Þjóðviljinn - 09.03.1965, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 09.03.1965, Blaðsíða 2
SÍÐA ÞJðÐVILnNN Þriðjudagur 9. marz 1965 Skreiðarmarkaðurinn eyðilagður vegna staðsetningar verksmiðjunnar? Á aí tefja framþróun íslenzks fiskiðnaSar með alúmínvinnslu? Er Norðmaðurinn Trysgve Lie var hér á ferðinni fyrir skömmu, há vatt sér að hon- um íslenzkur fréttamaður og spurði, hvert álit hans væri á hví, að flyt.ia inn erlent fiár- magn til stóriðiu. Svar Norð- mannsins var á há leið, að hetta eæti í sumum tilfellum reynzt haerkvæmt, ef verkefni skorti fyrir vinnuafl. Ef betta væri hinsvegar srert, har sem atvinna væri nógr fyrir, og frekar skorti á vinnuafl en hitt. há hlyti slíkt óhiákvæmi- leera að hafa í för með sér henslu í efnahaerskerfinu. Það dettur víst eneum full- vita manni í huer að hér eieri að fara að stofna til alúmín- vinnslu til að bæta úr at,- vinnubörf. 1 fyrsta laeri er við Faxaflóa, har sem sagt er að verksmiðian verði bvggð, frekar skortur á vinnuafli til íslenzkra atvinnuveera. 1 öðru laeri væri alúmínvinnsla sízt til hess fallin að bæta úr at- vinnubörf, ef hví væri UJ að dreifa, þar sem þetta er orku- frekur atvinnurekstur sem notar miög litið vinnuafl samanborið við hað fiármaern sem í rekstrinum er bundið. Að haki hinum óstiórnleera á- kafa íslenzkra ráðamanna að stofna hér til alúmínvinnslu í eieru erlendra auðhringa sem keppi við islenzka atvinnurek- endur hlióta hví að liggia ein- hver dulin siónarmið sena ekki hafa ennbá komið í daersliós- ið. Mikill ógreiði Hinn frómi maður dr. Jó- hannes Nordal bankastióri hefur sagrt í álitsgerð um betta mál, sem hann virðist bó bera miöer fyrir briósti, að lántaka til stórvirkiunar vegna alúmínvinnslu hér, hlyti að sjálfsögðu að tak- marga lánamöguleika Islend- inga til annarra barfa, í bað minnsta næstu ár. Éer held að ég fari hér rétt með, að betta sé hans álit. Sé betta rétt, bá mundi lántaka í bágu útlendinera tekin af íslenzka ríkinu verða dragbítur á frambróun og uppbyggingu íslenzks fiskiðnaðar, svo og iðnaðar í bágu landbúnaðar- ins á næstu árum, bví að 'til slíkrar uppbvggingar hefðum við fyrst og fremst burft að nota okkar lánamöguleika. Það er bví ekki seinna vænna, að almenningur geri sér lióst, hver áhrif bessa máls geta orðið, ef bað nær beirri höfn, sem nú er stefnt að. Svo gjörsamlega hefur málflutn- inerur sumra blaða snúið við staðreyndum í bessu máli, að bygging alúmínverksmiðju er bar talin lyftistöng fyrir íslenZka iðnuppbvggingu, iafnt fiskiðnað sem annan iðnað. Það má máski segia að nokkur hundruð verkamenn sem teknir væri frá islenzkum atvinnurekstri, hefðu ekki svo mikið að segia. En begar betta á að gera meðan ís- lenzkan atvinnurekstur skort- ir vinnuafl, bá hlvtur bað að skoðast sem mikill ógreiði. Þá -<S> Af hvaða hvötum ? Málgagn hlutafélagsins Hug- ins, Frjáls þióð, kom út fyr- ir nokkrum dögum með stór- ar fyrirsagnir á forsíðu: „Eru sumir æðstu manna landsins skransalar varnar- liðsins? Hannibal Valdimarsson spyr á Alþingi: Hverjir hafa skran- sölu varnariiðsins með hönd- um? A Sósíaiistaflokkurinn sæti í nefndinni? Hvert renn- ur gróðinn?” Hér í blaðinu hefur dylgj- unum um Sósíalistaflokkinn verið mótmælt með opinberri yfirlýsingu. En má ég benda á að ósannindum Frjálsrar þjóðar er öldungis ekki beint gegn Sósíalistaflokknum held- ur Hannibal Valdimarssyni. Því er hreinlega logið upp blygðunarlaust að Hannibal Valdimarsson hafi spurt á þingi hvort Sósíalistaflokkur- inn ætti fulltrúa í svokallaðri Sölunefnd vamarliðseigna, þótt Hannibal hafi að siál f- sögðu aldrei dottið neitt slfkt í hug, enda veit hann miklu betur. Því er haldið fram að formaður Albýðubandalagsins beri fram fyrirspumir um hemámsmál á þingi í þeim tilgangi sð ófrægja hemáms- andstæðinga. og hefur jafnvel gamalkunnum hernámsblöð- um orðið ofraun að teygia hugarflug sitt út í bvflfkar ó- göngur. Þessi ósannindi um Hannibal Valdimarsson eru með því furðulegasta sem sézt hefur í íslenzkri blaða- mennsku og hefðu verið flest- um öðrum ætlandi en rit- stjóra Frjálsrar þjóðar, Ólafi Hannibalssyni. Hverjar eru þær hvatir sem geta fengið menn til þess að taka upp þvílíkan vopnaburð? Þær hafa ekki dulizt um langt skeið. í meira en ár hefur Frjáls bjóð haft það eittverk- efni að flytja níð og ósann- indi um Sósíalistaflokkinn og einstaka forustumenn hans, en um almenn þjóðmál er að- eins fjallað á annarlegasta hátt. Það er engin tilviljun að fyrstu skrif Frjálsrar þjóð- ar um erlenda stóriðju á ls- landi voru árás á Sósíalista- flokkinn og Einar Olgeirsson fyrir andstöðu við alúmfn- hringinn. Það er ekki heldur nein tilviljun að þegar Frjáls þjóð man loks eftir þvf að landið er hernumið verða við- brögð blaðsins tilhæfulaus ó- sannindi um Hannibal Valdi- marsson og lúalegar dylgjur um Sósíalistaflokkinn. 1 verki er Frjáls þjóð þannig málgagn ríkisstjómarinnar, hemáms- ins og alúmínhringsins, og skiptir engu máli þótt bar sé um að ræða sjálfboðaliðastarf í þágu þeirra afla. Mættu ýmsir beir sem sfutt hafa Frjálsa bióð i bveröfugum til- gangi fara að lita í kringum sig og aðgæta hvar beir eru staddir í þjóðfélaginu. — Austri. eru skertir lánamöguleikar til uppbvggingar á iðnaði til full- vinnslu á hráefni frá s.iávar- útvegi og landbúnaði eitt bað allra versta, þegar ótel.jandi verkefni bíða óleyst á beim vettvangi sökum vöntunar á fjármagni. Erlent vinnuafl? I sunnudagsblaði Tímans, í grein eftir Steingrim Her- mannsson, verkfræðing, sem er einn þeirra er sæti eiga í stóriðjunefnd, stendur bessi málsgrein, þar sem hann ræð- ir um stórvirkjun og alúmín- verksmiðju: „Að sjálfsögðu mun innlent vinnuafl hafa forgangsrétt að störfum í verksipiðjunni. Þar mun fást þýðingarmikil tækni- og starfsþjálfun.“ Hér er talað um forgangsrétt til vinnu, en ekki, að bað sé skilyrðislaus. krafa að verksmiðjan noti innlent vinnuafl. Á bessu tvennu er reginmunur. Hafa þeir vísu menn eem um þetta mál hafa fjallað, máski farið að hugleiða, að svo gæti farið að þetta óskabarn þeirra, al- úmínverksmiðian stæði einn góðan veðurdag uppi án nægi- lega margra verkamanna inn- lendra, og þá yrði að full- nægja þeirri þörf með inn- fluttu vinnuafli. Að sjálf- sögðu hlýtur alúmínhringur- inn, sem á verksmiðjuna, að heimta tryggingu, ekki bara fyrir næganlegri orku til starf- rækslunnar, heldur vill hann^ áreiðanlega líka fá það tryggt, að mega fl.ytja inn er- lent starfslið, séu Islendingar ekki nægjanlega margir fyrir hendi til starfa. Þetta er vel skiljanlegt út frá sjónarhóli slíks fyrirtækis. Og ummæli Steingríms Hermannssonar verkfræðings, gætu meira en svo bent til þess, að um þenn- an möguleika hefði verið fiall- að í stóriðiunefnd, og væri það raunar ekki nema eðlilegt. En þegar slík verksmiðja yrði máske að stærsta hluta rekin með erlendu vinnuafli, bá færu nú bær tekjur sem Islendingar fengiu af rekstr- inum að minnka til muna. Það eru áreiðanlega til fleiri hliðar á þessu máli, heldur en þær sem íslenzkir ráðamenn hafa hampað í blöðum og á mannfundum. Ég er heldur ekki viss um, að Islendingrar séu svo miöe ginnkeyptir fyrir því, að stofna til mare- býlis í landinu með fleiri út- lendingum. Tvfbylið við Kan- ann þykir víst mörgum nóg, bó ekki séu beir á nokkurn hátt fiandsamlegir útlending- um. Norskur alúmín- iðnaður Því hefur mjög verið hamp- að hér af forgöngumönnum þessa máls, að okkur stafaði ekki meiri hætta hér af stór- iðju í eigu útlendinga heldur en Norðmönnum, og hefur í því sambandi oft verið vitnað til alúmínvinnslunnar í Noregi. En þó Norðmenn séu engin stórþjóð á heimsmælikvarða, þá eru þeir það í samanburði við okkur. Erlend fjárfesting þar í landi, er ekki nema ör- lítið brot gagnvart norskri fjárfestingu og skapar því litla sem enga hættu samanborið | við hér. Það er þvi ólíku sam- an að jafna. En vegna þess að forgöngumenn alúmínverk- smiðjunnar hér hafa sérstak- lega rangtúlkað þetta mál, þar sem þeir hafa vitnað til norskrar alúmínvinnslu, þá tók ég mér fyrir hendur að fá þetta upplýst úti í Noregi. Og hér á eftir koma réttar upp- lýsingar: Það er ekki langt síðan að ákveðið var að byggja nýja alúmínverksmiðju í Noregi og á hún að standa á Húsnesi á Suður-Hördalandi. Að þessari verksmiðju standa tvö erlend félög, Ajax £ Sviss og Pomp- adee í Frakklandi. En fyrir voru í Noregi áður tvær alú- mínverksmiðjur, sú stærri er A/S Árdal og Sunndalverk, en eigendur hennar eru norska ríkið og norskir einstaklingar og félög sem eru hluthafar. Hin verksmiðjan Nonco A/S eða Norsk Aluminium Comp- ani A/S eins og hún heitir fullu nafni. Hlutafé þessarar verksmiðju er að nokkrum hluta norskt en að hinum hlut- anum1 brezkt eða brezkt-kana- dískt. Þegar þetta er nú borið saman við þær framkvæmdir sem hér eru fyrirhugaðar í alúmínvinnslu þar sem erlent auðfélag á að verða eigandi allrar starfrækslunnar að und- antekinni virkjuninni sem ein- ungis hefur það hlutverk að sjá verksmiðjunni fyrir ódýrri raforku, þá hljóta allir að sjá að þessu tvennu verður á eng- an hátt jafnað saman, hér og í Noregi. Norðmenn eigá stærstu verksmiðjuna á þessu sviði sjálfir, og aðra að nokkr- um hluta. Þó að þeir leyfi svo byggingu þriðju verksmiðj- unnar, í eigu útlendinga þá gpta þeir áreiðanlega ekki kallað yfir sig samskonar hættu og bygging alúmínverk- smiðju hér gæti orðið samfara, þar sem hún væri eina stór- iðjan á þessu sviði. Yið skul- um gera okkur það ljóst strax, áður en það er of seint, að er- lent fyrirtæki sem í fyrsta á- fanga leggur í fjárfestingu sem nemur ca. 1500 miljónum kr. hér, það hefur skilyrði í krafti fjármagns síns að verða slíkt stórveldi í landinu, að það get- ur vaxið okkur yfir höfuð. Hættan af flúor- eitrun Stéingrímur Hermannsson verkfræðingur segir í grein sinni sem ég hef vitnað til hér að framan í öðru sambandi, þar sem hann er að bera sam- an stofnkostnað verksmiðjunn- ar, annarsvegar við Akureyri og hinsvegar, sunnan við Hafnarfjörð: „Einnig virðist mega álykta, að aluminium- verksmiðjan mundi kosta a.m. k. kr. 100 miljónum meira fyr- ir norðan en fyrir sunnan Hafnarfjörð. Þetta stafar m.a. af því, að nauðsynlegt er að setja fullkomnustu hreinsunar- tæki fyrir fluor í verksmiðj- una fyrir norðan, en síður í hrauninu á Suðurnesjum." Já, það gat ekki hjá því farið, að vel menntaður verkfræðingur gerði sér fulla grein fyrir því, að alúmínverksmiðja er ekki hættulaus umhverfinu, þar sem hún er staðsett. Það er af þessum sökum að Kanada- menn hafa valið slíkum verk- smiðjum stað fjarri borgum á eyðistöðum. Norðmönnum hef- ur heldur ekki dottið í hug að velja sínum verksmiðjum stað í nánd við fjölmenna bæi. Ég get upplýst og hef fyrir því góðar heimildir, að með hreinsunartækjunum sem Steingrímur nefnir, er aðeins . hægt að draga mikið úr flúor- eitrunarhættunni sem frá verksmiðjunurn stafar, en það er ekki hægt að skapa með þeim algert öryggi fyrir um- hverfið. Þessu til staðfestingar vil ég benda á það óhapp sem skeði í Noregi útfrá alúmín- verksmiðju fyrir nokkrum ár- um, þrátt fyrir hreinsunartæki 'og alla varúð. Þar myndaðist flúor-jarðvegseitrun út frá verksmiðjunni á nokkuð stóru svæði. Það er af þessum sök- um, sem erlendis hefur verið talið alltof áhættusamt að byggja slíkar verksmiðjur í nánd við blómleg landbúnað- arhéruð. Þá hefur af sömu á- stæðum verið talið, að ekki geti samrýmzt að starfrækja fiskiðnað í nánd við alúmín- verksmiðju. Mér kom það því kynlega fyrir sjónir, þegar ég las um það í blöðum, að vel mætti nota höfn þá sem byggð yrði hjá Straumi fyrir sunnan Hafnarfjörð, jafnhliða sem fiskihöfn og staðsetja þar fisk- iðjuver. Menn virðast bersýni- lega ekki gera sér grein fyrir því hér, hvað flúor-eitrun er, Það er bezt fyrir Hafnfirð- inga að gera sér það ljóst strax, að komi alúmínverk- smiðja suður hjá Straumi, þáer búið með þeirra skreiðarverk- un á þeim slóðum, þar sem þeir þurrka skreið nú. Og jafnvel þó alúmínverksmiðja, staðsett ’-arna suðurfrá, yrði búin fullkomnustu hreinsunar- tækjum sem Steingrímur gerir þó ekki ráð fyrir, þá er ekkert til sem heitir 100% trygging fyrir því, að skreiðin gæti ekki orðið flúoreitrun að bráð, því að flúorefnið frá verksmiðj- unni, sé ekki hægt að hemja það, berst með vindi og getur því farið vítt yfir í hægum andvara. Og hvað mundu er- lendir skreiðarkaupendur segja, þegar þeir frétta það, að alúmínverksmiðja væri tek- in til starfa í næsta nágrenni við höfuð þurrkunarstöðvar skreiðarinnar á íslandi? Það er bezt fyrir íslenzka ráða- menn að gera sér grein fyrir þessu strax, á meðan ennþá er tími til að afstýra slysum. Auglýsingasími l'J-500 ■-Q I NY ÞJONUSTA OPIÐ IHADEGINU Skrifstofur Samvinnufrygginga Ármúla 3 verða framvegis opnar allan daginn frá kl, 9 að morgni til kl. 5 síðdegis. Með þessu móti geta nýir og gamlir viðskiptamenn fengið afgreidda hvers konar fryggingaþjónustu í hádeginu og er það von Samvinnutrygginga að þefta fyrirkomu- lag komi til móts við óskir þeirra. samvinnutryggingar ÁRMÚLA 3, SÍMI 38500 i * í

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.