Þjóðviljinn - 10.07.1965, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 10.07.1965, Blaðsíða 10
Hér sjást sex hinna væntanlegu geimfara sem koma til Islands. Talið frá vinstri, Edvin E. Aldrin, William A. Anders, Charlcs A. Bassett, Eugene A. Cern,an og Roger B. Chaffee. Og hér sjást hinir fimm. Talið frá vinstri: Walter Cunningham, Donn F. Eisele, Russell L. Schweick- art, David R. Scott og Clifton C. WiIIiams. Bandarfsku geimfararnir koma til Keflavíkur í dag Nótnasafn ■ ■ ■ ■ | Utvarpsins ! brennur : ■ ■ ] Á fjórða tímanum í gærclag j ■ kom upp eldur í skrifstofu j • Sinfóníuhljómsveitar ísiands ■ ■ á 4. hæð Fiskifélagshússins ■ j við Skúlagötu. Var enginn á j : skrifstofunni er eldurinn kom j ■ upp þar eð starfsmennimir j ■ voru í kaffi og er ekki kunn- j ugt um eldsupptökin. • Skrifstofan er í tveim her- • bergjum og var í öðru her- ; "-"inu geymt nótnasafn Út- j varpsins og Sinfóníunnar og ■ írðu miklar skemmdir á því • bæði af eldi og reyk oig er £ tjónið mikið. Einnig urðu all- j miklar skemmdir aðrar í ■ skrifstofuherbergjunum og ; reyk lagði inn í húsnæði Út- : varpsins sem er þarna á sömu j hæð. j Þar sem rafmagn var tek- j ið af húsinu um tíma féllu ■ niður útsendingar útvarpsins ; í um 40 mínútur. ■ I dag, laugardag, eru vænt- j anlegir hingað til Iands með : flugvélum Loftleiða XI Banda— ; ríkjamenn, scm þjálfaðir eru • og hafa verið til geimferða. j Munu þeir dveljast hér nokkurn ! tíma við þjálfun og athuganir og er íslandsdvölin einn liður- inn í undirbúningi að væntan- legum tunglferðum þeirra, eins og áður hefur verið skýrt frá fréttum Bandaríkjamennirnir koma hingað í tveimur hópum. Fyrri hópurinn kemur með Loftleiða- vélinni, sem væntanleg var til Keflavíkurflugvallar klukkan 7 í morgun. Með henni verða sjö úr leiðangrinum, þar af 5 vænt- anlegir geimfarar, en auk þeirra í eru með í förinni blaðafulltrúi og ljósmyndari. Loftleiðavélin, sem flytur síð- ari hópinn til landsins, er svo væntanleg um miðnætti í kvöld. í þessum hópi eru tíu menn, þar af sex geimfaraefni, svo og þjálf- ari þeirra. Geimfaraefnin ellefu, sem hingað koma, eru úr hópi all- margra manna, sem geimrann- sóknarráð Bandaríkjanna valdi í október 1963 til þjálfunar fyr- ir væntanlega tunglferð. Lestarræninginn leikur ennþá lausurn hala ÐIDÐVIIIINN Laugardagur 10. júli 1965 — 30. árgangur — 151. tölublað. Húsvíkingar borga 8 miljónir í útsvar HÚSAVÍK 8/7 — Útsvarsskrá Húsvíkinga var lögð fram í dag. Útsvör greiða 531 einstaklingur og 20 félög. Samtals kr. 8 milj 330 þús. Útsvör eru lögð á sam- kvæmt lögum nr. 51 1964 og samkvæmt breytingum, sem gerðar voru á þeim lögum í maí. Útsvör fyrra árs er voru að fullu greidd fyrir árslok 1964 voru dregin frá tekjum áð- ur en útsvar var lagt á. Sjómannafrádráttur var allur veittur til frádráttar nema kr. 350 á skráða viku hjá þeim sem yoru skráðir lengur en sex mán. uði, en aukafrádráttur sjómanna var ekki veittur við álagningu á síðasta ári. Frádráttur vegna tekna eiginkvenna var.. bundinn við 15.000 kr. sem hámark. Vik- ið var hjá ákvæðum skattalaga um tapsfrádrætti milli ára. Und- anþegnar álagnmgu voru þess- ar bætur: elli- og örorkulífeyrir, sjúkrabætur, sjúkradagpeningar og ekkjubætur. Hjá einstaka gjaldendum var tekið tillit til sjúkrakostnaðar, skertrar getu vegna slysa og dauðsfalls og menntunarkostnaður bama eldri en 16 ára. Að lokum voru öll út- svör hækkuð um 15% og er þá áætlaðri útsvarsupphæð náð auk 9,3% vegna vanhalda. Hæstu útsvör einstaklinga greiða: Daníel Daníelsson lækn- ir 172.700 kr., Pétur Stefánsson skipstjóri 133.700. Kristbjörn Ámason skipstjóri 83.400, Jó- hann Skaftason sýslum. 70.200. Hæstu útsvör félaga greiða Út- gerðariélagið Barðinn h.f. 296.600 kr. Fiskiðjusamlag Húsavíkur h.f. 266.600 kr. Aðstöðugjald var lagt á 90 gjaldendur samtals kr. 2 milj. 272.0(00. Hæstu aðstöðu- gjöld greiða Kaupfélag Þingey- inga 941.200, Fiskiðjusamlag Húsavíkur hf. 300.200 kr. og Askja hf. 90.600 kr. — K.J. Síldveiðin heldur fsrin að glæðast í fyrradag og fyrrinótt fengu 25 skip samtals 21.450 mál og tunnur síldar. f gærdag fengu nokkur skip allgóða veiði um 9ft mílur norður af austri frá Færeyjum en skipin sem héldu sig norðaustur af Langanesi fengu enga síld í gær. Enska lögreglan leitar nú Biggs dyrum og dyngjum LONDON 9/7 — Meir en 150 lögreglumenn, vopnaðir táragas- sprengjum, umkringdu i • dag hús eitt, sem staðið hefur autt fyrir utan London, en áður hafði iögreglunni verið gefin um það bending. að lestarræninginn Ronald Arthur Biggs væri þar falinn. Ekki fannst Biggs þó þar, og hefur nú lögreglan vörð um allar hafnir og flugvelli um land allt til þess að reyna að ná Biggs, en eins og kunnugt er flúði iiann á fimmtudag á- samt þrem mönnum öðrum úr Wendsworth-fanselsinu í Lond- on. Biggs var einn þeirra sjö manna, sem dæmdir voru í 30 ára fangeisi fyrir þátttöku sína í lestarráninu mikla í ágúst 1963, en ræningjarnir höfðu þá á braut með sér um það bil 2,7 miljónir sterlingspunda. Einn A almennum fundi í Verka- mannafélaginu HLÍF í Hafnar- firði í gærkvöld var samkomu- lag það sem samninganefnd fé- lagsins hafði undirritað við at- vinnurekendur samþykkt sam- hljóða. Fundurinn hófst í Góðtempl- arahúsinu klukkan niu og var húsið næstum fullskipað. Her- mann Guðmundsson, formaður félagsins sagði frá gangi samn- ingaviðræðna og skýrði samn- ingana. Sagði hann að samstaða verkalýðsfélaganna fjögurra í Reykjavík og Hafnarfirði hefði verið með eindæmum góð og á- nægjuleg allt frá byrjun til Joka- stigs samningaviðræðnanna. Sagð- hinna dæmdu, Charles Wilson, flúði áður úr fangelsinu og leik- ur enn lausum hala. Biggs er hálffertugur að aldri og hefur lögreglan við leitina að honum einkum haft vörð um Liverpool, vegna þess að sú borg hefur reglulegar flugsamgöngur við Dublin á írlandi, Líkur eru taldar á því, að Biggs^ muni reyna að komast til frlands vegna þess, ag það land hefur sem stendur engan samning við England um gagnkvæmt fram- sal afbrotamanna. — Jafnframt hessu leitar enska lögreglan að ungrj og fagurri konu Biggs, Charmaine að nafni, og tveim ungbörnum þeirra hjóna. Frú Biggs hvarf ásamt börnunum frá heimili sínu fyrir allmörgum mánuðum, og hefur eikkert spurzt til þeirra upp frá því. Það fylgir þessum fréttum, að ist hann vona að slíkt samstarf gæti orðið víðtækara í framtið- inni. Hlífarsamningarnir eru að efni til samhljóða samningum Dags- brúnar sem raktir eru annars staðar í blaðinu. Að lokinni framsöguræðu Her- manns tók til máls Jón Krist- jánsson, Iýsti ánægju sinni með samningana og þakkaði samn- inganefndinni vel unnin stört. Samingurinn var síðan borinn undir atkvæði og samþykktur með öllum greiddum atkvæðum. Fundurinn sendi skeyti til Eð- varðs Sigurðssonar, , formanno Dagsbrúnar, sem liggur sjúkur. og óskaði honum góðs bata. fangelsisyfirvöld í Englandi séu skelfingu lostin yfir því', hve vel þe?si flóttf Biggs hafi verið skipulagður. og hve vel hann hafi gengið. Þykir þetta benda til þess, að sérstök glæpasam- tök séu starfandi með það hlut- verk að leysa lestarræningjana alla úr haldi. Verkakvennafélagið Framtíðin í Hafnarfirði hélt almennan fund i gærkvöld, og voru samning- arnir við atvinnurekendur sam- þykktir einróma. Fundurinn var ' haldinn í Al- þýðuhúginu og stóð yfir í rúm- an klukkutíma. Formaður fé- lagsins, Sigurrós Sveinsdóttir rakti samninigaviðræður og skýrði samniv”^ Hún lagði á- herzlu á að það sem áunnizt hefði með þessum samningum hefði náðst fram fyrst og fremst fyrir samstöðu félaganna í Hafn- arfirði og Reykjavík. Fjórar konur tóku til máls að lokinni ræður Sigurrósar og lýstu allar ánægju með samn- ingana. einkum því ákvæði að vinnuvikan yrði stytt niður í 44 stundir. Þökkuðu þær samn- inganefndinni vel unnin störf. Efni samninganna er rakið annars staðar j blaðinu. Á fundi í verkakvennafélag- inu FRAMSÓKN f Reykjavík sem haldinn var í gærkvöld voru samningar þeir sem samninga- nefnd félagsins hafði gert við atvinnurekendur samþykktir e'n- róma. Gerði formaður félagsins, Jóna Guðjónsdóttir. grein fyrir efni samninganna og voru samn- inganefndinni þökkuð vel unnin störi. fflíf smþykktí ein réma samninganá Bjarni Gíslason við vinnu á lóð sinni, sem bæjarstjórnarmeirihlutanum tókst ekki að hrekja hann af. Enn um bæjarstjórnarmeirihlutann f Hafnarfirði: Reynt að hrekja aldrahan ntann af eign sinni ■ í Staksteinum Morgunblaðs- ins sl. fimmtudag er fjalla* um greinar þær er birzt hafa hér í blaðinu um á- stand bæjarmála í Hafnar- firði. Að vísu getur höfund- ur Staksteina í engu hrakið það sem fram hefur komið í greinunum um fjármála- öngþveiti bæjarins en ræðst þess í stað persónulega á Kristján Andrésson bæjar- fulltrúa með Iygum og róg- burði. H Engin ástæða er til að svara þessum hlægilegu skrifum, en þess í stað birtum við það nýjasta, sem er að frétta af þri sem Stakstein- ar kalla „samningalipurð“ bæjarstjóra og meirihluta bæjarstjórnar í Kafnarfirði. Á sl. vetri var sú skipulags- breyting samþykkt í bæjarstjóm Hafnarfjarðar að vegur skyidi lagður í framhaldi af Lækjar- ■götu að Reykjanesbraut. Sköminu sfðar var svo samið við ..ís- lenzka aðalverktaka" um að leggja þennan veg. Hóf bæjar- stjómarmeirihlutinn þá athug- un á því að kaupa lóðir, sem í fyrirhöguðu vegstæði væru. Ein þeirra lóða, sem veginum er ætlað að liggja um, er í eigu Bjarna Gíslasonar fyrrv. verk- stjóra og hafði hann þar fisk- verkunarhús og fiskreit. Samn- ingar um lóð Bjama tókust ekki og var því ákveðið að fram- kvæmt yrði mat á þeim hlutn lóðarinnar. sem bærinn taldi sig þuria. Undirmat úrskurðaði, að hær- inn skyldi greiða Bjama 255 þúsund krónur vegna eignar- námsins. Lögfræðingar beggja aðila sættust á .matið og varð fullt samkomulag um greiðsiu- tilhögun. Skyldi bæjarsjóður greiða 150 þús. fyrir 25. apríl '65. en eftirstöðvar í haust. í sam- ræmi við þessa sátt samþykkti Bjami að heimila vinnu á 'óð sinni. En þegar engar greiðs'ur bárust honum fyrir 25. ápril spurðist lögfræðingur Bjama Ámi Gunnlaugsson hæstarériar- lögmaður fyrir um hverju bað sætti. Var honum þá tilkynnt, að meirihluti bæjarstjómar hefði á- kveðið að sætta sig ekki við undirmatið, en áfrýja til yfir- mats, þó að með því væru svikn- ir gerðir samningar. Málið kom fyrir bæjarstjóm 27. apríl sl. og lögð var fyrir til- laga frá bæjarráði þess efnis að mati á eignum Bjama yrði á- frýjað til yfirmats og jafnframt að sagt yrði upp lóðaleigusamn- ingi hans útg. 5. janúar 1933 og yrði Bjami á brott með ?i]J mannvirki af eigninni. með beim fyrirvara sem í samningnum greinir. Mótmælti fulltrúi Alþýðu- bandalagsins, Kristján Andrés- son, harðlega þessum vinnu- brögðum, sem væm óheiðarleg og algert einsdæmi. Með því að semja um greiðslur á lóðinni og hefja vinnu þar, hefði bærmn tekið við eigninni og gæti eftir hað ekki áfrýiað t.il vfirmats. Uppsögn á lóðarsamningi Biama frá árinu 1933 taJdi Kristján vera borna fram af annarlegum hvötum. Bærmn Framhald á 3 síðu /

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.