Þjóðviljinn - 10.07.1965, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 10.07.1965, Blaðsíða 9
frá morgni til minnis ★ 1 dag er laugardagur 10. júlí. Knútur konungur. Ar- degisháflæði kl. 4.07. ★ Næturvörzlú 3.—10. júll, annast Langholtsapótek. ★ UÚPlýsingar um lækna- bjónusbu í borginni gefnar i símsvara Læknafélags Rvíkur. Sími 18888. ★ Næturvörzlu í Hafnarfirði annast dagana 10.—12. júii Guðmundur Guðmundsson læknir sími 50370. ★ Slysavarðstofan. OpiS all- an sólarhringinn. — síminn er 21230. Nætur- og helgi- dagalæknir i sama síma. ★ Slökkvistöðin og sjúkra- bifreiðin — SÍMI: 11-100. ★ Ráðleggingarstöðin um fjölskylduáætlanir og hjú- skaparvandamál Lindargötu 9. skipin á norðurleið. Skjaldbreið er á Húnaflóahöfnum. ★ Hafskip. Langá losar á Vestfjarðahöfnum. Laxá fór frá Ceuta 6. þm til Reykja- víkur. Rangá er væntanleg til Antwerpen 12. þm. Se’iá er í Reykjavík. Carl Fridolf fór frá Hamborg 3. þm til Reykjavíkur. ★ Skipadeild SlS. Arnarfell er væntanlegt til Reykjavíkur á morgun. Jökulfell er á Ak- ureyri. Dísarfell er væntan- legt til Reykjavíkur 12. bm. Litlafell er væntanlegt til R- víkur á morgun. Helgafell er í Reykjavík. Hamrafell er væntanlegt til Malmð á morg- un, fer þaðan til Stokkhólms og Hamborgar. Stapafell er væntanlegt til Reykjavikur á. morgun. Mælifell er á Akur- eyri. Belinda er væntanlegt til Reykjavíkur. fundir ★ Eimskipafélag fslands. Bakkafoss kom til Hafnar- fjarðar 2. þm frá Hull. Brú- arfoss kom til Reykjavíkur 1. þm frá Leith. Dettifoss fór fiá Immingham i gær til Rotter- dam og Hamborgar. Fjallfoss kom til Reykjavíkur 7. þm frá Siglufirði. Goðafoss kom til Reykjavíkur 8. þm frá NY. GuUfoss fer írá Reykjavík kl. 15 í .dag til Leith og Kaup- mannahafnar. Lagarfoss kom til Reykjavíkur 3. þm lrá Keflavík Mánafoss fór frá Hull í gær til London og R- víkur. Selfoss fór frá Gdyira í gær til Kaupmannahafnar, Gautaborgar, og Kristiansand. Skógafoss fór frá Vestmanna- eyjum í gær til Reyðarfjarð- ar og Seyðisfjarðar. Tungu- foss er á Akureyri, fer þaöan x-vtil -Hjaltgyrar, Ólafsfjarðar. Raufarhafnar og Antwerpen. Utan skrifstofutíma eru skipa- - .. fr.étfií , lesnar í sjálfvirkum símsvara 21466. ★ Jöklar. Drangajökull fór 1. þm frá Charleston til Le Havre, Rotterdam og London. Hofsjökull fór 6. þm frá Helsingör til NY og Charlest- on. Langjökull fór 8. þm frá Catalina, Nýfundnalandi til Lysekil. Vatnajökull er í London. ★ Skipaútgerð ríkisins. Hekla fer frá Kristiansand kl. 18.00 í dag til Færeyja og Reykja- víkur. Esja er á Austfjöróum ★ Bræðrafélag Óháða safnað- arins. Félagsmenn eru v'n- samlega beðnir að mæta á fundi eftir messu sunnudag- inn 11. þm í Kirkjubæ. Stjórnin. söfnin ★ Borgarbókasafn Reykjavík- ur er lokað vegna sumarleyfa til þriðjudagsins 3. ágúst. ★ Listasafn Einars Jónsson- er opið á hverjum degi frá kl. 1,30 — 4. ★ Ásgrimssafn, Bergstaða- stræti 74, er opið alla daga í júlí og ágúst kl. 1.30—4 sið- degis, nema laugardaga. gengið V MU,. V 1» (Sölugengi) Sterlingspund 120.07 USA-dollar 43.06 Kanada-dolar 40.02 Dönsk kr. 621.80 Norsk kr. 601.84 Belg. franki 86.56 Svissn. franki 197.05 Gyllini 1.191.16 Tékkn. kr. 598.00 V-býzki mark 1.083.62 Lfra (1000) 68.98 Austurr. sch. 166.60 Sænskar krónur 833.40 Finnsk mark 1.339.14 Fr. franki 878.4? tll k¥öids TRYGGINGAFELAGIÐ HEIMIRS IINDARGATA » REYKJAVU SlMI 2)260 SlMNEFNI i SURETY Laugardagur 10. júlí 1965 — ÞJÓÐVILJINN SIÐA * I KÓPAVOGSBÍÓ Sími 41-9-85 Bardaginn í Dodge City (The Gunfight at Dodge City) Óvenjuspennandi og vel gerð, ný, amerísk mynd i litum og CinemaScope Geysispennandi og áhrifarík Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum. HAFNARBÍÓ Simi 16-4-44. Flower Drum Song Bráðskemmtileg músík- og söngvamynd í litum og Cin- emaScope. Endursýnd kl. 5 og 9. HÁSKÓLABÍÓ Síml 22-1-40 \ Konur og kvenna- menn (Wives and Lovers) Ný bandarísk gamanmynd, gerð af Hal Wallis, með heims- frægum leikurum í aðalhlut- verkum. — Aðalhlutverk: Janet Lcigh, Van Johnson, Shelley Winthers. Sýnd kl 5. 7 o; 9 BÆJARBÍÓ Sírni 50-1-84. Hið fagra líf Frönsk úrvalsmynd. Sýnd kl. 7 og 9. Bönnuð börnum. Operation Bikini Sýnd' kl. 5. STJORNUBIO Simj 18-9-36. Sarinleikurinn um lífið Áhriifamikil og djörf frönsk- amerísk kvikmynd, sem valin var bezta franska kvikmyndin 1961. Brigitte Bardot. Sýnd kl. 9. Bönnuð innan 14 ára. Jazz-skipið Afar spennandi og sprenghlægi- leg amerísk kvikmynd. Anthony Newley, James Booth. Sýnd kl. 5 og 7. Bönnuð innan 12 ára. TÓNABfÓ Sími 11-1-82 - ÍSLENZKUR TEXTI — Bleiki pardusinn (The Pinb Panther) Heimsfræg og snilldarvel gerð, ný, amerísk gamanmynd í lit- um og Technirama. David Niven. Peter Sellers og Claudia Cardinale. Sýnd kl 5 og 9 Hækkað verð Allra siðasta sinn. CAMLABÍ o wiíisií 11-4-75. L O K A Ð RYÐVERJIÐ NÝJU BIF- REIÐINA STRAX MEÐ TECTYL Simi 30945 LAUGARASBÍÓ Sími 32-0-70 — 38-1-50. Susan Slade •Ný amerísk stórmynd i litum með hinum vinsælu leikurum Troy Donehue og Connie Stevens tslenzkur texti. Sýnd kl 5, 7 og 9. Simi 11-5-44 Lífverðir drottningarinnar (The Queens Guards) Spennandi og viðburðarík ensk amerísk litmynd um líf- verði drottningarinnar í styrj- öld og á friðartímum. Raymond Massey, Ursula Tanes. Sýnd kl. 5, 7 og 9. HAFNARFJARÐARBÍÓ Sími 50249 Syndin er sœt (Le diable et les dix commandements) Bráðskemmtileg frönsk úrvals- mynd tekin í Cinema-Scope, með 17 frægustu leikurum Frakka. — Mynd sem allir ættu að sjá. Sýnd kl. 9. Týnda borgin Spennandi amerísk litmynd. Sýnd ki. 5 og 7. AUSTURBÆJARBÍÓ Simi 11-3-84. Ursus í ljónadalnum Hörkuspennandi ný ítölsk kvik- mynd í litum og Cinema- Scope. — Aðalhlutverk: Ed Fury. Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. JddIF t " M////''."* £e(MESL Einangrunargler Framleiðí eimmgis úr úrvajs glcrL — 5 ðra ábyrgði PantiS tímanlega. Korklðfan h.f. Skúlagötu 57. Sími 23200. Sængurfatnaður — Hvítur og mislitur — ☆ ☆ ☆ ÆÐARDÚNSSÆNGUR GÆSADÚNSSÆNGUR DRALONSÆNGUR ☆ ☆ ☆ SÆNGURVER LÖK KODDAVER R ÓUPMUmsO SkólavörSustíg 36 Sími 23970. INNHEIMTA cöaFRÆQtsrðfíi? BRlDG ESTO N E HJÓLBARÐAR bi, ði» Skólavörðustíg 21 Litljósmyndin er mynd framtíðar- innar — Við tökum ekta • litljósmyndir. KRYDDRASPIÐ Síaukin sala sánnar gæðin. BRIDGESTONE veitir aukið öryggi í akstri. BRIDGESTONE GÓÐ ÞJÓNUSTÁ Verzlun og viðgerðir Gúmmbarðinn b.f. Brautarholti 8 Sími 17-9-84 Rest best koddar Endumýjum gömlu sæng- umar eigum dún- og fið- urheld ver, æðardúns- og gæsadúnssængur og kodda aí ýmsum stærðum. Dún- og fiður- hreinsun Vatnsstig 3. Sími 18740 (Örfá skref frá 'Laugavegi) ODÝRAR BÆKUR í sumaríríið BÓKIN H.F. Skólavörðustíg 6. FÆST í NÆSTU búð SERVIETTU- PRENTUN SÍMI 32-101. SMURT BRAUÐ SNITTUR -v ÖL — GOS OG SÆLGÆTl Opið frá 9—23.30. — Pantið tímanlega i veizlur. BRAUÐSTOFAN Vesturgötu 25 Siml 16012. Nýtízku húsgögn Fjölbreytt úrval — PÓSTSENDUM — Axel Eyjólfsson Skipholtj 7 — Simi 10117. tunuiscúö afimmKigtqggoa

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.