Þjóðviljinn - 20.12.1964, Qupperneq 5

Þjóðviljinn - 20.12.1964, Qupperneq 5
Sunnudagur 20. desember 1964 ÞIOÐVIUINN SlÐA g íslandsmótið í handknattleik hófst sl. föstudag: Hvorki íslands- né Reykjavíkur- meistararnir sigruiu 1. kvöSdið Meistaramót íslánds í handknattleik inn- anhúss, hið tuttugasta og sjötta í röðinni, hófst sl. föstudagskvöld í íþróttahúsinu að Hálogalandi með tveim hörkuspennandi leikjum. ÁAur en leikirnir hófust flutti Ásbjörn Sigurjónsson, formadur Handknattleikssam- bandsins, stutta setr\ingárræöu. Sagði Ásbjöm að margar von- ir væru bundnar við gang þessa móts. I fyrsta lagi að nú væru tveir nýir aðilar með í fyrsta skipti, en það eru Aðalfundi Ár- manns frestað -fc Aðalfundi Glímufélagsins Armanns, sem halda átti mánu- daginn 21. þ.m. verður frestað til mánudagsins 28. þ.m. íþróttabandalag Akureyrar og Iþróttafélagið Stjarnan. I öðru lagi eru vonir tengdar við það að þrátt fyrir hina lélegu að- stöðu okkar hér í Hálogalandi, takist okkur að halda okkar íþrótt uppúr því að fhlla í öldudal, í þeirri vissu að þetta verði öruggléga í síðásta skipt- ið sem við þurfum að hefja íslandsmót í þesyu húsi. Handknattleiksmenn og kon- ur Islands hafa á síðastliðnu keppnisári sýnt þann dugn- að, íandi og þjóð til sóma, að ekki er viðunandi að láta íþróttahöllina bíða lengur gláp- andi svörtum gluggatóftum myrkurs og kulda á bjartsýna æskuna, sem bíður þess ' að fá fullkomnar aðstæður til að sýna hvað í henni býr. Við skorum á viðkomandi aðila að ljúka húsbyggingunni fyrir 1. okt. næstkomandi. — Standist þessar óskir okkar. þá verður enn von á fram- för íslenzks handknattleiks, og er mér þá sönn ánægja að hvetja alla til drengilegrar keppni og segja þetta mót sett. — Var gerður góður rómur að máli Ásbjörns. Gaman hefði þó verið að heyra áætlamr um breytingu á íslandsmótinu í handknattleik, þannig að því verði gefin eðlilegri tími en verið hefur, en formaðurinn gat ekkert um það, og er þó annar aldarfjórðungurinn að byrja frá því fyrsta mótið fór fram. Það er þó mál sem ekki þolir lengri bið. Byrjaði glæsilega: Það verður ekki annað sagt en að fyrsta keppniskvöldið, en þau verða 41, hafi verið mjög skemmtilegt og synd að ekki skyldu fleiri vera við- ] staddir til að horfa á leiki kvöldsins, sem ef til vill und- irstrika þá „breidd“ sem hér er um að ræða. Þetta byrjaði þegar í fyrri leiknum, en þá áttust við himr nýbökuðu Keykjavíkurmeistar- ar KR og liðið sem ekkert stig fékk í nýloknu Reykjavíkur- móti, Víkings. Munu flestir hafa verið vissir um öruggan sigur KR, en það varð ekki svona auðvelt. KR-ingar byrj- uðu vel og komust uppí 6:2, en hvað skeður? Víkingar komast í 8:6! og e|tir það var þetta hörð barátta, þar sem á köflum Var sýndur góður handknattleikur; sýndu bæði liðin sínar beztu hliðar. Leikur Víkings var í öllu betr' en liðið hefur sýnt í haust enda munu lengri leikir henta liðinu betur. Víkingar reyndu við og við Framhald á 13. síðu. Framarar geta verið ánægðir með frammistöðuna gegn Redbergslid ' \ 1 Yfirleitt hefur verið heldur hljótt um leik Fram við Red- bergslid í Messehallen í Gautaborg um daginn, og má vera að það hafi hálf- drukknað í öllum jólaönnun- um og því sem þéim fylgir. Eigi að síður verður að telja að leikúrinn hafi verið at- hyglisverður fyrir handknatt- leikinn hér þegar það er haft í huga að Fram átti í höggi við meistara Svíþjóðar í handknattleik, marg- og lang- reynt lið í hörðum leikjum við fullkomnustu skilyrði. Aðeins 5 marka munur og það í heimaborg andstæðing- anna er ekki svo alvarlegt. En það er svipað með hand- knattleikslið og keðju. Styrk- leilíi keðjunnar markast af veikasta hlekknum, en Fram á sinn veika hlekk, og það kom fram í þessum leik, en það eru markmennirnir, sem þó stundum geta átt mjög góða leiki, en það er svo ó- öruggt að aldrei verður vitað fyrr en að leik loknum hvern- ig sá hlekkur þolir. Þetta skeði í Gautaborg, og með öruggari markmönnum hefði leikurinn-. getað snúizt allt öðruvísi og ekki ósennilegt ef liðin hefðu haft/ mark- mannaékipti, eins og Sigurð- ur Sigurðsson sagði í lýsing- unni að Fram hefði unnið leikinn. Þessi frammistaða Fram undirstrikar enn einu sinni, á hvaða leið handknattleiks- menn okkar eru, og hvar þeir standa f samanburðinum við beztu, lið annarra landa. Þgð er kvolítið athyglisvert, en þó ekkert leyndarmál fyr- ir handkqattleiksmenn hér, að blaðadómtim í Gautaborg ber saman ufn það að leikur Fram hafi- einkennzt af leik á litlu gólíi og þeir hafi ekki kunnað að notfæra sér hið stóra gólf, sem þeir léku á. Það er þvf! leiðinlegt að þurfa stöðugt að..,afsaka sig með því að þessari íþrótt. sem mun lengst komin allra íþrótta á tslandi, skuli ekki vera búin þau skilyrði sem hún á skil- ið, einmitt fvri- bá eliu sem handknattleiksmenn hafa sýnt þann árangur sem þeir hafa náð. Iþróttasíðan hefur fengið blaðaúrkliþpur úr blöðum í Gautaborg, þar sem segir frá leiknum, og verður gripið nið- ur í þeim hér og þar. Fer þaðtiáiérvsá- eftir: ■•*-*/ f 1 Einfaldur leikur Islendingamir dugðu aðeins í fyrri hálfleik. — Þetta var góð skemmtun í „Mássan” án þesí þó að vera toppleikur. Bæði liðiri gerðu sitt til að sýna góðan handknattleik, svo að það var ekki aðekis auðVelt fyrir dómarann, en einnig skemmtilegt fyrir á- horfendur. ^ Islendingamir léku eigin- *!■> lega mjög einfaldlega, og áttu í erfiðleikum með að halda ” breiddinni í sókninni; hægra megin var tómt og autt, en þeir voru nokkuð hættulegir meðan þrekið dugði, og kom þar til góður samleikur og \ nokkrir góðir einstaklingar. Af þeim var Gunnlaugur Hjálmarsson í aðeins hærri flokki með leikni sína, hrfeyf- anleik, fjaðurmagn og skot- hörku. Er hann I flokki beztu handknattleiksmanna á Norð- urlöndum. Ágætan leik sýndu og Halldór Sigurðsson, hinn öruggi bakvörðijr, Gylfi Jó- hannsson og hinn síyinnandi Guðjón Jónsson. íslendingamir byrjuðu vel með því að taka forystu tvisvar en eftir 2:2 hafði RIK forustu allan tímann. Þrátt fyrir þrjú mörk yfir komust gestimir uppí 6:7 og 7:8 og 9:10. Gautaborgarliðið gerði út um leikinn í byrjun síðari hálfleiks með því að skora þrjú mörk á 8 mínútum. Fram Iék samt af krafti og bjartsýni, en náði ekki tök- um á hinum hröðu sending- um og leik RIK. Undir lokin tókst þejm þó að rétta nokk- uð hlut sinn. — Góður heímaleikur Ágætur heimaleikur mótj5 .................1 ■ Fram. — Af Fram hafði farið gott orð fyrir góðan hand- knattleik. Við viljum ekki segja að gestimir hafi ekki uppíyllt það sem búizt var við, en þeir voru ekki sér- stakir. Við mundum segja að liðið væri af venjulegum Allsvenskum flokki. Stóra stjama liðsins var Gunnlaug- ur, frábær leikmaður, með hið rétta auga fyrir mark- ógnandiv augnablikum, og Gýlfi Hjálmarsson var hættu- legur fyrir framan RIK- markið. Það voru þessir tveir sem mest bar á í leik gest- anna. Liðið hafði tvo góða markmenn, þar sem Halldór var betri. Sem heild sýndi Fram góð- an leik með tilliti til þess að þeir léku í húsi sem er stærra en þeir eru vanir, en höllin sem þeir nota í heimalandi sínu er mikið minni. Síðari hálfleikur RIK var góður þegar RIK-piltarnir tóku fram einskonar sýning- arleik, þar sem þeir voru löngum stundum alls ráðandi, og var leikur þeirra þá mjög skemmtilegur. En það tók þá hálftíma að hita sig upp. — Það kom á óvart að gestirnir skyldu eftir eina nunútu taka forustuna með hörkuskoti framhjá Donald Lindblad. — Þegar 15 mínútur voru af leik stóðu leikar 7:6 fyrir RIK. Gestimir fylgdu mótherjum sínum fast eftir og héldu stöðunni nokkuð jafnri fram undir lokin. 1 síðari' hálfleik kom svo RIK með sinn góða leik og tryggði sér sigurinn. „Fallbyssur” Svía Markverðir Fram fundu fyrir fallbyssum RIK. — Hressilegt en nokkuð einhliða Fram-lið frá Islandi olli ekki RIK sérstökum erfiðleikum, eftir að Gautaborgarpiltarnir höfðu áttað sig á leikaðferð- um gestanna. — Það virtist sem Fram-piltarnir séu vanir við lítinn sal heima í Rvík. Litlar tilraunir til leiks á „köntum”, en mest reynt að brjótast í gegn á miðjunni. Til að byrja með heppnaðist sérstaklega „stjömu’-’ liðsins, Gunnlaugi, margt, en eftir að Gösta Carlson og Co. fóru að hafa áhuga fyrir því sem hann aðhafðist, var það erf- iðara fyrir Gunnlaug að kom- ast í gegn. — Markmenn Fram áttu ekki góðan dag, og þeir urðu í rauninni „skothræddir” Þetta blað á stutt samtal við Gunnlaug Hjálmarsson á þessa leið: — RIK lék svipað og bú- izt var við, og á jafnt og gott lið. En þvílík skot! Aftur á móti held ég að markmaðunnn Donald Lind- blom, hafi ekki verið eins góður og í Tékkóslóvakíu í fyrravetur. Við lékum mun lakar í vöm en við emm vanir og sérstaklega markmennimir. Þmmuskot RIK komu mark- mönnunum f slæmt skap. — Við vomm ekki vanir leikaðferð Fram, sagði flokk- stjóri RIK-liðsins, Janne Stil- berg, en þegar við höfðum áttað okkur á þeim, var það ekki erfitt lengur. Við vor- um ef til vill dálítið „spennt- ’r” fyrir leikinn, sem við böfðum beðið eftir í um það bil tvö ár. (SVO! Hvenær var dregið’ Ath. Iþróttasíð- unnar.) Frímann. KR-ingar hef ja smíðí nýs íþrótta- húss næsta vor KR-ingar urðu að sjá á bak lslandsbikarnum i knattspyrnu til Keflvíkinga á sl. sumri, en þeir unnu bikarkeppni KSl í fimntta skipti í röð. Myndin er frá leik KR og Keflvíkinga í fslandsmótinu. □ Á aðalfundi Knattspyrnufélags Reykjavík“v ur, sem haldinn var fyrir nokkrum dögum, var einróma samþykkt tillaga frá hússtjórn félags^ ins þess efnis, að hafizt verði handa um byggingu nýs íþróttahúss á félagssvaeðinu næsta vor. Var stjórninni heimilað að selja íbúð í eigu félagsins, enda renni andvirði hennar til fyrirhugaðra framkvæmda. íþróttahús þetta mun verða mikið mannvirki, sem gert er ráð fyrir að reisa í á- Föngum á nokkrum árum. & Aðalfundurinn var haldinn í KR-húsinu þrið.iudaginn 8. des. s.I. Formaður KR, Einar Sæmundsson, setti fundinn og minntist í upphafi Magnúsar Guðbjörnssonar, hins mikla langhláupara, sem lézt á starfs- árinu. Heiðruðu fundarmenn minningu hins látna félaga með því að rísa úr sætum. öflugt félagslíf Gunnar Sigurðsson flutti skýrslu stjómar og verður hér drepið á nokkur atriði h/snnar: KR varð 65 ára á árinu, og var þess minnzt á margan hátt. Efnt var til keppni og sýninga á vegum deildanna, og veglegt afmælishóf var haldið að Hótel Borg. Ennfremur var gefið út vandað afmælisrit i Í200 eintö'kum. Tvær hópferðir voru famar utan á árinu, til London í maí og Liverpool í september, i sambandi við leiki KR þar í borg. Eins og undanfarin ár, rak ÁR sumarbúðir í skíðaskálan- um í Skálafelli. Haldin voru 2 þriggja vikna námskeið, sem tókust með ágætum. Hafa fjöl- margir foreldrar látið í ljós á- nægju sína með dvöl barna sinna þar. I fyrravetúr varð kunnugt, að Guðmundur heitinn Ólafs- son hafði arfleitt KR að hús- eign sinni við Garðastrætf I3a. Guðmundur var mikill KR- ingur og starfaði af heilshugar fórnfýsi fyrir félag sitt um langt árabil. Hann sagði m. a. í eríðaskrá sinni, að sér hefði alltaf fundizt KR vera hluti af sjálfum sér og vildi hann með þessari ráðstöfun efla og styrkja íþróttastarfsemi félags- ins. KR-ingar taka við eign- Einar Sæmundsson inni þakklátum huga og munu eftir beztu getu efla íþrótta- starfsemi félagsins, þannig að minningu þessa horfna KR- ings verði sómi að. I haust var ákveðið að hafa félagsheimilið opið 4 kvöld f viku kl. 8—11,30. Yrði þessl, starfsemi fyrst til reynslu t.il ianúarloka. Þá verður tekin á- Framhald á 13. sídu. I

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.