Þjóðviljinn - 09.03.1965, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 09.03.1965, Blaðsíða 5
Þriðjudagur 9. marz 1965 MÖÐVILJINN SÍÐA g \ Handknattleiksmótid: FH vann fslandsmeislarana í flokki í spennandi leik Q Á laugardagskvöldið fóru fram 5 leikir í kvennaflokkum, eða tveir í 1. flokki og 3 í meist- araflokki, og vak'ti að vonum mesta athygli úr- slitin í leik FH og Vals, þar sem hið fyrrtalda vann íslandsmeistarana í mjög spennandi leik með eins marks mun. Annars var það athyglis- vert að fjögur félög komu fram með fyrsta flokks lið, sem öll voru, af fyrsta flokks liðum í kvenna- flokki að vera, mjög frambærileg, og sum ekki miklu lakari en meistaraflokksliðin. Bendir þetta til þess að mun meiri grózka sé í kvennahand- knattleiknum nú en verið hefur um langt skeið. Breiddin mun meiri í hverju félagi sem veru- lega leggur stund á kvennahandknattleikinn. Sundmeistaramót Haf narf jarðar '65 ■ Sundmeistaramót Hafn- arfjarðar 1965 var haldið í Sundhöll Hafnarfjarðar sl. sunnudag. Keppendur voru Brynja Einarsdóttir 1.39,6 Guðríður Kristjánsdóttir 1.46,9 Gestir: Matthildur Guðmunds- dóttir Ármanni 1.28,9 Eygló Hauksdóttir Árm. 1.30,0 frá Sundfélagi Hafnarfjarð- ar og auk þess kepptu sund- menn frá Reykjavík og Keflavík sem gestir í mót- inu. Mótstjóri var Garðar Sigurðsson og yfirdómari Yngvi Rafn Baldvinsson. Úrslit f mótinu urðu þessi: Karlar: 100 m skriðsund: 100 metra baksund: Hf-meistari: Hulda Róberts- dóttir (stúlknamet) 1.27.9 Ásta Ágústsdóftir 1.28.7 Gréta Strange . 1.38.8 Gestir: Matthildur Guðmunds- dóttir Ármanni 1.22,0 Auður Guðjónsdóttir IBK 1.23,6 50 metra skriðsund: Hf-meistari: Gréta Strange Framhald á 9. síðu! Er hér sannarlega saknað KR og Þróttar sem oft hafa átt á að skipa góðum kvenna- flokkum og einstaklingum í hópi kvenna. Og vonandi koma þeir með áður en langt um líður. 1. flokkur kvenna: Valur — Ármann 5:1 Fyrri leikurinn í 1. flokki kvennanna var milli Vals og Ármanns, og unnu Valsstúlk- urnar með nokkrum yfirburð- um. % Ármannsstúlkurnar hafa ekki um nokkurt skeið verið með í 1. flokki, og úti á gólf- inu léku þær laglega, en hafa ekki enn fundið leiðina til aö brjótast í gegn eða lagið á því að skjóta af lengra færi. Hvað þetta hvorttveggja snerti voru Valssfúlkurnar betri, enda hafa þær meiri leikreynslu en flest- ar þessara Ármannsstúlkna. 1. flokkur kvenna: Fram — Víkingur 5:3 Þessi leikur var mun jafn- ari óg endaði fyrri hálfleikur 2:2, en í síðari hálfleik náði Fram betri tökum og sýndi oft laglegan leik, en lið Víkings var ekki miklu slakara, þó að þessi úrslit væru ekki ósann- gjörn. Eins og þetta Víkingslið lék virtist ekki mikill munur á því og liði því sem Víkingur tefldi fram í meistaraflokki síðar um kvöldið. En eins og fyrr segir virðist mikil breidd í handknattleik kvennanna um þessar mundir. I sambandi við þessa fvrs.ta flokksleiki kvennanna, mætti spyrja. hvort það væri skyn- samleg ráðstöfun og eðlileg niðurröðun á verkefni fyrir þennan flokk, sem kalla verð- ur varasjóð og bakhjarl meist- araflokks. að láta alla leik- kvenna ina sem stúlkurnar eiga að leika fara fram á 8 dögum. Um flesta aðra flokka gildir sú regla að dreifa þeim meira niður yfir keppnitímabilið, af augljósum ástæðum. Fram heldur áfram sigur- göngu sinni, vann Brciða- blik 12:4 Hið unga Fram-lið hefur sýnt það á undanfömum leikj- um að liðið er í stöðugri fram- för, og fyrirfram var vitað að Breiðablik yrði þeim ekki erf- itt. Þó kom það greinilega fram að Breiðablik er í mik- illi framför, hvað snertir sam- leik og hver einstök stúlka er að ná meira og meira valdi yfir knettinum og leik sín- um, þó að enn vanti mikið í kraft og skot. Sigrún er þó undantekning, hún getur skot- ið hörkuvel, og er hennar því gætt, en hún gerir meira: hún leikur mjög skemmtilega fyrir liðið og er potturinn og pann- an i samleiknum, og á þann hátt reynir hún að binda lið- ið saman, eins og hægt er. Fram-stúlkurnar eru jafnari og þær leika með vissum skemmtilegum ákafa og bar- áttuvilja, og ber þar mest á Geirrúnu, Guðrúnu, og Kat- rínu, að ógleymdri Margréti í markinu, sem eflir lið Fram cil muna. Guðrún, Geirrún og Kristín skoruðu öll mörk Fram. Fyrir Breiðablik skoraði Sig- rún flest mörkin eða 3. Armann lék sér að Víking og vann 20:5 Leikur þessara liða var mun ójafnari en búizt var við. Að vísu var ekki búizt við að Ár- mann mundi lenda í neinum vandræðum með Víking, en almennt munu menn hafa gert ráð fyrir að Víkingar mundu, gera mótherjum sínum dálítið erfitt fyrir. En það fór á aðra leið. Ármann skoraði 10 mörk í hvorum hálfleik, en Víking- Framhald á 9. síðu. Sótt og varizt af kappi í leik FH og Ármanns í kvenpaílokki. 1. deildar-keppnin KRsigraðiA 24:17, Fram-Haukar 27:19 Sl. sunnudagskvöld voru háðir tveir leikir í fyrstu deildarkeppninni: KR vann Ármann með 24 mörkum gegn 17 og Fram vann Hauka með 27 mörkum gegn 19. Hf-meistari Erling Georgs- son 1.03.5 Gunnar Kristjánsson 1.04.9 Ómar Kjartansson 1.05,0 Gestir: Guðmundur Gíslason fR 0.58 8 Trausti Júlíusson Á 1.05,0 100 metra baksund: Hf-meistari Ómar Kjartans- son 1.21,1 Pétur Einarsson 1,21,7 Guðmundur G. Jónsson 1.25.6 Gestur: Davíð Valgarðsson IBK 1.13,4 PEDIMAN HAND- OG FÓTSNYRTITÆKIÐ 50 metra bringusund: Hf-meistari Árni Þ. Kristjáns- son 35.5 Gestur Jónsson 36 6 Erling Georgsson 37.3 Gestir: Erlingur Jóhannesson KR 36 0 Reynir Guðmundsson Á 36,9 200 metra bringusund: Hf-meistari: Árni Þ. Kristjánc- son 2.48,0 Gestur Jónsson 2.52.4 Trausti Sveinbjörnsson 3.06.9 Gestir: Reynir Guðmunðsson Ármanni 2.52,6 Guðmundur Grímsson Á 3.06.0 SMEKKLEGT OG ÞÆGILEGT SVISSNESK GÆÐAVARA 50 metra flugsund: Hf-meistari: Gunnar Kristjáns- son 33.4 Erline Géorgsson 35.6 Gestir: Davíð Valgarðsson fBK ; 29.4 Guðmundur Gíslason ÍR, 30.4 Trausti Túlíusson Á 30.5 400 metra skriðsund: Hf-meistari: Gunnar Kristj- áns.son íHf-met.) 5.18.7 Ómar Kiartansson 5.21,5 Guðmmv-bir G Jónsson 5.35,3 Gestur- Davíð Valgarðsson ÍBK 4.51,0 K O N TJ R : 100 mptra bringusund: Hf-meistari Gréta Strange 1.35,5 Borgarfell hf. Laugaveg 18, Sími 11372 & 4 i

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.