Þjóðviljinn - 02.12.1964, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 02.12.1964, Blaðsíða 7
MKH'tkudagur 2. desernber 1964 H6SVIU1NN SIÐA Nokkur orð um góðu bók og vondor bækur Mér barst í hendur á dög- unum nýutkomin bók Hannes- ar Péturssonar um Steingrím Thorsteinsson. Það var mikill fengur og fágaetur. Þess vegna vil ég færa höfundi þakkir fyr- ir mikið og gott verk, svo og öllum þeim, sem að því standa, m.a. Herði Ágústssyni, sem sá um hinn fallega ytri búnað bókarinnar. Þetta er vissulega vönduð bók, eins og þær ger- ast, beztar, nákvæm sagnfræði, skýr framsetning, bók, sem ber í sér mikinn kúltúr, verðugur minnisvarði um kúltúrpersón- una Steingrím Thorsteinsson og manninn Steingrim, sem hvergi mátti vamm sitt vita. Það er gott að kynnast slíkum manni, þó að hann sé ekki lengur ofar moldu. Eftir að ég las þessa bók, hefur sú hugsun orðið ae áleitn- ari við mig, hvort það væri ekki mikil blessun menningu okkar (sem ég ber ekki eins mikið traust til og Jón E. Ragnarsson gerði í umræðum í útvarpinu á dögunum), ef færri bækur kæmu út á Is- landi en nú gerist. Væri það ekki stórkostlegur menningar- áuki, ef bókaútgáfa fslendinga drægist saman um helming, en þær bækur, sem út væru gefn- ar, hefðu eitthvert menning- arlegt gildi? Það er ekki vaf' á því, að bókaflóð það, sem nú æðir vfir þjóðina, er að eyði- leggja allan lestur í landinu. Hannes Pétursson getur þess i bók sinni, að á dögum Stein- gríms hafi þýðing hans á Þús- und og einni nótt verið fs- lendingum „bókmenntalegur hvalreki". Það var nefnilega ekki eins mikið um bækur á íslandi í þá daga. Það, sem út kom, var því almennt lesið. Við hrósum okkur af mörgu, og m.a. af því að við séum heimsins mesta bókaþjóð. Það getur satt verið, þó að ég viti það ekki með vissu, að meira sé gefið út af bókum á ís- landi miðað við höfðatölu en í öðrum löndum, en hitt er jafnvíst, að það er meira gef- ið út af ómerkilegu rusli á ís- landi en annars staðar. Og því miður er raunin sú, að góðar bækur týnast og gleymast í öllu ruslinu. Getur hver maður brennivín (Jón Kristófer) og jafnvel selja það. Verst er, að höfundar, sem áður höfðu skrifað eitthvað einhvers virði, hafa lagt sig niður við að semja slík verk, annaðhvort af andlegu gjaldþroti eða pen- ingaskorti. Þessir höfundar mega sosum skrífa fjandann ráðalausan, ef þeir gera engum tjón. En það er einmitt það, sem þeir gera. Það má nefnilega ekki gleym- ast, að það er siðferðileg skylda ándlegra leiðtoga þjóðarinnar, Eftir Guðrúnu Helgacfóttur gert sér það ómak að líta yfir „jóla“-bókalistann í ár. Er nú svo komið, að svo virðist sem hver sá, sem iætur flæða úr penna sínum, komi þvi á al- mennan markað. Er ekki kom- inn tíimi til að stÖðva þessi ósköp? Svo langt hefur ósvifni þessara höfunda gengið, að húsmæður bæjarins setjast niður, rissa upp hundruð blað- síðna af ómerkilegu og heimskulegu þvaðri og lýsa því síðan yfir í viðtöium við blaða- menn, að þær hafi vantað pen- inga fyrir eldhúsinnréttingu. Og þetta vill bókaþjóðin mikla lesa. Til þess að enginn þurfi að geta í eyðurnar, á ég hér við bækur Ingibjargar Jóns- dóttur, og þetta mega einnig taka til sín Magnea frá Kleif- um, Guðrún A. Jónsdóttir og fleiri slíkir höfundar. Þá mætti og minnast á ævisagnaskrifin um menn, sem fátt eitt hafa gert sér tíl ágætis annað en áð sanka að sér fé, já, jafnvel sýna atorku við að drekka t.d. menntamálaráðherra eða heimspekideildar Háskólans (því að hún er víst til) að vernda menningu þjóðarinnar. Það er staðreynd, sem við vit- um Öll. að fólk er nú einu sinni ekki allt jafngreint. Það geta ekki allir gengið mennta- veginn, en það geta allir menntazt nokkuð. Það er verk- efni hins menntaðri og gréind- ari hluta þjóðarinnar, þeirra manna, sem þjóðin hefur sett og kostað til mennta, að standa vörð um andlega velferð þessa fólks. Og menntun þessa fólks byggist á því, sem það les. Þess vegna ber að flytja því góða lesningu, góðar bækur. Og til þess að enginn fari að tala um hömlur og prentfrelsi, ætla ég að leggja hér fram nokkrar tillögur: um bókaútgáfu: Bæk- ur skulu vera þau rit, som eitt- hvert menningarlegt gildi hafa að dómi menntaðra manna og eiga ekki að vera gróðafyrir- tæki. Slíka útgáfu mætti styrkja með þvi að leggja einni götu minna árlega. Það væru ? góð skipti. Skáldsagnaþvæiu ? þá, sem ég hef áður nefnt, svo jí og allar vondar bækur, mætti ? gefa út í heftum (líkt Og Basil < fursti var gefinn út) og mætti: gjaman vera gróðafyrirtæki.; Þvi ruglar þá enginn saman! við bækur. Klámrit skylduj menn einnig geta fengið, ann-l að hvort ókeyplg eða greidd; af sjúkrasamlögum, því að! slíkir lesendur eru sjúkir (á| útlendu máli pervert). (Reynd-| ar geta klámrit verið góð, t.d. \ mætti gefa Bósa sögu og Her-^ rauðs út sem klámrit, sem húnj er, en hún er skrifuð á fögru | og rismiklu máli, rit, sem eng-5 an skaðar, hvorki bókmennta-í unnendur né perverta). Vil égí biðja hæstvirtan menntamála-5 ráðherra, sem margt hefur vilj-S að gera íslenzkri menningu til ? þurftar, að taka þetta til at- ? hugunar. Ég er ekki í vafa um, ? að mjög mætti skara í glæðum ? íslenzkrar menningar, ef and- ? legir leiðtogar þjóðarinnar? sinntu meira ísienzkri bóka-? útgáfu en þeir gera nú, en létu ? hana ekki eftir peningasjúkum. ? andiegUm öreigum, sem vita þá ? gleði eina í þessum heimi að ? grreða é heimsku náungans. ? Um leið og ég endurtek ? þakklæti mitt til Hannesar Pét-? urssonar fyrir vel unnið verk, ? langar mig til að víkja fáum? orðum að þeím, sem fannst nóg ? um þá viðurkenningu, sem ? umræddur Hannes hlaut á ? unga aldíi, og sáu ofsjónum ? yflr þeim peningum, sem hann ? fékk með þeim. Þessu fólki má ? benda á, að það er ekki eins ? nauðsynlegt og margir halda ? að ganga um skítugur og solt- ? inn til þess að geta ort. And- ? legur og lílkamlegur subbuskap- ? ur fylgist ævinlega að, Þó að J þessar styrkveitingar til Hann- ? esar væru ekki stórkostlegar, ? hafa þær eflaust hjálpað hon- ? um eitthvað fjárhagslega. enda ? hefur hann þegar margendur- ? goldið þær Rúmlega þrítugur ? hefur hann þegar sent frá sér ? þrjár frábærar ljóðabækur og ? nú þessa bók um Steingrím ? Thorsteinsson. Hafa fáir gert ? betur. Maður, sem kemur úr-? Framhaid á 9. sfðu ? LEIKFÉLAG HAFNARFJARÐAR; GESTIRI MIKLAGARÐI eftir ROBERT NEUNER Leikstjóri: Guðjón Ingi Sigurðsson «** einuð undir einni yfir- ? stjórn: Vísinda- og tækni- ? stofnun sjávarútvegsins. § 3) Fiskverð til sjómanna og ? útvegsmanna verði ákveð- ? ið með frjálsum samning- ? um þessara aðila sameig- ? inlega við eigendur fisk- ? vinnslustöðva. Nú þegar ? verði horfið frá því, að ? gerðardómur álcveði fisk- ? verðið eins og nú er oft- ? ast gert. ? 4) Endurnýjun fiskiflotans ? verði haldið áfram, bæðl ? með því að keypt verði ? stór og vönduð skip, sem ? vel henti til slldveiða og $ þorskveiða, og einnig? fisklbátar, sem bezt henta? til daglegra róðra með ? sérstöku tilliti til hráefn- ? isöflunar fyrir frystihúsln ? víðsvegar á iandinu, Enn- ? fremur verði nú gerðar ? ráðstafanir til endurbygg- ? ingar togaraflotans. * ? 5) Hækkaður verði lögákveð- ? inn fródráttur frá brúttó- ? tekjum fiskimanna við á- ? lagningu skatta og út- £ svara, til að jafna frekar? en nú er aðstöðumun ? sjómanna við flesta aðra ? skattþegna um skatt- ? greiðslur, vegna hins ? mikla aukakostnaðar ? þeirra af atvinhu sinni, ? svo sem mikils faeðls- ? kostnaðar á sjónum, sjó- ? fatakostnaðar, ferðakostn- ? aðar o.fl. | 6) Allir íslenzkir sjómenn og ? aðstandendur þeirra njóti ? sömu slysabóta á hvers ? konar skipum, sem þeir ? sækja sjóinn á. Verði ? þannig bundinn endir á *• bað, að sjómenn, sem far- ? ast af slysum eða verða ? öryrkjar, séu mísjafnlega ? bættir, eins og nú er. | J) Að lögfest verði, að allur ? síldarafli, sem annar fisk- ? afli verði vigtaður með ? löggildum vogum hvar ? sem aflinn er lagður á ? land. Hér sjást þrir af fulltrúunum frá Akranesi á flo kksþinginu. Frá vinstri: Arni Ingimundarson, Lilja Ingimundardóttir og Halldór Backmann. — (Ljósm. Þjóðv. A. K.). Sambykktir 14. þings Sósíalista- flokksins um málefni fiskimanna Lmdhelgin nái til iandgrunnsins alls Þingið heitir á stjórn flokks ins og þingflokk Alþýðubanda- lagsins að vinna að framgangi .tirfarandi málefna fiski- manna: 1) Að nú þegar verði hafinn undirbúningur að útfærslu fiskvelðilandhelginnar, svo að hún nái til alls land- grunnsins, hvað snertir veiðar erlendra fiskiskipa. Jafnframt verði gerðar ráðstafanir til að friða viss veiðisvæði yfir hrygn- ingatímann að fengnum tillögum fiskifræðinga urn það efni. 2) Að fiski- og hafrannsóknlr verði efldar með auknum fjárframiögum frá ríkinu og að nú þegar verði haf- in bygging fulikomins fiski- og hafrannsókna- skips. sem búið verði beztu fáar.legum íækjuw til rannsókr.arstarfa. Rannsóknarstðrf fyrlr sjávarútveginn verði sam- Fyrir rúmri viku frumsýndi Leikfélag Hafnarfjarðar „Gesti í Miklagarði", fjörugan gaman- leik eftir Robert Neuner; hús- ið var ekki fullsklpað, en við- tökur með ágætum. Höfund- inn þekki ég ekki að neinu, en hann virðist lagtækur skraddari eftir ieikriti þessu að dæma, en það er samið eftir þrjátfu ára gamalli sögu Erichs Kastner, „Drei Manner im Schnee", sögu sem víða hefur notið vinsælda og einnig hér á landi. Á Erich Kastner er hvergi minnzt í leikskránní og skaðar vart að geta þess að hann er einn af þekktustu höfundum þýzkum um okkar daga, ljóð hans fsmeygileg og sérstæð og ýmist gædd góð- látlegri kímni eða mögnuðu tvfsæju háði; sögurnar léttvæg- ari og hversdagslegri, cn sum- ar búnar svipuöum kostum. Kástncr var maður róttækur og sagði jafnan félagslegu ranglæti stríð á hendur, enda bækur hans bannaðar og brenndar af ógnarstjórn naz- ista og skáldið landflótta unz strfði lauk. „Gestir í Mikla- garði“ er ósvikinn skemmti- lestur og sólskinssaga af létt- ara tagi og endirinn gamai- kunnur og gagnslitinn: ungur atvinnulaus og blásnauður gáfumaður hlýtur prinsessuna og hálft konungsríkið að lok- um; það örlar á félagslegri ádeilu, og þó vonum minna. Annars er uppistaðan sú að flugríkur forstjóri og mestur auðkýfingur í Evrópu tekur þátt f keppni sinna eigin verk- smiðja og hlýtur önnur verð- laun, stutta dvöl á dýru glæsi- legu gistihúsi í Alpafjöllum. Hann fer bangað undir ann- arlegu nafni, duibúinn sem fátæklingur — hann fýsir að kynnast innræti fólks' af eig- in raun, losna um stund við taumlaust dekur, og það fer ctns og hann grunar: gervi- öreigi þessi er hafður að háði og spotti, tallnn óalandi og óferjandi og loks rekinn á dyr. Af tiltæki hans hlýzt misskilningur á misskilning ofan, og ekki fleira um þá sögu. Að' ýmsu leyti virðist þett.a f.iörmíkla iétta gaman við hæfi tómstundaleikara, söguhetjurn- ar eru skýrar og kátbroslegar manngerðir eða einstaklingrr og ánægjulega ólíkar, lýsihgar þeirra ljósar og einfaldar f sniðum, skopið alþýðlegt og bakklátt hæfum leikendum. t annnn stað er það borin von að lftt reyndlr áhugamenn sem vart geta annað túlkað en venjulega landa sína, fái lýst að gagni ríkri og iðiu- lausri yflrstétt hins stóra heims, afretum þeim sem fátt gera annað en skemmta sér. daðra og sóa illa fengnum auði. Og Leikfélagi Hafnarfjarðar hregzt þvt miður bogalistin að bessu sinni, sýningin er í iakara lagi, og er þá ekki við annað miðað en starf fé- lagsins sjálfs f fimmtán ár. Hlutverkin eru ekki færri en sextán, enda segir í leikskrá að verkið hafi fyrst og fremst verið ..tekið til meðferðar til að gefa ungu fólki tækifæri til að leika". Stefnan er lofs- verð og að óreyndu trúl ég ekki að þetta geðfellda áhuga- sama fólk geti ekki gert bei- ur. Það er f hámælum haft að tslenzkir gagnrýnendur viti aldrei hvað sé leikstjóra og hvað leikendum að kenna eða hakka. og rná satt vera. En hað sýnist eitthvað meira en Iit- ið bogið við starf Guðjóns Tnga Sigurðssonar, hins unga og <S- reynda leikstjóra, hann virð- ist leikendum sínum harla lít- il stoð, ■ þeir verða að reyna að bjarga sér eins og bezt gengur og oftlega með litlum eða engum árangri — en að sjálfsögðu verður ekki mikils krafizt af ungum tómstunda- leikurum og algerum nýliðum. Ótrúlegur seinagangur, deyfð, vankunnátta og hik eru allt of víða helzta einkenni sýn- ingarinnar, og smekkvísi leik- stjórans hlýt ég einnig að draga mjög í efa — fáránleg og annkannaleg gervi og af- káralega framkomu Jóns Júlí- ussonar og Vigfúsar Harðar- sonar sem leika aldraða starfs- menn í gistihúsinu verður að minnsta kosti að rita í reikn- ing hans. Sviðsmyndir þær sem Sævar Helgason teiknaði bæta ekki heldur úr skák, þær eru einfaldar eins og vera ber, en ósköp óyndislegar og lé- lega unnar og gefa alranga hugmynd um hin iburðar- miklu salarkynni. Af leikendunum skal fyrst frægan telja, hinn vinsæla skopleikara Hafnfirðinga um langan aldur Eirík Jóhannes- son, en hann er Schlflter gamli, hinn gamansami og fróðléiks- fúsi auðkýfingur. En Eirfkur er alls ekki í esslnu sínu, rödd- in er tekin að bresta, kunn- áttan vonum minni, leikgleð- in ekki söm og forðum. En gervið er gott og manni lfð- ur þrótt fyrir allt notalega í návlst hans, bað stendur sér- stakúr bokki af hinum aldna leikara. Ragnar Magnússon og Sverrir Guðmundsson hafa ífka allmikið komið við sögu fé- lagsins hafnfirzka bótt ungir séu að árum og fara einnig með aðaihlutverk f leiknum. Utlit og framkoma Ragnars er ekki í öllu við hæfi hins stál- heppna dr. Hagedorns, 03 túlkunin ekki verulega fynd- in, en hann er öruggur og traust.ur í orðum og gerðum og sýnu meiri auglýsinga- snillingur en elskhugi. Sverrir er hinn trúi geðfasti biónn forstjórans, Og gerir öðrum meira úr hnittilegum tilsvör- um og hlægilegum atvikum; snöggur upp á lagið, spaug- samur og glettinn og hefur aldrei leikið eins vel svo ég viti, Svana Einarsdóttir er dóttir forstjórans, geðfelld og góð stúlka eins og hún á að vera. en ekki nógu tilkomu- mikil ( sjón og raun, fram- sögnin viðvaningsleg ■ á ýms- an hátt. en ekki óþægileg á að hlýða. Athygli mína vakti Leifur Ivarsson, hinn ungi stimamiúki hótelstjóri; þó að bros. orðsvör og hreyfingar væru nokkuð einhæf. tókst honum einum manna að lýsa fína fólkinu til hlítar. sann- ur uppskafningur frá hvirfli til il.ia. Svanhvíti Magnúsdótt- ur varð of lítið úr skemmti- legu hlutverki daðurgjamrar auðmannskonu og var þó ekki laust við að nokkrum tilþrif- um brygði fyrir á stöku stað; baróninn aðdðandi hennar á að vfsu að vera alger mann- ieysa, en ekki það leiðinlega núll sem hann varð f hönd- um Guðmundar Guðmundsson- ar. Halldóra Gissurardóttir lýsti roskinni ráðskonu milj- ónamæringsins af krafti og dugnaði fremur en tækni og lagni; konukind þessi vitgrönn og barnaleg, en umþyggjusöm og trygg með afbrigðum: og Sína Á. Amdal fór látlaust og, snoturlega með hlutverk gamallar og góðrar ekkju og móður. A. Hj.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.