Þjóðviljinn - 06.01.1965, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 06.01.1965, Blaðsíða 8
V / 8 SIÐA HÖÐVILJINN Miðvikudagur 6. janúar 1963 ★ í dag er miðvikudagurinn 6. janúar. Þrettándinn. Tóm- as Guðmundsson skáld f. 1901. ★ Næturvörzlu í Reykjavík vikuna 2.—9. janúar annast Vesturbaejarapótek. Sunnu- ' dag Apótek Austurbæjar ★ Næturvörzlu i Hafnarfirði í nótt annast Ólafur Einars- son læknir, sími 50952. ★ Slysavarðstofan í Heilsu- vemdarstöðinnl er opin allaT sólarhringinn Næturlæknir á sama stað klukkan 18 til 8. SlMI: 2 12 30 ★ Slökkvistöðin og sjúkrabif- reiðib SIMI: 11100 ★ Næturlæknir á vakt alla daga nema laugardaga klukk- an 12—17 — SÍMI ■ 11610 útvarpid 13.00 Við vinnuna. 14.40 Við, sem heima sitjum: Hildur Kalman les sögurta Katherine. 15.00 Miðdegisútvarp: Hljóm- sveit Ríkisútvarpsins leikur menúett og vals eftir Helga Pálsson; Antolitsch stj.. 1 Giesekijig leikur píanó- sónötu nr. 4 í Es-dúr eftir Beethoven. Wagner kórinn syrígur þrjú lög. Ruggiero Ricci fiðluleikari leikur Sígaunaljóð eftir ■Sarasate, ásamt með Kljómsveit. 16.00 Síðdegisútvarp; Jerry Murads tríóið, Conny Froböss; A1 Caiola, Helen : Shapiro, Art van Damme, Paul og Paula, Henri ^ Coene og hljómsveit hans, Henrik Dahl. Winifred At- well, René Carol, Friedel Hensch, Ray Martin og hljómsveit hans leika og syngja. 17.40 Framburðarkennsla - í dönsku og ensku. 18.00 Bamatími í jólalokin: Skeggi Ásbjamarson stjórn- ar. a) Barnakór Hlíðar- skóla í Reykjavík syngur b) Lesin saga. c) Lúðrasveit drengja leikur, söngur við jólatré o.fl. 20.00 Karlakórinn Fóstbræður syngur porræn lög. Söng- stjóri: Ragnar Björnsson. Einsöngvarar: Hákon Odd- geirsson. Erlingur Vigfússon og Kristinn Hallsson. Við hljóðfærið: Carl Billich. 20.35 Þrettándavaka: a) Arn- ór Sigurjónsson rithöfundur flytur erindaflokk um Ás og Ásverja: 1. erindi: Ás í Kelduhverfi b) Páll Stef- ánsson kveður stemmur. 21.15 1 hátiðarlokin. skemmtÞ dagskrá í umsiá Jónasar Jónassona” Magnús Péturs- son sér um músikhliðjna. 2210 Danslög unga fólksins. Ragnheið-ir Heiðreksrióttir kynnir óskalöe oe önnur dans- og Hæsurlög. b á.m lög Nova-tríósins oa Sig- rúnar Jónsdóttur söng- konu. sem skemmta í hálf- tíma. 24.00 Dagskrárlok skÍDÍn ★ Eimskiftafélag íslands. Bakkafoss fór frá Gdansk 2 þm til Reykjavíkur Brúarfoss kom til Reykiavíkur 29 fm frá NY. Dettifoss fór frá Hull 3. bm til Reykiavíkur Fjallfóss kom til Revkiavík- ur 26. fm frá Ventspils LÁRÉTTf LÓÐRÉTT: 1 fiskur 4 tælda 8 húsdýr 9 vofur 10 upp- 1 dugga 2 eignir 3 nokkuð vænn 4 húsdýr_ skrift 11 verða hissa 13 tryllta 15 skrifara um 5 sverð 6 golu 7 = 10 lárétt 12 hest- 17 sjóslys 19 spjót 21 vökvi 23 borðaðar nafn 14 frosið 16 fífl 18 viðarfleytu 20 26 húð 27 bft 28 skrítuasti. himnabúi 22 störf 24 karlnafn 25 sefaði 26 eyða. Goðafoss fór frá Eskjfirði 4. þm til Hamborgar og Hull Gullfoss fór frá RéykjaVík 2. þm til Gautaborgar og Kaup- mannahafnar. Lagarfoss fór frá Séyðisfirði 5. þm til Hull og Grimsby. Mánafoss er á Blönduósi, fer þaðan til Gufu- ness. Reykjafoss fór frá Eski- firði 31. fm til Klaipeda. Selfoss fór frá Gloucester 4. þm til Cambridge og NY. Tungufoss kom til Rotterdam 5. þm, fer þaðan í dag til R- víkur. Utan skrifstofutíma eru skipafréttir lesnar í sjálfvirk- um símsvara 21,466. ★ Skipaútgerð ríkisins. Hekla , er í Reykjavík. vEsja er < á Austfjörðum á suðurleið. Herjólfur fer frá Reykjavík kl. 21.00 í kvöld til V£st- mannaeyja. Þyrill er í Rvík. Skialdbreið fór frá Reykja- vík í gærkvold vestur um land til Akureyrar. Herðu- breið fór frá Reykjavík í gær austur um land til Kópaskers ★ Skipadeild SlS. Arnarfell fer frá Malmö í dag til Ant- werpen. Jökulfell kemur til Hornafiarðar í dag frá Vent- spils Dísarfell fer í dag frá Gufunesi til Austfjarða. Litla- fell er í olíuflutningum á Faxaflóa. Helgafell er í Hangö. Hamrafell kemur til Trinidad á morgun. Stapafell fer í dag frá -Revkjavík til Akureyrar. Mælifell er á Ak- urevri. E. Kúld í gær að umræddur þýzkur skuttogari var sagður ‘130 “smálefetir áð' stærð. Átti auðvitað að vera 1300 lestir. happdrætti ★ Æskulýðssamband kirkj- unnar í Hólastifti. Hinn 20. des. s.l. var dregið í happ- drætti Sumarbúða Æ.S.K. við' Vestmannsvatn, og upp komu eftirtalin númer; 2606, 1282, 2886, 2782, 5394, 6603, 3648, 6631, 8636, 465. (Fréttatilk. frá fjáröflunar- nefnd). ýrnislegt Hjarta- og æðasjúk- dómavarnafélag Reykjavíkur minn- ir félagsmenn á. að allir jpankar og sparisjóðir i borginnj veita viðtöku árgjöldum og ævifé- lagsgjöldum félagsmanna Ný- ir félagar geta einnig skráð sig þar Minningarspjöld sam- takanna fást i bókabúðum Lárusar Blöndal og Bóka- verzlun fsafoldar. söfnin ★ Eins og venjulega er Listasafn Einars Jónssonar lokað frá miðjuiru desemb^' fram í miðjan apríl. ★ Asgrímssafn. Bergstaða- stræfi 64 er opið sunnudaga. þriðjudaga og fimmtudaga kl 1.30—4.00 ★ Arbæjarsafn er lokað yf- ir vetrarmánuðina Búið er að loka safninu. ★ Þjóðskjalasafnið er opið laugardaga klukkan 13—19 og alla virka daga kl. 10—15 og 14—19 ✓ •ér Borgarbókasafn Rvíkur. Aðalsafn. Þingholtsstræti 29a sími 12308 Ot.lánadeild opin alla virka daga kl 2—10 laugardaga 1—7 og á sunnu- dögum kL 5—7 Lesstofa op- in alla virka daga kl. 10—10, laugardaga 10—7 og sunnu- daga 1—7 ■ér Bókasafn Seltjarnarness. Er opið mánudaga: kl 17,15 — 19 og 20—22. Miðviku- dag: kl. 17,15—19 og 20—22 ★ Bókasafn Kópavogs 1 Fé- lagsheimilinu opið á briðjud. miðvikud fimmtud og föstu- dögum FyriT börn klukkan 4.30 til 6 og fyrir fullorðna klukkan 8.15 til 10 Bama- timar I Kársnesskóla auglýst- Ir bar minninggrkort ★ Minningarspjöld úr minn- ingarsjóði Maríu Jónsdóttur flugfreyju fást í Oculus, Aust- urstræti 7. Snyrtistofunni Valhöll. Laugavegi 25 og Lýsingu h.f. Hverfisgötu 64. teiðrétting Sú prentvillla slæddist inn í Fiskimálaþátt Jóhanns J. naáafl QDD Bsw@D(al® ....■•»■■■■■•■■■...■>■■■■■.■■■■•■■.. Skoða fangabúðir I Frankfurt í Vestur-Þýzkalandi hafa farið fram umfangsmikil réttarhöld yfir mönnum sem sakaðir eru um alvarlegustu glæpi í Auswitschfangabúðunum í Póllandi á styrjaldarárunum. Nýlega fóru dómendurnir að skoða það sem uppi stendur ;*f fangabúð- unum, og er myndin frá þeirri heimsókn. i Rafeinda-reiknivél Á mikilli alþjóölegri vélasýningu í Brno í Tékkóslóvakíu, þar sem þátttakendur voru 620 frá 38 Iöndum, sýndu Tékkar þessa nýju rafeinda-reiknivél sem vakti mikla athygli og gat leyst ýmsar ný- stárlegar þrautir. Kjarnorkuver á beltum WINDOLENE skapar töfragljda d gluggum og speglum Friðsamlegri hagnýtingu kjarnorkunnar fleygir fram. — Myndin sýnir kjarnorkuver á skriðbeltum sem Sovétríkin hafa framleitt og notað i afskekktum stööum í Síberíu, í austurhéruðum Sov- étríkjanria og í heimskautahéruðunum. Raforkuverið er 350 tonn á þyngd og er enn sagt vera dýrt í rekstri, en talið er að orku- ver af slíku tagi geti flýtt mjög tækniþróun i einangruðum hér- uðum. /' I 1 fl

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.