Þjóðviljinn - 20.01.1965, Blaðsíða 12
I
I
□ Á föstudaginn frum-
sýnir Leikfélag Reykja-
vikur nýtt íslenzkt barna-
leikrit eftir Ólöfu Áma-
dóttur, sem nefnist Alm-
ansor konungsson, og er
það byggt á gömlu ind-
versku ævintýri. Sýningar
verða í Tjamarbæ.
Senn verður mikið um
dýrðir í Tjarnarbæ. Kónga-
fólk, álfkona, hirðfífl, asni,
ijón og tígrisdýr munu þar
leika uppbyggilega dæmisögu
í höllum ævintýraborgarinn-
ar Amrakúta og í dularfull-
um skógum Indíalands.
Ólöf Árnadóttir hefur samið
ævintýraleikinn um Alman-
sor konungsson og byggir á
indversku ævintýri, sem birt-
ist árið 1887 í Dýravininum.
Það er ekki fyrir tilviljun
að ævintýrið birtist í þvi
tímariti, því þar eru hafðar
uppi ávítur á það fólk sern
af grimmu og guðlausu
hjarta temur sér illa með-
ferð á skepnum. Og þá má
einnig tilfæra orð ágætrar
álfkonu úr leiknum, sem
segir að grimmd við dýr og
grimmd við manneskjur fari
saman.
En sú er uppistaða leiks-
ins, að Alamansor konungsson
er einstaklega ódæll ungl-
ingur og illur við dýr og
þar kemur, að andar skóg-
arins taka sig saman og á-
kveða að breyta honum i
einhverja skepnu og hlýtur
hann að lifa hálft ár sem
hundur og hálft sem asni.
Hann öðlast mikla og beizka
reynslu á þessu ári og snýr
heim aftur úr þessum erfiða
skóla allur annar maður og
betri.
Ölöf Ámadóttir hefur áður
samið ein sex bamaleikrit
fyrir útvarpið, en þetta er
fyrsta verk hennar sem sett
er á svið.
Sveinn Einarsson leikhús-
Leikfélag Reykjqvíkur frumsynir
ÍSLENZKT BARNALEIKRIT
Sveinn Einarsson leikhússtjóri,
dóttir. — Myndin er tekin á
stjóri sagði á fundi með blaða-
mönnum í gær, að það væri
Leikfélaginu sérstakt ánægju-
efni að geta aftur tekið upp
bamasýningar, en síðast
sýndi félagið barnaleikrit ár-
ið 1947. Því hefur ekki ver-
ið hægt að koma við fyrir
sakir þrengsla í Iðnó, en af-
not L.R. af Tjarnarbæ hafa
skapað nýja möguleika.
Þátttakendur í sýningunni
eru 28. Borgar Garðarsson
fer með hlutverk konungs-
sonar. Móður hans, drottning-
fet« (Wrt
E:m ágætar sölur
togara erlendis
□ íslenzku togararnir fá enn ágætt verð fyrir
afla sinn erlendis, þótt ekki séu slegin sölumet á
hverjum degi. í gær fékk Karlsefni t.d. til jafnað-
ar kr. 12,75 fyrir kílóið í Bre’tlandi og Surprise
kr. 12,45. í fyrradag í Vestur-Þýzkalandi.
Tveir íslenzkir togarar seldu
afla sinn i Þýzkalandi í fyrra-
dag, mánudag. Skúli Magnús-
son seldi 87 tonn í Bremerhaven
fyrir 89.800 mörk og Surprise
seldi í Cuxhaven tæp 89 tonn
fyrir 102.306 mörk eða kr. 12,45
pr. kg. til jafnaðar sem fyrr var
sagt
Tveir togarar seldu svo í gær
Úranus seldi í Bremerhaven 129
tonn fyrir 119.800 mörk og
Karlsefni seldi í Grimsby 111
tonn fyrir 111.812 mörk eða kr.
12,75 pr. kg. til jafnaðar.
Þrír togarar til viðbótar selja
erlendis í þessari viku, tveir í
Vestur-Þýzkalandi og einn í
1 fyrrinótt var talsverð veiði
f Meðallandsbugnum. Fengu
skipin þetta frá 250 og upp í
800 tunnur. I gær var bræla
á miðunum fyrir sunnan land
og vom skipin komin til hafn-
ar í Vestmannaeyjum. Útlitið
var heldur lítið sxldarlegt og
töldu þeir á Loftskeytastöðinni
þar að bátamir fæm ekki út
í nótt.
Þessi skip fengu afla í fyrri-
nótt í Meðallandsbugnum: Gjaf-
ar 700, Krossanes 700, Bára 400.
Akurey 750, Húni II 750, Guð-
rún Jónsdóttir 800, Sveinbjörn
Jakobsson 450, Guðbjörg 700,
Ófeigur II 250, Revnir 170, Eng-
ey 250 og Víðir 300.
Mest af þessum afla fór í
frystingu.
Bretlandi. f dag selur Jón for
seti í Þýzkalandi og á morgun,
fimmtudag, selja Askur og Haf-
liði, sá fyrrnefndi í Þýzkalandi
og sá síðamefndi í Bretlandi.
leikstjórinn Helgi Skúlason og
blaðamannafundi í Tjarnarbæ í
una í Amrakúta, leikur Guð-
rún Stephensen, Margrét Öl-
afsdóttir leikur álfkonu, en
Jokka hirðfífl leikur Sig-
mundur örn Arngrímsson,
nemandi í framhaldsdeild
leikskóla L.R. og er þetta
hans fyrsta stóra hlutverk.
Ennfremur leika þau Bjarni
Steingrímsson, Guðmundur
Pálsson, Steindór Hjörleifs-
son, Áróra Halldórsdóttir,
Karl Guðmundsson og Jó-
hann Pálsson og svo nemend-
ur úr leikskólanum.
'htil v
höfundur Ieiksins, Ólöf Árna-
(Ljósm. Þjóðv. A.K).
gær.
Fortjald er ekkert í Tjarn-
arbæ og fara skiptingar fram
fyrir opnu sviði og fullum 1
ljósum með fjörugri þátttöku
dýranna úr leiknum. Leik-
stjóri er Helgi Skúlason og
leiktjöldin gerir Steinþór
Sigurðsson. Dansa og lög
gerði Ólöf Ámadóttir og era
þau flutt af kór leikenda.
Fmmsýningin er á föstu-
dagskvöld klukkan 18 og eru
miðar seldir í Tjarnarbæ
sjálfum.
Velta BúnaBarbank-
ansjókstum 18,5%
B2 Á fundi bankaráðs Búnaðarbanka íslands sl. fimmtu-
dag lagði bankastjómin fram reikninga bankans fyrir árið
1964-
B Starfsemi bankans hefur aukizt mjög mikið á ár-
inu. Heildarvelta bankans varð 28,3 miljarðar króna, og er
það 18,5% aukning frá árinu áður, en það ár varð aukn-
ingin 11,3%.
Vöxtur sparisjóðsdeildar bank-
ans varð meiri en nokkurt ár
áður. Samtals varð aukning
innstæðufjár í bankanum um 229
milj. króna eða rúm 34%, en ef
frá er dregið innstæðufé spari-
¥w aB haka kleirnr
eléur brauit úí
B í gærkvöld um 9 leytið brauzt út eldur í gömlu, ein-
lyftu timburhúsi er stendur við íbúðarblokkina nr. 8—12
við Álftamýri. Slökkviliðið kom þegar á vettvang og tókst
að ráða niðurlögum eldsins um klukkan tíu, en húsið er s,elTli sparisjóða á viðkomandi
stöðum. Starfrækir bankinn nu
sjóða þeirra, er bankinn yfir-
tók á árinu, eins og þeir vom
við yfirtökuna, varð hrein aukn-
ing innstæðufjár 970,4 milj. en
varð á árinu 1963 alls 73,8 milj.
Heildaraukriing sparifjár varð
144,6 milj. eða 23%. Veltiinn-
lán jukust um 25,8 milj. Heild-
arinnstæður í bankanum námu
í árslok 912 milj. kr.
Reksturshagnaður sparisjóðs-
deildar varð 3,2 milj. kr. Eigna-
aukning bankans á árinu varð
24,3 milj. kr., þar af eigna-
aukning Stofnlánadeildar land-
búnaðarins 23 milj. kr.
Er hrein eign stofnlánadeild-
ar nú 57,7 milj. kr. Búnaðar-
bankinn setti á stofn þrjú ný
útibú á árinu, á Sauðárkróki,
Stykkishólmi og Hellu. Yfir-
tóku útibú þessi jafnframt starf-
talið gerónýtt.
Eigandi hússins, fullorðin
kona, er nýflutt þaðan í íbúðar-
blokkina við hliðina, þar sem
staðið hefur til að flytja húsið
á brott.
Konan notaði þó enn eldhús
hússins við bakstur á kleinum
og flatbrauði, og hafði nýlokið
einum slíkum bakstri, er eldur
brauzt út í eldhúsinu um níu
leytið í gærkvöld.
Breiddist eldurinn þegar um
húsið og urðu slökkviliðsmenn
að rjúla þak þess til að geta
ráðið niðurlögum hans. Tókst
þeim það um klukkan tíu, en
þá höfðu orðið svr miklar ánsson.
skemmdir á húsinu, að telja má
víst að það sé ekki íbúðarhæft.
Radíóþjónustan
I gær var opnuð ný radíó-
verzlun og viðgerðarstofa að
Vesturgötu 27 undir nafninu
Radíóþjénustan. í verzluninni
verður á boðstólum hvers kon-
ar varningur, sem varðar út-
vörp, sjónvörp, segulbönd,
plötuspilarar o. þ. h.
Eigendur fyrirtækisins eru út-
varpsvirkjameistararnir Bjarni
Karlsson og Jón Hilmar Stef-
sex útibú o.tan Reykjavíkur.
Hefur orðið mjög hagstæð þró-
un hjá útibúum bankans á ár-
inu, og innlánsaukning útibú-
anna orðið samtals rúmar 50
milj. kr.
Veðdeild bankans lánaði á ár-
inu til jarðakaupa 83 lán, sam-
tals að fjárhæð 5,6 milj. kr.
Er það jafnhá upphæð og árið
áður.
Stofnlánadeild landbúnaðarins
lánaði á árinu 1964 samtals 1399
lán, að fjárhœð 102,5 milj. kr.
Er það jafnhá upphæð og deild-
in lánaði árið áður.
Eftir var að afgreiða um ára-
mót lán, er nema munu rúm-
um 7 milj. kr., sem banka-
Framhald á 7. síðu.
Miðvikudagur 20. janúar 1965 — 30. árgangur — 15. tölublað.
H m |wj 1 ® ® ^ «
Fjölsótt á Gulína hliðið
Sauðárkróki, 16/1. — Leikfé-
lagið hefur sýnt Gullna hlið-
ið á níu sýningum jóladagana
og er þetta gert í minningu sjö-
tíu ára afmælis Davíðs Stefáns-
sonar á þessu ári. Þá hefur ein
sýning verið á leiknum á
Blönduósi og sóttu þá sýningu
fjögur hundmð manns og marg-
ir urðu frá að hverfa. Ætlunin
var að sýna leikritið á Akur-
eyri, en ekki hefur getað orðið
af þeirri sýningu vegna ófærðar.
Anna Guðmundsdóttir, leik-
kona frá Reykjavík leikur kerl-
ingu Jóns og er þetta fyrsti
gestaleikur hjá leikfélaginu hér.
Leikstjóri er Guðjón Sigurðs-
son og leiktjöld hefur Jónas
Þór gert og em þau smekkleg
Hitaveitan í ólestri á Sauðárkróki
SAUÐARKROKI, 16/1 —
Hitaveitan hefur verið \ mikl-
um ólestri hér í kaupstaðnum
og eru þeir bæjarbúar sem
harðast urðu úti sáróánægðir og
hafa við orð að neita að borga
afgjöldin.
Þá hefur Sjálfsbjörg opnað
vinnustofu í eigin húsnæði og
tryggt sér verkefni. — H.S.
Margir sjómenn höfðu sjúkrahúsvist
Neskaupstað, 18/1 — A fjórð-
ungssjúkrahúsinu dvöldust árið
sem leið 495 sjúklingar með
12444 legudaga borið saman við
421 sjúkling með 13137 legu-
daga árið áður. Flestir sjúkling-
arnir voru úr Neskaupstað eða
alls 207 sjúklingar. Útlendir
sjúklingar voru samtals 40 að
tölu og af sex þjóðernum og
voru þar af 30 Englendingar.
Þarna dvöldu 4 Rússar og er
það í fyrsta skipti í sögu sjúkra-
hússins. Stór vaxandi hópur
sjúklinga eru sjómenn og aðal-
lega af fiskiskipum og komu
þannig á árinu sem leið 98 sjó-
menn, þar af 39 útlendir, en ár-
ið 1963 vom þar 54 sjómenn
þar af 31 útlendur. Þá fæddu
árið sem leið 69 konur 72 börn.
Árið þar á undan voru fæðingar
84 talsins. Flestar voru þessar
konur frá Neskaupstað, Eski-
firði og Reyðarfirði.
Jón R. Árnason lét af störfum
sem yfirlæknir á sjúkrahúsinu,
en við tók Sverrir Haraldsson
frá Seyðisfirði. Um mánaðar-
skeið í sumar var sjúkrahúsið
yfirlæknislaust og héraðslæknir
þá enginn hér í læknishéraðinu.
Annaðist þá austurþýzk stúlka
öll læknisstörf í Neskaupstað og
var hún aðstoðarlæknir á
sjúkrahúsinu. Það var frú
Cristine Guttormsson semergift
Hjörleifi Guttormssyni, lífeðlis-
fræðingi.
Vanþökkuð góðsemi á Selfossi
SELFOSSI, 18/1 — Fimm eig-
endur jarðarinnar Árbæjar
hafa boðizt * til að gefa "tvo
hektara af landi undir fyrirhug-
aða sjúkrahúsbyggingu og auk
þess hálfan sekúndulítra af
heitu vatni úr borholu þarna í
landareigninni til afnota fyrir
sjúkrahúsið.
í dag eru væntanlegir hingað
austur verkfræðingar frá húsa-
meistara ríkisins til þess að líta
á staðhætti. Hefur verið gauf á
þessum framkvæmum af hálfu
hins opinbera og dregizt von úr
viti að hefja byggingu þessa
sjúkrahúss.
Það eru ekki allir hrifnir af
þessari góðsemi jarðareigenda
Árbæjarlands og ganga hér um
í þorpinu menn súrir á svip og
finna þessari gjöf flest til for-
áttu og telja til dæmis að
sjúkrahúsið verði staðsett allt of
langt frá miðpunkt þorpsins
eða um tvo kílómetra og annað
eftir þvi. Hér er þó á ferðinni
yfirborðsröksemd og þarf að
leita dýpra eftir orsökum og er
það fortalið af kunnugum, að
Kaupfélag Árnesinga sé hér að
missa spón úr aski sínum og
hafi ætlað að selja lóð niður
við ána imdir þessa sjúkrahús-
byggingu.
Þessi lóð er inni í þorpinu og
leggur kaldan loftstraum frá
ánni yfir þennan stað, og þarna
eru leirur í ánni, sem mynda
sandfjúk og myndi ekki vera
hægt að hafa glugga á norður-
hlið hússins opna vegna sand-
dustsins. Á nú að fara að taka
ákvörðun í þessu máli.
Vænn skerfur til þjóðarbúsins
Neskaupstað, 18/1 — Mikið líf
var hér á höfninni á liðnu ári
og hafa aldrei verið eins tíðar
skipakomur hingað.
Þannig höfðu hér viðkomu
1373 utanbæjarskip, — innlend
og erlend á móti 1011 skipum á
næstliðnu ári. Þar af voru 271
flutningaskip og 167 botnvörpu-
skip og önnur stærri skip.
Útflutningur á sjávarafurðum
nam á liðnu ári 34397 tonn á
móti 19538 tonnum á árinu þar
á undan og var þá Neskaupstað-
ur fjórða hæsta útflutningshöfn
landsins.
Þessar sjávarafurðir skiptast
þannig niður: Freðfiskur 600,4
lestir, freðsíld til beitu 320 lest-
ir, freðsíld til útflutnings 625
lestir, saltfiskur 93,2 lestir,
skreið 38,7 lestir, síldar- og fiski-
mjöl 15060 lestir, lýsi 9904 lest-
ir, saltsíld 47517 tunnur eða
7745 lestir og gærur 11.4 lestir
og tilheyra raunar landbúnaði.
Innflutningur hingað reyndist
12988.8 tonn á liðnu ári á móti
11596 tonnum á næstliðnu ári
og greinist þannig: Brennslu-
olíur og benzín 9935,6 tonn,
timbur 33500 rúmfet og tómar
síldartunnur 48731 tunna.
Hér bárust á land af sjávar-
afla á liðnu ári samtals 75 þús-
und tonn á móti 45761 tonn-
um á næstliðnu ári og er
það 8% af öllu aflamagni lands-
ins. — R. S.
Nýr maour í valdastól
RAUFARHÖFN, 16/1 — Kaup-
félagsstjóraskipti hafa orðið hér
við Kaupfélag Raufarhafnar og
er nýi kaupfélagsstjórinn á leið-
inni hingað til staðarins og sit-
ur sennilega veðurteptur á
Kópaskeri.
Hann heitir Þorvarður Ólafs-
son og var um sextán ára skeið
framkvæmdastjóri Útgerðarfé-
lags Grindavíkur, — útgerð og
fiskverkun.
Síðustu árin var hann búsett-
ur í Reykjavík og rak þar bíla-
leigu undir nafninu Akleiðir.
Fráfarandi kaupfélagsstjóri heit-
ir Jóhann Jónsson og hættir nú
eftir um tveggja ára starf og
flytur til Húsavíkur. Kaupfé-
lagsstjórar eru með valdamestu
mönnum hvers byggðarlags og
ríkja í sumum tilfellum eins og
einræðisherrar og þykir ætíð
tíðindum sæta, þegar nýir
menn setjast í valdastól.
1