Þjóðviljinn - 05.10.1965, Blaðsíða 8
3 SÍÐA — ÞJÖBVTEJINN — Þriðjtrdagur 5L ofctobw 1965.
• Engar gamlar
birgðir?!
• Lalli sendi Þjóðviljanum eft-
irfarandi bréf um verðhækkan-
ir á sígarettum:
Nú mega reykingamenn biðja
guð að hjálpa sér eftir þessa
miklu hækkun um mánaðamót-
in, en víndíingapakkinn hækk-
aði hvorki um meira né minna
en þrjár krónur hver pakki og
fer jjað ekki eftir tegundum.
Það er annars merkilegt
hvemig ein vindlingategund
hefur tekið völdin hér á tandi
og er þar átt við Camel og
segja menn, að áttatíu prósent
af vindlingasölunni sé í Cam-
élvindlingum og mun það eins-
dæmi í heiminum.
Ég er mikill reykingamaður
og þurfti þegar að fara í búð
á föstudag til þess að kaupa
Camel dagsins.
Mér varð svo mikið um, að
ég gekk út úr búðinni, þegar ég
héyrði nýja verðið og barðist
við freistinguna hálftíma og
gekk þá inn í aðra búð og þar
var nýja verðið komið iíka.
Svona gekk ég búð úr búð á
Laugaveginum á föstudag og
alls staðar var nýja verðið kom-
ið á vindlingana.
Nú er það þekkt í viðskipta-
h'finu,- að verzlanir hljóta að
eiga vindlingabirgðir til eins
dags. þó að hér sé um mikln
kúrantvöru að ræðá eins og
Camel vindlinga. Það var fróð-
lega að bera þett.a undir kaup-
mennina sjálfa. Þeir ypptu að-
eins öxlum og kváðu hvern
verða að sjá um sig á þessum
óðaverðbólgutímum enda sagði
einn. að hann væri farinn að
líta á þetta sem sjálfsagðan hlut
að hækka birgðirnar og litu
margir kaupmanna á þetta sem
sjálfsagðan hlut eins og þegar
verkalýðshreyfingin fengi sín-
ar kauphækkanir.
Enda er verðlagseftirlitið tómt
grín í þessum efnum.
Lalli.
• Vítaverð fram-
koma við unglinga
• Á sunnudaginn hafði venð
auglýst unglingaskemmtun á
veitingahúsi í bænum, Silfur-
tunglinu. Hún átti að standa
• Kannski þykir það ækki
merkilegt að skreppa út í
mjólkurbúð fyrir heimilið og
fylgir því stundum nokkurt
þras á kyrrum morgnum am
allt land. En margur lítill ialli
leggur þó af stað með einstök-
frá kl. 3 til 5 e.h. Og það var
boðið upp á Hljóma frá Kefla-
vík og ekki annað.
Eins og búast mátti við
streymdi fjöldi unglinga á þessa
skemmtun, flestir líklega á
aldrinum 12—14 ára. Þeir
keyptu sig inn fyrir fimmtíu
krónur og var sagt að þar
væru veitingar innifaldar. Veit-
ingar þessar voru ein flaska
af gosi og var rifið af miðan-
um við móttöku.
Þarna sátu unglingarnir síðan
í meir en klukkutíma og ekk-
ert. gerðist. Þar til um kl. 4.15
að tilkynnt var að skemmti-
um þolinmæðissvip og til dæm-
is sýnir þessi merkilega mynd
mjólkurpósta einn morgun í
fyrri viku á tröppum kaupfé-
lagsins í Egilsstaðakauptúni.
Litla fólkið á myndinni stendur
þarna hver með sinn mjólkur-
kraftarnir, fyrrgreindir Hljóm-
ar, myndu ekki koma. Þvi var
við bætt, að unglingamir gætu
fengið andvirði miðanna endur-
greitt við dymar, að því til-
skildu, að 25 krónur skyldu
dregnar af þeim sem höfðu
fengið sér eina vesæla kók-
flösku.
Hér með virðist ekki mikil
saga sögð. Og þó. Af henni allri
skín ákaflega ógeðfelld fyrir-
litning á þessu barnunga fólki
sem , var komið saman til að
skemmta sér. Allt í lagi að láta
sér verða á handvömm og mæta
ekki til að skemmta beibíum
brúsa og er myndin nákvæm-
lega tekin klukkan tuttugu
mínútur í ellefu á miðviku-
dagsmorgni. Þekki nú hver
sinn koll.
(Ljósm. Þjóðv. G.M.).
(Kvitbur kom upp að ©fan-
greindir Hljómar hefðu verið
að spila 5,á Vellinum" þar suð-
ur í Bítlavík). Allt í lagi að
láta „þessa krakkas hanga í
langan tíma sjálfsagt í daufri
von húsráðenda um nokkuð
annað en kóksölu. Sjálfgert að
taka af þeim hámarksverð á
kókflösku á akkúrat engri
skemmtun.
Það er nú mikill siður að
kvarta yfir unglingum á þeim
aldri er ofan greinir. Þetta hag-
ar sér ekki eins og fólk, segja
menn. En menn skyldu þá vara
sig á þeirri- hcgðun sem hcr var
greint frá og ber vott um þá
sannfæringu hlutaðeigandi að
allt sé í lagi að sleppa kurt-
eisisbrosinu þegar um unglinga
er að raeða: það sé ekki eins og
þetta sé fullorðið fólk sem
ktmni að hreyfa mófcmælum.
• Oft ratast
kjöftugum . . i
• Hann (Brynjólfur Bjamason)
sat inni í stofu og drakk sitt te,
en ég spreytti mig á allífinu i
næsta herbergi og hugsaði um
að Brynjólfur væri smekkmað-
ur í meira lagi: að hafa engan
áhuga á að heilsa upp á kaup-
hallarandlitið á Morgunblaðs-
manninum . . .
(Matthías Johannessen í Mbl.l
• Enn guðspjalla-
botn
• Enn einn botn hefur borizt
við guðspjallafyrripartinn en
hann var svona:
Að guðspjöllunum gaman er
og grínið margt í þeim.
og botninn
Jakob ritgerð væna ver
með virðulegum hreim.
B.
• Vísan
Guðmundar er gnótt á jötu
gagnið verður allt í taði,
Líklega verður long hja krötum
lofgjöi’ðin í næsta blaði.
B.
13.00 Við vinnuna.
15.00 Miðdegisútvarp: Útvarps-
hljómsveitin leikur tvö isL
þjóðlög í útsetningu Johans
Svendsen; Þórarinn Guð-
mundsson stj. van de Wiele
og hljómsveit Tónlistarháskól-
ans í París leika Sveitakorr
sert, eftir F. Poulenc; G.
Prétre stj. H. Prey syngur
Fjóra andlega söngva op. 121
eftir Brahms. Columbíu-,
hljómsveitin leikur Háskóla-.
forleik op. 80 eftir Brahms;
B. Walther stj. Drengjakórirm
í Vín syngur þjóðlög og al-
þýðulög frá Austurriki.
16.30 Síðdegisútvarp: Hljóm-
sveitir R. Garcia og M. Ayres
leika. C. Trenet og P. Anka
taka lagið.
17.00 Endurtekið tónlistarefni.
18.30 Harmónikulög.
20.00 Daglegt mál.
20.05 Owens Brannigan syngor
enska söngva.
20.15 Þriðjudagsleikritið: Kon-
an í þokunni, eftir Lestér.
Powell. Þýðandi: Þorsteirm
Ö. Stephensen. Leikstjóri:
Helgi Skúlason. Fimmti þátt-
ur. Leikendur: Rúrik Har-
aldsson, Sigríður Hagalín;
Guðbjörg Þorbjarnardóttir.
Ævar R. Kvaran. Gísli Al-
freðsson, Þorsteinn ö. Step-
hensen, Lárus Pálsson, Bald-
vin Halldórsson, Gestur Páls-
son Valdimar Helgason..
21.00 M. Rostropovitsj og S.
Rikhter leika Sónötu op. 5 nr.
2 eftir Beethoven.
21.30 Fólk og fyrirbæri. Ævar
R. Kvaran segir frá.
22.10 Kvöldsagan: Geroemi, eft-
ir William Sonjerset Mcwg-
ham. Guðjón Guðjönsson les
fyrri hluta sögunnar í þýð-
ingu sinni.
22.35 Guðmundur Jónsson stj.
þættí með misléttri músik.
í FAVELUNNI -
þar sem ólíft er
Dagbók Carolinu Mariu de Jesus
orðm svo vön ótugtarskapnum i
fólkinu.
Þessa poka mátti ég alls
ekki missa.
(Hér endar dagbókin frá ár-
inu 1955.)
2. maí 1958.
Ég er ekki löt. Stundum fer
ég affcur að skrifa dagbókina
mina. En svo fer mér að finn-
ast þetta vera gagnslaust verk
og þá gerj ég mér í hugarlund
að það sé ekki annað en tíma-
eyðsla.
Ég hef fest heit með sjálfri
mér. Framvegis skal ég um-
gangast fólk sem ég hitti með
meiri tillitssemi. Ég ætla að
brosa við bömunum. og at-
vinnuleysingjunum.
Ég fékk skilaboð um að
mæta á lögreglustöð númer 12
klukkan 8 að morgni. Allan
daginn var ég að safna papp-
ír. Þegar komið var kvöld
kenndj mig svo til í fótunum
að ég gat ekki gengið. >á fór
að rigna. Ég fóir yfir á lög-
reglustöðina og tók José Carl-
os með mér. Það var vegna
hans. sem mér var stefnt.
Jnsé Carlos er níu ára gam-
all.
3. maí. — Ég fór á markað-
inn í Carlos de Campos-stræti
til að fá mér eitthvað með
lækkuðu verði. Þar náði ég í
kynstur af grænmeti. En ekki
dugðí Það, því ég hef enga olíu
til að sjóða þetta í. Bömin
mín eru óg og uppvæg af því
að fá ekkert að borða.
6. maí. — Ég fór að sækja
vatn þegar ég kom á fætur.
Ég lét Joao bera vatnið. Mér
leið vel. en þá kom önnur
stefna. Ég var vel upplögð í
fyrradag og kvæðin mín sem
ég orti voru svo falleg. Ég
gleymdi stefnunni. Klukkan
var orðin 11 þegar ég loksins
mundir eftir boðinu frá þess-
um ágæta yfirmanni á 12. lög-
reglustöð.
Það eru skilaboð mín til
þeirra manna, sem ætla sér
ag verða stjómmálamenn, að
enginn þoli að svelta. Enginn
veit hvað sultur er nema sá
sem það hefur reynt.
Það er verið að setja upp
hringleikahús hérnaí Araguaia-
stræti. Það á að heita Nilo-
hringleikahús.
9. maí. -— Ég fór út að safna
pappír en mér geðjaðist ekki
að þvi. Þá datt mér nokkuð í
hug: Ég ætla að ímynda mér
að mig sé að dreyma.
m maí Éc fór á lögreglu-
stöðina og talaði við yfirmann-
inn. Mikið var það þægilegur
maður. Ef ég hefði vitað hví-
líkur indælismaður þetta er,
hefði ég farig fyrr. Ég hefði
gegnt fyrstu tilkynningunni.
Hann virtist hafa áhuga á því
að börnin mín lærðu eitthvað.
Hann sagði að favelan væri ó-
hollur staður og að fólkið sem
þar hefðist við væri miklu
liklegra til að gera illt af sér
en að verða landi o:g þjóð til
mytsemdar. Ég hugsaði sem
svo; Fyrsfc hann veit þetta
hversvegna sendir hann þá ekkj
skýrslu til. stjórnarinnar? Til
Janio Quadros, Kubitschek*),
eða dr. Adhemar de Barros?
Hversvegna er hann að segja
mér þetta, fátækrj konu, sem
lifir á því að safna rusli? Ætli
ég eigi ekki nóg með mvg
sjálfa og allan minn vanda?
Brasilía þyrfti að fá forustu-
mann sem veit hvað það er
að svelta. Sultur er lærdóms-
ríkur.
• Sá sem hefur soltig hefur
lært að bera umhyggju fyrir
ókomnum tíma og börnunum
11. maí. — í dag er mæðra-
dagurinn. Himinhvolfið er
biátt og bjart. Er ekki nátt-
úran að láta í ljós samúð með
mæðrum sem líður illa af þvi
að þser megna ekkj að veita
bömum sínum það sem þau
vantar?
Sólin hækkar á lofti. í dag
ætlar ekki að rigna. Það er
dagurinn okkar í dag.
Dona Teresihna kom að
heimsækja mig. Hún fékk mcr
15 cruzeiros og sagði að fyrir
þetta skyldi Vera fara í sirk-
us. En ég ætla heldur að
*).Tuscilino Kubitschek var for-
setj Brasilíu frá 1956 til 1961.
kaupa brauð fyrir það, því ég
á ekki nema 4 cruzeiros.
í gær fékk ég kjamma af
grís í sláturhúsinu. Við átum
utan af beinunum o.g ég
geymdi beinin. í dag setti ég
þau í pott og sauð kartöflur
með Börnin mín eru sífellt
svöng. Þegar þau eru svöng
eru þau ekkj að spyrja hvað
sé á borðum.
Nóttin kom. Stjörnurnar eru
huldar bak við ský. Kofinn er
fullur af bitmýi.
13. maí. — Það rigndi í
morgun vig sólairupprás. Þetta
er fagnaðsdagur fyrir mig, því
það er minningardagur þess
að þrælabaldið var afnumið.
Við höldum hátíð í tilefni þess.
Það var illa fa,rig með svert-
ingjana í fangelsum. En nú
eru hvítij- menn orðnir miklu
menntaðri og þessvegna sýna
þeir okkur ekkj aðra eins fyr-
irlitningu. Megi Gug upplýsa
hvíta menn svo að svartir
menn eigi betra framvegis.
Það hélt áfram að rigna og
ég átti ekkert' nema baunir
og salt. Það rignir mikið en
samt lét ég drengina fara í
skólann. Ég ætla að skrifa
þangað til hættir að rigna, en
þá fer ég til Senhor Manuels
til að selja honum skran. Fyr-
ir það sem ég fæ hjá honum
kaupi ég hrísgrjón Og bjúgu.
Nú er hætt að rigna. Ég er
að fara út.
Ég vorkenni svo börnunum
mínum. Þegar þau sjá hvað
ég kem meg í matinn. kalla
bau:
„Blessuð mamma“.
Þetta þykir mér gaman. En
ég er hætt að geta brosað
Tíu mínútum síðar eru þau
orðin svöng aftur. Þetta gerir
ekki annað en æsa upp í þeim
sult Ég sendj Joao og hað
hann spyrja Dona Ida hvort
hún vildi láta mig fá ögn af,
svínafeiti. Hún, átti enga. Ég
skrifaði hennj lítig bréf;
„Dona Ida, ég bið þig að
hjálpa mér um ofurlítið af
svínafeiti, svo ég geti eldað
súpu handa börnúnum mínum.
Þag rignir í dag og ég kemst
ekki út til að safna pappír.
Með þakklætj fyrirfram.
Carolina".
Það hélt áfram að rigna og
jafnframt kólnaði. Veturinn er
að koma, og þegar vetur er
þarf fólk meira að éta. Vera
bað um mat, en ég átti ekkert.
Þetta er gamlta sagan. Ég átti
tvo cruzeiros og ætlaði að
reyna að kaupa fyrir þetta
svolítið af hveiti, svo ég gæti
búið til virado*). Ég fór til
Dona Alice og bað hana að gefa
mér flesk. Hún gaf mér svo-
lítið af. fleski og hrísgrjón.
Klukkan var 9 þegar við borð-
uðum kvöldvevð.
Svona leið þessi dagur, 13.
maí, í barátfcu við hina verstu
ánauð — hungrið!
15. maí. Þegar gestir eru hjá
þeim á kvöldin, getur enginn
sofið. Nágrannarnir í tígul-
steinahúsunum hafa sótt um
það til yfirvaldanna að mega
losna við íolkið í favelunni. En
það vill ekki fara. Nágrannarn-
ir í tíguisteinahúsunum segja:
— Stjórnmálamennirnir halda
hlífiskildi yfir fólkið í favel-
unn.
Þeir sem halda hlífiskildi yf-
ir ókkur, það cru yfirvöldin og
regla St. Vincentskirkju, Stjórn-
málamennirnir koma ckki nema
*) Virado: Réttur úr svörtum
baunum, maniocamjöli, fleski og
eggjum.
7
%
þegar kosningar fara fram.
Senhor Candido Sampaio kom
hér alltaf á sunnudögum þegar
hann var borgarráðsmeðlimwr
árið 1953. Hann var indæll.
Hann drakk kaffi hjá okkur, úr
bollunum okkar. Hana var svo
fyndinn, og við hlógura alttaf
að skrýtiunum hans. Hann lék
við börnin okkar. Hann kom
sér vel við alla, og þegar hann
bauð sig fram til þings, komst
hann að. En þingið gerði ekk-
ert fyrir okkur í favelunni.
Ég lýsti Sao Paulo svo.na: Hús
landstjórans er dagstöfan. Skrif-
stofa yfirmannanna er borð-
stofan og borgin er garðurinn.
En favelan er húsagarðurinn,
þar sem allt ruslið er látið.
Nóttin er hlý. Himinninn al-
settur stjörnum. Mig langar á-
kaflega til að klippa bút úr
himninum til að hafa í kjól.
Ég heyri einhver ólæti úti og
íer út. Það er Ramiro sem ætj-
ar að drepa Binidito. Allt. er
það sprottið af misskilningi.
Tígulsteinn féll á rafleiðslu svo
ljósið slokknaði hjáRamiro. Og
nú vill Ramiro berja Senhor
Binidito. Vegna þess að Ramiro
er sterkur og Binidito ónýtur.
Ramiro reiddist af því að ég
hélt með Biniditb.; Ég reyndi
að koma lagi á leiðsluna. Á
meðan ég var að reyna að laga
þetta ætlaði Ramiro a(^ sia
Binidito, en hann var svo
drukkinn, ag hann gat ekki
einu sinni staðið upp. ihg ve.it
ekki hvernig áfengj f«r með
mann, því ég drckk ekki sjálf.
Ég drakk einu sinni, eða reyndj
að gera það, en áfengið gerði
mig heimska.
t t
I