Þjóðviljinn

Dagsetning
  • fyrri mánuðurmars 1965næsti mánuður
    SuÞrMiFiLa
    28123456
    78910111213
    14151617181920
    21222324252627
    28293031123
    45678910

Þjóðviljinn - 09.03.1965, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 09.03.1965, Blaðsíða 8
3 SÍÐA ÞlðÐVILIINN Þriðjudagur 9. marz 1965 !■■■■■»■»■»■■■•«»«»«■■■■■■■■■■»■■■■■»■»■»■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■•■■■■■■»■■■■■■■■■■■■■■■■■■•■■■■■■••■■■■■f' til minnis ★ 1 dag er þriðjudagur 9. marz. Árdegisháflæði klukk- an 9.03. ★ Næturvörzlu f Hafnarfirði í nótt annast Jósef Ólafsson læknir, simi 51820. Næturvörzlu í Reykjavík vikuna 6. til 13. marz ann- ast Vesturbæjarapótek. ★ Slysavarðstofan í Heilsu- vemdarstöðinni er opin allan sólarhringinn Næturiæknir á sama stað klukkan 19 til 8 — SÍMI: 2-12-30. ★ Slökkvistöðin og sjúkra- bifreiðin — SÍMI: 11-100. útvarpið 13.00 Við vínnuna. 14.40 Við, sem heima sitjum: Vigdís Jónsdóttir talar um matborðið. 15.00 Miðdegisútvarp: Fréttir Tilkynningar. Islenzk lög og klassísk tónlist: Jóhann Konráðsson syngur þrjú lög eftir Jóhann Ó. Haraldsson. Emil Gilels, Leonid Kog- an og M. Rostroprovitsj leika þætti úr Erkihertoga- tríóinu eftir Beethoven. Kór og hljómsveit Vínaróper- unnar flytja Sígaunakórinn úr II Trovatore og Fanga- kórinn úr Nabucco eftir Verdi. Tékknesk hljómsveit leikur Vorklið eftir Sinding og menúett eftir Boccherini. 16.00 Síðdegisútvarp: Veðurfr. Létt músik: Hljómsveit Lord Flea, A1 Caiola og hljómsveit, Peter Sörensen, Fernandes Fray og hljóm- sveit, Les Espanoles, Gitta Lind, Roland Palette og hljómsveit syngja og leika calypso-dansa. 17.00 Fréttir. — Endurtekið tónlistarefni. 18.00 Tónlistartími barn- anna. Guðrún Sveinsdóttir sér um tímann. 18.30 Þingfréttir. Tónleikar. 20.00 Islenzkt mál, Jón Aðal- steinn Jórsson cand. mag. flytur þáttinn. 20.15 Pósthólf 120. Lárus Halldórsson les bréf frá hlustendum. 20.35 Hljómsveitartónleikar: a) Kammerhljómsveitin í Stuttgart leikur Concerto aronico, nr. 6 í B-dúr eft- ir Pergolesi; Karl Múnch- inger stj. b) Hans Giesler og Fílharmoníusveitin i Berlín leika fiðlukonsert í g-moll eftir Vivaldi; Hans von Benda stj.. 21.00 Þriðjudagsleikritið Greifin af Monte Kristo, eftir Alexander Dumas og Eric Ewens. Þýðandi: Þórður Einarsson. Leik- stjóri: Flosi Ólafsson. Bókaútsala Máls og menningar kvöld frá Cambridge til Charleston, Le Havre, Lon- don og Rotterdam. Vatnajök- ull kemur í kvöld frá Osló til Seyðisfjarðar, fer þaðan til Rvíkur. fiugið ★ Pan American þota kom i morgun *kl. 5.35 frá NY. Fór til Glasgow og Berlínar kl. 6.15. Væntanleg frá Berlin og Glasgow í kvöld kl. 17.50. Fer til NY í kvöld kl. 18.30. fundir ★ Bræðrafélag Langholts- safnaðar heldur félagsfund í safnaðarheimilinu miðviku- daginn 10. marz kl. 8.30. Hulda Jensdóttir sýnir mynd- ir frá Landinu helga og fleira verður til skemmtunar. Stjómin. ýmislegt Undanfarna daga hafa staðið yfir bókaútsölur á nokkrum stöð- um í borginni. Þar hefur kennt margra grasa og hafa eflaust rúargir gert þar góð kaup. Myndin hér að ofan er tekin á út- sölu í bókabúð Máls og menningar. Áttundi þáttur: Lávarða- deildin. 21.40 Senn kvöldsins klukkur hringja: Þýzkir kórar syngja lög eftir Kreutzer, Mendelssohn o.fl. 22.10 Lestur Passíusálma. 22.20 Kvöldsagan: Harm- saga á jólum, eftir Agötu Christie, í þýðingu Mál- fríðar Einarsdóttur. — Fyrri hluti. Helga Kress flytur. 22.40 Létt músik á síðkvöldi: a) Blikið í augum þér: Nor- han Luboff kórinn syngur ' lög úm suðrænar ástir. b) Glaðlyndi riddarinn: Könserttríóið leikur lög ..eftip_ Frosini, Rimsky- Korsakoff o.fl. 23.25 Dagskrárlok. skipin ★ Eimskipafélag isiands. Bakkafoss kom til Reykjavík- ur í gær, fer þaðan í dag til Húsavíkur og Akureyrar. Brú- arfoss fer frá NY 17. þm til Reykjavíkur. Dettifoss fór frá NY 28. fm, væntanlegur til Reykjavíkur í dag. Fjallfoss fór frá Reykjavík í gærkvöld til Akureyrar og Austfjarða- hafna. Goðafoss fór frá Isa- firði í gær til Súgandafjarðar, Vestmannaeyja og þaðan til Hamborgar, Grimsby og Hull. Gullfoss fór frá Reykjavík 6. þm til Hamborgar, Kaup- mannahafnar og Leith. Lagar- foss fór frá Hamborg 4. þm, væntanlegur til Reykjavíkur í gærkvöld. Mánafoss iór frá Bromboraugh í gær til Kristiansand, Kaupmanna- hafnar og Gautaborgar. Sel- foss kom til Reykjavíkur 2. þm frá NY. Tungufoss fór frá Reykjavík í gær til Reyðar- fjarðar, Eskifjarðar og Fá- skrúðsfjarðar. Anne Núbel fer frá Rotterdam 11. þm til Ant- werpen, Hull og Reykjavíkur. Utan skrifstofutíma eru skipafréttir lesnar í sjálfvirk- um símsvara 21466. ★ Skipadeild SlS. Arnarfell er í Rvík. Jökulfell losar á Norðurlandshöfnum. Dísarfeil fer á morgun frá Rotterdam til Islands. Helgafell losar á Norðurlandshöfnum. Hamra- fell fór í gær frá Hafnarfirði til Constanza. Stapafell fór í nótt frá Rvík til Norðurlands- hafna. Mælifell er í Gufunesi. ■k Jöklar h.f. Dragnajökull kom í gærmorgún til Stral- sund; fer þaðan til Gdynia og Hamborgar. Hofsjökull kom til Gloucester í morgun; fer þaðan til Cambridge og Charleston Langjökull fer í ★ Kvenfélag Langholtssafn- aðar vill vekja athygli á því að á vegum líknarstarfsnefnd- ar safnaðarins og elliheimilis- 'ins Gnmdar er starfrækt fót- snyrtingarstofa í safnaðar- heimilinu alla þriðjudaga kl. 9—12 (sími 35750). Þessi þjón- usta er ókeypis og öllu eldra fólki boðin hvort sem það er safnaðarmeðlimir eða ekki. Stjórnin. trúSofun ★ Nýlega hafa opinberað trú- lofun sína, ungfrú Álfdís Katla Sigurbjamard., Þóru- stig 7, Ytri-Njarðvík og Jón Eiríksson, Smáratúni 19, Keflavík. ■ ■k 27. fm opinberuðu trúlofun sína ungfrú Kristín Snorra- dóttir Sigtúni 49, Reykjavík og hr. Guðmundur Harðar- son Álfheimum 38, Reykjavík. söfnin ★ Borgarbókasafn Reykja- víkur. Aðalsafn, Þingholts- stræti 29a, sími 12308. Ut- Iánadeild opin alla virka daga klukkan 9-10, laugardaga 1-7 og á sunnudögum klukkan 5-7. Lesstofa opin alla virka kl. 10-10. Laugardaga 10-7 og sunnudaga 5-1. QDD Allur undirbúningur fyrir brottförina er gerður með hraðar sér til varðmannsins og tekur hann tali. Þeir ræð- mestú leynd. Loks er allt tilbúið. Herra Roland kveður skipstjórann með mestu virktum og fer í land. Hann fylgdist í ofvæni með þegar seglin eru undin upp og landfestar leystar. Hann er áhyggjufullur; ekki sjálfs sín vegna heldur vegna elskulegu bamanna sinna. Hann ast við dágóða stund og varðmaðurinn verður einskis var. Allt í einu sér hann þó hvernig allt er í pottinn bú- ið. Hann sér skipið sigla hraðbyri út úr höfninni. Og hann skilur að héðan af verður ekki komið í veg íyrir brottförina. BURGESS BLANDAÐUR PICKLES er heimsþekkt gæðavara Flugferdir um heim alian Flugferð strax — Fargjald greitt síðar. Viðskiptavinir eru beðnir að hafa sam- band í síma 22890 og 30568 (eftir kl 7). FERI) A SKRTFSTOFAN LAND SYN t Málmsteypumenn og verkamenn óskast. — Föst yfirvinna, mötuneyti á vinnustað. Járnsteypan hJ Ánanaustum, sími 24406. Trabant-eigendur Framleiði hinar vinsælu miðstöðvar fyrir TRABANT. SIGURÐUR STEFÁNSSON. Sími 37393 og 33206. Prófarku/estur Viljum ráða prófarkalesara um stundar- sakir. Vinnutími kl. 1—7 síðdegis. Upplýsingar hjá ritstjóra. ÞJOÐVILJINN. Auglýsið í ÞJÓÐ VIIJANUM Stálka óskast í bókabúð og ritfangaverzlun í míðbænum. Tilboð með upplýsingum sendist í póst- hólf 392 merkt „Bókábúð“. Útför mannsins míns og föður okkar KRISTJÁNS PÁLSSONAR, húsasmíðameistara, Miðbraut 26, Seltjaruarnesi, fer fram frá Fossvogskirkju miðvikudaginn lo. marz kl. 1.30. Helga Sæmundsdóttir B.iarni Þór Kristjánsson Guðný Kristjánsdóttir Gunnar Kristjánsson Sæmundur Páll Kristjánsson Anna Katrín Kristjánsdóttir Kristjana Kristjánsdóttir. i t i í l

x

Þjóðviljinn

Gerð af titli:
Flokkur:
Gegnir:
ISSN:
1670-3928
Tungumál:
Árgangar:
57
Fjöldi tölublaða/hefta:
16489
Gefið út:
1936-1992
Myndað til:
31.01.1992
Útgáfustaðir:
Efnisorð:
Lýsing:
Dagblað, málgagn kommúnista, síðar sósíalista
Fylgirit:

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað: 56. tölublað (09.03.1965)
https://timarit.is/issue/218219

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

56. tölublað (09.03.1965)

Aðgerðir: