Þjóðviljinn - 20.01.1965, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 20.01.1965, Blaðsíða 8
3 SlÐA ÞJÖÐVILIINN til minnis ★ 1 dag er miðvörudagur 20. janúar. Bræðramessa. Árdeg- isháflæði kl. 7.23. ★ Nætur- og helgidagavörzlu í Reykjavík vikuna 16.—23. jan. annast Laugavegsapótek. ★ Næturvörzlu í Hafnarfirði í nótt annast Eiríkur Bjöms- son, sími 50235. ★ Slysavarðstofan í Heilsu- vemdarstöðinni er opin allar sólarhringinn. Næturlæknir á sama stað klukkan 18 til 8 SlMI: 2 12 30 ★ Slökkvistöðin og sjúkrabif- reiðin SÍMI- 11100 ★ Næturvörzlu í Hafnarfirði f nótt annast Bragi Guð- mundsson læknir, sími 50523. flugið ★ Flugfélag Islands. Sólfaxi kemur til Reykjavíkur kl. 16.05 (DC-6B) í dag. Skýfaxi fer til Osló og Kaupmanna- hafnar kl. 8.00 á morgun. Sól- faxi fer til London kl. 8.30 i fyrramálið. Innanlandsflug: I dag er áætlað að fljúga til Akureyrar, Vestmannaeyja, ísafjarðar og Egilsstaða. Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Vest- mannaeyja, Fagurhólsmýrar, Homafjarðar, Isafjarðar og Egilsstaða. skipin ★ Eimskipafélag fslands. Bakkafoss fór fr| Gufunesi 18. t>m til Akureyrar, Sval- barðseyrar, Hvammstanga og Húsavíkur. Brúarfoss fer frá Hamborg í dag til Hull og R- víkur. Dettifoss’ fór frá Reyð- arfirði í gær til Reykjavíkur Fjallfoss fór frá Eskifirði i Gærkvöld til Avenmouth, Sharpness, Kaupmannahafnar og Lysekil. Goðafoss fór frá Hull 17. þm til Reykjavíkur. Gullfoss kom til Reykjavíkur 18. þm frá Kaupmannahöfn, Leith og Þórshöfn. Lagarfoss kom til Gdvnia 18. þm. fer þaðan til Turku, Ventspils, Kotka og Reykiavíkur. Mána- foss kom til Raufarhafnar í gær, fer þaðan til Eskifiarðar Sharpness og Manchester. Reykjafoss er í Hamborg. Selfoss er í NY. Tumcjfoss fór frá Húsavfk i gær til Ant- verpen og Rotterdam. Utan skrifstofutfma eru skinafréttir lesnar i sjálfvirkum símsvara 21466. ★ .Töklar. Drangaiökuli fer væntanlega frá No,-ðfirði ' kvöld til Calais. Grimsbv Norrköping og Hamborgar Hofsjökull fer i kvöld fr Hamborg til Reykiavíkm Langjökull fór 2. bm frí Vestmannaeyjum til Clour ester. Vatnaiökull kom fyrrakvöld til Liverpool or fer þaf'an til Cork, London o- Rotterdam. ★ Skinadeild StS. Arnarfe’ fór 13. bm f-á Antwernen Carteret og New Haven. Jök- ulfell fór 14. frá Keflavík til Camden. Dísarfell fer í dag frá Revkjavfk til Vestur- og Noraurlandsbafna Litiafell fór í gær f-á Le Havre til R- vfkur. Helgafell er væntanlegt innioiPfflirDa til Reykjavíkur á morgun frá Kaupmannahöfn- Hamrafell er væntanlegt til Avonmouth 24. frá Trinidad. Stapafell fer væntanlega frá Bergen í dag til Reykjavíkur. Mælifell fór 18. þm frá Fáskrúðsfirði til Belfast, Liverpool og Avon- mouth. ★ Skipaútgerð ríkisins. Hekla er á Austfjörðum á norður- leið. Esja fer frá Reykjavík á morgun vestur um land i hringferð. Herjólfur fer frá Reykjavík kl. 21.00 í kvöld til Vestmannaeyja. Þyrill er á Austfjörðum. Skjaldbreið er á Norðurlandshöfnum. Herðu- breið er á Austfjörðum á norðurleið. brúðkaup iitvarpið 13.00 Við vinnuna. 14.40 Við sem heima sitjum. Hildur Kalman les söguna Katherine. 15.00 Miðdegisútvarp: Þuríð- ur Pálsdóttir og Guðmund- ur Jónsson syngja. Sinfón- íuhljómsveitin í Cleverland leikur Fingalshelli, op. 26 eftir Mendelssohn; Szell stj. Robert Veyron-Lacroix og hljómsveit Tónlistarskólans í París leika píanókonsert i G-dúr eftir Haydn; K. Red- el stj. R. Tucker og D. Kirsten syngja atriði úr La Boheme, eftir Puccini. 16.00 Síðdegisútvarp: Harm- oníkuhljómsveit Zaniettis, Della Reese, Winifred At- well, Chard Mitchell tríóið.’ Jo Basile, Caterina Val- ente, René Carol, Meyer Davis og hljómsveit hans, Gunnar Engdal, Etling Stordal, Howard Lanin og hljómsveit hans, Los Espan- oles, Norrback o.fl. leika og syngja. 17.40 Framburðarkennsla í dönsku og ensku. 18.00 Útvarpssaga bam- anna: Sverðið. 18.30 Lög úr kvikmyndum. 20.00 Orgeltónleikar í Krists- kirkju í Landakoti 9. ágúst s.l.: Sibyl Urbancic leikur verk etftir tvö nútímatón- skáld. a) Tvær fantasíur eftir Jehan Alain. b) In festo corporis Christi eftir Anton Heiller. 20.20 Kvöldvaka: a) Amór Sigurjónsson flytur erinda- flokk um Ás og Ásverja; III. erindi: Jón Maríuskáld kemur til sögunnar. b) Lög eftir Sveinbjöm Svein- bjömsson. ) Stefán Jónsson ★ Nýlega voru gefin saman í hjónaband í Oddakirkju af séra Stefáni Lárussyni, ung- frú Unnur Einarsdóttir og Kristinn Gunnarsson iðnnemi, Heimili þeirra er á Hellu á Rangárvöllum. (Studio Gests) ★ Nýlega vom gefin saman í Dómkirkjunni ungfrú Guð- rún Lára Ásgeirsdóttir Ási, Reykjavík og Ágúst Sigurðs- son Möðruvöllum, Hörgárdal. Afi brúðarinnar séra Sigur- björn Á. Gíslason flutti ræðu, en faðir brúðgumans, Sigurður Stefánsson vigslu- biskup gifti (Studio Guðm.) afmæli ★ Nýlega voru gefin saman í hjónaband í Kristskirkju Landakoti frk. Helga S. Guð- mundsdóttir Lynghaga 22 og Pablo Hausmann viðskipta- fræðingur Barcelona. (Studio Guðmundar). fyrrvgrgndi. pámssfjórí flyt- ur frásögu eftir Þórð Jóns- son á Látrum: Nonni fer á bjarg. 21.30 Norrænir tónlistardag- ar í Helsinki í október sl.: ■ Borgarhljómsveátin þar leikur tvö íslenzk tónverk; J. Jalas stj. a) Punktar éft- ir Magnús Blöndal Jóhanns- son. b) Hekla, eftir Jón Leifs. 22.10 Lög unga fólksins. Ragnheiður Heiðreksdóttir kynnir þáttinn. 23.00 Við græna borðið: Stef- án Guðjohnsen flytur bridgeþátt. 23.25 Dagskrárlok. ★ 1 dag er Karitas Skarphéð- insdóttir frá Isafirði 75 ára. Karitas er mörgum flokks- mönnum að góðu kunn fyrir störf sín í þágu flokksins og í verkalýðsfélögum. í dag verður hún stödd á heimili dóttur sinnar í Álfheimum 50. GDD Miðvikudagur 20. janúar 1965 Sængurfatnaður Æðardúnssængur — Vöggusængur Æðardúnn — Gæsadúnn — Hálfdúnn — Fiður Dúnhelt og fiðurhelt léreft. Koddar — Sængurver — Lök — Koddaver. P ATTON S-ullargarnið fyrirliggjandi — Litaúrval — 4 grófleikar Bandprjónar — Hringprjónar, frá kr. 15.00. Vesturgötu 12 — Sími 13570 Herbergi éskmt fyrir reglusaman mann, helzt um miðbik borgarinnar. — Upplýsingar í síma 32127 milli kl. 1 og 3 í dag. ÚTSALÁ ÚTSALA STÓRLÆKKAÐ VERÐ Karlmannajakkar kr. 800,00 Kuldaúlpur barna frá — 200,00 Blússur 75,00 Buxur alls konar 75,00 Anorakar á telpur 250,00 Skyrtúr — 100,00 og margt fleira ■ — Komið meðan úrvalið er mest — Viljum ráða nokkra sendisveina hálfan eða allan daginn strax. VORUR FCartöflumús * Kókómalt * Kaffi * Kakó KRON BÚÐIRNAR. WINDOLENE skapar töfragljdc d gluggum og speglum CONSUL CORTINA bílaleiga magnúsar skipholil 21 sfrríBsrr 21190-211®fc *Haukur Gjuómundóóon HEIMASÍMI 21037 i

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.