Þjóðviljinn - 24.04.1965, Qupperneq 2
2 SfÐA
ÞJÓÐVXLJINN
Laugardagur 24. aprfl,- 1965
Dönsk
útflutningsvara
Þórarinn Þórarinsson skóla-
stjóri og kirkjuráðsmaður
Þjóðkirkjunnar greindi fyrir
nokkrum dögum í útvarpinu
frá bollaleggingum sínum um
framkvæmdir £ Skálholti i
sambandi við þá allsherjar
fjársöfnun sem nú er hafin.
Voru áform þau er hann lýsti
hin umfangsmestu, og þótt
hann viki ekki aS fjárhags-
lið málsins var Ijóst að stefnt
er að framkvæmdum sem
kosta munu ekki tugi heldur
hundruð miljóna króna. Hins
vegar eru framkvæmdir þess-
ar enn sem komið er loftkast-
alar, og aukinn byggingar-
kostnaður af völdum óðaverð-
bólgu hefur sem betur fer
ekki bitnað á þeim.
Sagt er að endurreisn Skál-
holts eigi að vera til marks
um þjóðlegan metnað Islend-
inga. Samt er það svo að sú
Skálholtsframkvæmd sem
helzt er komin eitthvað áleið-
is, undirbúningur kristilegs
lýðháskóla, er enn sem komið
er erlent fyrirtæki. Tekizt
hefur að öngla saman 2,2
miljónum króna í almennum
samskotum annarstaðar á
Norðurlöndum og einkanlega
í Danmörku til þvíiikrar
skólastofnunar, hvort sem á-
stæðan er frekar sú aðfrænd-
tir okkar telji nauðsynlegt að
kristna Islendinga eða
fnennta. Einnig skýrði Þór-
arinn Þórarinsson svo frá að'
það þjóðlega metnaðarhús
sem á að geyma skólann sé
rjú í teikningú hjá dönskum
arkítekti, pg annar danskur
arkítekt sé að leggja á ráð-.
in um heildarskipulag Skál-
holts. Þannig er íslenzkum
sérfræðingum á sviði húsá-
gerðarlistar ekki treyst til
þess að finna þjóðlegum
metnaði hæfilegan búning;
hin mikla sögulega reisn Is-
lendinga er orðin dönsk út-
flutningsvara.
Hjálp-
arbeiðni
Einar Sigurðsson útgerðar-
maður, sem eitt sinn var
kallaðúr hinn ríki virðist nú
vera orðinn auralaus, því
hann hefur beitt sér fyrir al-
mennum samskotum í því
skyni að hann geti keypt sér
mótorbát. Hefur hjálparbeiðni
Einars verið auglýst mjög í
Morgunblaðinu í viðtölum og
fonjstugreinum, og á sjálfri
upprisxjhátíðinni tilkynnti
Ragnar í Smára að hann ætl-
aði ásamt syni sínum að að-
stoða Einar við þetta verk
og birti þá ákvörðun á prenti
eins og nú tíðkast ef menn
vinna góðverk. Kvaðst Ragn-
ar vona að á bak við Einar
og bátinn stæði „sú lífræna
trygging, sem er ofar góð-
málmum og dollurum, ein-
huga þjóð, æskufólk sem trú-
ir á land sitt og framtíð, og
kýs að vera sjálfstætt og
veitandi í samfélagi góðra
manna . . . umfram allt að
unga fólkið slái skjaldborg
um þetta nýja félag, sem
mikils góðs má vænta af fyr-
ir land og lýð. Ég óska hinu
nýja félagi Einars Sigurðsson-
ar, fyrsta almenningshlutafé-
laginu á Islandi um útgerð,
allrar blessunar."
Vafalaust verður Einari
Sigurðssyni ekki skotaskuld
úr því með þvflikan bakhjarl
að komast yfir bátinn, og
vonandi stuðlar sá farkostur
síðan að því að Einar geti á
nýjan leik borið viðumefni
sitt með rentu.
Til-
gangslaust
Miðvikudaginn í dymbil-
viku skýrðu Framsóknarmenn
í Edduhúsinu svo frá að viku-
ritið Frjpls þjóð, sem prentað
er í þyí húsi, hefði verið
stöðvað, fullbúið til prentun-
ar. Væri ástæðan sú að í
blaðinu hefðu átt að biriast
fólskulegar árásargreinar á
Sósíalistaflokkinn ásamt þeim
yfirlýsingum að þar sem sós-
íalistar í Reykjavík hefðu
neitað að standa að stofnun
Alþýðubandalagsfélags myndi
Bergur Sigurbjömsson stofna
félagið sjálfur. Ekki vakti
frásögnin um stöðvun Frjálsr-
ar þjóðar neina athygli frek-
ar en annað í fari þessa
skringilega blaðs, þótt mönn-
um þætti að vísu næsta tor-
skilið hvers vegna nokkur
gæti orðið uppnæmur út af
ósannindum um Sósíalista-
flokkinn og Alþýðubandalag-
ið í þvx' blaði — það hefur
naumast flutt annað efni ár-
um saman. Enda kom í ljós
að afstaðinni páskahelgi að
náttúran var náminu ríkari,
og; Frjáls þjóð barst úr
Skuggasundi með níðgreinun-
um óskertum.
Ósannindin um Sósíalista-
flokkinn voru mjög hvers-
dagslegt efni, en hitt var
öllu nýstárlegra að á forsíðu
Frjálsrar þjóðar var birt
mynd af hinu reisulega verzl-
unarhúsi Ásbjamar Ólafsson-
ar við Skólavörðustíg, enn-
fremur bxlæti af Jóni Bald-
vini Hannibalssyni hagfræð-
ingi. Við frekari athugun kom
í ljós að Jón var að auglýsa
að hann hefði tekið upp ný
viðskipti í verzlunarhúsi Ás-
bjarnar; kvaðst Jón hafa
prókúruumboð fyrir Alþýðu-
bandalagsfélag f Reykjavík
og myndi hann „taka við um-
sóknum þeirra er gerast vil.ia
stofnfélagar”. Þar eð Jón
hefur sýnt í fjölmörgum
skrifum sínum að hann er
mjög eindreginn andstæðing-
ur Alþýðubandalagsins, virð-
ist þetta háttarlag vera hugsað
líkt og þegar Oddur Sigur-
geirsson hinn sterki af Skag-
anum var klæddur f litklæði
til þess að kveða niður hug-
myndina um að íslendingar
tækju upp forna þióðbúninga.
En þótt einn afreksmaður
geti kveðið lélega hugmynd
niður, verður raunin önnur
þegar aðstæður em þveröfug-
ar. — Austri.
Berklavörn í Reykjavík heldur
FÉLAGSVIST
í Skátaheimilinu við Snorrabraut laugardaginn 24-
apríl kl. 8.30. — Heildarverðlaun vetrarins veitt.
Guðmundur Guðjónsson og Ómar Ragnarsson
skemmta. — Mætið vel og stundvíslega.
Torginolefni fram-
leidd á fsafiröi
Árið 1962 var stofnað nýtt Sú rejmsla, sem fengizt hefur
iðnfyrirtæki á Isafirði, Torgin- af Torginol-efnum sýnir, gð á-
ol h/f. Það tryggði sér einkaleyfi lögð eru þau slitsterk og högg-
til framleiðslu á Torginol-efnum þolin svo af ber. Þau festast
hér á landi hjá Torginol-Gesell- við langflesta fleti, sem finn-
schaft m.b.H. í Vestur-Berlin, ast í byggingum, og taka vel
en það fyrirtæki er einkafram- við málningu. Notagildi þeirra
leiðandi þessara efna í Þýzka- í byggingariðnaðinum segja
landi og hefur selt einkaleyfis- framleiðendur að sé ótvírætt og
réttindi til rúmlega 100 landa verði er stillt í hóf.
víðsvegar um heim. Vélar keypti Torginol-efni hafa þegar ver-
félagið einnig í Vestur-Þýzka- ið notuð víða um land með góð-
lanúi- um árangri. I því sambandi má
Félagið réði þegar efnafræðing nefna Systrasel á Akureyri,
í þjónustu sína og hefur á þeim barnaskóla á Raufarhöfn, sam-
tíma, sem liðinn er frá stofnun býlisblokkir í Reykjavík, sfld-
þess, unnið að því að reyna og ar- og fiskimjölsverksmiðjuna £
sannprófa gildi Torginol-efna Bolungavík og auk þess margar
með tilliti til íslenzkra bygg- einstakar íbúðir víða um land.
ingahátta og aðstæðna, þar sem TORGINOL h'/f hefur nú um-
notkun þeirra er að ýmsu leyti boðsmenn á eftirtöldum stöðum:
nýstárleg og sum efnaima algjör Reykjavík, Keflavík, Akranes,
nýjung hér á landi. Búðardal, Patreksfirði, Bolungar-
Samkvæmt upplýsingum, sem vík, Sauöárkróki, Akureyri, Dal-
fréttamaður Þjóðviljans hefur vík, Húsavík og Vopnafirði.
fengið hjá forstjóra Torginol h/f, Félagið hefur nú í hyggju að
Jóni B. Þórðarsyhi, múrara- auka framleiðslu sína eftir því
meistara, framleiðir það eftir- sem aðstæður leyfa. Það hefur
taldar vörur: gefið út prentaðar leiðbeiningar
TORGAPINT plastmálningu, um meðferð og notkun þeirra
sem nota má á flesta fleti, nýja efna, sem það framleiðir. Al-
og gamla, úti og inni. menningur getur þvf notfært sér
TORGINOL-lím, ýmsar teg- þessa nýjung, án þess að þurfa í
undir, svosesm trélím og gólf- öllum tiifellum að leita til fag-
dúkalím. manna.
Til sérstakra nýjunga hér á 1 stjóm Torginol h7f eiga
landi má telja eftirtalin TORG- sæti: Jón B. Þórðarson, Isafirði,
INOL-efni: Finnur Th. Jónsson, Bolungavík
TORGINOL-grunnplast I. og og Baldur Jónsson, Isafirði.
II., sem kemur í staðinn fyrir^______
fx'npússningu og sparar eina tilv
tvær yfirferðir af málningu.
Efni þetta má einnig notasem
fylliefni á allskonar þilplötur.
TORGINOL-sprunguplast, sem
notað er til viðgerðar á múr og
tii fyllingar á sprungum og þil-
plötumætum, holum og rispum.
TORGINOL-steinplast. Þetta
efni er sérstaklega hentugt til
að lagfæra síitna gólffleti, hvort
heldur er um að ræða steypu-
gólf eða trégólf, en sérstaka nýj-
ung má telja, að þetta efni-hef-
ur verið notað með góðum á-
rangri til að jafna veggi steypta
upp í stálmótum. Hefur þannig
reynzt mögulegt að búa stál-
mótsveggi undir málningu með
notkun þessa efnis á tiltölulega
auðveldan hátt og á samkeppn-
isfæm verði.
TORGINOL-veggplast. Það er
notað til munstrunar á veggiog
í flísastað, sérstaklega í stiga-
ganga, anddyri, í vinnusali o.fl.
Lemass aftur
forsætisráöherra
DUBLIN 21/4 — Irska þjóðþing-
ið endurkaus í dag Sean Lemass
£ embætti forsætisráðherra á
fyrsta fundi sínum eftir kosning-
arnar fyrir páska. Kosningunum
Iguk með mjög naumum sigri
flokks Lemass, Piaima Fail, sem
fékk 72 af 144 þingmönnum, en
hefur þó meirihluta þar sem
stjómarandstaðan verður að
leggja til þingforsetann sem
hefur ekki atkvæðisrétt.
Landsfíokka-
gliman háð
26. apr/l
Landsflokkaglíma Islands fer
fram mánudaginn 26. aprfl £ í-
þróttahúsinu að Hálogalandi
og hefst kl. 8,30 s.d.
Keppt verður i þremur
þyngdarflokkum og tveimur
drengjafjokkum. Ennfremur!
verður glímt í flokki drengja
13 ára og yngri þriðjudaginn 1
27. apríl £ fimleikasal Miðbæj-
arbarnaskólans og hefst sú
glíma kl. 8 s.d.
í yðar þjónustu ailu daga
Hjólbarðaverkstæðið
HRAUNHOLT
fyrir neðan Miklatorg (gegnt
Nýjti sendibílastöðinni).
fr Eigum-ávalit fyririiggjandi
☆ flestar stærðir af hjólbörðum
☆ og felgum.
Opið alla daga frá kl. 8 til 23. — Sími 10-300.
VÖRUR
Kartöfiumás * Kókómatt * Ksrfíi * Kakó.
BLADADREIFING
Þjóðviljann vantar nú þegar blaðbera í
Kvisthaga. Tjamargötu.
ÞJÓÐVILJINN — Sími 17-500.
;
*