Þjóðviljinn - 23.09.1964, Blaðsíða 8
—
I
T
3 SfBA
ÞJOÐVILJINN
Miðvikudagur 23. september 1964
ííip& inrQ@ip©(rD B
útvarpið
13 00 Við vinnuna.
15.00 Síðdegisútvarp: Nú
haustar á heiðurn. eftir
Björgvin Guðmundsson.
Cleveland hljómsveitin
leikur Sinfóníu nr. 8 í h-
moll Öfullgerðu hljóm-
kviðuna, ,eftir Schubert;
Szell stj. Asjkenazy og Sin-
fóníuhljómsveit Lundúna
leika píanókonsert nr. 1 f
b-moll eftir Tiaikovsky;
Maasel stj. Fflharmoníu-
sveit Berlínar leikur Maz-
eppa, sinfónískt ljóð eftir
Liszt; von Karajan stj.
Capitol hliómsveitin leikur
Pavane eftir Gould;. C.
Dragon stj. T. Snyder og
hljómsveit leika létt lög
Cliff Richard, The Shad°ws
og Paramor hliómsveitin
flytja lög úr Wonderful
Life. Klaus Wunderlich og
félagar leika danslaga-
syrpu. G. Chakiris syngur
þekkt lög. Mantovani og
hljómsveit leika suðraen
lög. Pat Tomas syngur létt
lög. Cal T.iader og hljóm-
sveit leika lög úr West Side
Story, Ella Fitzgerald
syngur tvö lög eftir Gersh-
win. Pete Rugolo og hljóm-
sveit hans leika iétt lög.
18.30; Lög úr Fiorollo, eftir
Bock og Harnick.
20 00 Lög frá Hawai: Marty
Robbins sjmgur.
20.20 Sumarvaka: a) Strand-
ið í Skarfakletti. Berg-
sveinn Skúlason flytur frá-
söguþátt. b) Karlakór Mið-
nesinga syngur. Söngstjóri
Guðmundur- Norðdal. c) Við
dagsins önn. Baldur Pálma-
son flytur frásögn Torfa
Þorsteinssonar bónda í
Haga í Hornafirði. c) Fimm
kvæði, — Ijóðaþáttur val-
inn af Helga Sæmundssyni.
Hjörtur Pálsson flytur.
21.30 Sinfónía í B-dúr eftir
F. X. Richter. Kammer-
hljómsveit Rínarlanda leik-
ur; Baldner stj.
21.45 Frímerkjaþáttur. Sig-
urður Þorsteinsson flytur.
22.10 Kvöldsagan: Það blikar
á bitrar eggjar.
22.30 Lög unga fólksins.
Bergur Guðnason kynnir.
23.20 Dagskrárlok.
skipin
veðrið
★ Veðurhorfur á Suðvestur-
landi í dag: Norðaustan kaldi
og síðan stinningskaldi. Þurrt
veður.
Hæð um 600 km suðvestur
af Vestmannaeyjum á hreyf-
ingu austur.
til minnis
★ * *f dag er miðvikudagur 23.
september, Tekla. Árdegishá-
flæði kl. 6.42. Þjóðhátiðar-
dagur Puerto Rieo. — Veginn
Snorri Sturluson 1241.
★ Nætur og helgidagavðrzlu
í Reykjavfk vikuna 19.—26.
september annast Vesturbæj-
ar Apótek.
★ Næturvörzlu í Hafnarfirði
í nótt annast Ólafur Einars-
son læknir, sími 50952.
★ Slysavarðstofan I Heilsu-
vemiarstöðinn) er opin allar
sólarhringinn Næturlæknir á
sama stað klukkan 18 til 8.
SfMT 2 12 30
★ Slökkvistöðin og sjúkrabif-
reiðin simJ 11100
★ Lögreglan sími 11166
★ Neyðarlæknir vakt alla
daga nema laugardaga klukk-
an 12-17 — SlMI 11610.
★ Eimskipafélag Reykjavíkur.
Katla fór í gær gegnum
Njörvasund á leið frá Kan-
ada til Piraeus. Askja er í
Reykjavík.
★ Eimskip. Bakkafoss fór frá
Siglufirði i gær til Raufar-
hafnar og Austfjarðahafna.
Brúarfoss fór frá Hull í gær
til Reykjavíkur. Dettifoss fór
frá Camden í gær til N.Y.
Fjallfoss fór frá Bremen 21.
þ.m. til Kotka, Ventspils og
Kaupmannahafnar. Goðafoss
-fór frá Eskifirði 20. þ.m. til
Hamþorgar og Hull. Gullfoss
fór frá Leith 21. þ.m. til
Reykjavíkur. Lagarfoss kom
’til Reykjavíkur 19. þ.m. frá
Gautaborg. Mánafoss kom til
Manchester í gær, fer þaðan
í dag til Ardrossan. Reykja-
foss fór frá Norðfirði í gær
til Seyðisfiarðar, Eskifjarðar
og Revðarfiarðar og'þaðan til
Svíþjóðar. Selfoss kom til
Reykjavíkur 17. þ.m. frá N.Y.
Tröllafoss kom til Arcangelsk
25. f.m frá Reykjavík. Tungu-
foss fór frá Rotterdam í gær
til Reykjavíkur.
★ Skipadeild SÍS. Arnarfell
er í Aaþo, fer þaðan til Gdy-
nia og Haugasunds. Jökulfell
fór frá Reykiavík 21. þ.m. til
Grimsþy, Hull og Calais. Dís-
arfell er í Sharpness, fer það-
an til Aarhus, Kaupmanna-
hafnar, Gdynia og Riga.
Litlafell er væntanlegt til
Seyðisfjarðar í dag frá Fred-
erikstad. Helgafell fór frá
Gloucester 20. þ.m. til Reykja-
víkur. Hamrafell er í Reykja-
vík. Stapafell er væntanlegt
til Reykjavíkur í kvöld.
Mælifell er væntanlegt til
Archangelsk í dag.
★ Ríkisskip. Hekla er á Aust-
fjörðum á suðurleið Esja er
í Álaborg. Herjólfur fer frá
Reykjavík kl. 21.00 í kvöld
til Vestmannaeyja. Þyrill er
í Reykjavík Skjaldbreið er í
Reykjavík. Herðubreið fór frá
Reykjavik í gaárkvöld austur
um land í hringferð.
★ H.f. Jöklar. Drangajökull
fór 18. þ.m. til Glouehester,
Cambridge og Canada. Hofs-
jökull fór í morgun frá Len-
ingrad til Helsingfors, Vents-
pils og Hamborgar. Langjök-
ull er í Aarhus. Vatnajökull
kom í gær til Liverpool, fer
þaðan til Poole, London og
Rotterdam.
★ Hafskip. Laxá er væntan-
legt til Rvíkur á hádegi
í dag. Rangá er á Eskifirði,
fer þaðan í kvöld tíl Turku,
Helsinki og Gdynia. Selá er í
Hamborg. Tjanne fór frá
Leningrad 16. þm til Islands.
Hunze er á Norðfirði. Erik
Sif er á leið til Seyðisfjarðar.
skers, Þórshafnar og Egils-
staða.
★ LoftleiSir. Eiríkur rauði er
væntanlegur frá N.Y . kl.
05:30. Fer til Óslóar og Hels-
ingfors kl. 07:00. Kemur til
baka frá Helsingfors og Osló
kl. 00:30. Fer t:l N.Y. kl. 02:00.
Snorri Sturluson er væntan-
legur frá N.Y. kl. 08.3Gi Fer
til Gautaborgar og Kaup-
mannahafnar kl. 10.00. Snorri
Þorfinnsson er væntanlegur
frá Stafangri, Kaupmannah.
og Gautaborg kl. 23.00. Fer til
N.Y. kl. 00:30.
★ Pan American. Pan Am.
þota kom í morgun kl. 07:30'
frá N.Y. Fór kl. 08:15 til
Glasgow og Berlínar. Vænt-
anleg í kvöld kl. 19:50 frá
Berlín og Glasgow. Fer til N.
Y. í kvöld kl. 20:45.
brúðkaup
flugið
★ Flugfélag íslands. — Milli-
landaflug: Skýfaxi fer til
Glasgow og Kaupmannahafn-
ar kl. 08:00 í dag. Vélin er
væntanleg aftur til Reykja-
víkur kl. 23:00 í kvöld. Sól-
faxí fer til Bergen og Kaup-
mannahafnar kl. 08:20 í dag.
Vélin er væntanleg aftur til
Reykjavíkur kl. 22:50 í kvöld.
Skýfaxi fer til Glasgow og
Kaupmannahafnar kl. 06:00 í
fyrramálið.
Innanlandsflug:
1 dag er áætlað að fljúga til
Akureyrar (3 ferðir), Hellu,
ísafjarðar, Vestmannaeyja.
(2 ferðir), Hornafjarðar, og
Egilsstaða. — Á morgun er
áætlað að fljúga til Akureyr-
ar (3 ferðir), fsafjarðar, Vest-
mannaeyja (2 ferðir), Kópa-
GBD
..............■t-1—1 - r-i-----
Larsen og Davis vita ekki að Ted litli hefur heyrt
hvert orð. Og hann veit einnig hvað um er verið að
ræða og ætlar að aðvara góða skipstjórann. Skipstjór-
ann, sem hann á það að þakka, að nú er sómasamlega
komið fram við hann.
Þórður lítur undrandi upp þegar drengurinn kemur
þjótandi. Og fyrst í stað skilur hann ekki mikið af þess-
um sundurlausa orðaflaum.
— Hvað, laumufarþegar um borð? Hlustar einhver á
okkur? Gott. Og verið er að brugga mér launráð. Segðu
mér nú þetta allt aftur í réttri róð, væni minn.
-*•< Nylega voru gefin saman
í hjónaband af séra Þorsteini
Bjömssyni, ungfrú Rannveig
Sigurðardóttir og Sigurður
Hjálmarsson Eiriksgötu 13,
einnig Sigrún Sigurðardóttir
og Jón Lois Parrish Urðar-
stíg 12.
(Studío Guðmundar Garða-
stræti 8).
jc Nýlega voru gefin saman
í hjónaband ungfrú Silvia
Gunnarsdóttir og Kristinn G.
Bjamason, Litlagerði 8.
(Studio Guðmundar Garða-
stræti 8).
SILVO gerir silfriö spegil fagurt
Unglinga tíl sendistarfa
vantar nú þegar.
skrifstofustjóra.
Útvegsbanki íslands.
Upplýsingar hjá
Nauðungaruppboð
verður haldið í skrifstofu borgarfógetaembættisins
að Skólavörðustíg 12, hér í borg, eftir kröfu Kristj-
áns Eiríkssonar hrl. og Steins Jónssonar hdl.
fimmtudaginn 1. október 196£ kl. 11 f.h. Seld verða
8 hlutdeildarskuldabréf, hvert að fjárhæð kr.
7000,00, tryggð með 6. veðrétti í húseigninni nr.
12 við Grensásveg, talin eign Bjarna Bjarnason-
ar, Brautarholti 22, hér í borg, og skuldabréf
tryggt með 2. veðrétti í hluta húseignarinnar nr.
37 við Drápuhlíð, hér í borg, að fjárhæð kr-
100.000,00.
Greiðsla fari fram við hamarshögg.
Borgarfógetaembættið í Reykjavík.
Viðtal við Eðvarð
Framhald af 12. síðu.
sagt mátt vera meiri, — En
sérstaklega ber að fagna
þeirri aðstoð, sem heitið er
til handa þeim bændum, sem
helzt hafa dregizt aftur úr.
Það er að mörgu leyti merkt
skref, ef þar yrði mörkuð
verulega jákvæð stefna í
framkvæmd, þótt sú upphæð,
— 5 miljónir króna á næstu
fimm árum, — sem ákveðin
er til þeirra hluta, sé of
lág að mínu áliti.
— Hvaða áhrif hefur svo
hækkun grundvallarins á
verðlagið?
— Varðandi þá hlið sam-
komulagsins, — sem jafn-
framt mestu máli skiptir fyr-
ir neytendur, er hún bundin
samkomulaginu frári vor.
Ctsöluverð á kindakjöti
verður óbreytt, frá því sem
var áður en sumarslátrun
hófst. Um mjólkurvörur
er ekki enn fyllilega vitað;
að óbreyttum niðurgreislum
myndi mjólkurlítirinn hækka
um það bil um kr. 1,20. Nið-
urgreiðslur á mjólk hafa ver-
ið auknar undanfarið, núna
nýlega um kr. 1,30 á lítra.
Annað hvort verður, að
mjólkurvörur verða greiddar
niður sem nemur verðhækk-
uninni eða aðrar vörur seim
svipuð áhrif hafa á afkomu
fólks. Það mun vera stefna
ríkisstjórnarinnar að greiða
niður þessar verðhækkanir,
en verði það ekki gert, þá
hækkar kaupgjald að sama
skapi miðað við kaupgreiðslu-
vísitölu nóvembermánaffar.
— Og hvað viltu svo segja
að lokum um þessi mál?
— Mín skoðun er sú, að
það hafi verið affarasælla
fyrir báða aðila, að samning-
ar tókust, svo að rnálið þurfti
ekki að fara til yfirdóms.
Hins vegar vil ég engu spá
um framtíð þessa kerfis; þar
er margt sem kreppir að og
sjálfsagt þyrfti breytinga við.
Það var mat okkar flestra,
sem að þessu unnum, að i
sjálfu sér hafi verið mjög
nálægt því nú að kerfið þyldi
ekki þessa raun, — en það
tókst þó. Hvort sú verður
raunin í framtíðinni vil ég
engu um spá.
Skagstrendingar
Framhald af 1. síðu.
lendinga, sem skapazt hafa eftir
för fulltrúa Sósíalistaflokksins
til Sovétríkjanna. Auk fram-
sögumanna töluðu þeir Þorfinn-
ur Bjamason, oddviti, hrepps-
nefndarfulltrúi Sjálfstæðis-
manna, og Björgvin Brynjólfs-
son, hreppsnefndarfulltrúi Al-
þýðuflokksins. Mikil eining ríkti
á fundinum og almennur áhugi
fyrir, að sett yrði á stofn nið-
urlagningarverksmiðja á Skaga-
strönd þegar á þessum vetri,
enda gæti starfsræksla s.Ukrar
verksmiðju bjargað miklu, því
að eftir að dragnótaveiðum lýk-
ur í lok október er ekkert ann-
að framundan i atvinnumálum
Skagastrandar.
Samþykkt var einróma tillaga
frá Þorfinni Bjamasyni og
Pálma Sigurðssjmi svohljóðandi:
„Almennur fundur haldinn á
Skagaströnd 18. september 1964,
skorar á ríkisstjórnina og stjóm
Síldarverksmiðja ríkisins, að
koma þegar í vetur á fót verk-
smiðju á Skagaströnd til að
leggja niður síld. Fundurinn
minnir á hið alvarlega ástand,
sem verið hefur um langt skeið
í atvinnumálum kauptúnsins. Nú
þegar góðar horfur virðast á
því, að selja megi verulegt magri
af niðurlagðri síld, virðist ein-
sýnt, að þau sveitarfélög sem
búið hafa við Iélegast atvinnu-
ástand að undanfömu, ættu sér-
staklega aö s.itia fvrir i’m bessá
framleiðslu.
Stofnkostnað'. I rrnn ti'.'vi’i
lega lítill við niðurlagningu
síldar, sjálfsagt virðist að at-
vinnuleysistryggingarsjóður láni
fjármagn til framkvæmda. Ef
unnt reynist að tryggja hráefni
nú í lok sumarvertíðar, ætti
fátt að vera því til fyrirstöðu
að framleiðsla hæfist í janúar
eða febrúar næsta ár.
Fundurinn væntir þess að
stjórn SOdarverksmiðja ríkisins
og ríkisstjóm Islands. taki þessi
eindregnu tilmæli til athugunar,
þar sem atvinnuútbt á Skaga-
strönd er að öðrum kosti mjög
dökkt“.
Einnig var samþykkt tillaga
frá Þorfinni Bj. og Björgvin
Brynjólfssyni varðandi tillögur
frá stjómskipaðri nefnd um
aukinn atvinnurekstur á Skaga-
strönd og um bráðabirgðaaðstoð
við útgerðina
Þes&i velheppnaði fundur, sem
haldinn var af Alþýðubandalag-
inu, var settur af Friðjóni Guð-
mundssyni, málara, en fundar-
stjóri var Kristinn Jóhannes-
son, formaður landverkadeildar
verkalýðsfélagsins.
fngóIfs'iraM) )»
Sini] 1944?
í
i
t
I