Þjóðviljinn - 06.01.1965, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 06.01.1965, Blaðsíða 9
Miðvikudagur 6. janúar 1965 ÞI6BVILIINN Tili&gur Emars! Vesturbæingar heimsækja A usturbæiuga Hvar er m StÐA 9 7 Framhald af 4. siðu. átæða þjóð, sem við erum tengdir á margan máta meira | en flestum öðrum þjóðum. Land þessarar þjóðar er enn á stigi þróunarlanda, serr. þarf 1 S skilningi annarra þjóða að ' halda á sama hátt og við | þurftum fyrir 100 árum. Ég á- Ht, að það vaeri mjög gott verk, að góður maður, sem ég treysti félagsmálaráðuneytinu vel til að velja, ferðaðist urr þyggðiröGrænlendinga og aU/ hugaði lifnaðarhætti beirrai CÞéssi maður gæti að könnum arferðinni lokinni skrifað bók urp félagslegan aðbúnað þjóð- arinnar og hún yrði siðan gef- , in út á íslandi. ÍÞað er nauðsynlegt að þeir sem eiga erfitt eins og Græn. lendingar og .eiga næsta fán málssvara, finni að við viljum eitthvað fyrir þá gera.' Við ýitum ennfremur, að það er ákveðin hrevfing hiá Græn- lendingum ; sömu átt 0g var meðal okkar fvrir IO'í árum um tiltekin réttindi Sú hreyf- ing gefur út sín rnálsöen. Þeir eiga verkalýðshreytingu, stúd- entahreyfingu. Það kynni e.t.v. einhver rð segia að bað væ,'i nær að lát" skrifa bók um fsland og að- búnaðinn sums staðar , hérlend- is, en ég býst ekki við að við fengjum neinn styrfi til þess frá Alþingi eins og nú horfir“. Þá er rétt að geta tillSgu er Einar flutti um hækkun á framlögum til barna- og sum- ardvalarheimila, en. að því máli verður væntanleea vikið nánar hér í blaðinu fljótlega. íþróttir ★ Júdó námskeið. Miðvikudaginn 6. janúar hefst námskeið fyrir byrjendur í judo í íþróttahúsi Jóns Þor- steinssonar, Lindargötu 7. Verður lögð áherzla á að kenna undirstöðuatriði judo. bæði sem keppnisíþróttar og til sjálfsvamár. Jafnframt er er þátttakendum í þessu nám- skeiði gefinn kostur á að vera með í æfingum hinna æfð- ari judomanna, en þær fara , fram í Ármannsfelli við Sig- tún. Æfingar í námskeiðinu fara fram kl. 8—9 á miðvikudags- kvöldum til janúarloka Allar nánari upplýsingar eru veitt- ar á Skrifstofu Ármanns, Lindargötu 7, en skrifstofan er opin á' mánudögum. mið- vikudögum og föstudögum kl. 8—9.30 éfðdegis. minningarspjöld -k Minningarkort Flugbjörg- unarsveitarinnar eru seld i bókabúð Braga Brynjólfssom- ar og hjá Sigurði Þorsteins- svni Laugarnesveai 43 sími 32060 Sigurði ' Waage Laug arásvegi 73 sími 34527 Stef- áni Biarnasvni Hæðargarði 54. sími 37397 oa Magnús' Þórarinssvni Alfbeimum 48 ■fc Minningarspjfild Menning- ar og minningarsióðs. kvenna fást á bessum stöðunr Bóka- búð Helgafells Laueaveg 100 Bókabúð Braea Brvniólfsson- ar. Bókabúð Tsafoldar f Aust- urstræti Hlióðfærahúsi Rvfk- ur. Hafnarstræti 1 og ' skrifstofu sióðsins að Laufás- vegi 3 Mikill fjöldi Vestur-Berlínarbúa heimsótti lega. JHafði verið komið upp fjölmörgum un gekk mjög auðvcldlega og bið var stutt. setli austurbæinga um. jólin og gengu ferðirnar mjög grcið- afgreiðslustöðum austanmegin, þannig að vegabréfaskoð- — Myn din sýnir afgreiðsluskúra við Friedrichstrasse. Fiskafli HauékuattSeiksmótiB Framhald af 1. síðu. lendis á sl. ári er sýnt að fram- leiðsluverðmæti sjávarafurða 1964 verður varla mikið undir 5000 miljónum króna. Eins og fram kemur í frétt annars staðar í blaðínu bættust í skipastól landsmanna á sl. ári jnörg ný og stór fiskiskip búin fuilkómnustu tækjum og á þessi mikla vai!icn.ing fiskiskipaflotans- á árinu að sjálfsögðu stóran bátt í aukningu aflamagnsins á- samt. fiskigengd. —---------i---------------- Skipastó/i Framhald af 12. sfðu. ‘ Þá hefur engin breyting orð- ið á olíuflutningaskipaflotanum á árinu og eru nú skráð 6 clíu- ílutningaskip samtals 14882 rúm- lestir og 4 olíubátar samtals 80 rúmlestir. Tvö dráttarslcip eru nú til í landinu samtals 283 rúmlestir og hefur engin breyting orðið á þeim skipastól. Dýpkunar- og sanddæluskip- um fjölgaði um eitt á árinu og eru nú skráð 3 slík skip sam- *als 865 rúmlestir borið saman við 785 rúmlestir við fyrri ára- mót. EmfoætU«-Kátaflotinn okkar Að lokum skal getið um lóðs- oa tollbáta og hefur fækkað um einn á árinu og eru nú skráð- ir 5 slíkir bátar samtals 50 rúm- lestir borið saman við 59 rúm- lestir í byrjun ársins. Á þessu ári eykst þó þessd virðúlegi embættisbátafloti og er til dæm- is Bátasmíðastöð Jóhanns L. Gíslasonar í Hafnarfirði að smíða 8 rúmlesta hafnsögubát fyrir .Hornfirðinga og Dröfn í Hafnarfirði er að smíða annan fyrir Reykvíkinga. Þá áttu landsmenn við upphaf síðasta árs mælingaskipið Tý, en misstu bað merkilega skip á árinu. T í L S Ö L U : ETNB'tfXlSHÚS - TVÍBÝLISHÚS og íbúðir af ýmsum stærðum i Reykjavik. Kópavogi og nágrenni. Bankastr 6 simi 16637 ALAN Framhald af 5. síðu. þeirra, en hún sótti sig mjög er á leikinn leið. Vera má að of lítil keppnisreynsla á keppn- istímabilinu hafi verið orsök þess að FH-stúlkurnar komust ekki í gang fyrr en þetta. Hitt er svo annað mál að svo reyndar stúlkur sem Ár- manns-liðið yfirleitt er á ekki nð gefa eins eftir og raun var í þessum leik. í heild var þetta hressilegur leikur, og barátta mikil, 0g, pft gaman að tilþrifum stúlkn- anna. Með meiri leikreynslu ætti þetta FH-lið að geta orðið sigursælt í mótinu. Þó er það mikill galli að aðeins tvær stúlkur virðast geta skorað. Beztar í Ármannsliðinu voru Dýanna, Liselott og Sigríður Kjartansdóttir. Dómari var Reynir Ólafsson og dæmdi mjög vel. Hinar ungu Framstúlkur ógnuðu íslandsmeisturum Vals Fæstir munu hafa verið í minnsta vafa um það, hvernig leikar myndu fara þegar hin- ar leikrvönu og kiöftugu Vals- stúlkur komu til leiks, og gerð- ur var samanburður á þeim og hinum ungu og smávöxnu Framstúlkum. En þSð sýndi sig að í þessum smávöxnu Framstúlkum bjó bunki af baráttuvilja, sem gerði ís- landsmeisturunum erfiðara fyrir en nokkrum datt í hug fyrir fram. Það byrjaði nú ekki betur en svo fyrir Fram-stúlkurnar að fyrsta markið skorar Sig-^. ríður úr vítakasti, ‘en áður en löng stund er liðin hefur Guð- rún jafnað. Sigríður gefur Val forustu en Hrafnhildur jafnar fyrir Fram nokkru síðar. Vals- stúlkurnar ná ekki verulega saman, Fram-stúlkurnar gera virðingarverðar tilraunir til að tæta þær sundur, og tekst það undra vel. Sigríður Sigurðar- dóttir géfur Val _nn forustu, en ekki líður löns st.und áður en Geirrún hefur jafnað með góðu skoti. Enn nær Valur forustunni og nú er það Bára sem skorar af línu. Kr> það stóð ekki lengi, því að nokkru fyrir leikhlé jafnar Guðrún 4:4 og standa leikar svo í hálfleik. Erla skorar fyrir Val. og enn er engan bilbug á E'ramstúlk- unum að finna, þrátt fyrir harða baráttu Valr.stúlknanna að vhrista þær sf sér, og enn jafnar Fram og var Guðrún þar enn að verki, 5:5. Og nú er ekki látið nægja að jafna, Guðrún gefur Fram forustu í leiknum 6:5, og var þ' komið nokkuð út í síðari hálfleik. Þá var eins og Valsstúlk- urnar vöknuðu upp við vond- an draum, nú væri annað hvort að duga eða drepast. Þær þétta nokkuð vörnina, og verða á- gengari við markið, og tekst hvað eftir annað- að-opna sve vörn Fram að markmaður kom ekkj vörn við. Skoruðu þær nú fimm mörk í röð: Erla 1, Vigr dís 3, Sigrún - l^JOgi Sigíí5t4v -h en Framstúlkurnar skoruðu ekki fleiri mörk, og lauk leikn- um með 10:6 fyrir Val. Þegar á reyndi sýndi lið Vals hvað í því bjó, en þær voru seinar í gang. Mestan hluta leiksins léku bær undir því sem þær eiga að geta, og var þetta því góð áminning fyrir þær. Beztar voru Sigríð- ur, Sigrún og Vigdís, og svo Katrín í markinu sem bjargaði oft mjög vel. í þessum ungu Fram-stúlk- um býr mikill baráttuivilji, og hafa þær náð töluverðum hraða í leik sinn. Er ekki að efa ef þær halda saman að þetta getur orðið gott lið. Beztar voru Geirrún og Guð- rún. Verður satt að segja gam- an að fylgjast með þessum unga og harðsnúna flokki er þeim vex þroski og kunn- átta. Dómari var Daníel Benja- mínsson, og dæmdi heldur vel. Frímann. Þíðviðri um 0 allt land Þjóðviljinn hafdi í gær sam- band við Veðurstofuna og grennslaðist fyrir um veðurhorf- ur. Við fengum þær upplýsing- ar að í dag yrði að líkmdum þöðviðri um allt land. í gær var 3—4 stiga hiti og þíðviðri sunnanlands og vestan. en á Norður- og Austurlandi sniónði -’m eftir degi og var víða 2-— 10 stiga frost. Allmikið lægðarsvæði er á milli Islands og Nýfundnalands og er lægðarmiðja skammt suð- ur af Hvarfi. Á stóru svæði suður af Is- landi er allmikill hiti og aðeins 400 km. suður af Vestmannaeyj- um er um 10 stiga hiti. Framhald af 7. síðu. meiri arð en í gær, fyrirgef oss vorar mótgerðir og auktu oss ágirnd, forða oss frá komm- únisma, því að þitt er ríkið, mátturinn og dýrðin, að eilífu, amen. Þannig er ástatt í dag með hinni sögufrægu þjóð; erlendur her, erlent útvarp, erlent sjón- varp, erlendur gangsterahátt- ur í fjármálum, erlendur hugs- unarháttur, það er fátt eitt eftir af íslenzkum menningar- verðmætum. Næst er að ganga milli bols og höfuðs á tung- unni og það ætti að vera auð- velt, því fáir eru til andmæla. Þó hafa gerzt undur með vorri bjóð, ekki minni en Sauraundr- in, enda vaxin upp á svipuðum tíma, þegar 60 andans jöfrar rituðu nöfn sín undir mót- mælaskjal gegn sjónvarpi er- lends ríkis og töldu það van- sæmandi íslenzkri þjóð að búa við slíkt, sendu þetta plagg til stofnunar, sem minnir óþyrmi- lega á lítt vandaðan sauma- klúbb, en ku vera Alþing Is- lendinga. Þar átti það auðvit- að ekki vinsemd að fagna og var talið bera vott um óþjóð- rækni og vanþroska. Hvað það var, sem vakti þessa jöfra, er ærið rannsókn- arefni, því nú var liðinn lang- ur tfmi, síðan hinir óþjóðlegu kommúnistar háðu baráttu sína gegn þessum 'fjanda og þá þögðu þessir jöfrar eða jafnvel töldu þetta jáfn sjálf- sagt og mikinn virðingarauka þjóð vorri sem og allt annað frá þessari elskulegu herraþjóð. Það skyldi þó ekki vera, að þeim hafi þvælzt í hug sú hugsun, að til myndi ef til vill síðar sá bjáni að skrifa sagn- fræðisögu þessa blessaða tíma- bils og þeim þá ekki falla í té svo rishár bautasteinn sem hæfir slíkum jöfrum. En hvað um það, þetta voru á allan hátt furðuleg viðbrögð, þó virðingarverð, ef hugur fylgdi máli, en þpð ( er aftur . p móti vafamáí. Það þarf sterka and- , lega heilbrigði til að standast, og geta tekizt á við hinn 46 ára gömlu margafturgengnu kommagrýiu auðvaldspressunn- ar á Islandi, enda lítið farið fyrir sumum jöfranna til þessa. Þó hefur einn staðið upp úr og staðið sig með prýði og sannar það sem fyrr var sagt, að þeim getuf stundum orðið villugjarnt. Enda hefur ekki staðið á skírninni. Það er bú- ið að merkja hann, svo nú villist enginn framar á honum, en hinum jöfrunum er það skömm að láta hann einan hafa þor til að berjast, og ó- líkt er það Ásgrími Elliða- grímssyni forðum, þegar Þór- hallur sonur hans svaraði<$>- þeirra tíma svívirðu og rang- sleitni með að vegá víg, og skyldi sú skömm ekki spyrjast, að þið þorið ekki að fylgja honum. Með þessu er þó ekki vegið að kjarna málsins heldur farið í kringum hann, þess var held- ur ekki að vænta. Forsendan er auðvitað sú, að við erum hersetin þjóð af ríki, sem gert hefur kröfu til hluta lands vors til langs tfma, þó að á sínum tíma fengist þeirri kröfu hrundið fyrir harðsnúna mót- stöðu sósíalista. Þq var her- verndarsamningur gerður og þar með lagður grundvöllur að þeirri undirróðursstarfsemi, sem hefur blómstrað hér síðan. Að því tré átti auðvitað að reiða öxina, en varla von að þeir, sem- svo lengi hafa þjón- að ‘hagsmunum auðvaldsins hér, þyrðu að skera upp her- ör gegn sjálfum höfuðpaurn- | um. Viðbrögðin hjá auðvald- inu eru sér lík: upphrópanir. vígorð, getsakir og vangavelt- ur um, hver hafi ferigið þenn- an demon f sig fyrst, hvaðan hann muni runnin, sízt dett- ur því f hug heilbrigð dóm- ftreind eða þjóðarmetnaður. hvorttveggja heldur það dautt. En þessu til mótvægis skyldi nú höggva stórt og þá auð- vitað í hinn sama knérunn (bara þeim fari nú ekki líkt og Gunnari-jforðum). Fram var sendur stórmenntaður, gáfað- ® ® © • ur, ungur maður, lærður í þessari og þessari borg, við þessa og hina háskóla, þetta er bókarauglýsin|» Morgun- blaðsins, hann skyldi ganga af þessu öllu saman dauðu í einni svipan. Þetta er mikið'rit, stór- vísindalega samið, hrært og hnoðað. Aðalkjarni þess er sá, að Éinar Olgeirsson og Brynj- ólfur Bjamason flytji í dag sömu ræðurnar og þeir fluttu fyrir þrjátíu' árum. Stórmerki- leg vísindi, en marklaus. Það skiptir auðvitað engu máli, hvað ræðan er oft flutt, heldur hitt hverju hún kemur til leið- ar. Og þessi ræða fyrir þrjátíu árum lagði grundvöllinn áð því sem er og við búum að í dag. Sú uppbygging, sem orð- in er, varð fyrir hana, sú þjóð- arvakning, sem gerði okkur að vakandi hugsandi fólki, fólki, sem í fyrsta sinn frá því, að niðurlægingartímabil þjóðar- innar hófst, fann bærast með sér líf, fann heitan straum vonar og lífsnautnar flæða um æðar sér. Hún lagði líka grand- völlinn að þvf, sem þú varst, þótt svo hafi nú viljað til, að þú telur þér virðingarauka að auglýsingu Morgunblaðsins. Aldrei bafa Sigurður Nordaþ Halldór Laxness eða Jón Helga- son vérið auglýstir á þennan hátt, svo þarna er eitthvað bogið við. Hins mætti svo spyrja, hvort þú álítur rétt að leggja niður kristna kenningu fyrir það, að með hana hafi verið farið í nær 2000 ár, hún sé því útþvæld og úrelt? Hvort niður s'kuli fella stjörnufræði, stærðfræði, nú og flest bau vfsindi og fræði, sem vér byggjum menntun og þekkingu vora á fyrir það, að þritta hef- ur verið notað svo oít og lengi, — sérðu ekki meinlokuna? Hver ræða, hvert form verður notað eins oft og þörf krefur, þar til annað betra kemur. fyrir þróun tímans og leysir það af hólmi. Ef þú ert þess umkominn, að feoma með fyllri hugsjón, sem felur í sér ríkari lífsfyllingu alþýðunni og. öllu mannkyni til handa, þarftu ekki að kvíða ræðum Einars Og Brynjólfs. Ég bíð í eftir- væntingu. Hitt er rétt, við höf- um ekki náð nógu löngt, okk- ur hefur hrakað, við höfum slegið undan. Verkalýðshreyf- ingin er ekki í dag það afl, sem hún ætti að vera, en það er vegna þess, að svo margir af yngri kynslóðinni haía brugðizt skyldu sinni og látið merkið falla fyrir fagurgala og blekkingum auðvaldsins, því það er ennþá það sama og var, sama andlitið, aðeins öðra vísi farðað. Ingólfur Sigurðsson. KJARAKAUP: 4. herb. íbúðar- hæð í Hlíðunum er til sölu. Hún er ný- leg og vönduð á allan hátt. — Hitaveita og bílskúrsréttindi. Ibúðin er bundin á leigu á annað ár, og fæst því með hagstæðu verði og borgunarskil- málum. MálflutnlnQiikrlfitofi; Þorvarðyr. K. Þorstel Mlklubraul 74. >. Fa*lelgnívl5»klptl! Guðmundur Tryggvason $tml 22790. Þú lærir málið í MÍMI 2-16-55 kl. 1—8. I

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.