Þjóðviljinn - 15.08.1965, Síða 6

Þjóðviljinn - 15.08.1965, Síða 6
g SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN — Sunnudagur 15. ágúst 1965 Samkeppni húsameistará um endurreisn Skoplje lokiS Búizt til loftárása á Norður-Víetmm ■ - ■ ÍSf'fej; : j'í ' >!jÍiíiíp: . 'M r-f*' , Alþjóðlegri verðlaunasam- keppni úm tillögur til að reisa aítur júgóslavnesku borgina Skoplje er nú Iokið. Japanskt húsameistarafyrirtæki varð að deila verðlaunaupphæðinni með júgóslavnesku fyrirtæki, þannig að japanska fyrirtækið fékk 12.000 dollara en það júgóslav- neska 8.000 dollara. Það var sumarið 1963 sem Skoplje eyðilagðist í jarð- skjálfta, sem jafnaði við jörðu 4 km2 af miðbiki borgarinnar oð eyðilagði háskólann, marga aðra skóla, sjúkrahús, bókasöín og ýmsar aðrar byggingar. Nú á að endurreisa Skoplje með aðstoð Sameinuðu þjóð- anna og júgóslavneska ríkisins. Verðlaunasamkeppnin var til- raun til að afla tillagna um skipulag bæjarins. Hin nýja -------------------------------$> Lagt tíl atlögu gegu listaverkaþjófunum Nú verður að gera eitthvað til að stöðva listaverkaþjóf- ana segir í upphafi fréttabréfs af WelIington“, sem hvarf af National Gallery í Lundúnum og fannst síðar i farangurs- frá Sameinuðu þjóðunum. A geymsiu á járnbrautarstöð í síðustu árum hefur allmörg- um heimsfrægum málverkum verið stolið frá ýmsum lista- söfnum. Sumarið 1961 voru öll fyrri og síðari met slcgin, því að þá var rænt hvorki meira né minna en 66 ómetanlegum málverkum, þeirra á meðal málverki Goya, „Hcrtoganum Svíar í fyrsta sæti f*-' Svíþjóð er það Iand í heiminum, þar sem flest dagblöð koma á hver íbúa, eða hálft eintak á íbúa (499 eintök á hverja 1000 íbúa). Bretland stendur ekki langt að baki með 490 eintök á hverja 1000 íbúa. Island hcfur 443. Noregur 338, Finnland 359 og Danmörk 341 cintök á hverja 1000 íbúa. Þessar tölur eru frá 1963. Birmingham. 1 síðasta hefti af tímariti Menningar- og vísindastofnun- ar S.Þ. (UNESCO), Museum, gerir yfirmaður öryggisþjón- ustu Alþjóðalistasafnaráðsins, André Noblecourt, grein fyrir hinni víðtæku baráttu, sem nú er hafin gegn listaverkaþjóf- Ý um. Með aðstoð alþjóðalögregl- unnar, Interpol, hefur verið framkvæmd alLsherjarrannsókn um heim allan á því hve þjóf- held listasöfn eru. Á grundvelli þessarar rannsóknar hefur ver- ið gerð áætlun sem miðar að því að betrumbæta viðvörun- arkerfi og öryggisráðstafanir yfirleitt. Noblecourt leggur áherzlu á nauðsyn þess að hafa viðvör- unarkerfi sem verki hvernig sem á stendur, einnig við sér- stakar kringumstæður, eins og Framhald á 9. síðu. borg mun liggja á sama stað og gamla borgin, en verður stær.ri. Uppdráttur hinnar nýju borgar tekur ekki einungis til helztu umferðaræða, opinberra garða stjómarbygginga og verzluna-- hverfa, heldur einnig til við- gerða og endurreisnar sögulegra minja. Ætlunin er að byggingn- stíllinn verði mjög nýtízkuleg- ur, enda á að byggja borgina upp aftur með hliðsjón af fram- tíðinni. Fjórum júgóslavneskum og fjórum erlendum húsameistara- fyrirtækjum var boðið til verð launakeppninnar. Nú er hægt að ganga frá uppdrætti borg- arinnar. Búizt er við að upp- byggingin muni taka eitt ár og kosta 4,9 miljónir dollarr,. og mun Framkvæmdasjóður 5? Þ. greiða 1,4 miljón af þeirri upphæð, en júgóslavneska rikið eftirstöðvamar. (Frá S. Þ.) ív.v.vav;wÍw:,:,:v>.v:w:owc1B-J:*víí.iviv.,a' .......................................... I L I —— ■ —-----------, ... , ......... "■ — ■■■■■». " Myiium er xra l’lugstöð Bandaríkjamanna við Danang; það er verið að koma þungum sprengjum fyrir í þotunum sem sendar eru til árása á Norö ur-Víetnam. Framleiðsían eykst og jarð- arbúum fjölgar jafnt og þétt Q Milli 1958 og 1963 urðu margvíslegar framfar- ir í veröldinni: ■ ■ Orkuframleiðslan jókst um 26 af hundraði. Iðnaðarframleiðslan jókst um 44 af hundraði. Jámbrauta-umferð jókst um 27 af hundraði. .Vöruflutningar með skipum jukus't um 45 af hundraði. Flugfarþegum fjölgaði um 75 af hundraði. Leikhús í útlegð — Frá New York til Berlínar — Banda- rískar refsibúðir — Skór frá ekkju Brechts í leíksviðinu eru tuttugu ■í\ og fimm manneskjur. Þær hósta, láta sig falla á' sviðið, skríða niður í sal og iiggja undir fótum áhorfenda. Fimm menn koma og draga þetta fólk aftur upp á svið, draga skó af fótum þess og stafla upp tveim hrúgum: i annarri eru tuttugu og fimm menn, i hinni tuttugu og fimm pör af skóm. Þetta er atriði úr leikriti er sýnir skelfingar þýzkra fanga- búða. Sýnendur eru úr leik- flokknum „Lifandi leikhús“ sem nú er kominn í útlegð frá Bandaríkjunum og hefur setzt að í Evrópu, nánar til- tekið í Berlín. Leikhúsi hans var lokað í New York fyrir tveim árum, er hann hafði sýnt hryllilega þætti úr bandariskum samtíðarveru- leik: bar sagði frá misþyrm- ingum á föngum i refsibúðum fyrir bandaríska hermenn. Leikhúsi þessu stjórna hjónin Judith Malina, dóttir Gyðingaprests frá Kíef oc málarinn og rithöfundurinr Juliar Beck, Þau giftust árið 1943 og tóku sama ár leika og sviðsetja í íbúð sinni Það var ekki fyrr en árið 1959 að beim tókst að kom-’ sér upn leikhúsi, litlu að vfs’ — það tók aðeins 162 mar^ ( sæti. og nefndu þau h=' ..The Living Theatre" hlutu að espa það fólk sem vant var bandarísku gróða- leikhúsi, enda sagði tímaritið „Theatre Arts“ að þau væru í margra Ijósára fjarlægð frá Broadway. Þau Malina og Beck lýstu því yfir, að hand- verkið á Broadway væri „úrkynjað, leiðinlegt og ó- þarft“ og kváöust vilja fá áhorfandann til virkrar þátt- töku í því sem gerist á svlð- inu með miskunnarlausum „sjokkeffektum“. Þau töldu sig fylgja kenn- ingum Frakkans Antoine Artaud. 1 „Leikhúsi grimmd- arinnar" vildi Artaud vekja áhorfendur af dásvefni sið- menningarinnar og breyta þeim með aðstoð stóröfga og leiðslu. Markmið sitt orðaði hann á þennan hátt: „Allt sem enn er ekki til orðið. H jón þessi leggja stund á tjáningaraðferðir, sem Julian Beck. getur fæðzt með aðstoð leik- hússins". En fleira varð til að espa bandaríska góðborgara en leikaðferðir I þessu „Lifandi leikhúsi“. Þau hjón voru bæði eindregnir friðarsinnar og ó- feimin við ýmisleg skúmaskot mannlegrar breytni. Og um leið og það virðulega tíma- rit „New Yorker" gaf þeim þá einkunn, að þau hefðu staðið fyrir „eftirtektarverð- ustu leiksýningu, sem sézt hefur lengi“, rigndi yfir þau skammaryrðum eins og til að mynda: „skéld", „kommúnist- ar“, „kynvillingar“, „negra- vinir“. En fyrst sauð upp úr þegar þau settu á svið „The Brig“ eftir Kenneth Brown, það leikrit er áður var nefnt og lýsir misþyrmingum á bandarískum hermönnum. Leikhúsið var lokað á þeim forsendum að það skuldaði útsvör og skatta. Þau hjón brutu innsigli lögreglunnar tii að halda sýningu er gæti veitt nokkrum dölum inn á þessar skattgreiðslur. Eftir það lokuðu þau öllum dyrum og veittu lögreglunni mót- spyrnu í þrjá sólarhringa Fyrir þetta athæfi voru þar dæmd í tukthús. Meðan þa1 sátu af sér dóminn, bjó leik flokkur þeirra í sumarhús' belgísks listunnanda. f febrú- ar kom leikflokkurinr svo til Vestur-Berlínar og fékk inni Judith Malina. í litlu leikhúsi við Kurfur- stendamm. Fyrst sýndi leik- flokkurinn „Vinnukonurnar'1 eftir Genet, og hafði Malina smyglað leikstjórnarábending- um til hans úr fangelsinu. Nú mun ákveðið að „Lif- andi Ieikhús“ kjósi sér bæki- stöð í Berlín. Leikflokkurinn er fájækur: allir éta í sam- eiginlegu mötuneyti, og Mal- ina lætur hvern mann fá tvö mörk (tuttugu krónur) í vasa- peninga á dag. En velviljað- ar manneskjur hlaupa stund- um undir bagga. Það er i frásögur fært, að eiginkona ítalska rithöfundarins Alberto Moravia, hafi gefið leikurun- um ágætan málsverð. Og ekkja Bertolds Brecht, Hel- ene Weigel, bauð þeim <il Austur-Berlínar, „Hún sá,“ segir Judith Malina, „að við vorum á slæmum skóm oc gaf ölium nýja skó“. Þegar 'eikfólkið fór, lét Helenr Weigel það hafa miða, sen í var skrifað: „Til féiagann: landamæralögreglunni. Þettn eru bandarískir leikarar Skórnir eru gjöf. Látið' bá fara yfir um. Helene Weigel“ Fólksflutningabílum fjölgaði um 40 af hundr- aði. Matvælaframleiðslan jókst um 10 af hundraði. Jarðarbúum fjölgaði um 9 af hundraði. Svíar höfðu einnig hlutfalls- lega mestu stálframleiðslu i heimi eða 545 kg á hvern íbúa. Sovétríkin gáfu út flestar bælc- ur. Japan framleiddi flestar kvikmypdir. Kína státaði af flestum kvikmyndahúsgestum, þeir námu fjórum miljörðum. I Japan og Sovétríkjunum óku fleiri menn í járbrautarlestum en í nokkru öðru landi. Þessar og aðrar áþekkar upplýsingar er að finna í ný- útkominni hagfræðiárbók Sam- einuðu þjóðanna fyrir 1964 (flestar tölumar eru þá frá ár- inu 1963). Arbókin er saman af hagstofu Sameinuðu þjóðanna í samvinnu við 160 lönd og landsvæði. Af árbókinni er ljóst, að xnis- munurinn á iðnþróuðum og vanþróuðum löndum......verður meiri með hverju nýju ári. Vöruskiptajöfnuðurinn milli iðnþróaðra og Yð,nþróaðra landa á tímabilinu 1958 til 1962 varð með þeim hætti, að hlut- deild vanþróaðra landa minnk- aði um 19 af hundraði. Á sama skeiði minnkaði hlutdeild van- þróaðra landa í alþjóðavið- skiptum um 10 af hundraði i útflutningsverðmætum og 6 af hundraði í innflutningi. Verð- mæti útflutningsins hefur ver- ið undir verðmæti innflutn- ingsins á hverju ári síðan 1955. Hlutfall iðnvárnings í útflutn- Framhald á 9. síðu. Fiskibátar fyrir þróunarlðnd smíð aÖir í Sviþjóð Atta útlærðir skipasmiðir frá Iön.dum í Asíu, Afríku og Rómönsku Ameríku komu til Gautaborgar 2. ágúst síðastHð- inn til að vinna fram í nóv- ember að smíði bctri fiskibáta handa Iöndum sínum. Hér er um að ræða námskeið sem haldið er á Chalmers-- tækniháskólanum og er kostað af SIDA (sænsku tæknilegu hjálparstofnunlnni, sem áður hét NIB). Námskeiðið er fram- lag Svía til baráttu þeirrar gegn hugri í heiminum, sem Matvæla- og landbúnaðarstofn- 'in Sameinuðu þjóðanna (FAO) tendur að. Námskeiðinu er stjómað af Nof Falkendal prófessor. sem Hefur sér til aðstoðar fjóra sér- fræðinga í skipasmíði ásamt jd- irmanni fiskibátadeildar FAO. Svíanum Jan-Olof Traung. Hér er ekki á ferðinni neitt byrjendanámskeið. Þátttakend- umir eru reyndir og duglegir skipasmiðir, sem eru vel búnir undir umræðumar um það. hvemig bæta megi fiskveiðar með betri fiskiskipum. Leiði námskeiðið til nýrrar, nothæfrar hugmyndar fyrir hvert þeirra átta landa, sem hér eiga hlut að máli, mun það hafa mikla og jákvæða efna- hagslega þýðingu. segir Jan- Olof Traung. Þátttakendur námskeiðsins eiga þess líka kost að sækja þriðju alþjóðaráðstefnuna um fiskiskip, sem haldin verður að tilhlutan FAO í Gautaborg dagana 23.-29. október. Hana sjá um 300 heimskunnir sér- fræðingar í skipasmíði. (Frá S. Þ.) i J.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.