Þjóðviljinn - 05.10.1965, Blaðsíða 2
2 SÍÐA — ÞJÖÐVILJINN — Þriðjudagur 5. október 1965,
Síldveiðin um helgina var
samtals 143.720 mál og t.
■ Um helgina var ágæt síldveiði og nam tveggja
sólarhringa afli samtals 144 skipa alls 143.720 málum og
tunnum eða að meðaltali 1000 málum á skip. Sólarhrings-
aflirin • frá laugardagsmorgni til sunnudagsmorguns var
74-770 mál og tunnur er skiptust á 74 skip og frá sunnu-
dagsmorgni til mánudagsmorguns veiddu 70 skip sam-
tals 68.950 mál og tunnur. — Hér á eftir fer skrá yfir
afla skipanna báða dagana:
Sunnudagur: | 1800 Ófeigur II VÉ 850 Halldór
Draupnir IS 600 tn. Einir SU 650! Jónsson SH 1100 Sigrún AK l'OO
Guðbjartur Kristján IS 1400 As- Gunnar SU 150 Sigurður VE 900
Gulltoppur KE 700 Jörundur III
bjöm RE 1400 Víðir II GK 1300
Straumnes IS 600 Jón á Stapa
SH 850 Halkion VE 1400 Kristj-
án Valgeir GK 800 Ámi Geir KE
450 Halldór Jónsson SH 700 Ingi-
ber Ólafsson II GK 1700 Þórsnes
SH 700 Hrafn Sveinbj. III GK
1100 Björgúlfur EA 800 Þorleifur
OF 500 Kambaröst SU 300 Heim-
ir SU 900 Keflvíkingur KE 7000
Jón Eiríksson SF 1100 Vonin KE
450 Guðrún Þorkelsd. SU i000
Guðjón Sig. VE 900 Arnar RE
1600 Bjarmi EA 500 Þorgeir GK
700 Gullfaxi NK 1000 Húni II
HU 700 Fákur GK 800 Amfirð-
ingur RE 1000 Margrét SI 900
Jörundur II RE 1700 Súlan EA
1800 Sæhrímnir KE 750 Bára SU
1000 Bjartur NK 1600 Hólmanes
SU 600 Guðbjörg IS 500 mál
Sigurpáll GK 1000 Helga Guð-
mundsd. BA 1050 Haraldur AK
670 Sig. Bjamason EA 1200
Sólrún IS 1200 Ásþór RE 1000
Gunnar SU 1200 Viðey RE 1300
Sæþór OF 1000 Guðrún Guðleifs-
dóttir IS 1100 Guðrún GK 1100
Dagfari ÞH 500 Jón Þórðarson
BA 800 Snæfugl SU 1200 Gullver
NS 1400 Skímir AK 800 Akurey
RE 1850 Gjafar VE 1400 Sigfús
Bergmann GK 800 Æskan SI 350
Jón Garðar GK 1600 Auðunn GK
1100 Jón Finnsson GK 900 Sigur-
von RE 1100 Skagfirðingur OF
500 Elliði GK 15ÓÖ Pétúr Sig-
Urðsson RE 1000 tn. Fróðaklettur-
GK 1200 Huginn II VE 1400
Helgi Flóventsson ÞH 800 Berg-
ur VE 1300 Héðinn ÞH 750 S'g.
Jónsson SU 600 Hugrún IS 1000
Þorbjöm II GK 450 Náttfari 1000
mál.
Mánudagur:
Hrafn Sveinbj. II GK 800 tn.
Guðbjörg GK 500 Ólafur bekkur
OF 1100 ögri RE 1200 Dagfari
ÞH 1400 Jón Kjartansson SU
RE 1500 Skálaberg NS 500 Björg
NK 600 Grótta RE 1000 . Jón
Gunnlaugsson GK 600 Mímir IS
400 Kambaröst SU 300 Þráinn
NK 700 Glófaxi NK 550 Siglfirð-
ingur SI 1600 Óskar Halldórsson
RE 1400 Vigri GK 1200 Vonin KE
1300 Sveinbj. Jakobsson SH 950
Sigurpáll GK 1300 Ásbjöm RE
1000 Þorbjöm II GK 800 Brimir
KE 500 Ol. Friðbertsson IS 600
Reykjanes GK 900 mál Freyfaxi
KE 600 Ingvar Guðjónsson GK
1300 Ágústa VE 700 Barði NK
1100 mál Búðaklettur GK 750
Kópur KE 900 Anna SI 500
Björgvin EA 950 Eldey KE 800
Baldur EA 550 Haraldur AK 1200
Ól. Magnússon EA 1100 Snæfell
EA 1200 Þorsteinn RE 1500 Árni
Magnússon GK 1100 Reykjaborg
I mörgum Evrópulöndum,
m.a. Danmörku, Islandi, Nor-
egi, Svíþjóð, Bretlandi, Irlandi
og Niðurlöndum. jókst fiskafl-
inn á árinu 1964. Aukningin
átti áð verulegu Ieyti rætur
að rekja til -óvenjugóðs síldai'-
afla, segir í síðasta afurðayf-
irliti Matvæla- og landbúnað-
arstofnuarinnar (FAO Commo-
dity Review 1965).
1 Noregi hafði þó lélegur
þorskafli áhrif á útflutning
djúpfrysts fisks, saltfisks, og
skreiðar.
lslendingar slógu öll fyrri
met í aflabrögðum. Aflinn jókst
um 23 af hundraði að magni
og 24 af hundraði að verðgildi.
RE 1650 Sólfari AK 1100 ísleif-
ur IV VE 1200 Framnes IS 900
Ársæll Sig. GK 700 Hilmir II 13
700 Runólfur SH 800 Höfrungur
III AK 1700 Hafrún IS 1150
Akraborg EA 1500 Bjarmi II EA
1300 Hamravík KE 1000 Gísli
lóðs GK 500 Höfrungur II AI<
1200 Hannes Hafstein EA 1200
Lómur KE 1250 Guðbjörg IS 750
Gullberg NS 900 Engey RE 1100
Guðm. Péturs IS 900 Sólrún IS
1200 Guðrún Jónsd. IS 1650 mál
og tunnur Eldborg GK 1000.
Sjúkratryggingar
Framhald af 12. síðu.
verið í Félagsmálaráðuneytinu
og heyrir það ráðuneyti undir
krataráðherra.
Þá hefur deilan einnig komið
við í Heilbrigðismálaráðuneyt-
inu og einhverjir menn hafa
þar kíkt á plöggin. En hvar
unnið er að lausn þessa máls í
dag er allt á huldu og er hald
sumra manna, að hún hafi bók-
staflega týnzt í skrifstofubákni
ríkisvaldsins.
★ KR-Frjálsíþróttamenn,:
Innanfélagsmót í köstum fer
fram í dag og á morgun.
Árið 1964 var gott fiskiár
um heim allan. Afli Sovétríkj-
anna fór yfir 5 miljónir tonna,
og nemur það ein-um tíunda
af heimsaflanum. Indverjar
komust upp fyrir 1 miljón
"■tonriá ög érú þánnig' komnir
ofarlega á lista meðal fisk-
veiðiþjóða heims. Japanir og
Kínverjar veiða þó enn sem
fyrr meir en helming þess afla
sem fiskast í Asíu.
1 Bandaríkjunum minnkaði
fiskaflinn um 10 af hundraöi
að magni. Hins vegar olli
h-ærra verð og aukin veiði sér-
stakra dýrra fisktegunda þvi,
að verðgildi aflans jókst.
(Frá S.Þ.).
Stjórnin.
Norðurlandaþjóðirnar
veiða mikið af síld
I
spegli
Setjum svo að Kínverjar
hefðu hernumið Hawaij og
sett þar á laggirnar lenp-
stjórn sína, en sú stjórn
\ værj talin hinn ein; sanni
íulltrúi Bandaríkjanna hjá
Sameinuðu þjóðunum. Hugs-
um okkur að Kínverjar
hefðu ofursterkt hernámslið í
Kanada, ættu í grimmilegri
innrásarstyrjöld í Mexíkó
og hótuðu því að gera árás
á Bandaríkin með kjarnorku-
vopnum Myndi Morgunblað-
ið þá telja Bandaríkjamenn
árásaraðila ög sérstaklega
háskalega heimsfriðnum ef
þeir leyfðu sér að fara hörð-
um orðum um atferli hins
austræna stórveldis?
Svarið er já — ef Kínverj-
ar hefðu einnig herstöfl á ís-
landi og ráðamenn Sjálfstæð-
isflokksins högnuðust á
framkvæmdum í þeirra þágu.
í-
vitnanir
Á sextándu síðu Morgun-
blaðsins í fyrradag gat að
líta viðfelldna siðgæðisprédík-
un í forustugrein. Þar var
m.a. komizt svo að orði að
hinir svokölluðu velmegunar-
tímar á fslandi hefðu „haft í
för með sér los og spillingu,
kæruleysj og hóflausa fíkn
eftir svokölluðum veraldleg-
um gæðum . . Jafnvel auð-
ug og voldug riki hafa hrun-
ið vegna innri spillingar,
taumleysis og skorts á' á-
byrgðartilfinningu . • Því
miður verður vart ýmsra
misfellna í hinu íslenzka
þjóðfélagi í dag. Sviksemi
gagnvart samfélaginu gerir
allt of víða vart við sig, hóf-
leysi og kæruleysi mótar at-
hafniT einstaklinga á ýmsum
sviðurn".
Á sautjándu síðu sama
blaðs er því hins vegar hald-
ið fram af miklu ofurkappi
að siðgæðisdómar af þessu
tagi séu „persónulegt nart
og níð“. Kaupin á hinu
gamla íbúðarhúsi Guðmund-
ar í. Guðmundssonar fyrir
4,7 miljónir króna séu alls
ekk; til marks um los og
spillingu, hóflausa fíkn eft-
ir svokölluðum veraldlegum
gæðum, taumleysi og svik-
semi gagnvart samfélaginu,
heldur séu þau eðlileg afleið-
ing af algerlega „óvilhöllum“
úrskurði — enda ber; Her-
mann Jónasson alla ábyrgðina!
Þessi sérstæða málsvörn
kemur frá sjálfum forsætis-
ráðherra þjóðarinnar, Bjarna
Benediktssyni. fyrrverandi
prófessor í lögum við Há-
skóla íslands, dr. juris h.c.,
einum helzta leiðtoga Kristi-
legs félags ungra manna.
Á fimmtu síðu í Lesbók
Morgunblaðsins lokast svo
hringurinn á nýjan leik; þar
segir m.a. svo: „Fjármála-
hneyksli koma upp með jöfnu
millibili árið um kring, en
á þeim er að jafnaði tekið
með silkihönzkum, enda kom-
ast dæmdir menn til æðstu
metorða í þjcðfélaginu. Ráð-
herrar s.elja ríkinu húseignir
við okurverði samkvæmt
mati undirmanna sinna, en
stjómmálaforkólfarnir þvo
hendur sínar í ávirðingum
hver annars, og er það mik-
ill , kattarþvottur." — Austri
Indónesía
Framhald af 1. síðu.
á Norður-Súmötru er dr. Súb-
andrio, varaforsætis- og utanrík-
isráðherra. lagður af stað þaðan
til Djakarta. Súbandrio mun
hafa verið á Súmötru þegar
uppreisnin var gerð, en hann
var upphaflega sagður hafa átt
sætj í „Byltingarráði“ Untungs
á föstudaginn. Seinna i dag
barst frétt um að Súbandrio
væri kominn til Djakarta og
virðist það benda til þess að
hann hafi ekki verið í vitorði
með Untung og félögum.
Herforingjanefndin sem Súh-
arto hershöfðingi er fyrir er
sögð hafa Djakarta algerléga á
sínu valdi. Þó hafa borizt fregn-
ir af að enn sé barizt í suðaust-
urhluta borgarinnar os á svæð-
inu umhverfis Halim-herstöðina,
en þar veiti sveitir kommúnista
enn viðnám.
Ráðuneytisfundur
Samkvæmt útvarpinu í Mál-
asíu hefur Súkamo forsétj boð-
að ráðuneytisfund á miðvikudag
og á að halda hann í sumarhöll
forsetans um 65 km frá Djak-
arta, Útvarpið í Djakarta sagði
síðdegis í dag að Súkarno hefði
verið á fundí með herforingja-
nefndinni og hefðj dr. Súbandrio
einnig verið á þeim fundi.
Q/vzSoú
S A L T
CEREBOS
í HANDHÆGU BLÁU DÓSUNUM
HEIMSÞEKKT GÆÐAVARA
Messrs. Kristján Ó. Skagfjörð Limited
Post Box 411. RETKJAVÍK, lceland
Munið hættur myrkurumferBarinnw
Ö K U M E N N :
Minnist þess að þér sjáið oft miklu ver í myrkri en þér haldið, einkum séu
götur blautar. rigning eða slydda. Ljós bíla geta bljndað yður í svip. — Haf-
ið ökuljósin í lagi og akið varlega.
GANGANDI FÓLK:
Verið aldrei of viss um að ökumaður sjái yður í myrkri. Það getur brugðist til
beggja vona, einkum séuð þið dökkklædd. Haldið í myrkri á hvútum klút eða
logandi vasaljósi yfir götu þar sem mikil umferð er. — Farið varlega.
BORGARAR:
Leiðbeinið bömunum í umferðinni og gaetið þeirra vel.
BINDINDISFÉLAG ÖKUMANNA
vinsœlasfir skartgripir
jóhannes skólavörðustíg 7
Hartmann — talstöðvar
Vér getum útvegað með stuttum fyrirvara hinar
þekktu bandarísku HARTMANN talstöðvar fyrir
leigubifreiðir, slökkvi- og lögreglubifreiðir og
sendiferðabifreiðir. Einnig skip og báta. — Stöðv-
amar eru ódýrar, sterkbyggðar og langdrægar.
Verð frá kr. 18.000,00 ásamt loftneti, taltœki,
leiðslum og festingum.
Einnig getum vér útvegað PACE 5000 Citizen
bandtalstöðvar, sem bæði er hægt að hafa í bif-
reiðum og halda á, (Walkie-Talkie). Þær eru til-
valdar fyrir hjálpar- og björgunarsveitir, og veiði-
og sportmenn, einnig fyrir sölumenn. verktaka
o.fl. o.fl. Verð grá kr. 10.000,00. Söluumboð:
Radíónaust h.f.
Laugavegi 133, Rvík. — Sími 16525.
«»