Þjóðviljinn - 05.10.1965, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 05.10.1965, Blaðsíða 11
Þriðjudagur 5. október 1965 — ÞJÓÐVILJINN — SlÐA J J til minms ★ í dag er þriðjudagur 5. okt. Placidus. Árdegisháf'lseði kl. 2.06. ★ Næturvarzla í Reykjavik er í Vesturbsejar Apóteki. Melhaga 20—22, sími 22290. ★ Næturvörzlu í Hafnarfirði í nótt annast Eirikur Bjöms- son læknir, Austurgötu 41. simi 50235. ★ Upplýsingar um laekna- bjónusfcu 1 borginni gefnar I símsvara Læknafélags Rvíkur. Sími 18888. ★ Slysavarðstofan. Opið all- an sólarhringinru — síminn er 21230. Nætur- og helgi- dagalaeknir f sama síma. *•' Slökkviliðið og sjúkra- bifreiðin — SÍMI 11-100. skipin flugið Þorfinnsson fer til Glasgow og London kl. 8. Er væntan- legur til baka kl. 1. Þorfinn- ur karlsefni fer til Óslóar og Kaupmannahafnar kl. 8,30 Snorri Sturluson er væntan- legur frá KaupmannahÖfn og Ósló kl. 1,30. ýmislegt ★ Borgfirðingafélagið hefur skemmtun með félagsvist og dansi fimmtudaginn 7. þm kl. 20 í Tjamarbúð. — Stjómin. * Kvcnfélagasamband Is- lands. Leiðbeiningarstöð hús- mæðra, Laufásvégi 2, sími 10205, er opin alla virka daga kl. 3—5 nema laugardaga. Gengið ★ Eimskipafélag Islands. Bakkafoss fer frá Hull í dag til Reykjavíkur. Brúarfoss fór frá Akureyri í gær til Siglu- fjarðar og ísafjarðar. Detti- foss kom til Reykjavíkur 1. þm frá NY. Fjallfoss kom til Reykjavíkur í gær frá Gauta- borg Ocr Vestm.eyjum. Goða- fóss fór frá Húsavík 1. þm til Kaupmannahafnar, Ventspils og Finnlands. GUllfoss fór frá Reykjavík 2. þm til Leith og Kaupmannahafnar. Lagarfoss fór frá Vestmannaeyjum í gær til Keflavíkur og Akraness. Mánafoss fer frá Reyðarfirði i dag til Antwerpen og HulL Selfoss fer frá Hamborg á morgun til Leith og Reykja- víkur. Skógafoss kom til Hafnarfjarðar 3. þm. frá Ak- ureyri. Tungufoss fer frá ’New York i dag til Rvík- ur. Utan skrifstofutíma eru ' skipafréttir lesnar í sjálfvirk- * um símsvara 21466. • ★ Hafskip. Langá fór frá Gautaborg 2. þm til Vest- mannaeyja og Reykjavíkur. Laxá er í Gautaborg. Rangá er í Reykjavík. Selá er í R- vík. ★ Skipadeild SÍS. Arnarfell er væntanl. til Gloucester 9. þm frá Húsavík. Jökulfell átti að fara í gær frá Calais til Islands. Dísarfell er á Vopna- firði, fer þaðan í dag til Lond- on, Rotterdam, Hamborgar og Hull. Litlafell fór í nótt frá Borgarfirði tU Hjalteyrar. Helgafell fór 1. frá Gdynia til Reyðarfjarðar. Hamrafell er væntanlegt til Reykjavíkur 7. frá Constanza. Stapafell er væntanlegt til Reykjavíkur í nótt. Mælifell fer frá Akur- eyri í dag til Sauðárkróks, Húsavíkur, Raufarhafnar, og Archangelsk. Fandango er vænt.anlegt til London á morg- un. Fiskö fór frá Reyðarfirði i gær til Norðurlandshafna. ★ Skipaútgerð ríkisins. Hekla er í Reykjavík. Esja er á Austfjarðahöfnum á suðurleið. Herjólfur fer frá Vestmanna- eyjum kl. 21 í kvöld til R- vikur. Skjaldbreið var á Ak- ureyri í gær. Herðubreið fer frá Reykjavík kl. 16 í dag austur um land í hringferð. ★ Loftleiðir. Vilhjálmur Stef- ánsson er væntanlegur frá NY kl. 7. Fer til baka tU NY kl. 2.30. Guðríður Þorbjarnar- dóttir er væntanleg frá NY kl. 10.50. Fer til Luxemborgar kt. 11.50. Er vjentanleg til baka frá Luxemborg kl. 1.30. Snorri Eining Kaup Sala 1 Sterlingép. 120.13 120.43 1 bandar.doU 42,95 43,06 1 Kan.dollar 39,92 40,03 100 D kr. 621,10 622,70 100 N. kr. 600,53 602,07 100 S kr 830,35 832,50 100 Finnskm. 1335,20 1338.72 100 Fr frankar 876,18 878.42 100 Belg. fr 86,47 86.69 100 Svissn fr. 994.85 997.40 100 Gyllini 1193.05 1196.11 100 Tékkn. kr. 596.40 598.00 100 V-b mörk 1071.24 1074.00 100 Lírur 6.88 6.90 100 Aust sch. 166,46 166,88 100 Pesetar 71,60 71,80 100 Reikningskr Vöru- skiptal. 99,86 100.14 1 Reíkningspund. Vöru- skiptal 120.25 120,55 sumarfrí lækna ★ Læknar fjarverandi. Andr- és Ásmundsson óákv. Staðg. Kristinn Bjömsson, Suður- landsbraut 6. Axel Blöndal til 20/10. Staðg. Jón Gunnlaugsson. Bjarai Jónsson tvo mánuði. Staðg. Jón G. Hallgrímsson. Eyþór Gunnarsson óákv Staðg.: Erlingur Þorsteinsson Guðmundur Eyjólfsson. Viktor Gestsson, Björn Þ. Þórðar- son. Guðmundur Benediktsson til 1/12. Staðgengill Skúli Thor- oddsen. Kristjana Helgadóttir til 26/10. Staðg.: Jón Gunnlaugs- son. Karl S. Jónasson óákv. Staðg.: Ölafur Helgason, íng- ólfsapóteki. Úlfur Ragnarsson óákv. Staðg.: Þorgeir Jónsson. Valtýr Albertsson frá r.79. I 4—6 vikur. Staðg.: Ragnar Arinbjamar. KAUPMAN NASAMTÖK ÍSLANDS KVÖLDÞJÓNUSTA VERZLANA Vikan 4. til 8. októger: Drifandi Samtúni 12. Kidda- búð Njálsgötu 64. Kostaktör s.f., Skipholti 37. Verzlunin Aldan öldugötu 29. Bústaða- búðin Hólmgarði 34. Hagabúð- in Hjarðarhaga 47. Verzlunin Réttarholt Réttarholtsvegi 1. Sunnubúðin Mávahlíð 26. Verzlunin Búrið Hjallavegi ''.5. Kjötbúðin Laugavegi 32. Mýr- arbúðin Mánagötu 18. Eyþórs- búð Brekkulæk 1. Verzlunin Baldursgötu 11. Holtsbúðin Skipasundi 51. Silli & Vaidi Freyjugötu 1. Verzlun Einars G. Bjarnasonar v. Breið- holtsveg. Vogaver Gnoðarvogi 44—46. Verzlunin Ásbúð Sel- ási. Krónan Vesturgöfcu 35. Ausfcurver h.f. Fálkagötu 2 KAUPFÉLAG REYKJAVtK- UR OG NÁGRENNIS: Kron. Skólavörðustíg 12. |tag kvðlds i$B)l ÞJÓÐLEIKHUSIÐ Jámhausinn Sýning miðvikudag kl. 20„ Síðasta segulband Krapps eftir Samuel Beckett. Þýðandi: Indriði G. Þorsteins- son. Leikstj.; Baldvin Halidórsson. — og Jóðlíf eftir Odd- Björnsson. Leikstj.: Erlingur Gíslason. Frumsýning Litla sviðinu Lindarbæ fimmtudaginn 7. október kl. 20.30. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13 15 til 20. — Sími 1-1200 ^EYKJAVÍKDg Sú gamla kemur í heimsókn Sýning miðvikudag kl. 20,30. Ærmtyri a gongutor Sýning fimmtudag kl. 20,30. Aðgöngumiðasala i Iðnó er op- in frá kl. 14. Sími 13191. KOPAVOGSBIÓ HÁSKÓLABÍÓ Simi 22-1-40. Líkið sem hvarf (La chambre ardente) Einstaklega spennandi og dul- arfull frönsk mynd með dönsk- um texta — Aðalhlutverk: Nadja Tiller, Jean-Claude Brialy, Perrette Pradier. Bönnuð börnum. Sýnd kl. 5. 7 og 9. AUSTURBÆJARBÍÓ Simi 41-9-85 — tslenzkur texti — Þjónninn (The Servant) Heimsfræg og snilldarvel gerð ný, brezk stórmynd, sem vak- ið hefur mikla athygli um all- an heim Dirk Bogarde Sarah Miles. Sýnd kl 5 og 9. Bönnuð böraum. Hækkað verð LAUGARÁSBIÓ Simi 11-3-84. Heimsfræe stórmvna. Sýnd kl 5 og 9. — ÍSLENZKUR TEXTI — Bönnuð innan 14 ára. Sími 32-0-75 - 38-1-50 Olympíuleikarnir í Tokíó 1964 Stórfengleg heimildarkvik- mynd í glæsil. litum og Cin- emaScope af mestu íþróttahá- tíð sem sögur fara af. Stærsti kvikmyndaviðburður ársins. Sýnd kl. 5 og 9. Hækkað verð. Miðasala frá kl. 4. wm STJORNUBÍÓ _____ Simi 18-9-36 — tSLENZKUf. TEXTI — Grunsamleg húsmóðir fNotorious Landlady) Þéssj vinsæla kvikmynd. Sýnd kl. 5 og 9. Stúlka óskast til starfa í bókbandsvinnustofu nú þegar- Upplýsingar hjá verkstjóranum. Ríkisprentsmiðjan Gutenberg, Þingholtsstræti 6. Vt' ^BILALEIGA MAGNUSAR Skipholti 21 simar 21190-21185 eftir lokun i sima 21037 Stúlka óskast til skrifstofustarfa. — Ensku- og dönskukunnátta æskileg. Eðlisfræðistofnun Háskólans. Auglýsið í Þjóðviljanum Siml 11-5-44 Korsíkubræðumir (Les Fréres Corses) Óvenjuspennandi og viðburða- hröð frönsk-ítölsk Cinema- Scope litmýnd í sérflokki, byggð á skáldsögu eftir A. Dumas Geoffrey Horne Valerie Lagrange Gerard Barray Danskur texti — Bönnuð böraum. Svnd kl 5 7 og 9. HAFNARFJAROARBÍÓ Simi 50249 Hulot fer í sumarfrí Bráðskemmtileg frönsk úr- valsmynd með hinum heims- fræga Jacques Tati i aðalhlutverki. Sýnd kl. 7 og 9. BÆJARBIO Sími 50-1-84 Nakta léreftið Övenjudjörf kvikmynd eftir skáldsögu Albertos . Moravia. Sýnd kl. 7 og 9. Bönnuð innan 16 ára. TONABIO Sími 11-1-82 — íslenzkur texti — 5 mflur til miðnættis (Five miles to midnight) Víðfræg og snilldarvel gerð, ný amerísk sakamálamynd. Anthony Perkins Sophia Loren. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum innan 16 ára. Allra síðasta sinn. 5,MI 311-60 m Kaupið Minningarkort Slysavarnafélags íslands. ÓAMLABIÖ 11-4-75. N I K K I Skemmtileg og spennandj Walt Disney-litkvikmypd tek- in í óbyggðum Kanada. Sýnd kl 5, 7 og 9. HAFNARBÍÓ Simi 16444 N áttf ata-partý Fjörug ný músik- og gaman- mynd i litum og Panavision með Tommy Kirk og Annette. Sýnd kl 5. 7 og 9. n KRYDDRASPJÐ Bú Q | w Klapoarstís lb AUGLÝSIÐ í ÞJÓÐVILJANUM FÆST i NÆSTU búð TRULO FUNAR HRINGII AMTMANN SSTIG 2 Halldór Krislinsson gullsmiður. — Simt 16979 SMURT BRAUÐ SNITTUR — ÖL - GOS OG SÆLGÆTl Opið frá 9—23 30 — PantiÖ tímanlega i veizlui. BRAUÐSTOFAN Vesturgötn 25 Simi 16012 Nýtízku húsgögn Fjölbreytt úrvaJ — PÖSTSENDUM — Axel Eyjólfsson Skipholtt 7 — Siml 10117 £ '°V omAseöf sisiiamaimgwm ♦

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.