Þjóðviljinn - 20.01.1965, Blaðsíða 4
4 SlÐA
ÞI6ÐVILIINN
Miðvikudagur 20. janúar 1965
NN
Otgefandi: Sameiningarflokkur alþýðu — Sósíalistaflokk-
urinn. —
Ritstjórar: tvar H. Jónsson (áb), Magnús Kjartansson,
Sigurður Guðmundsson.
Ritstjóri Sunnudags: Jón Bjamason.
Fréttaritstjóri: Sigurður V Friðþjófsson.
Ritstjóm, afgreiösla, auglýsingar, prentsmiðja, Skólavöröust. 19.
Sími 17-500 (5 linur) Askriftarverð kl 90,00 á mánuði
Hvergi minni
sjómannshiuti
j^|orgunblaðið virðist steinhissa vegna þess að
sjómannasamtökin á Suðvesturlandi og út-
gerðarmenn skuli ekki hafa komið sér saman um
skiptingu arðsins af útgerðinni, og standi nú í
verkfallsátökum. Morgunblaðið sér ekki þörf
neinna hagsmunaárekstra á þessu sviði og er svo-
lítið sárt yfir því að þar skuli verða verkfalls-
áreks'trar, því einmitt þarna ætti að sanna kjör-
orðið „stétt með stétt“ og „kjarabætur án verk-
Hvað dvelur opnun salernanna við Álftarriýrarskóla?
Kosta yfir 1 miljón króna
enn lokuð fyrir nemendum
1 sambandi við byggingu
hins nýja skóla við Álftamýri
hefur verið byggð sérstök
bygging í nokkurri fjarlægð
frá Sjálfu skólahúsinu. Eru
þetta salerni sem ætluð eru
nemendum skólans til afnota
í frímínútum. Allmikill leik-
vangur eða útivistarsvæði er
í sambandi við lóð skólans og
eru salernin þannig staðsett
að nemendur eigi að þeim sem
greiðastan aðgang í frímínút-
um.
Salemi þessi eru byggð af
miklum myndarbrag, enda
munu þau hafa kostað 2 milj.
króna. Er allur frágangur þar
til mikillar fyrirmyndar og
virðist ekkert hafa verið til
hans sparað, enda kostnaður
orðinn hár.
Þessi bygging með salemun-
um er fyrir löngu tilbúin en
svo undarlega bregður við að
hún er alls ekki tekin í notk-
un heldur harðlæst dag eftir
dag, viku eftir viku og mán-
uð eftir mánuð. Eru nemend-
ur skólans og raunar kennar-
ar einnig undrandi á þessu
ráðslagi. Hefur þetta það m.
a. í för með sér að nemendur
ganga a.m.k. sumir hverjir er-
inda sinna undir veggjum
byggingarinnar og er að því
heldur lítill þrifnaður.
Nú er mér og ég ætla mörg-
um öðrum aðstandendum bama
sem nám stunda í skólanum
spurn: Hvað veldur því að úti-
salemi Álftamýrarskóla eru
ekki opnuð fyrir nemendum
skólans, þegar þau em að leik
í frítímum á skólalóðinni? Var
ekki til þess ætlazt, þegar í
þennan kostnað var lagt að
byggipgin yrði tekin í notkun
þegar hún yrði tilbúin, í stað
þess að standa ónotuð og
harðlæst fyrir nemendum? Mér
væri þökk í því að fá við
þessu skýr svör frá fræðslu-
en eru
skólans
yfirvöldunum eða skólastjóra.
Móðir.
Rýr afli hjá
Ólafsfjarðarbátum
Ólafsfirði, 19/1. — Bátamir em
nú sem óðast að hefja róðra
hér á Ólafsfirði og hafa farið
þetta 3—i róðra hver. Afli hef-
ur verið heldur rýr enn sem
komið er. f gær fékk vb. Guð-
björg 6 lestir og er það mesti
afh sem fengizt hefur í róðri
núna, og fór Guðbjörg alla leið
vestur á Skagagrunn eftir hon-
um, en það finnst okkur nokkuð
langsótt héma. — S.J.
TÖNUSTARFÉLAG
í GARÐAHREPPI
Laiugardaginn) 16. janúar Tónlistarfélag Garðahrepps
var stofnað tónlistarfélag i hyggst gangast fyrir að
skrá
um vinninga í Happdrætti Háskóla ísfands í 1. flokki 1965
Ialla“.
*
því er ekki að leyna að íhaldinu og gróðamönnum
þess hefur á undanfömum árum verið uppsigað
við sjómannafélögin, og hvað eftir annað ráðizt á
sjómannakjörin og krafizt þess að hlutur sjó-
mannsins minnkaði á sama tíma og allar aðrar
atvinnustéttir hafa verið að þoka kaupi sínu upp
á við. Einmitt þau ár sem sjómenn hafa dregið á
land óhemju verðmæti og skipað íslandi á bekk
með stórveldum í fiskveiðum og aflamagni, hef-
ur íhaldsþingmaðurinn-Bvérrir Júlíusson og nán-
ustu félagar hans 1 hinu svonefnda Landssambandi
íslenzkra útvegsmanna lagt í hverja herferðina
eftir aðra til að rýra hlut sjómanna í aflanum.
Og svo illa hefur til tekizt, vegna þess að sjó-
mannasamtökin hafa ekki verið nógu einbeitt og
samhent, að LÍÚ hefur tekizt að hafa af hlut sjó-
manna, þó stundum hafi þurff að beita jafnþokka-
legum aðferðum og þegar Emil Jónsson og íhald-
íð settu gerðardómslögin alræmdu með afleiðing-
um sem sjómenn muna þeim lengi.
*
Me» eina af þessum herferðum rann LÍÚ eftir-
minnilega á rassinn og varð að alþjóðarvið-
undri. Það var sl. vor þegar LÍÚ birti fyrirskip-
unina til útgerðarmanna að svindlað skyldi á sjó-
mönnum við uppgjörið fyrir þorsknótaveiðarnar,
og gert upp samkvæmt neta- og línukjörum. Enda
þótt kauplækkunarmennirnir í stjórn LÍÚ létu
öllum illum látum, neituðu útgerðarmenn að hlýða
og fóru eftir ákvæðum hringnótasamninganna um
uPPgjörið, langflestir. Nú gæti Morgunblaðið hæg-
lega aflað sér þeirra upplýsinga að það sem stöðv-
ar bátaflotami er einmitt kauplækkunarkrafa
þessarar sömu IJÚ-klíku, sem heimtar lækkaðá
skiptaprósentu á þorsknótaveiðum, og neitar ein-
földustu og minnstu leiðréttingu á skiptaprósentu
neta- og línuveiða að öðrum kosti. Framferði þess-
arar kauplækkunarklíku LÍÚ er orðið þjóðinni
æði dýrt og sér bess þegar merki að margur út-
gerðarmaður hefur skömm á kauplækkunarher-
ferðum á öðrum eins uppgripaaflaárum og nú eru.
og með hækkandi kaup allra vinnandi stétta til
hliðsjónar Og sjómenn munu sízt í skapi til þese
að semia nú um minni hlut en áður á nokkrum
veiðum. — s.
Garðahreppi og hlaut það
naínið Tónlistarfélag Garöa-
hrepps. Formaður skólanefnd-
ar Garðahrepps, séra Bragi
Friðriksson, stýrði fundinum,
en honum ásamt Vilbergi Júlí-
ussyni, skólastjóra, hafði verið
falið að annast undirbúning
að stofnun félagsins. Fundar-
ritari var kjörinn, Árni Gunn-
arsson, kennari. Guðmundur
Norðdahl, söngkennari, gerði
grein fyrir lögum félagsins.
sem síðaP voru samþykkt. Kos-
in var fyrsta stjóm félagsins,
en hún er þannig skipuð:
Forfaður: Helgi K. Hjálms-
son, framkvæmdastjóri. Gjald-
keri; Kittý Valtýsdóttir, frú.
Ritari;. Ámi Gunnarsson, kenn-
ari. Meðstjómendur: Hörður
Rögnvaldsson, kennari. James
H. Wright, gjaldkeri.
-----------------------------<
Sendinefnd
Islands hjá SÞ
Hannesi Kjartanssyni aðal-
ræðismanni Islands í New York,
sem um mörg undanfarin ár
hefur átt sæti í sendinefnd Is-
lands hjá Sameinuðu þjóðunum
hefur verið falið að vera fyrst
um sinn formaður sendinefndar-
innar.
Utanríkisráðuneytið,
minnsta kosti einum tónleikum
á þessum vetri fyrir félags-
menn.
Allir íbúar Garðahrepps geta
gerzt félagar tónlistarfélagsins,
og samþykkti fundurinn að
allir þeir, sem gerast félagar
fyrir 1. júní n.k. skuli teljast
stofnendur. Þeir, sem óska eft-
ir að gerast stofnfélagar geta
snúið sér til einhvers stjórn-
armanna eða skólastjóra Tón-
listarskóla Garðahrepps. Guð-
mundur Norðdahl, Ránargmnd
5, sími 50845.
Tónlistarskóli Garðahrepps
var stofnaður síðastliðið haust
af Guðmundi Norðdahl, en hið
nýstofnaða tónlistarfélag mun
annast um rekstur hans í fram-
tíðinni.
Skólinn er nú þegar full-
skipaður og hefur orðið að
vísa frá fjölda nemenda, en
ætlunin er að stækka skólann
næsta haust, til þess að geta
orðið við hinni miklu eftir-
spurn. Kennarar við Tónlist-
arskóla Garðahrepps em nú:
Guðmundur Norðdahl, Árni
Elvar og Ámi Gunnarsson.
Skólastjóri skýrði frá að
tónlistarskólanum hefði borizt
höfðingleg gjöf frá Hjóðfæra-
verzlun Sigríðar Helgadóttur,
Reykjavík, af ýmiskonar
kennslutækjum, sem er algjör
nýjung hér á landi.
Bíósýning til ágóða fyrir
Davíðssöfnun
Húsnéfnd Félagsheimilis Kópa-
vogs hefur ákveðið að gefa
allan ágóða af kvöldsýningu
(kl. 9) í Kópavogsbíói annað
kvöld 21. janúar, til styrktar
kaupum á húsi Davíðs Stefáns-
sonar, skálds frá Fagraskógi,
en eins og kunnugt er, er 21.
janúar fæðingardagur hins ást-
sæla þjóðskálds.
Einnig munu liggja frammi
söfnunarlistar í Félagsheimili
Kópavogs, svo að þeir sem
styrkja vilja kaupin á húsi
Davíðs Stefánssonar geti skrif-
að sig þar fyrir framíögum
Aðdáendur skáldsins eru
hvattir til þess að styrkja þetta
góða málefni með því að sækja
Kviknaði í
Ólafsfirði, 19/1 — í gærmorgun
kviknaði í vélbátnum Stiganda,
þar sem hann lá hér við bryggj-
una. Þegar menn komu til vinnu
sinnar um borð í bátinn, sáu
þeir svartan reykjarmökk stiga
upp úr lestaropinu. Brugðu þeir
skjótt við og kölluðu á slökkvi-
liðið Það var nokkrum vand-
kvæðum bundið fyrir slökkvi-
liðið að komast á brunastaðinn
þar sem allt er á kaíi í snjó
nefnda bíósýningu og sknfa
sig á söfnunarlistana. Sýnd
verður kvikmyndin „Stolnar
stundir", áhrifarík og ógleym-
anleg mynd.
Fólk getur einnig skrifað sig
fyrir framlögum hjá húsnefnd
Félagsheimilis Kópavogs, en
hana skipa þessir menn;
Árni Sigurjónsson, lögreglu-
varðstjóri,
Guðmundur Guðjónsson. verzl-
unarmaður,
Guðmundur Þorsteinsson,
fasteignasali,
Gunnar Guðmundsson skóla-
stjóri — og
Jón Skaftason, alþingismaður.
Stíganda
hér og göturnar svo til ófærar
Tóku slökkviliðsmenn það ráð
að draga brunadæluna á sleða
niður á bryggjuna Tókst fljótt
að slökkva eldinn.
Skilrúmið milli lestar og lúk-
ars sviðnaði dálítið, en annars
urðu skemmdir litlar. Stígandi
ætlaði að fara að hefja róðra
héðan, en tefst nú í nokkra daga
vegna þessa óhapps. — S.J.
1767 kr. 500.000
44797 kr. 100, .000
6027 kr. 10,000 23151 kr. 10,000 40739 kr. 10,000
8352 kr. 10,000 28342 kr. 10,000 43761 kr. 10,000
12580 kr 10,000 30676 kr. 10,000 46394 kr. 10,000
12919 kr. 10,000 30983 kr. 10,000 48140 kr. 10,000
14209 kr. 10,000 32566 kr. 10,000 53787 kr. 10,000
40387 kr. 10,000
Þessi númer hlutu 5000 kr. vinning hvert:
40 6543 9348 16402 24441 29492 34901 42896 50482 63611
394 8643 12832 17286 24672 29729 36872 45023 50840 55519
3263 8785 12967 18767 25874 30577 37311 46843 51837 56128
4660 8876 13054 19072 26927 31366 37387 47525 51965 56301
5634 8911 16148 21724 27501 33574 38221 48919 52560 58410
5704 9207 16213 22519 28375 34333 41481 49766 53118 58658
Aulcavinningar :
1766 kr. lO.ÓOO
1768 kr. 10.000
Þessí númer falutu 1000 tr. vinninga favert:
159 5026 9711 16348 20813 26099 30646 35515 40055 44083 49177 54456
383 5116 9803 16456 20820 26160 30656 35542 40111 44088 49236 54537
540 5159 9846 16463 20905 26218 30675 35662 40131 44325 49297 54637
594 5211 9857 16625 21011 26369 30701 35729 40137 44587 49370 54707
015 5258 10065 16648 21108 26393 30866 35952 40216 44612 49801 54868
983 5321 10349 16706 21112 26503 30895 35965 40257 44668 49851 55218
1051 5803 10425 16813 21132 26557 30903 36118 40280 44687 49910 55225
1078 6173 10611 16826 21138 26584 31107 36186 40464 44733 49977 55326
1138 6204 10619 16865 21154 .26599 31146. 36275 40480 44825 49999 55346
1250 6214 10640 16971 21268 26662 31373 36386 40983 44831 50040 55359
1332 6221 10643 17022 21418 26767 31437 36490 41032 44936 50055 55367
1358 6227 10759 17124 21480 26950 31569 36495 41123 45319 50107 55453
1421 6279 10831 17137 21514 26973 31748 36497 41344 45726 50172 55461
1544 6456 10899 17178 21708 26982 31811 36655 41499 45829 50101 55515
1642 6565 11023 17293 21785 27065 31817 36758 41559 45892 50278 55593
1724 6706 11030 17312 22021 27093 31928 36797 41617 45977 50305 56117
1770 6902 11166 17344 22112 27152 31932 36885 41662 46139 50320 56309
2080 6918 11258 17766 22284 27205 32320 36974 41716 46147 50376 56341
2292 7234 11324 17767 22351 27363 32322 37028 41804 46207 50389 56428
2299 7236 11508 17801 22552 27458 32388 37104 41900 46273 50401 56438
2324 7362 11587 17840. 22591 27579 32488 37203 41911 46325 51040 56622
2332 7445 11642 17889 22648 27603 32575 37208 41959 463tó 51167 56707
2335 7478 11697 17948 22768 27667 32578 37262 41960 46348 51253 56782
2416 7496 11752 18063 22889 27890 32590 37372 41991 46403 51295 57351
2660 7557 12029 18146 22891 27970 32652 37417 42001 46423 51518 57370
2904 7824 12109 18210 23064 28018 32685 37483 42118 46432 51585 57472
2944 8053 12124 18212 23360 28080 32870 37486 42143 46447 51598 57490
2952 8113 12355 18220 23504 28291 32930 37488 42269 46588 51682 57549
3006 8117 12458 18327 23577 28294 33012 37623 42348 46641 51825 57767
3015 8357 12473 18583 23688 28295 33054 37635 42381 46757 51891 57782
3109 .8516 12481 18612 23788 28308 33138 37707 42626 46800 51945 57813
3154 8580 12666 - 18734 24189 28359 33169 37948 42642 46874 51968 57889
3165 8633 12713 18750 24235 28376 33214 37963 42649 47229 52296 57937
3171 8775 13035 18818 24299 28406 33271 38164 42719 47330 52297 57967
3678 8786 13380 19054 24481 28561 33285 38168 42850 47367 52316 58218
3738 8845 13523 19056 24601 28595 33443 38171 42853 47436 52468 58247
3789 8854 13632 19274 24626 28679 33456 38202 42859 47450 52577 58269,
3802 8927 13785 19448 24659 23686 33640 38358 43006 47575 52606 58404
3867 9044 13813 19638 24670 28739 33683 38359 43019 47785 52612 58413
3906 9069 13969 19686 24966 28864 33712 38534 43108 48072 52615 58431
4318 9079 14225 19696 25061 29091 33765 38620 43182 48181 52665 58642
4516 9138 14368 19895 25129 29315 33936 38642 43198 48202 52770 58661
4607 9171 14741 19907 25254 29373 33941 38781 43215 .48234 52902 58684
4663 9221 14765 20025 25257 29553 34072 38871 43310 48288 53598 58755
4682 9294 15044 20027 25312 29706 34140 38985 ^3472 48631 53695 58785
4735 9299 -15318 20402 25*93 29778 34180 39197 43513 48850 53942 59048
4753 9371 15468 20524 25529 30035 34188 39208 43536 48981 53994 59075
4812 '.'407 15469 20562 25730 30119 34798 39359 43707 48984 54001 59289
4345 9495 15829 20627 25007 30255 34826 39430 43746 49172 , 54153 59590
4863 9654 16259 20697 28012 30314 34981 39523 43891 49173 54252 59713
4906 069- 16283 20735 2Q077 30421 35468 39921 43980 49166 54304 59758
26078 30520 35504 39963 44039 49169 54437 59761
'i