Þjóðviljinn - 24.09.1964, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 24.09.1964, Blaðsíða 9
Fímmtudagur 24. september 1964 HðÐVIUINN KROSSGATAN LÓÐRÉTT: 1 fiskur 2 þolir 3 austurlenzk 4 höfðinginn 5 nagdýr 6 ótrútt 7 beitt hornum 11 mat 13 sá fyrsti 15 menn 16 eyða 17 grasteg. 19 örfáir 20 trylla 22 fól 24 logið 26 mas 27 glerið. LÁRÉTT: 1 norsk borg 6 ákall 8 ágæti 8 sötra 10 karlnafn 12 þvingun 14 vísað á 16 mat- reitt 18 viðmiðuð 21 uppræta 23 skrimt- un 25 hreinsar 28 hafna 29 hnötturinn 30 óhljóð 31 alhreinn. Kaupstefnan í Leipzig Framhald af 6. síðu sínu heimalandi, ýmist hjá ■austur-þýzkum sendiráðum, ræðismannsskrifstofum, verzl- unarsendinefndum eða umboðs- mðnnum kaupstefnunnar, og þau gilda sem vegabréfsárit- anir þá viku sem kaupstefnan stendur, vottorð um peninga- skipti og fleira, auk þess sem þau eru aðgöngumiðar að 611- um deildum vörusýningarinn- ar. Og þeir sem hafa þetta plagg í höndunum hljóta til- tölulega skjóta afgreiðslu út- lendingaeftirlits og tollyfir- valda við komuna tfl Leipzig. Einna helzt verður eftirlits-: ins vart að því er varðar gjald- eyrisskipti. Austur-Þjóðverjar draga enga dul á mikla þörf sína á erlendum gjaldeyri og þeir leggja áherzlu á að afla hans á margvislegan hátt, en reyna auk þess eins og kost- ur er að hafa eftirlit með því að ekki sé fluttur inn í land- ið austur-þýzkur gjaldmiðill, sem Vestur-Þjóðverjar hafa braskað með og keyptur hefur verið á svartamarkaðsgengi í Vestur-Þýzkalandi. Þrátt fyrir allt éftirlit munu slík brask- mörk alltaf komast í umferð í ríkum mæli um hverja kaup- stefnu,, og hefur þó dregið verulega úr framboðinu hin síðustu ár, jafnframt því sem gengi austur-þýzka marksins gagnvart hinu vestur-þýzka hefur hækkað á braskmörkuð- um í Vestur-Þýzkalandi og Vestur-Berlín. Einn þáttur í þessu eftirliti er sá, að hverj- um erlendum þátttakanda í kaupstefnunni er gert skylt að skipta gjaldeyri sem svarar jafnvirði 25 austur-þýzkra marka fyrir hvem dag sem hann dvelst í Leipzig, en 25 mörk, eða liðlega 250 íslenzk- ar krónur. telja Austur-Þjóð- verjar láamark þess sem kom- izt verði af með þar í landi til greiðslu á hótelkostnaði, fæði o.s.frv. dag hvem. Við brottför úr landinu verða menn að færa sönnur á þessi gjald- eyrisskipti sín og fá þá, ef eitthvað er eftir af mörkunum, afganginum skipt í annarra þjóða gjaldmiðil. I stuttu máli: Kontról á flug- vellinum tekur tiltölulega stutt- an tíma og gengur greiðlega fyrir sig, og liggur þá næst fyrir að halda til borgarinnar og koma sér fyrir á sínum gististað. Þeir eru margir í Leipzig og fer stöðugt fjölg- andi ár frá ári, en fullnægja þó hvergi nærri þeirri miklu þörf sem aðstrevmið vor og haust skapar, svo að miklum hluta aðkomumanna verður að búa gistingu í herbergjum á einkaheimilum víðs vegar um borgina Hótelherbergi í Leip- zig kosta yfir nóttina 8—16 mörk (eins manns herbergi), gisting í hinum nýrri hótelum er að siálfsögðu dýrari en á eldri stöðum, enda þar boðið upn á hina vistlegustu veru- staði. Fyrir vorkaupstefnuna i Leipzig er ráðgert að auka til muna gistirúmafjöldann í borg- inni — og verður væntanlega sagt nánar frá því í þessum þáttum síðar. í næstu grein segir frekar frá sjálfri hmist- kaupstefnunni o.fl. Í.H.J. Lokaðir inni neðanjarðar MERCURY 22/9 — A þriðju- dag var haldið áfram að reyna að bjarga fjórum mönnum sem frá því á laugardag hafa verið lokaðir inni í herbergi 550 m fyrir neðan yfirborð jarðar á kjamorkutilraunasvæði Banda- ríkjanna í Nevadaeyðimörkinni. Talsmaður bandarísku kjam- orkunefndarinnar hefur látið svo um mælt, að það sé mikið verk og seinlegt að bjarga mönnunum, en líf þeirra sé ekki í hættu. Herbergið, sem menn- imir sitja í, er níu fermetrar að gólffleti og þrír metrar til lofts. Mönnunum er séð fyrir vistum sem komið er til þeirra gegnum loftræstiop. Það er slitinn lyftu- strengur sem er orsök þessarar innilokunar. Herbergi eða litla íbúð vantar mig strax. Jón frá Pálmholti. Sími 14254 frá kl. 9—6. Frágangsþvottur NÝJA ÞVOTTAHÚSIÐ Ránargötu 50. Þú lœrir mélið í MÍMI Sími 21655 TIL SÖLU 2ja herb. íhúðir við Hraun- teig, Njálsgðtu, Laugaveg. Hverfisgötu Srettisgötu. Nesveg, Kaniaskiólsveg, — Blönduhlíð Miklu- braut, — Karlagötu og víðar. 3ja herb. íbúðir við Hring- braut. Lindargötu Ljós- heima. Hverfisgötu. Skúlagötu. Melgerði Efstasund, Skipasund Sörlaskjól. — Mávahlíð. Þórsgötu og víðar, 4ra herb Sbúðir við Mela- braut Sólheima Silfur- teig. öldugötu Leifsgötu. Eirfksgötu, Kleppsveg- Hringbraut. Seljaveg Lðngufit. Melgerði. Laugaveg. Karfavog og víðar. 5 herb fbúðir við Máva- hlíð. Sólheima, Rauða- læk Grænuhlíð Klepps- veg Asgarð, Hvassaleiti Óðinsgötu. Guðrúnargötu. og víðar. fbúðir í amíðum við Fells- múla Granaskjól Háa- leiti. Liósheima. iTýbýla- veg Álfhóisveg. Þinghóls- braut og vfðar Einbýlishús á ýmsum stöð- um. stór og lítil. Símar: 20 19 — 20 625 T1arn«re8tu 14 <5> FRÁ ÞJÓÐDANSAFÉLAGI REYKJAVÍKUR. Námskeiðin eru að hefjast. BARNAFLOKKAR verða á Fríkirkjuvegi 11 á þriðjudög- um. Innritun föstudaginn 25. sept. kl. 2—4. Áríðandi að börn, sem hafa verið áður, tilkynni þátttöku strax, til að balda. flokki sínum. GÖMLU DANSARNIR, byr.iendaflokkur og framhalds- flokkur, verða í Alþýðuhúsinu á mánudögum. Innritun í alla flokka og upplýsingar í síma 1-25-07 klukkan 4—7 daglega. Þjóðdansafélag Reykjavíkur. Skrifstofumann vantar til starfa við iðnfyrirtæki í Kópavogi. Til- boð sendist blaðinu fyrir mánaðamót merkt, „ÖRUGGUR“. SÍÐA 9 Asvallagötu 69. Sími 21515 — 21516. KVÖLDSÍMI 3 36 87. TIL SÖLU: 2 herbergja fbúð á 1. hæð í steinhúsi við Hring- braut Verð 550 þús Hitaveita. 3 herbergja skemmtileg íbúð í háhýsi. Tvær lyft- ur. tvennar svalir. Sam- eign fullgerð Tilvalið fyrir bá. sem leita að bægilegri íbúð. 3 herbergja glæsileg fbúð í sambýlishúsi við ' Hamrahlíð. 4 herb. fbúð á 1. hæð I nýiegu steinhúsi við Langholtsveg 5 herbergja fullgerð (ónot- uð) í sambýlishúsi við Háaleitisbraut. Húsið fullgert að utan. Hita- veita, 5—6 herbergja íbúð við Kringlumýrarbraut. — 1. hæð. tvennar svalir. sér hitaveita. Vandaðar inn- réttingar. TIL SÖLU T SMIÐUM Lúxusvilla f austurborg- inni. Selst fokheld 160 ferm. raðhús við Háa- leitisbraut. Hægt að fá tvö hlið við hlið. Allt á einni hæð. hitaveita Húsin standa við mal- bikaða breiðgötu. 2 herbercria fokheldar íbúð- arhæðir Tveggja íbúða. hús á bezta stað i Kópa- vogi er til sölu Tvær 150 ferm hæðir eru 1 húsinu bflskúrar á iarð- hæð. ásamt miklu hús- rými bar sem fylgir hæðunum. Haekvæm kiör Glæsileg teikning. og útsýni. Tveggja íhúða fokheld hús á hitaveitusvæðinu í Vesturbænum. 4 herberarja fokheldar fbúð- arhæðir á Seltjamamesi Allt sér 3 herbereta fokheldar hæð- ir á Seltjamamesi. Allt sér. 5 herbergja fokheidar hæð- fr á Seltiamamesi. Bd- skúr fvlgir. Siávarsýn 300 fermetra skrifstofu- hæð á glæsilegum stað við Mfðhoreina Fullgerð Mikil bílastæði. 150 fermetra verzlunar- og iðnaðarhúsnæði við M;ðborgina Selst ódýrt Hentugt fyrir heildverzl- un. 600 fermetra fðnaðarhús- næðf f Armúla. Selst fokhelt Athafnasvæði 1 porti fylgir. Stúrar skrifstofuhæðir við Suðurlandsbraut. Seljast fokheldar. Giæsileg hú« Auglýsið i Þióðviljanum AIMENNA FASTEIGNASAIAN LjNDARGATA^^^SjJKJiaJJlSS LARUS ÞrVALDIMARSSOM SKIPTI: 4 herb. vönduð porthæð (þriðja hæð) í steinhúsi í Austurbænum. 2 herb. þokkaleg íbúð óskast í staðinn. TIL SÖLU: Byggingarlóð fyrir raðhús í einu af nýju hverfum borgarinnar. 5 herb. hæð í steinhúsi við Nesveg (skammt frá Is- biminum) allt sér, útb. kr. 200 þús., sem má skipta. Nýtt og glæsilegt einbýlis- hús 200 ferm. á tveim hæðum við Kársnes- braut, innibyggður bíl- skúr, ræktuð lóð 5 herb. ný og glæsileg hæð 125 ferm. við Hringbraut, allt sér fallegur garður, stórt vinnupláss í kjall- ara, laus strax. 3 herb. hæð 90 ferm. í smíðum í Kinnunum, allt sér, góð kjör. 2 herb. kiallaraíbúðir við Stóragerði, Kleppsveg. Karlagötu. 3 herb. ný jarðhæð 115 ferm. við Bugðulæk, allt sér. 3 herb. hæð í Þingholtun- um, nýjar og vandaðar innréttingar, allt sér, góð áhvílandi lán. 3 herb. íbúðir við Holts- götu, Sörlaskjól. Hólta- gerði. Kópavogi, Klepps- veg, Þverveg, Heiðar- gerði. 4 herb. hæð með meiru, við Hringbraut. sér inngang- ur, sér hitaveita. 4 herb. nýleg íbúð 114 fer- metrar á Högunum. 4 herb. hæð í steinhúsi við Grettisgötu. 4 herb. rishæðir í steinhús- um við Ingólfsstræti og Mávahlíð. 5 herb. efri hæð nýstand- sett við Lindargötu, sér inngangur. sér hitaveita, sólrík og skemmtileg í- búð með fögru útsýni, væg útborgun. 5 herb. ný og glæsileg íbúð f háhýsi við Sól- heima Einbýlishús við Tunguveg, Otrateig, Breiðholtsveg. Hörpugötu, Kleppsveg, Asgarð. Efstasund, Bald- ursgötu. Á ^nnað hundrað íbuðir og einbýl- ishús Við höfum alltaf til sölu mlk- ið úrval af Ibúðum og ein- ovlishúsum aí öllum stærð- um Ennfremur bújarðir og sumarbústaði. Talið við okkur og látið vita hvað vkkur vantar. Mililulnlnstskrliiloia: í Þorvarður K. Þorsiémsson Mlklubraut 74. \ X -Tví ' Fajtclgnsvlt jklptl: y-,4 Guðmundur Tryggvaííon $lml 22790. ' Hjúkrunarkona óskast strax á Slysavarðstofu Reykjavíkur. Upp- lýsingar í síma 2-12-30 milli kl. 12—4 e.h. Sjúkrahúsnefnd Reykjavíkur. i

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.