Þjóðviljinn - 20.01.1965, Blaðsíða 6

Þjóðviljinn - 20.01.1965, Blaðsíða 6
g SÍÐA ÞJÓÐVILJINN Miðvilcudagur 20. janúar 1905 VON HASSEL RENNER AUGUM AFRIKU Q Kai-Uwe von Hassel var skipaður varnar- stendur svo á þessum aukna áhuga Ves'tur-Þjóð- málaráðherra Vestur-Þýzkalands í janúar 1963. verja á málefnum Afríkuríkjanna, eða réttara Frá þeim tíma hefur honum tekizt að herja út úr sagt hinni fornu heimsvaldastefnu Þjóðverja í þinginu síauknar fjárveitingar til erlendrar að- þessum hluta heims? — í þessari grein, sem hér stoðar, sem einkum fer til Afríkuríkja. Hvernig er endursögð úr „New Times“, er leitazt við að ______________________________________________$> svara þeim spurningum að nokkru. Rithöfundurinn á #/ ai deyja 28 ára" —segir John Steinbeck Bandaríski rithöfundurinn John Steinbeck er nú staddur í Lundúnum og hefur átt viö- tal við Daily Express. Hann lætur svo um mælt: — Ég vildi gefa mikiá tii að vita nú eins mikið um skáld- sagnagerð ofí ég vissi þegar ég var 19 ára gamall. Þá var ég viss um að hcita má allt og ég hýst við því að þá hafi ég haft sýnu réttari skiining á lífinu. Ég hef Iifað of lengi. (Steinbeck er 63 ára gamall!) Rithöfundur á að deyja þegar hann er orðinn 28 ára. Þá hefur hann tækifæri til þess að vera uppgötvaður. Ef hann Iifir lengur er aðeins um end- urmat að ræða og ég vil held- ur vera uppgötvaður. Um bókmenntagagnrýnendur segir Steinbeck, að í raun réttri skrifi þeir eingöngu um John Steinbeck sjálfa sig, enda hirði hann ekki hvað sagt sé um bækur sínar, aðalatriðið sé hvað fólki FINNIST um þær. Vill ékkí nemendur sína Skólastjórinn við einn strangasta . skóla Lundúna, Michael Duane, vill ekki brúka spanskreyr á nemendur sína og er nú sakaður um að eyði- leggja þá með öllu. Því er hótað, að leggja skólann niður. enda þótt mjög góður árangur hafi í honum náðst. Borgar- stjórniri telur, að þessi „lin- kind” kennarana hafi leitt lil hrottaskapar meðal nemenda, sem þráfaldlega hafi ráðizt á Kvikmynd um ævi Gandhis Nú er í bígerð að gera kvikmynd af ævi Mahatma Ganáhi, og verður það fyrsta verkefni Richards Attenboroughs sem leik- stjóra. Kvikmyndin á aí^ kosta eitthvað um 250 miljónir ísl. króna og er byggð á bók eftir Louis Fischer. Það er ævi Gandhis frá átján ára aldri til dauðadags sem myndin mun fjalla um. Það er nýstofnað kvik- myndafélag, Indo-British Films Ltd. sem á bak við stendur og þeir Nehru og Shastri hafa báðir lagt blessun sína yfir fyrir- tækið. Ekki fylgir það fréttinni, hver eigi að leika Gandhi. Við stingum upp á Yul Brynner. •■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■**■■■■■■■■■■■■■■■■■■■' lærifeður sína, reynt að kveikja í skólanum, mölvað húsgögn og gert smátelpum bam. Skólastjórinn, sem áður var höfuðsmaður í hernum, vill ekki byrja á því að berja nemendur og bendir á þann á- rangur, sem náðst hafi í skól- anum. 900 nemendur stunda þar nám, en skólanum er steypt saman úr fjórum eldri og er nú fimm ára gamall. Að sjálfsögðu hlutu að skapazt erfiðleikar við þær breytingar, en nú er að sögn skólastjóra allt með kyrrum kjörum og það eru aðeins 10—12 nem- endur af þessum 900, sem erf- iðleikum valda. Fyrir fimm ár- um voru 100 nemendur lentir í lögreglunni og höfðu hlotið skilorðsbundna dóma. Ástin sigrar allt er hans kjörorð. Bæði nemendur og foreldrar styðja Duane í bar- áttunnl. Ein ástæðan er vafalaust persónuleg kynni utanri'kisráð- herrans af málefnum Afríku; hann er fæddur í Tanganyika. en faðir hans var höfuðs- maður í þýzka hemum þar. Gamli maðurinn hafði yfir all- miklu liði að ráða og varð ill- ræmdur fyrir hryðjuverk. Nokkrum þeirra er lýst í bók eftir Adolf von Götzen, „Upp- reisnin 1905—0G í þýzku Aust- ur-Afríku“, en þar lýsir höf- undur með aðdáun þeim þætti er höfuðsmaðurinn átti í því að berja niður uppreisn þriggja ættflokka: „Eins og í sérhverju stríði gegn frum- stæðum þjóðum varð að svipta óvinveittan innfæddan al- menning eignum sínum. Þetta' var mcðal annars gcrt mcð þvi að brenna þorp til ösku ------------------------------------ — Jæja, svo þú ert orðinn faðir. Og hvernig líður frúnni? — Takk, bærilega. Vonandi fréttir hún það ekki- (Salon Gahlin) svo og matvæli. Ókunnugum kann að virðast þetta villi- mennska“. Sérþekking Hér er ekki unnt að rekja feril von Hassels fram að þeim tíma er hann varð vam- armálaráðherra. Með sérþekk- ingu sinni á málefnum Afriku var hann einmitt maðurinn til þess að framkvæma stefnu Vestur-þýzku stjórnarianar. Og á þvi er enginn vafi, að hún hyggur til áhrifa á þess- um slóðum, enda hafa þýzkir auðhringar lengi haft þar hagsmuna að gæta. Nýlendu- stefna Þjóðverja varð fyrst fræg af Panther-stökkinu al- ræmda, og æ síðan hefur lif- að í glóðunum. Enda þótt auð- hringamir í Ruhr hefðu ann- að en Afríku um að hugsa eftir heimsstyrjölldina síðari, gleymdist meginlandið aldrei með öllu og nú beina þeir að að þvi meginathygli sinni. <• Orslitaþýðing Gamall málsháttur segir, að í kjölfar kaupmannsins komi diplómatinn. f dæminu um þýzka heimsvaldastefnu yoru það hershöfðingjamir sem komu á eftir kaupmönnunum. Hemaðaráhrif eru eitt helzta tækið til þess að efla og út- breiða vestur-þýzk efnahags- leg og stjómmálaleg -áhrif, enda hefur Afríka mikilvægu hlutverki að gegna í öllum hemaðaráætlunum Atlanz- bandalagsins. Af hálfu banda- lagsins hefur því margsinnis verið lýst yfir, að í heims- styrjöld geti þetta meginland haft úrslitaþýðingu. Vopnasala Auk trúboða hefur von Has- sel gengið vel fram í því að sjá Afríku fyrir vopnum. Þetta Vestur-þýzkir stríðsæsingamenn klífa hærra og hærra upp í himnastiga Atlanzhafsbandalagsins. er gert á margvíslegan hátt crg eftir ýmsum leiðum. í Nígeríu eru tveir háttsett- ir vestur-þýzkir liðsforingjar að starfi sem „hermálaráðgjaf- ar“ og af 350 vestur-þýzkum leiðbeinendum í Afriku eru 60 í því landi einu. Vestur-Þýzka- land sér fyrir öllum útbúnaði flughersins í Iandinu. Becker hershöfðingi fór um meginlandið þvert og endilangt og bauð vestur-þýzk vopn. Eftir það var hann skipaður helzti hermálafulltrúi Vestur- Framhald á 9. síðu. Ævisaga Tolstojs vekur aðdáun og miklar deilur Einn fremsti bókmenntafræð- ingur Sovétríkjanna í dag, Viktor Sjklofskí, hefur nú gef- ið út ævisögu Tolstojs. Þetta rit, sem er um 850 blaðsíður, er, — þótt undarlegt megi virð- ast — fyrsta ævisaga þessa skáldjöfurs, sem út kemur í Sovétríkjunum. Áður hefur -----------------------------<?> Nærri fjögur morð framin daglega á Ítalíu sl. ár — Sk.ál fyrir pabba, hraustasta, sterkasta og bezta manninum í heiminum. Ilinn opinberi ákærandi ít- alíu skýrir svo frá, að starf- semi Mafíunnar hafi verið sýnu minni 1964 en undan- farin ár. Helzta ástæðan fyrir þessu cr sú, að lögreglan hef- ur haldið áfram kröftuglegri baráttu gegn óaldarhreyfing- unni og þar við bætist, að þingnefnd sú, er stofnuð v?.r Mafíunni til höfuðs, hefur æ mcir látið til sín taka. Ofan- greindar tölur sýna þó, að enn er hreyfingin við sæmilega góða hcilsu. Varað við bjartsýni Ákærandinn varar menn við of mikilli bjartsýni, þrátt fyr- ir þann árangur, sem óneitan- lega hafi náðst. Enginn skyldi freistast til að halda, að Maf- ían hafi verið brotin á bak aftur. Veruleg barátta gegn þessum bölvaldi hófst af al- vöru 1963, en löngu áður hafði hreyfíngin af miklu leyti yf- irgefið hefðbundna starfsemi sína og helgar sig nú einkum iðnaði, verzlun og viðskiptum almennt. Meðlimir Mafíunnar sitja oft í lykilstöðum á full- komlega „löglegan“ hátt og eru því torsóttir. Jarðarfarir hvað Þá annað. Eitt dæmi, nýlegt, sýnir bet- ur en margt annað, hverjir eru starfshættir Mafíunnar, sem fátt mannlegt lætur sér óviðkomandi. Lögreglan í Pal- ermo hefur nýlega gripið átta meðlimi í Mafíuhóp einum, sem hafði jarðarfarir að sér- grein sinni. Þessir átta náðust vegna misheppnaðrar sprengju- árásar á eiganda útfararstofn- unar einnar, en sá hét Gius- eppe Corradendo. Lögreglan fann dýnamítsprengju fyrir utan fyrirtækið, og hefði ekki slokknað á kveikjuþræðinum hefði byggingin öll verið sprengd í loft upp. í Ijós kom, að Corradendo hafði á prjón- unum áætlanir um að færa út kvíarnar og leita inn á við- skiptasviðið, sem stjómað var af öðrum meðlimum Mafíunn- ar. og þar af stafaði sprengju- árásin. Helzti keppinauturinn var Cosimo nokkur Trinca og nú sibur hann ásamt Corra- dendo í fangelsi og bíður dóms. Fjögur morð á dag Þrátt fyrir tiltölulega rólegt Mafíu-ár fækkaði morðum á Ítalíu sáralítið á árinu sé það borið samati við 1963 — eða úr 1349 i 1315. Þetta svarar til nærri f.iöarurra morða á dag, eða hátt í 120 hvern mánuð. Af lögreglumálum ítala er bað annars að segja, að rán, fjárkúgun og vanalegur þjófn- aður er heldur í rýmun, sama máli gegnir um skækjulifnað og hórmang. margvíslegu efnl verið safnað úm skáldið, en Sjklofskí er sá fyrsti sem vinnur úr því og gerir úr bók. Sjklofskí var áður leiðtogi „formalistanna" j sovézkri bókmenntagagnrýni og heldur enn fast við fyrri sjónarmið. Bókmenntafræðingar telja sig líka hafa ýmislegt við bókina að athuga, hún sé listaverk fremur en vísindi og fjalli fullt eins mikið um Sjklofskí og Tolstoj... Þrátt fyrir deilum- ar — eða kannski einmitt vegna þeirra — hefur bókin orðið metsölubók í Sovétríkj- unum. Hún var upprunalega gefin út j 165.000 eintökum og er nú gersamlega ófáanleg. Sem ekki er heldur nema eðli- legt; Allir Rússar hafa áhuga á Tolstoj og sínar ákveðnu skoðanir á skáldinu. — Krústjoff er búinn að vera. De GauIIe Frakk- landsforseti, fékk í raun- inni hvergi fótfestu á fcrð sinni til Mið- og Suður- Ameríku. Adenauer hcfur dregið sig í hlé og Wilson uefur örlítinn þingmciri- hluta uppá að hlaupa. Þessvegna er ég sá maöur á vesturhvcli jarðar, scm bcr ábyrgðina. (Lyndon B. Johnson) ................. V

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.