Þjóðviljinn - 24.04.1965, Page 8

Þjóðviljinn - 24.04.1965, Page 8
j) SfDA MðomnNN til minnis ★ I dag er laugardagur 24. april. Georgius. Árdegishá- flæði kl. 12.54. F. Sveinn Pálsson læknir, 1762. ★ Næturvörzlu í Reykjavík vikuna 23.—30. apríl annast Reykiavíkur Apótek, sími 11760. ★ Helgidagavörzlu í Hafnar- firði frá laugardegi til mánu- dagsmorguns annast Jóséf Ól- afsson læknir, sími 51820. ★ Slysavarðstofan 1 Heilsu- verndarstöðinni er opin allan sólarhringinn Næturlæknir á sama st.að klukkan 19 til 8 — SÍMI: 2-12-30 ★ Slökkvistöðin og sjúkra- bifreiðin — SlMI: 11-100 útvarpið 13.00 Óskalög sjúklinga. { 14.30 I vikulokin. j 16.00 Gamalt vín á nýjum • belgjum. ; 16.30 Danskennsla. I 17.00 Þetta vil ég heyra: Magnús Fr. Árnason hæsta- : réttarlögmaður velur sér ; hljómplötur. ; 18.00 Söngvar í léttum tón. j 18.30 Björgvin Haraldsson flytur tómstundaþátt fyrir böm og unglinga. 20.00 Tveir valsar, eftir Lann- er. Sinfóníuhljómsveitin í Bamberg leikur; Richartz stjómar. 20.15 Leikrit: Gauksklukkan, eftir Agnar Þórðarson. leikstjóri: Benedikt Áma- son. Leikendur: Helgi Skúlason, Herdís Þorvalds- dóttir, Hildur Kalman, Ævar R. Kvaran. Bryndís Pétursdóttir, Rúrik Haralds- son, Bríet Héðinsdóttir, Jón Aðíls, Valur Gíslason, ■ Guðbjörg Þorbjamardóttir, Flosi Ólafsson. 22.10 Danslög. : 24.00 Dagskrárlok. flugið ★ Flugfélag íslands. Gullfaxi fór frá Glasgow og Kaup- mannahöfn kl. 8.00 í morgun. Væntanlegur til Reykjavíkur kl. 22.40 í kvöld. Skýfaxi er væntanlegur frá Kaupmanna- höfn og Osló kl. 15.00 í dag. Innanlandsflug: í dag er áætlað að fljúga til Akureyrar (tvær ferðir) Vest- mannaeyja (tvær ferðir) og til Isafjarðar, Egilsstaða, Húsa- víkur og Sauðárkróks. A morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar, Vestmannaeyja og Hornafjarðar. prinsípið Þetta átti sér stað á Islands- meistaramótirtiu í skák sem nu er nýlokið. Aldin skák- kempa, Hjálmar Theódórsson frá Húsavík, hafði þjarmað svo illilega að einum lands- Iiðsmanninum að sá var að máti kominn. Þá sagði Hjálm- ar: — Þú ert mát í næsta leík en ég býð þér .jafntefli. Það er prinisínið hiá mér að máta aldrei landsliðsmenn! bazai ★ Húnvetningar Reykjavik Munið bazarinn og kaffisöl- una að Laufásvegi 25, sunnu- ■ammuntnitiiiiiiiaimtifiiimKnmr inraoiPsiDDn Kardimommubærinn Á morgun, sunnudag, verður hið vinsæla barnaleikrit Kardi- j mommubærinn sýndur í 90. sinn í Þjóðleikhúsinu. Uppselt ; hefur verið á flestar sýningar. Um það bil 55 þúsund leikhús- ; gestir mun-j hafa séð sýninguna. Myndin er af Valdimar j Helgasyni, Lárusi Ingólfssyni og Klemenzi Jónssyni í hlufcverk- um sínum. daginn 2. maí kl. 2 e.h. Þeir sem eitthvað vildu gefa era vinsamlega beðnir að koma munum til eftirtalinna kvenna: Önnu Guðmundsdótt- ur Óðinsgötu 6, sími 22854, Rósu Bjömsdóttur Bjarkar- götu 12, sími 13558, Sigur- bjargar Sigurjónsd. Meistara- völlum 27, sími 17644, Sjafnár Ingólfsdóttur Langholtsvég 2Ó2 sími 33438. skipin ★ Skípadeild SlS. Arnarfell kemur í dag til Gloucester, fer þaðan 26. til Reykjavíkur. Jökulfell lestar á Austfjörð- um. Dísarfell kemur til Zand- voorde í dag, fer þaðan til Rotterdam og Isl. Litlafell er í Vestmannaeyjum, fer þaðan í dag til Bergen. Helgafell er í Gufunesi. Hamrafell fór 14. frá Reykja- vik til Aruba. Stapafell fór í gær frá Akureyri til R- víkur. Mælifell er væntanlegt til Gufuness í kvöld. Pollend- dam er væntanlegt til Þor- lákshafnar á morgun. íþróttir ★ KR-frjálsiþróttadeild. Innanfélagsmót í köstum fer fram í dag. Stjómin. afmæli ★ Sextugur er í dag Marcl Bjarnason, verkamaður, Suð- urlandsbraut 62 B. fundir ★ Kvenfélag Kópavogs. Fundur í Félagsheimilinu, miðvikudaginn 28. apríl kl. 20.30. ★ Kvenréttindafélag lslands heldur fund mánudaginn 26. apríl kl. 8.30 að Hverfisgötu 21. Fundarefni: Bæjarfulltrúi, Elín Jósefsdóttir, flytur erindi „Þátttaka kvenna í þjóðfé- lagsmálum". önnur mál. Stjómin. söfnin ★ Asgrímssafn, Bergstáða- stræti 74 er opið sunnudaga. þriðjudaga og fimmtudaga. ★ Bókasafn Seltjamamess er opið sem hér segir: Mánudaga: kl. 17.15-19.00 og 20.00-22.00. Miðvikudaga: kl. 17.15-19.00. Föstudaga klukk- an 17.15-19.00 og 20.00-22.00. ★ Borgarbókasafn Reykja- vikur. Aðalsafn, Þingholts- stræti 29a, sími 12308. Ot- lánadeild opin alla virka daga klukkan 10-10, laugardaga 1-7 og á sunnudögum klukkan 5-7. Lesstofa opin alla virka kl. 10-10. Laugardaga 10-7 og sunnudaga 1-5. ★ Þjóðskjalasafnið er opið alla virka daga klukkan 10-15 og 14-19. ★ Bókasafn Kópavogs i Fé- lagsheimilinu opið á þriðju- daga, miðvikudaga, fimmtu- daga og föstudaga. Fyrir böm klukkan 4.30 til 6 og fyrir fullorðna klukkan 8.15 til 10. Bamatímar í Kársnesskóla. — Auglýstir þar. ★ Bókasafn Dagsbrúnar Lindargötu 9, 4. hæð til hægri. gengið fSölugengi) Sterlingspund 120.07 USA-dollar 43.06 Kanada-dolar 40.02 Dönsk kr. 621.80 Norsk kr. 601.84 Sænsk kr. 838.45 Finnsk mark 1.339.14 Fr. franki 878.42 Belg. franki 86.56 Svissn. franki 197.05 Gyllini 1.191.16 Tékkn. kr. 598.00 V-þýzkx mark 1.083.62 Líra (1000) 68.98 Austurr. sch. 166.60 minningarspjöld ★ Minningarspjöld Áspresta- kalls fást á eftirtöldum stöð- um. 1 Holts Apóteki, Lang- holtsvegi 84, hjá frú Guð- • mundu Peterssen Kambsveg 36 hjá frú Guðnýju Valberg j Efstasundi 21 og í verzluninni j Silkiborg Dalbraut 1. fi I •fr Minningarspjöld Hjarta- og æðaverndarfélags Hafnar- fjarðar og nágrennis fást 1 Sparisjóði Hafnarfjarðar. Samvinnubankanum, Iðnað- arbankanum ( Hafnarfirði • og Bókabúð Olivers. ■ ★ Minningarsjóður JónsGuð- jónssonar skátaforingja. — Minningarspjöld sjóðsins fást • i bókabúð Olivers Stems og j bókabúð Böðvars Hafnarfirði. j ■ ■ ■ ★ Minningarspj. Rauða kross j tslands eru afgreidd á skrif- • stofu félagsins að Öldugötu 4. • Sími 14658. ■ I ■ ■ •Ar Minningarkort Flugbjörg- unarsveitarinnar eru seld I ■ bókabúð Braga Brynjólfssom- • ar og hjá Sigurði Þorsteins- j syni Laugamesvegi 43, sími : 32060. Sigurði Waage Laug- ■ arásvegi 73, sími 34527. Stef- ■ áni Bjarnasyni Hæðargarði j 54, sími 37392 og Magnúsi j Þórarinssyni Álfheimum 48. ■ ýmislegt ■ Hjarta- og æðasjúk- ; dómavarnafélag Reykjavíkur minn- : ír félagsmenn S. að ■ allir bankar og sparisjóðir í borginni veita j viðtöku árgjöldum og ævifé- j Lagsgjöldum félagsmanna Ný- • tr félagar geta einnig skráð sig þar Minningarspjöld sam- takanna fást 1 bókabúðum Lárusar Blöndal og Bóka- verzlun ísafoldar. !■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■! !*■■■■■■■■■■■■■■■■■* Létt rennur CEREBOS salt -------------- Laugardagur 24. apríl 1965 Fermingar um helgina Ferming i safnaðarheimili LANGHOLTSKIRKJU snmmdaginn 25. apríl kl. 11.30. Prestnr séra Árelíus Níelsson. STtíLKUR: Áslaug Haraldsdóttir, Skipa- sundi 92. Dóra Jónsdóttir, Álf- heimum 5. Edda Hlín Halls- dóttir, Ljósheimum 18. Gróa Þóra Pétunsdóttir, Laugarás- vegi 23. Guðveig Nína Guð- mundsdóttir, Ljósheimum 8. Halla Vilborg Haraldsdóttir, Kleppsmýrarvegi 2. Halldís Armannsdóttir, Sólheimum 23. Hallfríður Lína Gunnarsdóttir, Bræðratungu við Holtaveg. Ingibjörg María Pálsdóttir Njörvasundi 24. Kolbrún Garð- arsdóttir, Gnoðarvogi 38. Krist- ín Ingibjörg Hinriksdóttir, Efstasundi 70. Lilja Haralds- dóttir, Gnoðarvogi 23. Magnea Ingibjörg Kristinsdóttir, Goð- heimum 4. Margrét Guðbjörns- dóttir, Glaðheimum 8. Rebekka Ingvarsdóttir, Langholtsvegi 152. Sigrún María Snorradóttir, Álftamýri 48. Sigrún Pálsdóttir. Melgerði 14. Rósmary Berg- mann, Gnoðarvogi 28. Valdís Jónsdóttir, Langholtsvegi 45. Þuríður Magnúsdóttir, Dreka- vogi 6. Unnur Bjarklind, Lang- holtsvegi 100. PILTAR: Árni Auðunn Árnason, Skeið- arvogi 103. Baldur Hjaltason, Heiðmörk við Háaleitisbraut. Bjarni Geir Patrik Alfreðsson, Miklubraut 15. Einar Már Jóhannesson, Eiríksgötu 23. Guðmundur Ingi Gunnlaugsson, Drápuhlíð 26. Hjörleifur Krist- insson, Sólheimum 28. Ingólf- ur Már Magnússon Langholtsv. 146. Ingvar Sigurður Jónsson, Njörvasundi 18. Jóhannes Stef- ánsson, Gnoðarvogi 34. Jónas Baldursson, Álfheimum 9. Val- garð Guðmundsson, Klepps- vegi 50. Ferming I LAUGARNESKIRKJtJ sunnndaginn 25, april kl. 10AÖ f.h. Séra Garðar Svavarsson. STÚLKUR: Anna Geirsdóttir, Kleppsvegi 34. Ásta Lovísa Leifsdóttir, Hofteigi 14. Elfa Ragnheiður Guðnadóttir, Miðtúni 58. Guð- björg Betsy Petersen, Vífíls- stoðum. Guðríður Gunnarsdótt- ir, Rauðalæk 26. Guðrún Lilja Norðdahl Guðmundsd., Skúla- götu 80. Hafdís Jónsteinsdóttír, Rauðalæk 57. Hanna Jósafats- dóttir, Hrígateigi 29. HeiðbjörÉ Harðardóttir, Álftamýri 42. Hildur Gísladóttir, Miðtúni 90. Karólína Eiríksdóttir, Vestur- ás v/Kleppsveg. Kristey Jóns- dóttir, Bólstaðahlíð 52. Ólafía Björk Davíðsdóttir, Stigahlíð 12. Sigrún Einarsdóttir, Efsta- sundi 11. Sólrún Guðbjöms- dóttir, Hofteigj 20. Sveinbjörg Gunnarsdótfir, Höfðaborg 95. Unnur Maria Ingólfsdóttir, Hof- teigi 48. Þorbjörg Helgadóttir, Vatnsholt 8. Þórdís Magnús- dóttir, Rauðalæk 31. Þórtmn Ósk Ástþórgd., Ljósheimar 2. DRENGIR: Ágúst Þór Ormsson, Laugarnes- vegi 80. Ámi Pétnr Guðjóns- son, Sigtúni 21. Benóný Vrgg- ósson, Laugalæk 40. Garðar Hilmarsson, Laugarnesvegi 84. Gísíi Hauksson, Laugarnesvegi 78. Guðmundur Már Sigurðs- son, Gullteigi 12. Gunnar Svav- arsson, Bugðulæk 1. Indrjffi Páll Ólafsson, Hátúni 6. Ingi Eyjólfur Friðþjófsson, Selási 8. Ingimundur Sigurpálsson, Kleppsvegj 28. Rafn Alexand- er Ragnarsson, Rauðalæk 20. Þonsteinn Eyþór Gunnarsson, Álftamýri 38. Öm Valberg t5lf- arsson, Rauðalæk 7. Laus staða Hjá lögreglustjóraembættinu í Reykjavík er laus staða gjaldkera lll. Laun samkvæmt kjarasamningi opinberra starfsmanna. — Umsóknir, ásamt upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf, sendist skrifstofu minni fyrir 1. maí n.k. Lögreglustjórinn í Reykjavik, 23. apríl 1965. LífeyrissjóSur verksmiðjufólks Lán verða veitt úr lífeyrissjóði verksmiðjtifólks í næsta mánuði. Tekið verður á móti umsóknum á skrifstofu sjóðsins til 5. maí n.k. Þeir, sem þegar hafa sent umsóknir um lán, gjöri svo vel að end- urnýja þær innan hins ákveðna tíma. Skrifstofa sjóðsins er í Iðnaðarbankahúsinu, 4. hæð. — Sími 1-75-88. Stjóm Lífeyrissjóðs verksmiðjufólks. i i i i

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.