Þjóðviljinn - 05.10.1965, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 05.10.1965, Blaðsíða 9
Þriðjudagur 5. október 1965 — ÞJÖÐVILJINN — SlÐA 0 Fiskimálin Framhald af 6. síöu. beiningastarfsemi á þessu sviði. Hinsvegar eiga þetta að vera tvær greinar á sama stofni sem eiga að geta stutt hvor aðra ef rétt er á þessum málum haldið. Fiskiðnaðurinn býr við alltof mikið magn af gölluðu hráefni í dag. Sumpart má rekja þetta til ofnotkunar á veiöarfærum sem skila mest gölluðu hráefni, eins og þorskanetin. En með þessu er ekki nema hálf saga sögð, því að vöntun á réttum leiðbeiningum, sérstaklega á meðan fiskurinn er á hráefnis- stiginu, veldur lika stórskaða, sem draga hefði mátt úr, ef skipulegri fræðslu hefði verið haldið uppi. Fullkomin geymslutækni á sviði fiskiðnaðarins, sérstaklega á meðán fiskurinn er á hráefn- isstiginu, að henni stefna all- ar fiskveiði- og fiskiðnaðar- þjóðir í dag. En til þess að það reynist fjárhagslega kleift að koma upp slíkri geymslu- tæknd, þá þarf líka hráefnið sem geyma skal, að vera vel meðfarið og verðmætt, hitt svarar varla kostnaði ef kom- ið er upp fullkominni geymslutækni til að geyma að stórum hluta gallað hráefni. Það ber því allt að sama brunni: Meiri vöruvöndun í fiskframleiðslunni, undirbyggð með fræðslu og leiðbeinga- starfsemi, við hlið fullkominn- ar geymslutækni hvað við kem- ur hráefninu, það eru leiðirn- ar sem fara verður, þegar tryggja skal raunverulega stytt- ingu vinnudagsins f fiskfram- leiðslunni. Þessvegna er vöru- vöndun mál málanna í dag, svo framarlega sem við ætl- um að byggja tilveru okkar að stórum hluta á sjávarfangi. Úrslit Islandsmótsins Framhald af 5. síðu. ICR-liðið sýndi ekki eins góð- an leik og oft áður í úrslita- leikjum, sérstaklega var fram- línan sundurlaus. Ellert, Hörð- úr :og Heimir voru þeir sem mest hvíldi á og báru höfuð og herðar yfir aðra leikmenn. ög sérstaklega var Ellert allt- af sá sem reyndi að byggja upþ. hvort sem það Var í sókn eða vöm. Einar ísfeld gerði ýmislegt laglega, og er þar vafalaust gott efni á ferðinni. Engan KR-ing- anna skorti baráttuviljann. Skagamenn höfðu ekki heppn- ina með sér að þessu sinni, en þeir höfðu áhorfenduma með sér. sem getur verið þeim hugg- un að þeir kunna að meta það sem vel er gert. Akranesliðið er jafnara en KR-liðið með Ríkarð. Eyleif og Jón Leósson, sérstaklega í fyrri hálfleik, sem beztu menn. Bene- dikt. sýndi enn að þar er gott efni á ferðinni. Matthías naut sín ekki í þessum leik, og má vera að leikstíll Bjarna Felix- sonar hafi sett hinn unga mann útaf laginu. Aftasta vömin var allgóð. en með réttum staðsetningum hefði Baldvin ekki skorað. Staðsetn- ingar bakvarðanna er aumur blettur á varnarmönnum okkar í dag. Því miður var ekki sá glæsi- bragur yfir þessum úrslitaleik, sem allar aðstæður gáfu tilefni til. Dómari var Hannes Þ. Sig- urðsson og hefði mátt vera nokkuð strangari gagnvart hörðum leik, ennfremur hefði hann mátt átelja leiktafir. hann mun þó hafa dregið tafimar frá, en þetta var heldur erfiður leikur að dæma. Leikurinn hafði og heldur leiðinlegan endi, því að formað- ur KSl fékk ekkert næði eða hljóð til þess að afhenda sig- urvegurunum bikarinn og þegar hann bað áhorfendur um að hrópa húrra fyrir KR bar meira á óánægjubauli en húrrahróp- um til heiðurs hinum nýbökuðu Islandsmeisturum. Frímann. 9—17 farþega Mercedes-Benz hópferðabilar af nýjustu gerð til leigu í Iengri og skemmri ferðir. — Símavakt allan sólarhringinn. FERÐABÍLAR, sími 20969. Haraldur Eggertsson. TRÉSMIÐAFÉLAG REYKJAVlKUR. heldur félagsfund 1 Breiðfirðingabúð miðvikudag- inn 6. okt. kl. 20.30. Fundarefni: Kjaramál. Verkbann atvinnurekenda. Stjómin. Jarðarför mannsins míns ÁRNA INGVARSSONAR, Brávallagötu 48 fer fram frá Fríkirkjunni miðvikudaginn 6. október. Fyrir hönd barna, tengdabarna og barnabarna Jakobina Jónsdóttir. Regnklæði ☆ SJÓSTAKKAR ☆ ☆ SJÓBUXUR ☆ ☆ FISKISVUNTUR ☆ ☆ PILS og JAKKAR ☆ ☆ BARNAFÖT og KÁPUR ☆ ☆ VEIÐIVÖÐLUR ☆ ☆ VEIÐIKÁPUR ☆ ☆ og margt fleira. ☆ ☆ — ☆ ☆ VANDAÐUR ☆ ☆ FRÁGANGUR ☆ — — ☆ ☆ ☆ ☆ ☆ 35% UNDIR ☆ ☆ 'CiT BUÐARVERÐI ☆ ☆ ☆ Vopni ☆ AÐALSTRÆTJ 16 ☆ ☆ við hliðina á bilasölunni. ☆ PASSAP prjónavél til sölu., Upplýsingar í síma 3-35-86. [jSerö/W Einangrunargler Framleiði einungis úr úrvajs gleri. — 5 ára ábyrgJJi Panti® tímanlega. Korklðfan h.f. Skúlagötu 57_Sími 23200. NITTO JAPÖNSKU NITT0 HJÓLBARÐARNIR í flestum stæröum fyrirliggjandi f Tollvörugeymslu. FUÓT AFGREIOSLA. DRANGAFELL H.F. Skipholti 35-Sími 30 360 FRAMLEIÐUM AKLÆÐI á ailar tegundir bíla. 0 T II R Sími 10659 — Hringbraut 121. Fataviðgerðir Setjum skinn á jakka auk annarra fataviðgerða Fljót og góð afgreiðsla Sanng.iarnt verð EFHALAm fi Skipholti 1 — Slml 16-3-46 EYJAFLUG MEB HELGAFELLI NJÓTIÐ ÞÉR ÓTSÝNIS, FÚÓTRA OG ÁNÆGJULEGRA FLUGFERÐA. AFGREIÐSLURNAR OPNAR ALLA DAGA. SÍMAR: VESTMANNAEYJUM 1202 REYKJAVÍKURFLUGVEUI 22120 Sængrurfatnaður — Hvítur og mislitui — ☆ ☆ <r ÆÐARDÚNSSÆNGUR GÆSADtTNSSÆNGUB DRALONSÆNGUR ☆ úr ☆ SÆNGURVER LÖK KODDAVER hAðiti' jB.ou»vorðustlg 21 BRl DGESTONE HJÓLBARÐAR Síaukin sala sannar gæðin. BiRIDGESTONE veitir aukið öryggi t akstri. B'RIDGESTONE ávallt fyrirliggjandi. GÓÐ ÞJÓNUSTA Verzlun og viðgerðir Gúmmbarðinn b.f. Brautarholti 8 Sími 17-9-84 Þjóðminjasafn tslands er opið: briðjudaga, — fimmtu- daga, — laugardaga, og sunnudaga. kL 1,30 — 4.00. Dragið ekki að stilla bílinn O MOXORSTILLINGAB ■ HJÓLASTILLINGAR Skiptum um icerti og platinui o.fl. BÍLASKOÐUN Skúlagðto 32, simi 13-100. SÆNGUR Endumýjum gömlu sængina. Eigum dún- og fiðurheld ver. NÝJA FIÐUR- HREINSUNIN Hverfisgötu 57 A > Sími 16738. HiólbarSaviðgerðir OPIÐ ALLA DAGA (LlKA LAUGARDAGA OG SUNNUDAGA) FRA KL. 8 TTL 22. Gdmimvinnustofan li/f Skipholti 35, Roykjavík. Verkstæðið: SlMI: S.10-55. Skrifstofan: SIMI: 3-06-88. RVÐVERJIÐ NVJX) BIT REIÐINA STRAX MEÐ TECTYL Simi 30945. RADÍÓTÓNAR Laufásvegi 41. SkólavirrlSustíg 36 símí 23970. INNHEIMTA LÖOFKÆtl&Tðnr Snittur Smurt brauð I við Öðinstorg. Sími 20-4-90. úr eg skartgripir ... KORNELÍUS JÚNSSON skólavordustig 8 AKIÐ SJÁLF nyjum bíl Almenna bifreiðaíeigan h.f. KJapparsL 40. — Simi 13776. J? - >' ■ X *: ;< - V Rest best koddar Endumýjum gömiu sæng. urnar elgum dún- og flð- urheld ver, æðardúns- os gæsadúnssængur og kodda af ýmsum stærðum. Dún- og fiður- hreinsun Vatnsstig s. Simi 18749 (Örtá skref írá Laugavegi) Bíla LÖ K K Grunnur Fyllii Sparsl Þynnir Bón EINKAtTMBOÐ ASGEIR OLAFSSON. heíldv Vonarstræti 12 Siml 11075 Pússningarsandur Vikurplötur Einangrunarplast Seljum allar gerðit al pússningarsandi heimflutt. um og blásnum mn Þurrkaðar vikurplötur og einangrun arp last. Sandsalan við Elliðavog s.f. EUiðavog) 115 — sími 30120 Stáleldhúshúsgögn Bdrð BakstólaT Kollar fcr. 950.00 — 450,00 — 145.00 Fornverzlunin Grettisgötn 31 Simi 19443

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.