Þjóðviljinn - 02.12.1964, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 02.12.1964, Blaðsíða 9
Miövikudagur 2. desember 1964 ÞJðÐVILIINN SlÐA 9 ÍSTORG auglýsir: „Wing Sung ,ii Kínverski sjálfblekung- urinn „Wing Sung“ mælir með sér sjálfur. HANN KOSTAR AÐEINS 95 KRÓNUR- Einkaumboð fyrir ísland; ÍSTORG H.F. Hallveigarstig 10, Pósthólf 444 Reykjavík Sími 2 29 61. ÍSTORG auglýsir: Krasnyj Oktjabt n .11 □ □ Ný sending al □ sovézkum píanóum □ komin. _ □ Til sýnis 1 búð □ okkar. o ÍSTORG H.F. Hallveigarstig 10, Pósthólf 444 Reykjavík Sími 2 29 61. Leikföng — gjafavörur Munið ódýru og fallegu leikföngin og gjafavörumar hjá okkur. — ★ — Það borgár sig, já það margborgar sig að verzla hjá okkur. — ★ — Komið — skoðið — kaupið. Daglega nýjar vörur. Verzlun Guðnýjar — GRETTISGÖTU 45 — Til sölu í Kóuavogi: 2ja herb. íbúð við Hlíðar- veg og Víðihvamm. 2ja herh íbúð við Lindar- veg og Álfabrekku og Hlíðarveg lr* herb íbúð við Álfhóls- veg 5 herb raðhús við Álfhóis- veg 2ia herb. einbýlishús við Álfhólsveg. útb 150 bús- und ?ja he”b einbýlishús við Urðarbraut. Einhvlishús við Hlíðarveg. Hlíðarbvamm Hraunbr . Melgerði. binvbólabr Eokheldar hæðir og ein- býlishús Ljós- I REYK.IAVÍK: 2ia herb ibúð við heima 4ra herh. íbúðir við Grett- isgötu og Silfurteig. 5 herb lir* við Háaleitis- braut EinhvMshús við Mosgerði og Suðurlandsbraut Fasteignasala Kópavogs Skjólbraut 1 Simi 4-12-30. Kvöldsími 40647 VOPNI hefur fyrirliggjandi: ■ REGNKÁPUR á börn og fullorðna. m SJÓSTAKKA, ■ AÐGERÐARSLOPPA, ■ FISKISVUNTUR, ■... LÖNDUNARBUXUR, og ýmislegt fleira, ó- trúlega ódýrt. VOPNI Aðaístræti 16. (Við hliðina á bílasölunni). Utbreiðið ÞJOÐ- VIUANN Munið sprungufylli og fleiri béttiefnj til notkuna. . eftir aðstæðum. BETON-GLASUR á gólf, pök og veggi, mikiS slitbol, ónaemt fyrir vatni. frosti, hita, veT steypu gegn vatni og slaga og að frost sprengi pússningu eða veggi. Málninciar- vörur s.f. Bergrstaöastræti 19. Sími 15166. Saumavélaviósrerðir Liosmvndavéla- viðfrerðir FLJÓT AFGREIÐSLA SYLGJA Laufásvegi 19 (bakhús) síml 12656. Frágangsþvottur NÝJA ÞVOTTAHÚSIÐ TIL SÖLU: Vöndnð íbúð með 5 svefn- herbergjum, allt sér Ibúðin er í steinhúsi f Vesturbænum á kyrr- látum stað. en bó örstutt frá miðbænum. Sér hita- veita. tvöfalt gler, sér inngangur. sér bvottahús. svalir. teppi fylgja. Ibúð- in er öll í ágætu lagi. hagstæð lán áhvilandi. M4l|luti>liig»«krHvioi*i l " Þofvarðwr K. ÞorsielÁííO Mlklubr»ul,74, - -T F*lt«lgn*vl$ikiptli -j Guðmundur Tryggva*>n Slmt 22790. TECTYL Orugg ryðvörn á bíla Sími 19945. Golfklúbur Reykjavíkur Framhald af 5. síðu. leifsson, bókbindari, gjaldkeri, Ingólfur Isebam, múrari, Guð- mundur Halldórsson, hús- gagnabólstrari og Páll Ásgeir Tryggvason deildarstjóri í ut- anríkisráðuneytinu. Árið 1936 var Golfklúbbnum úthlutað landi á öskjuhlíðinni en fyrir um 4 árum flutti klúbburinn sig að í Grafar- holti og á, þar nú fokheldan skála og 12 holu völl. Nú eru starfandi fimm golf- klúbbar á landinu þ.e. í Reykjavík, Seltjarnarnesi, Ak- uréyri, ; Vestmannaeyjum og Keflavík. 1 tilefni 30 ára afmælisins mun Golfklúbburinn efna til hófs í Þjóðleikhússkjallaran- um 4. desember. HREINSUM rússkinsjakka rússkinskápur sérstök meðhðndlun EFNALAUGIN BJÖRG Sólvallagðlu 74, SÍml 13237 Barmahlið 6. Slmi 23337 LILJU BINDI FÁST ALSTAÐAR ~g»—-Vr’'^ivr 9 VÖRUR Kartöflumús * Kókómalt * Kaffi * Kakó. KRÖJN *BUÐ1RNAR HúsmæBur athugiB Hreinsum teppi oe húsgögn i heimahúsum. Vanir menn — vönduð vinna. Teppa- og húsgagnahreinsunin. Simi 18283 TIL SOLU: EINBÝLISHÚS — TVÍBÝLISHÚS og-ibúðir af ýmsum stærðum í Reykjavík, Kópavogi og nágrenni. HÚSA SALAN FuilveldisræBa Framhald af 4. síðu. auk þess sem það væri skerð- ing á persónufrelsi sjónvarps- eigenda. — Takið eftir; hann segist leggja þjóðarmetnað sinn í að reyna á þjóðemis- legt viðnám, t-d. íslenzkra bama, gegn bandarískum sjón- varpssendingum og hann ákall- ar frelsi eignarréttarins þeim til viðvörunar sem kynnu að dirfast að ógilda leyfið er nú- verandi stjórnarvöld veittu til þeirra. Er hann ekki ósjálfrátt farinn að hafa endaskipti á íslenzkum og erlendum rétt- indum? Forsvarsmenn sjónvarpSihs á Keflavíkurflugvelli segja að is- lenzk menning hafi staðið af sér marga verri hryðju. Þessi fullyrðing fær ekki staði2t; hún rekur sig á þær niðurstöður sem liggja þegar fyrir um skaðsemdáráhrif þess. Erlent ■sjónvarp inn á íslenzk heimili er ekki aðeins nýr áfangi í amerískun hugans, heldur gjör- byltir það öllum forsendum sjálfstæðs menningarlífs. Það dregur frá íslenzká ríkisút- varpinu þúsundir 'hlustenda sem ella hefðu væntanlega lagst á sveif með öðrum um að krefjast vanflaðri útvarps- dagskrár. Það þrengir bóka- markaðinn sem var lítill fyrir, slævir vilja innlendra höfunda til afkasta og andlegra átaka og veikir enn mátt fræðimanna okkar til að takast á hendur alvarleg rannsóknarstörf. Það er engin tilviljun að úrval bóka hefur sjaldan eða aldrei verið fátæklegra en fyrir þau jól sem fara í hönd. Og uppalend-®’ ur höfuðborgarinnar hafa hlot- ið að taka eftir að hyldýpi er að myndast milli upp- fræðslustarfs þeirra í skólun- um og hins annarlega hugar- heims er sjónvarpsheimilin kippa börnum og unglingum inní strax að loknum skóla- tíma. Það er langt bil á milli amerísks thrillers og íslenzki> ar þjóðsögu. eigin fylgismanna sem haf» auk þess lykilaðstöðu i menn- ingarmálum þjóðarinnar. Við- brögð þeirra eru ömurlegur vitnisburður um virðingarleysi stjómmálaskúma okkar fyrir áliti ábyrgra menningarfröm- uða Þau fylgja reglunni: því betur sem menn vita þeim mun létfvægari skulu atkvæði þeirra fundin! Og enn einu sinni hyggja stjórnarvöld landsing á tilræði við íslenzkt sjálfstæðí. Á næst- unni munu þau sækja til Al- þingis heimild um að hefja er- lent fjármagn til vegs í efnahagslífi okkar. Það er ein- sætt að Samtök hemámsand- stæðinga geta ekki látið af- skiptalaust þetta mál sem kann að ráða úrslitum um efnahagslegt sjálfstæði þjóðar- innar í framtíðinni. Góðir samherjar! Það væri óverðugt minningu þeirra sem leiddu þjóðina fram til fullveldis 1918 að draga dul á þann háska sem steðjar nú að efnáhagslégu bg menning- arlegu • sjálfstæði hennar, því vart þarf að efa hvern hug þeir hefðu borið til þeirra ó- gæfumanna sem bera megin-1 sök á niðurlægingu þess tvo undanfarna áratugi. Það er ósk mín að stefnufesta og ein- beittni aldamótakynslóðarinn- ar megi verða okkur hemáms- andstæðingum hvöt í þeirri' nýju sjálfstæðisbaráttu sem við heitum að heyja til sigurs. Þannig er ameríska dáta- sjónvarpið á góðri leið með að myrkva menningarvita þessa lands. Það dregur þúsundir hlustenda frá útvarpinu, það gengur enn á tölu þeirra sem gefa sér tóm til bókalesturs og menningariðkana almennt. Það lokar einstaklingana inní klefum þar sem þeir eru ein- hliða þiggjendur áhrifa er eiga ekkert skylt við ísler.zkan veruleik. Þessar uggvænlegu stað- reýndir hafa lokið upp augum ýmissa sem sátu áður hjá. Á- varp sextíumenninganna svo- nefndu bendir til þess að menntamenn okkar séu smám saman að átta sig á þvi — þó ekki væri nema af beinum hagsmunaástæðum — að lif- andi íslenzk menning fær ekki þrifizt í samkeppni við.erlenda herstöðvamenningu. En íslenzk stjórnarvöld sitja við sama heygarðshornið. Þau þykjast vera þess umkomin að hundsa yfirlýstan vilja sinna Steinerímar BLAÐDREIFING Þjóðviljann vantar nú þegar blaðbera í þessi hverfi: VESTURBÆR: Skjólin Tjarnargata. AUSTURBÆR: Grettisgata Álfheimar Skúlagata Höfðahverfi Laugateigur Meðalholt Háteigsvegur Heiðargerði Langahlíð Mávahlíð Blönduhlíð Safamýri Kópavogur Laust hverfi í Aust- urbæ: Digranesvegur. i— SlMI 17-500. Framhald af 7. síðu. vinda af þreytu heim eftir erf- iðisvinnu allan dagmn, skrifar hvorkj eitt né annað, a.m.k. ekkert að viti. Og menning þjóðar byggist á þvi, sem menntamenn hennar láta frá, sér fara. Menning býggist á’ hugsun. Hafj allir aðilar rrieStfl þökk? fyrip bókina um Steingrím Thorsteinsson. Oryggismál Framhald af 2. síðu. lag er nú yfirleitt of loð- ið og óákveðið. 2. Að ákveðið sé greinilega í heilbrigðissamþykktums hvað langur tími má Hða frá kvörtun, þar til end- urbótum er lokið. — Nú eru undanþágur of algeng- ar. 3. Að verkalýðsfélag eða fulltrúaráð verkalýðsfé- laga í hverju bæjar- eða sveitarfélagi tilnefni einn fulltrúa i beilbrigðisnefnd, og við samningu eða end- urskoðun heilbrigðissam- þykkta sé leitað álits sömu aðila. 4. Að heilbrigðisSamþykktir séu endurskoðaðir á fimm ára fresti, einkum kaflar um vinnustaði og atvinnu- rekstur, vegna hinna öru breytinga f atvinnuháttum. 29. þing A.S.Í. beinir bví fil allra verkalýðsfélaga að láta öryggismál á vinnustöðum til sín taka. Skorar þingið á sam- tök atvinnurekenda að sýna sóma sinn í því að búa vel að þeim sem hjá þeim starfa. Þá skorar þingið á heilbrigðis- vfirvöld og öryggiseftirlit, að hefja nú begar herferð t.il verulegra umbóta á aðbúnaði, hollustuháttum og öryggi á v5nnustöðum“. Kennsia Les stærðfræði með Guðrún Gfsladóttir sími 19264

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.