Þjóðviljinn - 21.10.1965, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 21.10.1965, Blaðsíða 1
Fimmtudagur 21. október 1965 — 30. árgangur — 238. tölublað. Bandarískur öldungadeildarmáður: Leyniþjónustan vinnur hryðjuverk í Vietnam Hefur dulbúið menn sem skæruliða og látið þá fremja ódæðisverk, morð og nauðganir — CIA neitar sökinni WASHINGTON 20/10 — Einn af öldungardeildarmönnum^ Demókrata á Bandaríkjaþingi, Stephen M. Young frá Ohio, staðhæfði í dag að bandaríska leyniþjónustan CIA hefði staðið fyrir hryðjuverkum í Suður-Vietnam í því skyni að varpa rýrð á skæruliða Þjóðfrelsisfylkingarinnar. Frá fundinum í Keflavík í fyrrakvöld. — (Ljósm. Bj. Bj.) Geysifjölmennur fundur í Keflavík í fyrrakvöld: uðurnesjamenn mótmæla arólega vegaskattinum Young þingmaöur, sem gegndi herþjónustu í báðum heimsstyrj- öldunum, hefur lengi látið til sín taka í stjómmálum og löggæzlu Ohio-fylkis, en átt hefur sæti í öldungadeildinni síðan 1958, sagði að bandaríska leyniþjónustan hefði dulbúið menn sem skæru- liða og látið þá síðan fremja hvers konar ódæðisverk, morð og nauðganir. Skipta hundruðum Young kvaðst hafa heimildir fyrir því að erindrekar leyniþjón- ustunnar í Suður-Vietnam skiptu hundruðum. Hann vildi ekki nafngreina heimildarmann sinn, en sagði að hann væri einn af starfsmönnum CIA sem hann hefði hitt í Suður-Vietnam þegar hann var þar í kynnisferð fyrir fjórum mánuðum. öldungadeildarmaðurinn kvaðst myndu beita sér fyrir því að dregið yrði úr starfsemi leyni- þjónustunnar í Suður-Vietnam og myndi hann leggja til við her- málanefnd öldungadeildarinnar sem hann á sjálfur sæti í að er- indrekar hennar yrðu kallaðir heim þaðan. Mótbárur CIA Eins og vænta mátti lýsti formælandi CIA þessa frá- sögn Youngs öldungadeildar- manns uppspuna frá rótum. Félagi Youngs og flokksbróðir sem var með honum í ferðinni til Suður-Vietnams bar einnig á móti því að nokkur fótur væri fyrir þessari frásögn, sem hann kallaði ,,hræðilega.“ Óhugsandi væri að CIA hagaði sér á þenn- an hátt. Sennilega væri skýring- in sú að ,,skæruliði. dulbúinn sem CIA-maður“ hefði talið Young trú um þetta. Kemur ekki á óvart Frásögn Youngs af háttaiagi CIA í Suður-Vietnam kemureng- Framhald á 9. síðu. Banameinið var heilablæSing Sverrix Einarsson saka- dómari skýrði Þjóðviljan- um svo frá í gaer að sér hefði nú borizt lækna- skýrsla um krufningu á líkj konunnar er fannst ör- end að heimili sínu Sel- búðum 3 sL laugardag. í skýrslunni segir að bana- mein konunnar hafi verið heilablæðing, „sem hefur getað hlotizt af höggj eða höggum á höfuðið". Þá fundust á likinu smávægi- leg áverkamerki í andliti og blæðingar í höfuðsverði við hægra eyra og í hnakka Hin látna hét Jónína Guðrún Sólbjartsdóttir og var 58 ára að aldri. Rannsókn þessa máls er haldið áfram og situr eig- inmaður hinnar látnu konu enn í varðhaldi. FÍB boðaði til fundarins vegna 'ölda áskorana frá félagsmönn- 'm á Suðurnesjum og hafói ndirbúið hann. Sóttu fundinn ■ ?s margir og komust í húsið g var talsverður hiti í mönn- um. Frummælandi var Ingvar Guðmundsson kennari og síðan reifaði Arinbjörn Kolbeinsson, 'ormaður FlB málið nánar með hliðsjón af þróun vegamála í landinu. Kom fram á fundinum að á árunum 1960—1964 hafa bifreiðaeigendur greitt til. rík- isins 2046 miljónir króna í gjöldum af bifrciðum og rekstrarvörum þeirra og í benzínskatt en á sama tíma hefur aðcins verið varið 750 miljónum króna til vega- gerðar af þeirri upphæð. Er ÆFH + í kvöld kl. 9 les Guðbersur -k Bergsson rithöfundur úr verk +• um sínum. Sitthvað fleira til + skemmtunar.l — Mætið öll ★ stundvíslega. — Stjórnin. Sigfús fluttu samþykkt mótatkvæðalaust með atkvæðum nær allra fundar- □ 1 íyrrakvold gekkst Felag biíreiðaeigenda íyr- £mýnn pétyrs“n nf r almennum íundi 1 Felagsbioi 1 Ketlavik meö ; -freiðaeigendum á Suðurnesjum og var til um- :æðu vegaskatturinn fyrirhugaði á nýja Keflavík- urveginum og þróun vegamála í landinu. Fund- :nn sóttu 500 til 600 manns og urðu miklar um- ræður um málið og samþykkt mótmæli gegn vega- skattinum og þoirri ákvörðun ríkisstjórnarinnar að íella niður af fjárlögum 1965 fast framlag ríkisins iil vegamála, 47 miljónir króna. mismunurinn því 1296 milj ónir króna. Þá kom það fram að með því að fella niður af fjárlögum nú í ár fast fram- lag ríkisins til vegamála, 47 miljónir króna, væri ríkið raunverulega að gefa frá scr alla þjónustu við borgarana í sambandi við vegagcrð en velti þeirri byrði yfir á bif- rciðaeigendur. Mjög fjörugar umræður urðu á fundinum og tóku alls 17 menn til máls. Af þingmönnum kjördæmisins sem boðið hafði verið, mættu aðeins þrír, þeir Matthías Matthíesen, Jón Skafta- son og Svérrir Júlíusson. Þá mætti samgöngumálaráðherra ekki, en vegamálastjóri sendi fulltrúa sinn. Fyrir fundinn voru lagðar’ tvær tillögur er FÍB hafði und- irbúið. Var í annarri þeirra fagnað þeirri samgöngubót er væri að Keflavíkurveginum nýja, en hinum fyrirhugaða vegaskatti hins vegar mótmæit. Þótti fundarmönnum þessi til- laga ekki ganga nógu langt og var hún felld með miklum meirihluta atkvæða. Hins vegar var eftirfarandi tillaga er þeir — Almennur fundur í Keflavík, haldinn að tilhlut- an Félags ísl. bifreiðaeigenda lítur svc» á, að með lagningu Reykjanesbrautar sé hafin merlt framkvæmd í byggingu vegakerfisins, er miðast við umferðar- og flutningsþörf á hverjum stað. Suðurnesjabú- ar hafa um úratugi búið við einn versta þjóðveg landsins, cnda þótt umferðarþörfin væri hvergi meiri. Fundurinn telur það því ranglátt að úr- bótum í vcgamálum Suður nesjamanna fylgi nýjar sltattaálögur, sem ieggist á þá eina. Framhald á 9. síðu. |Vestur Skaftafellssýsla úr sambandi Vegakerfið á hálfu landinu stórspillt af vatnaganginum ■ Mikil úrkoma hefur verið undanfarna daga og hefur vegakerfið á öllu Suðurlandi og Suðvesturlandi stórspillzt meira og minna frá Mýrdalssandi og allar götur vestur um firði, hefur ekki áður eins stórt svæði verið undirlagt vatnagangi sem spillt hefur vegakerfinu, segir Snæbjörn Jónasson, yfirverkfræðingur hjá Vegagerð ríkisins. Víða eru vegir illfærir og sumsstaðar rofnir á þessu svæði. U Þannig er Vestur-Skaftafellssýsla eins og hún leggur sig úr akvegasambandi við umheiminn, en þó mikil þörf á flutningum að og frá sýslunni vegna yfirstandandi slátur- tíðar, — alvarlegast er þó stöðvun á öllum mjólkurflutn- ingum frá bændum í allri sýslunni til Mjólkurbúsins á Selfossi. Brúin yfir Jökulsá á Sól- heimasandi hefur brotnað nið- ur að hluta vegna vatnsagans, vesturendinn hefur fallið niður, þegar áin hóf að belja kringum vesturstöpulinn og rauf hún þegar stórt skarð í veginn þeim megin. Þá flæðir Skógará yfir veginn á nokkuð löngum kafla fyrir neðan Skógaskóla og Múla- kvísl hefur grafið undan einu stauraokinu á brúnni þar yfir. Markarfljót hefur vaxið mikið og eru vamargarðar við þjóð- veginn þar í mikilli hættu og geta brostið þá og þegar. Framhald á 9. síðu. Menntamálaráðherra upplýsir á alþingi: Sjómannafélagið 50 óra m Sjómannafélag Reykjavíkur verður 50 ára nú á laugar- daginn. Heldur félagið afmælishóf sitt að Hótel Sögu ® tsúlnasalnum) kvöldið fyrir afmælisdaginn, föstudags- ** kvöld 22. október, og hefst það kl. 19. Aðgöngukort að * hófinu fást á skrifstofu félagsins í Lindarbæ á venju- 1 legum skrifstofutíma. Fyrst nú farið að athuga um lausn húsnæðismálum tannlæknadeildar! - og þá bráðabirgðalausn, jafnvel að senda stúdenta úr landinu til að þeir geti lokið síðari hluta námsins £7 a ■ í fyrirspurnartíma á alþingi í gær bar Alfreð Gíslason fram fyrirspurn um hvers vegna tannlæknadeildinni hefði verið lokað fyrir nýjum stúdentum í haust og hvenær von væri á að hún yrði opnuð á ný. Menntamálaráðherra átti fá svör við þessum spurningum, sem fegrað gátu þetta mál, en hann valdi í þess stað þann kostinn að fara eins og köttur í kringum heitan graut og las greinargerð um tannlæknadeildina. IB Samkvæmt orðum ráðherrans mun nú í athugun að finna lausn á vandanum, bráðabirgðalausn, en ekkert liep- ur fyrir um það hvort hún fæst fram eða allt verður lát- ið sitja á hakanum. Fyrirspurn Alfreðs var svohljóðandi: J Hvers vegna veitti tanniæknadeild háskólans ekki nýjum nem- 2 enðum viðtöku nú í byrjun haustmisseris? Er það rétt að iélegt húsnæði eða annar óhæfilegnr aðbúnaður valdi útilokun nýstúdenta frá þessari deild og hver ber ábyrgð á því? Hvenær má gera ráð fyrir að tannlæknadeildin opni dyr sínar á ný, þeim sem þangað vilja sækja og til þess hafa rétt? Ráðherra svaraði fyrstu spurningunni á þann veg að húsnæð- irleysi væri orsökin, annarri spurningnnni svaraði hann ekki, en hann sagði að í ATHUGUN væri hvcnær unnt yrði að opna deiid- :na Siá 12. síðu

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.