Þjóðviljinn - 23.09.1964, Qupperneq 5

Þjóðviljinn - 23.09.1964, Qupperneq 5
MiSvikudagur 23. september 1964 ÞIÓÐVILJINN SÍBA | MÍ lauk um helgina A ðeins einn lauk keppni í tugþraut Um síðustu hclg:i var keppt í þeim greinum sem ólokið var í Meistaramóti íslands í frjáls- um íþróttum, tugþraut, 10 km hlaupi og 4x800 m boðhlaupi. í tugþraut voru fimm kepp- endur, en aðeins einn, Valbjörn Þorláksson, KR, lauk keppni. Valbjörn hlaut 6517 st. og varð árangur hans i einstökum greinum þessi: Langstökk ’ 6,74, 100 m hlaup 10,9 sek., kúlu- varp 12,96 m, hástökk 1,75 m, 110 m grindahlaup 15,3 sek., kringlukast 39,94 m, stang-ar- stökk 4,20 m. spjótkast 56,50 m, en Valbjöm lauk ekki við 1500 m hlaupið. Kjartan Guð- jónsson var einn þeirra sem varð að hætta keppni, en hann stökk 6,93 m í langstökki, sem er hans langbezti árangur í þessari grein. Agnar Leví KR sigraði í 10 km hlaupi á 34.58,8 mín., en annar varð Halldór Jóhannsson KR á 35.00.,7 mín. Sveit KR sigraði í 4x800 m boðhlaupi á 8.27,4 mín., en önnur varð sveit Umf Breiða- bliks í Kópavogi á 8.59,7 min. 1 sveit KR voru Halldór Jó- hannsson, Halldór Guðbjörns- son, Agnar Leví og Þórarinn Ragnarsson. Ungt og efnilegt sundfólk Hér á myndinni sést hið unga og efnilcga sundfólk úr Vestra á ísafirði sem tók þátt í Meistaramóti unglinga í sundi nú í síðustu viku og vakti þar mikla athygli fyrir góða frammistöðu. Þ.jálfarinn, Fylkir Ágústsson er einnig með á myndinni. (Ljósm. Bj. Bj.). Orðsending frá Bókaútgáfunnl Fjölvís Þau fyrirtæki, iðnaðarmenn og aðrir, er kynnu að vilja fá starfsemi sína skráða i „VIÐSKIPTI DAGSINS“, í Minnisbók FJÖLVÍS fyrir árið 1965. eru vinsamlega beðnir að tilkynna það sem fyrst og helzt ekki síðar en 5- okt. n.k. í síma 21-5-60 daglega kl. 10—12 og 13—15. Einnig geta þau fyrirtæki er hafa hug á að kaupa Minnisbók FJÖLVÍS 1965, og fá gyllingu á hana fyrir sig, pantað hana í sama síma og á sama tíma. Bókin kemur út i byrjun desember n.k. Bókaútgáfan FJÖLVÍS. Afrekaskrá í hlaupum 1964 Nú þegar sú stund nálgast óðum að Olympíu- leikarnir hefjast austur í Tokio, fara menn æ meir að velta því fyrir sér hverjir verði sigur- vegarar þar í einstökum greinum. Þótt keppt sé í fjölmögum íþróttagreinum á Olympíuleikunum, eru það fyrst og fremst frjálsar íþróttir sem menn hafa áhuga á, a.m.k. hér á landi. Mönnum til glöggvunar verður því birt hér skrá um beztu afrek, sem unnin hafa verið í hverri grein frjálsra íþrótta á þessu ári, og er þá miðað við 13. septem- ber. í dag verður birt afrekaskrá í hlaupum en aðrar greinar síðar. 100 m hlaup: 10,0 Esteves (Venezuela) 10,1 Iij'ma (Japan). 10,1 Jerome (Kanada). 10,1 Jackson (Bandar.). 10,1 Figuerola (Kuba). 10,1 Herrera Venezuela). 10,1 Roberts (Trinidad). 10.1 Hayes (Bandar.), 10.2 MacAllister (Bandar.). 10,2 Johnson (Jamaica). 10,2 Stebbins (Bandar.). 10,2 Carr (Bandar,). 10.2 Newman (Bandar.). 10.2 Blunt (Bandar.). 10.2 Dudziak (Pólland). 10,2 Headley (Jamaica). 10,2 Politiko (Sovétr.). Aðeins tveir af þeim Banda- ríkjamönnum sem hér eru taldir keppa á OL. Jackson og Hayes, en auk þeirra keppa þeir Pender og Ashworth, sem eru í hóp: 36 hlaupara í heim- inum sem hlaupið hafa 100 m á 10,3 sek. 200 m hla-jp: 20,1 Carr (Bandar.). 20,4 Dreyton (Bandar.). Harry Cerr. 20,4 Ottolina (ítalía). 20,4 Roberts (Trinidad). 20.4 Hayes (Bandar.). 20.5 Herrera (Venzuela). 20.5 Rivers (Bandar.). 20.5 Stebbins (Bandar.). 20.5 Young (Bandar.). 20.6 Jeroma (Kanada). 20,6 Poynter (Bandar.). 20.6 Bell (Bandar.). 20.7 Badenski (Pólland). 20.7 Dunn (Bandar.). 20.7 Berruti (ítalía). 20,7 Moon (Bandar.). 20,7 Stevens (Bandar.). 20,7 Csutoras (Ungverjaland). 20,7 Jefferys (S-Afriku). 20.7 Plummer (Bandar.). 20.7 Workman (Bandar.). 20.7 Jackson (Bandar.). 20.7 Lay (Ástralía). 20.7 Webster (Bandar.). 20.7 Burns (Bandar.). Keppendur Banda ríkjnnna á OL verða Carr, Drayton og Stebbing 400 m hlaup: 44,9 Larrabee (Bandar.). 45.0 Williams (Bandar.). 45.7 Bernard (Trinidad). 45,7 Trousil (Tékkósl.). 45.7 Badenski (Pólland). 45.8 Mottley (Trin dad). 45.9 Cassell (Bandar.). 45.0 Archibald (Bandar.). 46,1 Beaty (Bandar.). 46.1 Kerr (Jamaica). 46.2 Smith (Bandar.). 46.0 Brightwell (Bretland). 46.1 Lewis (Bandar.). 46.2 Boyle (Bandar.). 46.2 Plummer (Bandar.). 46.3 Webster (Bandar.). 46.3 Heath (Bandar.). 46.3 Roberts (S-Afríka). 46,3 Nelson (Bandar.). Keppendur Bandaríkianna á OL verða Larrabee, Williams og Cassell, -----------------------------------«> UM 60 FULLTRUAR A ÍÞRÓTTAÞINGI KIPAUTGCRÐ RIKISINSj Einarsson, Gunnlaugur 0. Briem. Sveinn Björnsson cg Þorvarður Ámason, sem kom í stað Axels Jónssonar, en hann baðst undan endurkjöri. 1 varastjórn voru kosnir: Gunnar Vagnsson, Hannes Þ. Sigurðsson, Atli Steinarsson, Gunnar Hjaltason og Böðvar Pétursson. Þingstörf fóru_ öll mjög vel fram, enda hafði þingið ver- ið vel undirbúið. skýrslur og plögg öll aðgengilega útbúin, og því auðvelt fyrir þingfull- trúa að átta sig á þeim fnál- um sem fyrir þinginu lágu. | Iþróttaþinginu var slitið á' sunnudagskvöld með hófi í Hótel Sögu. Þar var Baldri Möller form. IBR afhent heið- ursmerki ÍSÍ fyrir góð störf í þógu íþróttahreyfingarinnar. M/s Hekla fer austur um land í hringferð 29. þ.m. Vörumót- taka á miðvikudag og fimmtu- dag til Fáskrúðsfjarðar, Reyðar- fjarðar, Eskifjarðar, Norðfjarð- ar, Seyðisfjaðar, Raufarhafnar og Húsvíkur. Farseðlar seldir á mánudag. Stjórn Iþróttasambands íslands: Fremri röð frá vinstri: Guðjón Einarsson, Gísli Halldórsson og Gunnlaugur J. Briem. Aftari röð: Sveinn Björnsson og Þorvarður Árnason. íþróttaþing ÍSÍ var hald- ið hér í Reykjavík um síð- ustu helgi. Þingið sátu um 60 fulltrúar héraðssam- banda víðsvegar að af land- inu. Forseti þingsins var kjörinn Báldur Möller form. ÍBR og —----------------------------4 Hárið lenti í reimhjáli Slys varð í Prensmiðjunni Hilmi í gærdag og með þeim hætti, að stúlka við brotvél á bókbandsvinnustofu lenti með hárið í re'mhjólið á brotavélinni og hlaut af slæmt höfuðhögg. Verkstjóramjm tókst að stöðva vélina með snaræði áður en meiri meiðsli hlutust af. Þrír ganghraðar eru á vélinni og var hún stillt á miðhraða í þessu tilviki. Stúlkan var flutt á Slysavarðstofuna og gert að sárum hennar. Hafði hún misst eitthvað af hárinu. Yfirverkstjórinn neitaði að láta uppi, hvórt bítiltízkan væri hér á ferð í þessu tilviki. varafors. Guðjón Ingimundar- son frá Sauðárkróki. Ritarar þingsins voi-u Stefán Krist- jánsson og Gunnlaugur Guð- mundsson. Gísli Halldórsson forseti ÍSÍ setti þingið og skýrði frá starfi sambandsins þau tvö ár sem liðin eru síðan íþróttaþing var síðast haldið, e'nnig ræddi hann framtíðarverkefnin, Þá las gjaldkeri sambandsins Gunnlaugur J. Briem, upp reikninga og skýrði þá. Marg- ar nefndir störfuðu á þinginu. og var vísað til þeirra um tuttugu málum. Samþykkti þingið margar tillögur og á- lyktanir og verður þeirra get- ið hér í blaðinu síðar. Gísli Halldóbsson var end- urkjörinn forseti ISÍ og aðrir í framkvæmdastjórn: Guðjón Pjotr Bolotnikov 800 m hlaup: 1,45,7 Groth (Bandar.). 1:45,8 Kei'r (Jamaica). 1:46,5 Myton (Jamaica). 1:46,8 Siebert (Bandar.). 1:46,9 Bulyschew (Sovétr.). 1:47,1 Hoffmann (Bandar.). 1:47,3 Sugden (Bandar.). 1:47,1 Br ghtwell (Bandar.). 1:47,4 Lurot (Frakkl.). 1:47,4 Morimoto (Japan). 1:47,5 Boulter (Bretland). 1:47,5 Farrell (Bandar.), 1:47.5 Juutilainen (Finnl.). 1:47,5 Kinder (Þýzkal.). 1:47.5 Krivowschejeff (Sovét). 1:47,6 Valentin (Þýzkal.). 1:47,6 Mischel (Bandar.). 1:47.6 Carroll (Irland). Keppendur Bandaríkjanna á OL verða Groth, Farrell og Siebert. 1500 m hlaup: 3:38,1 O’Hara (Bandar.). 3:38,8 Burleson (Bandar.). 3:38,9 Grelle (Bandar.). 3:39,0 Rjoin (Bandar.). 3:39,1 Simpson (Bretl.). 3:39,6 Davies (Nýja-Sjál.). 3:39,8 Baran (Pólland). 3:39,8 Jazy (Frakkl.). 3:39,9 Camien (Bandar.). 3:40,0 Boulter (Bretl.). 3:40,4 Groth (Bandar.). 3:40,7 Wiggs (Bretl.). 3:40,8 Wadoux (Frakkl.). 3:40.8 Romani (Bandar.). 3:40,8 Tucker (Bandr.). 3:40,9 Bernard (Frakkl.). 3:40,9 Weisiger (Bandar.). 3:41,0 Whetton (Bretl.). 3:41,0 Valentin (Þýzkal.). 3:41,0 Vazic (Júgóslavíá). Keppendur á OL vérða Burleson. O’Hara og Ryan. 5000 m hlaup: 13:38,0 Schul (Bandar.). 13:38.6 Bolotnikoff (Sovétr.). 13:39,0 Clarke (Ástralía). 13:40,4 Baillie (Nýja-Sjál.). 13:43,0 Larrieu (Bandar.). 13:43,4 Roelantes (Belgía). 13:44.0 Lindgren (Bandar.). 13:45,0 Orentas (Sovétr.) 13:45,6 Wiggs (Bretl.). 13:46,6 Scott (Nýja-Sjál.). 13:48.0 Mecser (Ungverjal.). 13:48,4 Norpoth (Þýzkal.). 13:49,0 Murray (Bretl.). 13:49.2 Larsson (Svíþjóð). 13:49.2 Murphy (Bandar.). 13:49.4 Tulloh (Bretl.). 13:49,4 Jazy (Frakkl.). 13:49,8 Barabas (Rúmenía). 10.000 m hlaup: 28:39,6 Bolotnikoff (Sovétr.). 28:40,0 Dutoff (Sovétr.). 28:40.6 Ivanoff (Sovétr.). 28:41.6 Skrypnik (Sóvétr.). 28:41,8 Roelants (Belgía). 28:47,2 Nikitin (Sovétr.), 28:49,0 Gornig (Sovétr.). 28:52,6 Tsuburaya (Japan). 28:54,0 Trufanoff (Sovétr,). 28:56.0 Halberg (Nýja-Sjál.). 28:56.2 Fayolle (Frakkl.). 28:58,2 Jefimoff (Sovétr.). 28:58,4 Valliant (Frakkl.). 28:58,8 Baidiuk (Sovétr.). 28:59.0 Aguilar (Spánn). 28:59,4 Chusin (Sovétr.),

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.