Þjóðviljinn - 10.07.1965, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 10.07.1965, Blaðsíða 3
I Laugardagur 10. júlí 1965 — ÞJÓÐVILJINN — SlÐA J Bandarískar árásir 110 km frá landamærunum að Kína SAIGON og HONGKONG 9/7 — Bandarískar flugvélar gerðu í dag sprengjuárásir á Norður- Vietnam aðeins 110 km frá landamærunum að Kína, og hafa Bandaríkjamenn aldrei áður gert árásir svo norðarlega. Jafnframt var því slegið föstu í Hanoi, að stjórnin þar muni ekki taka á móti hinni svonefndu „friðamefnd“ Harold Wil- sons, þrátt fyrir viðleitni Harold Davies til þess að telja stjórninni hughvarf. Spssak og Luns leita nú sátta innan ÍBE Frá þessu var skýrt í tilkynn- ingu hinnar opinberu fréttastofu í Norður-Víetnam í dag. 1 til- kynningunni segir ennfremur: Sérhver orðrómur um að heim- sókn enska þingmannsins Har- old Davies til Norður-Víetnam þýði það, að stjómin í landinu samþykki ,,friðarsendinefndina‘‘, er ósannur, illgjam og á engum rökum reistur. 30 Iestir. Það voru 32 flugvélar Banda- ríkjamanna — af gerðinni Thmid erchief — sem gerðu árásimar á Norður-Víetnam. Árásimar voru gerðar á Yen Bai »ið ,,Rauða fljótið", 120 km norð- vestur af Hanoi. 30 lestum af sj rengjum var varpað á bæinn, sem er mjög mikilvæg samgöngu- miðstöð við jámbrautina milli Hanoi og kínverska fylkisins Yunnan; einnig er bærinn tengi- liður milli 'Hanoi og Laos. Harðir bardagar. Af stríðinu í Suður-Vietnam er það annars helzt að frétta, að í dag gerðu Bandaríkjamenn á- rás á eyju nokkra, fimm km fyr- ir utan flugstöðina Chu Lai f S- Kínahafi og eyddu herliði skæru- liða, sem þar var fyrir. Skæru- liðar Þjóðfrelsishreyfingarinnar höfðu á fimmtudag gengið áiand á eynni og gengið milli bols og höfuðs á 16 hermönnum Saigon- Ríkisstjórnin sendi frá sér seint í gærkvöld eftirfarandi „yfirlýsingu ríkisstjómarinnar um húgnæðismál“. Verður nán- ar fjallað um efni yfirlýsingar- lnnar i næstu blöðum. ,,í tilefni að lokum samninga við verkalýðsfélögin og að und- angengnum viðræðum við fuil- trúa ríkisstjórnarinnar og full- trúa frá Alþýðusambandi Islands varðandi húsnæðisvandamál, lýs- ir ríkisstjómin yfir því, að hún muni beita sér fyrir eftirfarandi: 1). Lánsupphæð 'til þeirra um- Framhald af 12. síðu. Ieggja þennan veg. Hóf bæjar- hefði enga aðkallandi þörf fyrír lóðina alla, einungis þann hluta sem undir veginn færi, en hins- vegar væri það mjög bagalegt fyrir Bjama Gíslason að missa lóðina, þar sem hann stundaði atvinnurekstur sinn. Auk þess væri Bjami orðinn háaldraður maður, hann hefði alla tíð ver- ið annálaður fyrir dugnað og heiðarleik og unnið bæjarfélag- inu allt frá stofnun þess sér- staklega vel, væri það fólsfcu- verk af meirihlutanum að koma þannig fram við Bjama einung- is af því að dómkvaddir menn til undirmats mætu hærra við- komandi eign hans en bæjarráð- teldi rétt vera. stjómar og tveim Bandaríkja- mönnum. 1 dag umkringdu svo Bandaríkjamenn eyna og segir AFP-fréttastofan, að þeir hafi fellt fjóra skæruliða en tekið 51 til fanga. Þrír Bandaríkjamenn hafi fallið, en 14 særzt. Þá seg- ir ennfremur í fréttum frá Bai- gon, að herlið Saigonstjórnarinn- ar hafi í dag haldið inn í bæinn Dak To, fylkishöfuðborg Kont- umfylkis. 150 manna liðs Saigon- stjómarinnar er þar saknað og talið nærri fullvíst, að það hafi verið fellt eða tekið til fanga, en skæruliðar hertóku bæinn sið- astliðinn þriðjudag. Skömmtun. Á föstudag tilkjmnti stjórnin í Saigon, að hún hafi fyrirskiaað skömmtun á rís í borginni. Héð- Na?«star reknir MAIN 9/7 — Stjómin í vestur- þýzka fylkinu Rheinland-Phalz hefur nú rekið úr embætti tvo opinbera ákærendur, en þc’r voru eftir stríð dæmdir í Lux- embourg fyrir stríðsglæpi. Það vakti mikla ólgu í Luxembourg, er kunnugt varð um frama þann, er þessir menn höfðu hlotið í Vestur-Þýzkalandi, og hefur fylkisstjómin nú séð sig til- neydda að reka mennina úr emb- ætti. sækjenda um íbúðalán, sem hófu byggingaframkvæmdir á tímab;l- inu 1. apríl til 31. desember 1964 hækki úr 150 í 200 þús. kr. í;t á hverja íbúð. Ríkisstjómin tryggi viðbótarfjáröflun til Húsnæðis- málastjómar á þessu ári, er nemi því viðbótarfjármagni, sem þessi hækkun krefst. 2) Hámarkslán Húsnæðismála- stjómar verði endurskoðuð frá og með 1. janúar 1966, með hlið- sjón af hækkun vísitölu bygg- ingarkostnaðar frá því 1. júlí 1964. Lánsupphæðir verði siðan Eftir samþykkt bæjarstjómar mótmælti lögfræðingur Bjama, Ámi Gunnlaugsson, að dóm- kvaðning til yfirmats næði fram að ganga og fór málið fyrir Hasstarétt. Hefur nú Hæstiréttur tekið af- stöðu til þessa með dómi upp- kveðnum 23. júní sl„ þár sem Hafnarfjarðarkaupstað er synjað um dómskvaðningu til yfirma's og dæmdur til að greiða Bjama Gíslasyni málskostnað krónur 15 þúsund. Niðurstaðan af þessu brölti meirihlutans er því sú, að Hafnarfjarðarkaupstaður verður jafnt sem áður að greiða mats- verð lóðar Bjama Gíslasonar sð fullu og auk þess samanlagt 30 þúsund krónur í málskostnað. an í frá fær hver maður tíu kíió af rís mánaðarlega, en jafnframt þessu hefur verðið verið lækkað. Eins og kunnugt er hét Ky hers- höfðingi þvi er hann tók við völdum, að gengið yrði hart að svartamarkaðsbröskurum í Sai- gon, en þeir hafa mjög haft sig þar í frammi. BOGALUSA 9/7 — Milli 400 og 500 hermenn Lousianaríkis í Bandaríkjunum voru í dag send- ir til borgarinnar Bogalusa til þess að vera til taks ef til kyn- þáttaóeirða kæmi þar eftir að hvítur maður var skotinn þar á götu, er hann áreitti blökku- mann einn. Sá er skotinn var heitir Alton Crowe og er hætta talin á þvi, $3 hann bíði bana af skotsárinu. Lögreglan hefur handtekið rúmlega tvítugan blökkumann, gem að sögn hefur játað að hafa skotið Crowe. Fylgir það sögunni, að blökku- maðurinn sé meðlimur í blökku- mannasamtökum er nefna sig „Djáknana“ og er hlutverk þeirra að vernda þá menn, er berjast f.yrir auknum mannrétt- indum blökkumönnum til handa. Vanalega eru ,.Djáknarnir“ vopn- aðir. Til mikilla óeirða kom í Boga- lusa eftir atburð þenna, en ekki hafa fréttir borizt af áverkum. endurskoðaðar árlega með hhð- sjón af breytingum byggingar- kostnaðar frá því árið áður. Næstu fimm árin skal hækkun lánsupphæðar ekki nema lægri fjárhæð en 15 þús. kr. á ári, jafnvel þótt byggingarkostnaður hækki lítið eða ekki. 3) Bygging hagkvæmra íbúða fyrir láglaunafólk f verkalýðsfé- lögum. a) Ríkisstjórnin og Reykjavik- urborg í samvinnu við verkalýðs- félögin hefjist handa um bygg- ingu hagkvæmra og ódýrra í- búða í fjölbýlishúsum. Stefnt verði að því að nota fjöldafram- leiðsluaðferðir og byggðar ekki færri en 250 íbúðir á ári, er byrjað verði á frá og með árinu 1966 fram til ársins 1970. Af þessum 250 fbúðum verði 200 ætlaðar til sölu til láglaunafólks í verkalýðsfélögum, en 50 verði ráðstafað af R.eykjavíkurborg, m. a. í sambandi við útrýmingu heilsuspillandi húsnæðis. b) Með byggingum bessum verði gerð tilraun til bess að sannreyna, hve mikið megi lækka byggingarkostnað með skipulagning og fullkomnustu tækni, sem við verður komið Framkvæmd bygginganna verði falin viðurkenndum bygginga- verktaka eða verktökum á sam- kenpnisgrundvelli og með sem víðtækust.u útboði. Gerðar ve-ði 'érstakar ráðstafanir til bess að greiða innflutningi tækja og byggingarhluta, eftir því sem Framhald á 7. síðu. BRUSSEL 9/7 — Þeir utanríkis- ráðhcrrarnir Josef Luns og Paul-Henri Spaak munu gcra fyrstu tilraunina til þess að fá Frakkland aftur að samninga- borði Efnahagsbandalagsins. — Þeir komu óvænt til Brussel í gærkvöld og áttu klukkustundar langt samtal við hinn belgíska kollega sinn um þessi efni. Á I Bogalusa hefur lengi verið mið- stöð Ku Klux Klan og fyrir skömmu var þeldökkur vara- lögreglustjóri drepinn þar í borgv Óeirðimar í Bogalusa — það var í gær gem þær urðu — áttu sér stað eftir mótmæla- göngu að ráðhúsi borgarinnar. LISSABON 9/7 — Dr. Julieta Gandara, sem lýst var ,,Fangi ársins 1964“ af samtökunum „Amnesty International", var í gær látin laus úr Caxiasfang- elsinu hjá Li^sabon í Portúgal. Ástæðan fyrir þessu er sú að heilsu Gandara hrakar nú mjög, að þv; er góðar heimildir segja i Lissabon. Dr. Gandara varð heimsþekkt í fyrra er „Amnesty Intematio- nal“, en tilgangur þeirra sam- taka er að vinna að því að póli- tískum föngum sé sleppt úr haldi, — tóku upp mál hennar. Hún hefur setið í fangelsi frá því 1959, en þá var hún dæmd fyrir það að hafa gefið sem svarar tæpum 1.000 krónum ís- lenzkum samtökum nokkrum — ekki kommúnistískum — sem kröfðust sjálfstjórnar Angóla til handa. Auk þess hafði dr. Gan- dara gerzt svo djörf að bjóða einum stjómarmeðlimi um- .-Mariner 4" nálgœf nú e PASADENA 9/7 — AUt er nú til reiðu að taka við myndum af plánetunni Marz frá bandaríska gcimfarinu „Mariner 4“, scm nú nálgast plánetuna eftir 520.000. 000 km Icið. Geimfarið mun fara framhjá Marz í aðeins 11. 200 km fjarlægð miðvikudag í næstu viku og bandarískir vís- indamenn vonast til þess, að það muni senda til jarðar 21 mynd af plánetunni. Meðal annars cr geimfarinu ætlað að taka myndir af eyðimerkursvæðum plánctunn- ar og hcimskautasvæðunum. 0 uopí « reisumni LONDON 9/7 — U Þant, aðalrit- ari Sameinuðu þjóðanna, kom f gærkvöld til Lundúna frá París; hann mun ræða við Harold Wil- son um vandamðl SÞ og hina svonefndu friðamefnd Wilsons. 1 París ræddi O Þant við Couve j de Murville og í kvöld heldur I hann svo vestur um haf. þriðjudag munu þeir ræða við Couve de Murville, utanríkisráð- herra Frakka, og verður sá fundur haldinn í París. í Brussel eru menn, að sögn norsku fréttastofunnar NTB, tor- tryggnir á það, að takast muni á þessu stigi málsins að leysa deiluna innan Efnahagsbanda- lagsins. Frakkar sýndu af sér nokkra sáttfýgi í gær — að vísu smávægilega — og tóku þátt í störfum einnar fastanefndar bandalagsins, en á þeim nefnd- arfundi var m.a. rætt' um það að leggja sérstakan toll á svína- kjöt; engin ákvörðun var þó tekin í því máli. Franska stjóm- in hafði áður lýst því yfir, að hún væri fúg til þess að taka þátt í störfum þessarar nefnd- ar, þar eð annars væri hætta á því að allt landbúnaðarkerfi bandalagsins færi úr skorðum. Þetta er þó hin eina nefnd bandal. sem Frakkar starfa í. Þá berast þær fréttir, að sí- fellt fleiri samtök innan EBE lýsi nú áhyggjum sínum vegna þessarar deilu. Einnig hefur Sicco Mansholt, háttsettur emb- ættismaður innan bandalagsins, látið svo um mælt, að franska stjórnin hafi gert sitt ítrasta til þess að þvinga fram það vand- ræðaástand gem nú ríki innan EBE. ræddra samtaka til miðdegis- verðar' og einnig sent áróðurs- rit samtakanna til Angóla. . Upprunalega var dr. Gandara dæmd í tveggja ára fangelsi og þriggja ára varafangelsi. Eftir að máli hennar var skótið til hæstaréttar í Portúgal, var dóm- inum breytt í fjögurra ára fang- elsi að viðbættu varafangelsi. Svefngengili hœtt kominn STOKKHÓLMI 9/7 — 37 ára gamall finnskur forstjóri sveif milli heims og helju og hlaut mikil meiðsli, er hann gekk í svefni beint gegnum þrjá glugga, vó salt á þröngum svölum á fjórðu hæð, hljóp niður hring- stiga og stökk svo endanlega út um enn einn gluggann á gistiT húsi einu j Örebro í Svíþjóð í gær. Hannvakn aði til lífsins aftur á skurðarborðinu á sjúkrahúsi einu í Örebro; hélt þá að hann væri staddur í Finnlandi og hefði lent í bílslysi. Maðurinn hafði ekið lengi dags og ekki sofið í heilan sólarhring, er hann loks valt útaf í Örebro — með áðurgreindum afleiðingum. Forstjórafrúin skýrir svo frá, að maður hennar hafi aldrei áður gengið í svefni. Áhugalausir PARÍS 9/7 — Franska stjómin hefur nú skýrt fastaráði Atlanz- hafsbandalagsins frá því, að Frakkar hafi ekki áhug- á bandarískri tillögu um að koma á fót sérstakri kjarnorkuvopna- nefnd bandalagsins, að því er haft var eftir góðum heimildum í dag. VÍNARBORG 9/7 - Sósi •ddemókrataflokkur Aus* ■rríkis hefur nú vakið nýja deilu um Otto Habsburg, «em er sonur síðasta Habs- borgarkeisarans. Áður hef- ur þetta mál vakið miklar deilur, en ástæðan til þess að þær blossa nú upp aft- ur er sú, að tvö börn Ottos hafa fengið vegabráfsárit- un til Austurríkis. Flóð í Pakistan KARACHI 9/7 — Hætta er nú talin á því í Austur- Pakistan, að staðvindaregn- ið hafi í för með sér flóð í Austur-Pakistan, en sá hluti landsins hefur enn ekki náð sér eftir ofsa- storminn, sem þar geisaðí í maí sl. og varð þess vald- andi, að um 15.000 manns Iétu líf sitt. Talin er hætta á því, að um tuttugu fljót flæði yfir bakka sína. Gyðingaofsóknir LONDON 9/7 — Guðshús Gyðinga í Southgate í N- London var í dag eyðilagt með eldi. Undanfarið hef- ur verið mikið um það, að kviknað hafi í guðshúsum Gyðinga og öðrum sam- komuhúsum þeirra i Lund- únum, og er talið sennilegt, að um íkveikju sé að ræða. Prestar dæmdir VÍNARBORG 9/7 — Sjö ungverskir prestara hafa verið dæmdir í fangelsi fyrir landráð, að því er kaþólska fréttastofan 1 Austurríki skýrði frá i gær. — Fréttastofan ‘tígr ennfremur, að menn^ur hafi hlotið hálfs þriggji til níu ára fangelsi. Thalidomid við holdsveiki FRANKFURT 9/7 — Lyfið Thalidomid, sem orðið hef- ur þess valdandi, að þús- undir kvenna hafa alið vansköpuð börn, hefur reynst áhrifarikt meðal gegn holdsveiki, að því er dagblaðið ,,Abendpost“ í Frankfurt segir. Blaðið segir ennfremur, að Jacob Azeskin, prófessor við há- skólann í Jerúsalem, hafi læknað 26 holdsveikisjúk- linga með lyfinu. Jarðskjálfti VÍNARBORG 9/7 — All- öflugur jarðskjálfti vará í Austurríki árla á föstu- dagsmorgun og voru það einkum borgirnar Vín og Innsbruck sem fyrir hon- um urðu. — Húsveggir sprungu og myndir féllu af veggjum, en enginn maður mun hafa meiðst. Sjálfsmorð SAIGON 9/7 — Tíu sltóla- börn í Suður-Vietnam voru á föstudag flutt á sjúkra- hús eftir að þau höfðu tekið inn eitur eftir að hafa fallið á gagnfræða- prófi. f Saigon sviptu tvær skólastúlkur sig Iífi þar eð þeim fannst prófverkefnin of erfið. Ðónárflóðin VÍNARBORG 9/7 — Meira en 410 hús hafa algjörlega eyðilagzt og um það bil 1400 byggingar hafa orð- ið fyrir skemmdum í Ung- verjalandi eftir flóðin í Dóná, að því er ungyerska fréttastofan MTI skýrði frá á föstudag. Eitthvað um 20.000 manns hafa orðið að vfirgefa beimili sín vegna flóðanna, en munu nú flest- ir í þann veginn að snúa heim aftur Beint og ó- beint tjón af flóðunum Ínemur mörghundruð milj- ónum forinta. Yfirlýsing ríkisstjórnar- innar um húsnæóismálin Revnt að reka menn af eifrn sinni Maður skotinn til bana í kynþátta- óeirðum í USA „Fangi ársins 1964" iátin iaus / Portúgaií gærdag

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.