Þjóðviljinn - 10.07.1965, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 10.07.1965, Blaðsíða 7
J Laugardagur 10. júlí 1965 — ÞJÓÐVILJINK — SÍÐA J Yfírlýsing ríkisstjórnarinnar Framhald af 3. síðu. asskilegt reynist. Sérstaklega verði athugað, hvort reyna eigi innflutning tilbúinna húsa. eink- um til þess að flýta fyrir því, að fyrstu íbúðirnar innan áætl- unarinnar verði tilbúnar. Ibúðimar verði 2ja, 3ja og 4ja herbergja, og verði þær staðsett- ar í hverfum, þannig að við verði komið sem mestri hagkvæmní við byggingaframkvæmdir. Gerð íbúðanna og frágangur verði staðlaður, og það sjónarmið iátið ráða, að þær verði hagkvæmar, smekklegar, en án óþarfa íburð- ar. Reynt verði á allan hátt af opinberri hálfu að greiða fynr þvi, að hægt verði að taka upp sem hagkvæmastar aðferðir við þessar íbúðabyggingar í því skyni að lækka byggingarkostn- að. c) Þeir meðlimir verkalýðsfé- laga, sem fá kost á að kaupa þær 200 íbúðir á ári, sem að framan greinir, skulu eiga kost á allt að 80% láni út á verðmæti fbúðanna að meðtöldu gatnagerð- argjaldi. Útborgun sé þannig, hagað, að 5% greiðist ári áður en inn er flutt, en síðan 5% á ári í þrjú ár. Lán Húsnæðismála- stjómar út á íbúðir þessar sé afborgunarlaust, á meðan á út- borgun stendur. Samið verði við Atvinnuleysistryggingasjóð um lánveitingar út á þessar íbúðir, er komi til viðbótar lánum frá Húsnæðismálastjóm. I samning- um þessum sé tryggt, að lán út á þessar íbúðir geti orðið a.m.k. til 33ja ára. þ.e.a.s. þrjú afborg- unarlaus ár, en endurgreiðsla á 30 árum. Að öðru leyti séu kjör- in hin sömu og á lánum Hús- næðismálastjómar á hverjum tíma, sbr. þó lið 4). d) Yfirumsjón með framkvæmd þessarar byggingaráætlunar verði í höndum nefndar, er skipuð sé tveimur fulltrúum frá Húsnæð- ismálastjóm, einum frá Reykja- víkurborg, einum tilnefndum ' af Alþýðusambandi Islands og "’n- um af fulltrúaráði verkalýðs- félaganna í Reykjavík. Félags- málatáðherra skipi formann nefndarinnar. Allur undirbún- ingskostnaður á vegum nefndar- innar og sérfræðilegra ráðunauta hennar verði greiddur af Bygg- ingarsjóði ríkisins og Reykjavík- urborg. 4) Unnið verði að því af hálfu ríkis og sveitarfélaga að tryggja láglaunafólki húsnæði, sem ekki kosti það meira en hóflegan hluta árstekna. I þessu skyni verði nú hafin endurskoðun iaga um verkamannabústaði og gild- andi lagaákvæði um opinbera aðstoð vegna útrýmingar heilsu- spillandi húsnæðis með það fyr- ir augum að sameina til fram- búðar í einum lagabálki og sam- ræma öll ákvæði um opinbera aðstoð við húsnæðisöflun lág- launafólks, þar á meðal upa þær íbúðabyggingar, sem um ræðir í lið 3) hér að framan. Verði samkomulag um nýtt kerfi á þessu sviði væri rétt, að það 'æki við framkvæmd þeirrar bygging- aráætlunar, sem lýst er í lið 3) hér að framan. Ríkisstjómin hafi fullt samróð við verkalýðsfélög- in um þessa endurskoðun iaga um húsnæðismál láglaunafólks‘. HREINDÝR Framhald af 4. síðu. dýraveiðunum hefur tala veiddra hreindýra undanfarin sex ár ver- ið sem hér segir: Árið 1959 484 hreindýr, árið 1960 384, árið 1961 268, árið 1962 285, árið 1963 338 og árið 1964 300. Rannsóknum Guðm. Gíslason- ar læknis á heilbrigði hreindýra- stofnsins er ekki svo langt kom- ið að hann hafi gert um þær heildarskýrslu, en ekkert bendir til annars en að hreindýrastofn- inn sé hraustur og hafist vel við“. TIL SÖLU: 4 herb. rúmgóð og falleg ibúðarhæð í Hlíðahverfinu. íbúðarherbergi í kjallara fylgir. Góðir greiðsluskil- málar ef samið er strax. Rúmgóðar og fallegar 3 herb. kjallaraíbúðir við Brávalla- götu og Kjartansgötu. 2 herb. kjallaraíbúð í Hlíð- unum. 4 herb. rúmgói og falleg íbúðarhæð við Eskihlíð. Herbergi í kjallara fylgir, hófleg útborgun. 4 herb. risíbúð i Hlíðunum. 4 herb jarðhæð nálægt mið- bænum. Nýstandsett, góð kjör. 4 herb íbúðarhæð í Vestur- bænum, bílskúrsréttur. Einbýlishús á Ijómandi falieg- um stað í Kópavogi, (4 herb. íbúð) Bíl'Skúrsréttur. Stór og fallegur garður. Lítið hús og stór byggingar- lóð í Kópavogi. Tilboð óskast í tveggja hæða steinhús á Seltjamamesi, gæti verið tvær íbúðir. Stór eignarlóð og bílskúrsréttur. íbúðir af flestum stærðum í smíðum, vig Hraunbæ og í Kópavogi. Höfum kaupendur að litlum einbýlishúsum, 4—6 herb. helzt með bílskúrum eða bíl- skúrsréttindum. Fasteignasalan Hús & Eignir BANKASTRÆTI 6 — Símar: 16637 og 18828. Heimasimar: 40863 og 22790. SMÁAUG 10.-18. Júlí Robin Hansen Danmörk Vinnuvélar til leigu Leigjum út litlar rafknún- ar steypuhrærivélar Enn- fremur rafknúna grjót- og múrhamra með borum og fleygum LEIGAN S.F. Sími- 23480, úr og skartgripir K0RNELÍUS JÚNSSON skólavöráustíg 8 BÆKUR Kaupum gamlar bækur hæsta verði. Einnig ónotuð ís- lenzk frímerki. Frímerkjaverzlunin Njálsgötu 40. (inn undir Vitastíg). STEIHPÍR”s]PF Snittur Smurt brauð BOO | n Klapparstíg 26 Vil kaupa húsnæði til íbúðar og kennslu, miðsvæðis í borginni. Mætti vera lítið einbýlishús eða jarðhæð í stærra húsi, ca. 100 — 130 ferm. Skipti gætu komið til greina. Upplýsingar í síma 19246 kl. 7—8 s.d. Sigursveinn D. Kristinsson. Opíð al!q daga Kl. 14.-22. Aðgangur Ókeypis vlg Öðinstorg. Simi 20-4-90. ryðverjið NYJU BIF- REIÐINA STRAX MEÐ TÍCTYL Sími 30945. Þökkum innilega auðsýnda samúð og hluttekningu við andlát og jarðarför eiginmanns mínt, föður okkar og tengdaföður KRISTJÁNS JAKOBSSONAR Margrét Vigfúsdóttir börn og tengdabörn. Þökkum innilegá samúð og hlýhug við andlát og jarð- arför móður okkar INGIBJARGAR GÍSLADÓTTUR Leifsgötu 21. Börn og tengdabörn. Alúðar þakkir fyrir auðsýnda samúð við andlát og minningarathöfn ð> ÖGLU S VEINB J ÖRN SDÓTTUR Rannveig Helgadóttir, Sveinbjörn Egilsson, Kristín, Úlfar ag Helgi. SÆNGUR Endurnýjum gömlu sængina. Eigum dún- og fiðurheld ver. NYJA fiður- HREINSUNIN Hverfisgötu 57 A Sími 16738. POLYTEX plastmáilningln EYJAFLUG MEÐ HELGAFELLI NJÓTID ÞÉR ÓTSÝNIS, FLJÓTRA OG ÁNAGJULEGRA FLUGFERÐA. AFGREIÐSLURNAR OPNAR ALLA DAGA. Y/G* SÍMAR: __ VESTMANNAEYJUM 1202 REYKJAVí KU RFLUGVELU 22120 Polylex plasfmAlnlna or varan. legusf, áferöarfallegusf, og lélt- ust f meOförum. M]Og «]Olbreyft lltaval. Polytex Innan húss sem utan Fullkomnlð verkið meö Polytex EFNAVE'RKS M.l O J A N .tsjOÍO) Dragið ekki að stilla bílinn ■ MOTORSTILLINGAR ■ HJÓLASTILLINGAR Skiptum um Rerti. og platínur o.fl BÍLASKOÐUN Skúlagötu 32, simi 13-100. Stakir bollar ódýnr og tallegu Sparið peningana, - sparið ekki sporin. Kjörorðið er: allt fyrir vigskiptavininn VERZLUN GUÐNYJAR Grettisgótu 45. Fataviðgerðir Setjum skinn á jakka auk annarra fataviðgerga. Fljót og góð afgreiðsla Sanngjarnt verð EFNALAJ/g A SJS T U J3 Gerið við bílana ykkar sjálf — Við sköpum aðstöðuna — Bílaþjómistan Kópavogi Auðbrekku 53 — Simi 40145. Borg Bakstólar Kollar Sandur Góður pússningar- og gólf- sandur frá Hrauni í Ölfusi kr. 23.50 pr. tn. — SÍMl 40907 — Stáleldhúshúsgögn kr. 950,00 — 450,00 — 145.00 Fornverzlunin Grettisgötu 31 Avallt fyrirliggjandi. t f; \.F Laugavegi 178 Simi 38000. HiólbarðaviSgerðir OPIÐ ALLA DAGA (LiKA LAUGARDAGA OG SUNNUDAGA) FRA KL. 8 TÍL 22. Cúmmivinnastofan h/f Skipholti 35, Reykjavflc. AKIÐ SJÁLF NÍJUM BÍL Almenna bifreiðaleigan h.f. Klapparst. 40. —. Sími 13776. KEFLAVÍK Hringbraut 106 —» Simi 1513. AKRANES Suðurgata 64. Sönl 1176. Pússningarsandur Heimkeyrður pússningarsand- ur og vikursandur, sigtaður eða ósigtaður við húsdyrnar eða kominn upp á hvaða hæg sem er eftir óskum kaupenda. SANDSALAN við EHiðavog s.f. - SimJ 41920. — Saumavélaviðgerðir Ljósmyndavéla- viðgerðir — FLJÓT AFGREIÐSLA — SYLGJA Laufásvegi 19 (bakhús) Simi 12656 Verkstæðið: SIMI: 3_10-55. Skrifstofan: SlMI: 3-06-88. TRULOFUNAR HRING.IR AMTMANN S STI G 2 Halldór Kristinsson gullsmiður - Simi 16979 BILA LÖKK Grunnur Fyllir Sparsl Þynnir Bón EIN GAUMBOÐ ASGEIR ÓLAFSSON, heildv. Vonarstræti 12 Simi 11075- RADÍÓTÓNAR Laufásvegi 41. V B [R óejzt ÍcSflKJ s

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.