Þjóðviljinn - 10.07.1965, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 10.07.1965, Blaðsíða 8
3 SÍÐA — ÞJÓÐVIUINN — Þaugardagiur 10. JóB 1965. kastalinn EFTIR HARRY HERVEY viss um að það sem hafði hent hann, væri honum einum að kenna, og hún fann til innilegr- ar meðaumkvunar með honum. Ekki vegna Jitlits hans eða þess sem hann sagði; heldur vegna þess hvemig hann sagði það — vonleysisins og uppgjafarinnar sem bjó að baki orðunum. En um leið fann hún einnig til gremju — gremju yfir veikleika hans. Hún sá hann fyrir sér eins og hann var þegar þau hittust fyrst: Hárgreiðslan Hárgreiðslu og snyrtistofa S-teinu og Dódó Laugavegi 18 III hæð (lyfta) SÍMI: 24-6-16 P E R M A Hárgreiðslu- og snyrtistofa Garðsenda 21 SÍMI: 33-9-68 D Ö M U R Hárgreiðsia við allra hæfi TJARNARSTOFAN Tjamargötu 10. Vonarstrætis- megin. — Simi 14-6-62 Hárgreiðslustofa Austurbæjar Maria Guðmundsdóttir. Laugavegi 13 sími 14-6-58 Nuddstofan er á sama stað einbeittur og lifandi ungur mað- ur með stælta vöðva og skýra hugsun; áhyggjulaus, óháður vá- ungi sem mætti hættum, ást og allri tilverunni með bros á vör. Og hún hugsaði sem svo: Hvað hefur komið fyrir hann — af hverju hefur hann orðið svona? Og um leið svaraði hún sjálíri 26 sér: Og ég spyr um þetta? Hvað hefur komið fyrir mig — af hverju er ég orðin eins og ég er? Hún fylltist innilegri samúð með þeim báðum. Ofsaleg reiði við forlögin gagn- tók konuna, sem eití sinn hafði verið Amanda Gilchrist. Þegar hún var átján ára trú- lofaðist hún. Ekki í fyrsta sinn að ejálfsögðu. En það var í fyrsta skipti sem það var alvara — að minnsta kosti að áliti móður hennar, Jessicu. Amanda þekkti unga manninn ekki sérlega vel; já, hún hafði í rauninni ekki þekkt hann nema fáeina mánuði. En hann var af góðri fjölskyldu í New York. vel efnaður og fór á hverjum vetri til húss síns í Suðurríkjunum til að veiöa. Hann hét Meredith Fink. Það var fyrst og fremst það sem Am- öndu gramdist, því að henni fannst Amanda Fink láta hlægi- lega í eyrum. Hún var ekki ást,- fangin af honum, en hann var myndarlegur í sjón, þokkalega gefinn og svo var hann ríkur. Þegar hann bað hennar, sagði Jessica við hann, að hún væri mesti glópur ef hún tæki honum ekjji; hver einasta stúlka myndi grípa slíkt tækifæri tveim hönd- um. Amanda gerði það reyndar ekki, en hún féllst á að giftast honum — þar sem hún var ekki ástfangin af' neinum öðrum þá stundina. Ákveðið var að brúð- kaupið stæði í nóvember. Þrem mánuðum fyrir hinn á- kveðna brúðkaupsdag var það sem Amanda hitti Jock McLain. Eftir á var Jessica full af sjálfsásökunum; ef hún hefði verið strangari í uppeldi sínu á Amöndu, hefðu ósköpin aldrei gerzt Hún hafði ekki beinlíms verið afskiptalaus um Amöndu, en hún hafði verið þeirrar skoð- unar, að fullvaxta dóttir ætti að hafa leyfi til að „þroskast“ — eins og hún tók til orða — svo framarlega sem hún stríddi ekki gegn hefðbundnum reglum, íil dæmis í valinu á eiginmanni. Jessica sjálf hafði hlaupið á sig með fyrsta hjónabandi sínu og hún var því staðráðin í að leiða dóttur sína á réttar brautir. Sem sagt — hún hafði ekki verið sérlega heppin í fyrsta hjónabandi sínu. Sem Jess'ca Faircloth hefði hún getað feng- ið næstum hvern sem hún vildi. af frambærilegum ungum mönn- um af góðum ættum. En í róm- antísku ástarkasti hafði hún strokið að heiman með Ethan Gilchrist, laglegum knattspymu- leikara, sem var í heimsókn í borginni og stundaði verkfræði- nám í hjáverkum frá knatt- spymunni. Árið eftir fæðingu Amöndu stakk hann af tilBrasil- íu í hæpnum tUgangi og skildi eftir konu og bam. Amanda mundi ekki eftir föður sínum; hann dó úr hitasótt í Suður- Amer;ku. Þegar Jessica var bú- in að ná sér eftir harminn sneri hún sér að því í fullri alvöru, en í allri siðsemi, að svipast um eftir manni til að sjá fyrir sér og baminu. Everett Hardcastle varð fyrir valinu. Hann var þokkalegur, dálítið þunglama- legur maður af ágætri ætt, og auk þess var hann efnaður. Þannig lagði hún grundvölUnn að framtíð Amöndu. Meðfædd eðlisávísun Jessicu og auður seinni manns hennar, gerði henni kleift að gefa dótt- ur sinni þá menntun og beina henni á þær brautir sem stöðu þeirra í þjóðfélaginu sæmdi. Amanda var í Ieikskóla, síðan í fínum undirbúningsskóla og sótti auk þess kennslu í „nútíma, tjáningarfullum dansi'1; auralaus Parísardama kenndi henni fal- lega frönsku og fráleita ítölsku. Amanda var bráðþroska; þegar hún var fimmtán ára hafði hún lært að meðhöndla pilta á kæru- leysislegan og yfirlætisfullan hátt, sem reyndist vel til að iaða þá að sér og halda þeim í hæfi- legri fjarlægð. Auðvitað hélt Jessica yfir henni hið hefðbundna erindi um leyndardóma lífsins og ástarinnar, en Amanda varð ekki vitund héraleg yfir þvi; henni þótti það bara óþarfi, þvi að hún vissi þetta allt áður. Það var um þetta leyti sem hún fór að nefna móður sína skírnar- nafni. Jessica mótmælti því ekki; það virtist nýtízkulegt, og henni fannst hún yng.iast við það. Næstu tvö árin gekk Ainanda í fínan heimavistarskóla og í sumarleyfunum ferðaðist hún með móður sinni til Frakklands og Sviss, til Italíu og Grikklands. Þegar hún var sautján ára fékk hún inngöngu í samkvæmislífið, meðan hún var heima í jóia- leyfi. Það gekk fyrir sig með miklum glæsibrag; það var að- eins eitt sem setti blett á kvöld- ið: Herra Hardcastle, sem yfir- leitt var hæglætið sjálft, fékk sér einum of mikið neðan í því, eig- inkonu sinni til mikillar skeif- ingar, og lét allt í einu sjá sig með blómsveig um höfuðið. Am- öndu þótti það spaugilegt og nún gladdist yfir því að stjúpi henn- ar skyldi skemmta sér vel. Það fór mjög .vel á með henni og stjúpanum; hún kallaði hann Toppý, og þau skemmtu' sér við að eiga ýmis saklaus leyndar- mál á bak við Jessicu. Amanda elskaði móður sína, dáðist að henni og fór að ráðum FLJUGIÐ mcð FLUGSÝN til NORÐFJ ARDAR Ferðir olla virka daga Fró Rcykjavík kl. 9,30 Fró NcskaupstaS kl. 12,00 AUKAFERÐIR EFTIR ÞÖRFUM þórður sjósiri 4567 — Juan er órólegur. Hann þekkti tengdaföður sinn vel grípur Rudy fram í — Við munum sjá um þá hlið málsins. og veit að hann mun einskis svífast til þess að ná auðæfunum í Wu skilur aðeins orð og orð á stangli, en hann álítur sig vita sínar hendur. — Ég hef leyfi til þess að vinna í námunni næstu nóg. Hér verður að grípa inní. Og eftir að hafa rætt málið við fimm árin, en fjármagn .. — Um peninga þarftu ekki að hugsa, bróður sinn stutta stund þykist hann vita hvemig. BURGESSTARRAGON mayonnaise er betra HIÓLBARÐAR FRA , , SOVETRIK3UNUM REYNSLAN HEFUR SANNAÐ GÆÐIN MARS TRADING CO. H.F. KLAPPARSTÍG 20 SÍMI 17373 0 Danmörk - Sv/Jb/óð - Rúmenía^ 129.7. - /9.8. 22 daga ferð § ■' - • -------v//Æ W/////S daga Verð kr. 13,580 í Fararstjóri: Gestur Þorgrímsson. Ferðir, hótel, matur og leiðsögn innifalin f verði. Aðeins morgunmatur í Kaupmannahöfn. Ferðir til Istanbul, Odessa, og innan lands gegn vægu aukagjaldi. Ferðamannagjaldeyrir. 300 sól ardagar á ári. Þægilegt loftslag. Nýtízku hótel og gott fæði. Tryggið ykkur far í tíma. Ödýr- ustu Rúmeníuferðir sem völ er á. Örugg farar- stjórn. Höfum nú þegar sent yfir 50 manns. Ferðaáætlun: 29. júlí: Flogið til Kaupmanna- hafnar og dvalið þar 2 daga. 31. júlí: Farið með ferju til Malmö og flogið samdægurs til Con- stanta og ekið, til Mamaia baðstrandarinnar við Svartahaf og dvalið þar í hálfan mánuð á hótel Doina. 14. ágúst: Farið frá Mamaia til Constanta og flogið til Malmö en þaðan farið með ferju til Kaupmannahafnar og dvalið þar 6 daga. 19. ágúst: Flogið til íslands. LAN DSy N ^ I 1 Skipholti 21 simar 21190-21185 j^eftiMolku^ ..| j 111 j | jj Auglýsið í Þjóðviljunum 4

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.