Þjóðviljinn - 21.10.1965, Blaðsíða 8
8 SfÐÁ — ÞJÓÐVIEJINN — Fimmtudagap 23J ofct6bes> JS69
• Bruðkaup
• Laugardaginn 9. október voru gefin saman í hjónaband
í Þingvallakirkju af séra Eiríki J. Eiríkssyni, ungfrú Ólína Mel-
• 19. grein lög-
reglusamþykktar
Reykjavíkur
Bamaverndarnefnd Reykja-
víkur hefur beðið Þjóðviljann
að vekja athygli á eftirfarandi
grein lögreglusamþykktar
Reykjavíkur um útivist harna
og unglinga:
19. gr. lögreglusamþykkter
Reykjavíkur
• Lögreglustjóra er heimilt að
banna ölhrm óviðkomandi, sem
ékki eiga brýnt erindi, umferð
út í skip, sem liggja í höfn-
inni, frá kl. 20—8 á tímabil-
inu 1. október til 1. maí, en
frá kl. 22—8 á tímabilinu 1.
maí til 1. október.
Unglingum innan 16 ára ald-
úrs er óheimill aðgangur að
almennum knattborðsstofum,
dansstöðum og öldrykkjustof-
Um. Þeim er óheimill aðgang-
ur að almennum veitingastof-
um, ís-, sælgætis- og tóbaks-
búðum eftir k)i. 20.00, nema í
fylgd með fullorðnum, sem
bér ábyrgð á þeim. öll af-
gréiðsla um söluop til barna
eftir að útivistartíma þeirra er
lokið, er óheimil. Eigendum
og umsjónarmönnum þessara
stofnana þer að sjá um, að
unglingar fái þar ekki aðgang
né hafist þar við fram yfir
það, sem leyfilégt er. Ákvæði
þéssi eru þó ekki því til fyrir-
stöðu, að unglingar megi hafa
afnot af strætisvagnaskýlum.
Böm yngri en 12 ára mega
ekki vera á almannafæri
seinná en kl. 20 frá 1. október
til 1. maí og ekki seinna en
kl. 22 frá 1. maí til 1. októ-
bér, nema í fylgd með full-
orðnum.
Böm frá 12—14 ára mega
ekki vera á almannafæri
seinna en KL 22 é tímabilinu
frá 1. október til 1. maí og
ekfci seinna en kl. 23 frá 1.
maí til 1. október, nema í fylgd
með fullorðnum.
Þegar sérstaklega stendur á,
getur bæjarstjómin sett t:l
bráðabirgða strangari reglur
um útivist bama allt að 16 ára.
Foreldrar og húsbændur
barnanna skulu, að viðlögðum
sektum, sjá um að ákvæðum
þessum sé framfylgt.
• Eftir útvarps-
umræður frá
alþingi
Stjómin okkar stendur í
stöðu sinni, að tapa
við skululn allir una þvi
alltaf segir lóan bí.
Við eigum nóg af skáldum til
að skapa.
Fallega hann fer á sprett
fjárlaganna Mangi.
Allt finnst honum alveg slétt
ekki sér hann hraunið grett.
Hann er eflaust höfuðlaus á
gangi.
Tommi.
• Útvarpið
fimmtudag
• Nú ber svo við, að þáttur-
inn Raddir skálda heyrist ekki
í kvöld. Síðast var flutt Sól-
eyjarljóð Jóhannesar úr Kötl-
um í skemmtilegum söngbún-
ingi Péturs Pálssonar og það
er bæði synd og skömm að
blöð skyldu ekki geta þeirra
tíðinda að verðleikum.
Þess í stað fáum við núna
mánudagsspumingar Indriða
G. Þorsteinssonar. Að vísu er
þess ekki getið í opinberri dag-
skrá hver spurningin verður.
Mættum við stinga upp á
minknum sjálfum?
Djassþáttur. Mér fyndist rétt
að Jón Múli tæki saman snot-
urt bamalærdómskver um
djass og ríkisútvarpið dreifði
honum um skóla landsins.
Hann myndi áreiðanlega hafa
skemmtilegri afleiðingar en
spamaðarkver seðlabankans.
;*]
13.00 Eydís Eyþórsdóttir stjóm-
ar óskalagaþætti fyrir sjó-
menn.
15.00 Miðdegisútvarp: Sinfóníu-
sveit Islands leikur Minni Is-
lands, forleik op. 9 eftir Jón
Leifs; Strickland stj. H. D.
Koppél leikur Sinfóníska
svítu op. 8 eftir Carl Nielsen.
Gottlob Frick, Josef Traxel.
Grúmmer og kór Heiðveigar-
kirkju í Berlin syngja upp-
hafsatriði Sköpunarinnar, eft-
ir Haydn; K. Forster stj. C.
Haskil, G. Anda og Philhar-
monia leika Konsert fyrir tvö
píanó og hljómsveit (K 365)
eftir Mozart; A. Galliera stj.
16.30 Síðdegisútvarp: Þessir
'skemmta m.a.: Peter Nero
píanóleikari, Catarina Valente
söngkona. Dick Contino
harmonikuleikari, H. Cárste,
Edmundo Ros og Leroy Holm-
es hljómsveitarstjórar, söng-
fólkið Herta Talmar, Franz
Fehringer, Sandor Konya c.fl.
svo og Norman Luboff kór-
inn.
18.20 Þingfréttir. Tónleikar.
20.00 Daglegt mál.
20.05 Píanómúsik eftir Sibelíus:
C. Szalkiewicz leikur lög op.
34 og fimm píanóþætti op. 75.
20.35 Skiptar skoðanir. Indriði
G. Þorsteinsson rithöfundur
stjórnar þættinum.
21.05 Frá fimmta söngmóti
Kirkjukórasambands Eyja-
fjarðarprófastsdæmis. Hljóð-
ritað f Akureyrarkirkju 27.
maí í vor. Fjórir kórar
syngja sameiginlega. Söng-
stjórar: Sigríður Schiöth.
W. Krukenberg. Áskell Jóns-
son og Jakob Tryggvason.
21.30 Utvarpssagan: Vegir og
vegleysur.
22.10 Kraftur orðanna. Jón H.
Þorbergsson á Laxamýri flyt-
ur erindi.
22.30 Djassbáttur í umsjá Jóns
Múla Ámasonar.
23.00 Dagskrárlok.
sted og Guðmundur Jónsson.
Nökkvavogi 15.
• 17. október voru gefin sam-
an í hjónaband í Laugarnes-
kirkju, af séra Garðari Svav-
arssyni, ungfrú Björg Rósa
Thomsen, Hofteig 34 og Þórar-
inn Reynir Ásgeirsson, Goð-
heimum 34. Heimili þeirra er
að Hofteig 34.
Heimili brúðhjónanna er að
• 12. október sl. voru geíin
saman í þjöriáband áf séra
Frank M. Halldórssyni í Nes-
kirkju, ungfrú Guðlaug Bára
Sigurðardóttir og Ragnar Krist-
ján Guðmundsson matveinn
Nökkvavogi 32.
• Nýlega voru gefin saman í
’hjónaband í Neskirkju af séra
Jóni Thorarensen, ungfrú
Kristín Þórarinsdóttir og Guð-
mundur Ólafsson, Heimili
þeirra er að Kvisthaga 11.
• Laugardaginn 9. október
voru gefin saman í hjónaband
í Fríkirkjunni af séra Þorsteini
Björnssyni, ungfrú Guðrún R.
Þorvaldsdóttir hjúkrunarkona
og Magnús G. Siguroddsson
rafvirki. Heimili þeirra er að
Brobygárdsvej 15 Odense,
Danmörk.
í FAVELUNNI -
þar sem ólíft er
Dagbók Carolinu Mariu de Jesus
um svo að bróðir Luiz væri
giftur, ætti böm, hefði nauða
litlar tekjur, ætli hann væri þá
svona auðmjúkur og hógvær?
Ef þessi bróðir sæi böm sín éta
skemmdan mat, sem gammar
og rottur hefðu farið í fyrst,
mundi hann þá ekki hætta að
prédika fyrir okkur undirgefni
og hógværð, mundi hann ekki
fremur verða uppreisnargjam,
því uppreisnargimi kemur af
beizkju hugarins.
Ég sendi Joao til að kaupa
ost fyrir tíu cmzeiros. Hann
mætti Adalberto og sagði hon-
>um að koma og tala við mig.
Því ég hafði fundið nokkrar
fjalir og ætlaði nú að láta gera
afhýsi þar sem ég gæti skrifað
og haft bækumar mínar. Ég fór
út að safna pappír. Það er lítið
af pappír að hafa því annar
vesalingur er líka að tína þetta
saman. Hann selur pappír,
kaupir pinga, og drekkur. A
eftir sezt hann niður og grætur.
Ég var svo syfjuð að ég gat
varla gengið. Dona Antia gaf
mér svolítið af sætindum, en
fyrir pappírinn fékk ég ekki
nema 23 eruzeiros. Þegar ég
kom aftur inn í faveluna var
Joao að lesa skemmtibók.
Ég hitaði upp mat og gaf
þeim. Lætin í götunni í nótt,
þau komu til af þvá að
konurnar vom að segja
hver annarri að mennirn-
ir drykkju 14 litra af pinga.
Og Leila réðst á ungan mann
með skömmum og hann barði
hana. Henni var fleygt í götuna
og barin í andlitið. Þetta er at-
hæfi lögleysunnar. En þegar
Leila er dmkkin þá sér hún
ekki neinn í friði. Hún fór
jafnvel að áreita Chiclet, góðan
mann svartan, sem á heima
héma í favelunni. Hann ætlaði
ekki að láta það á sig fá, en
hún var svo ótugtarleg að hann
barði hana svo hún missti tvær
tennur. Síðan er hann kallað-
ur tannlæknirinn. Leila bólgn-
aði svo í framan að hún varð
að fá penisilín. 1 dag kveinar
hún og kvartar. Hér er norð-
lenzk kona sem læbur þannig
dmkkin, að það má hvem ó-
stöðugan æra. Sonur hennar
fékk sér kæmstu. .Konu sem
gæti verið amma hans. Þetta
konuefni hans fór að búa hjá
móður hans og honum. Þegar
þessi gamla kona er drukkin
verður hún leiðinleg og þrætu-
gjörn. Konan fékk aldrei að
vera í friði. Og nú grætur
gamla konan og kveinar.. Hún
vill að sonur sinn komi aftur
heim. Klukkan er 5. José
Carlos er kominn. Ég ætla að
láta hann hafa fataskipti og
fara með honum í Gouveia
skóbúð og kaupa handa honum
skó. Þar valdi hann sér skó fyr-
ir 159 cmzeiros. En Senhor
Gouveia lét mig fá þá fyrir
150. José er himinlifandi. Hann
lítur á fólkið sem gengur hjá
til að gá að hvort það taki
eftir skónum hans.
Þegar ég kom aftur í faveluna
mætti ég Senhor Francisco.
Hann léði mér hjólbörumar
sínar. Ég setti Vem í vagninn.
Og José Carlos og Ninho komu
líka. Það var gott að aka hon-
um, Hann rann yfir malbikið
eins og væri hann sjálfstýrður.
Ég fann allskonar spýtur og
fjalir. Ég setti þetta á vagnintt
að framan og aftan. Mér sýnd-
ist ég mundi þurfa að fara tvær
ferðir. Það sem þarf að gera,
það geri ég. Læt mér aldrei
fyrir brjósti brenna neitt. erfiði.
Á mótum Aragnaia og Canindé
er mrkil for og þar komst ég
í vandræði af því að ég var
berfætt og svo sleipt að ég
missti fótanna. Ég gat ekki að
þessu gert. Ég datt. Maður
kom að mér og hjálpaði mér að
aka vagninum. Hann sagði mér
að hlaða betur á vagninn. Ég
þakkaði honum fyrir og fór.
Þegar ég varf að fara yfir
sporvagnsteinana, duttu nokkr-
ar fjalir úr vagninum. José
Carlos kom þá, sá hvað mér
gekk illa og sagði:
— Hversvegna ertu að þessu?
Nú hefurðu mann til að hjálpa
þér.
Ég var allshugar fegin þeg-
ar ég komst inn í faveluna
aftur. Það var kona að bíða
eftir mér. Hún sagði mér að
Joao hefði ætlað að nauðga
dóttur sinni sem er tveggja ára,
og hún ætlaði að kæra þetta. Ef
hann hefur ætlað að gera þetta,
þá geri ég það sjálf. Ég fór að
gráta. Ég háttaði José Carios
og fór út með Joao. Ég fór ineð
hann á lögreglustöðina til þess
að vita hvort þeir mundu með
nokkru móti geta sett hann inn.
Á stöðinni talaði ég við kurteis-
an mann sem sagði mér s.ð
koma aftur þann tíunda því sá
níundi væri helgidagur. Ég
fór og tók sporvagninn af þvi
það kostaði minna. Við enda-
stöðina settist Joao niður á
tröppur brauðbúðar, og ég
settist líka til að hvíla mig. Ég
var óróleg og hrygg.
9. júlí. Mig dreymdi illa. Ég
er svo hrædd að ef ég hefði
vængi skyldi ég fljúga inn í
frumskóginn eða inn í eyði-
mörkina. Stundum verð ég
ævareið við sjálfa mig fyrir að
hafa látið barnsfeður mína tæla
mig til að eignast með sér
þessi börn.
Þegar ég var i þann veginn
að fara út kom Dona Alice til
þess að segja mér að tveir
drengir frá barnahæli ríkisins
væru að fela sig í favelunni.
Ég fór út að gá að þeim. t>eir
voru í gulum fötum frá hæl-
inu. Skólausir og skyrtulausir.
I engu nema jakka á berum
sér. Þeir voru týndir. Ég spurði
þá hvort þeir vildu kaffi,- Þeir
neituðu því. Ég fór inn og bjó
mig til að fara út að safna.
José. Carlos var þarna með
tveimur strákum. Hann kom og
spurði mig hvort ég gæti hjálp-
að þeim um nokkurn klæðnað.
— Já, farðu og kallaðu á þá.
Hann för og sótti þá. Annar
var bjartleitur múlatti, skelf-
ing ófríður og með svertingja-
nef. Hinn var hvítur og lag-
legur. Þeir sögðu mér, hve
voðalegt væri að vera á þess-
háttar hælum. Að það væru
ekki einungis hörn, sem for-
eldrarnir sinntu ekki um, held-
ur afbrotaunglingar sem sekt
hefði sannazt á og lægju undir
dómi. Og innan um þessa
glæpamenn væru svo sett sak-
laus börn, án nokkurrar tillits-
semi. Að börnin væru síhungr-
uð, þeim væri kalt, alltaf verið
að berja þau. Þeir spurðu mig
hvort ég gæti gefið þeim
skyrtu. Ég gaf þeim skyrtur og
buxúr. Ég spurði þá hvað þeir
hétu. Múlattinn heitir Antonío
og sá hvíti Nelson. Ég spurði
þá hvort þeir kynnu að lesa.
Þeir játuðu því. Ég gaf þeim
kaffi. Þeir sögðust eiga heima
í Vila Mariafavelu og báðir
eiga móður. Þeir báðu syni
mína að vera góða við mig. Að
betra væri fyrir drengi að eiga
sér móður. Þeir fóru í fötin
sem ég gaf þeim. Buxur Nel-
sons voru svo karbættar að ég
held fyrir víst að þær hafi >eg-
ið þrjú kíló. Þegar þeir fóru
settu þeir á sig númerið á kof-
anum mínum, og báðu mig þess
að ég léti ekki setja Joao á
þetta hæli, því maturinn væri
21
svo voðalega vondur. Þeir sögð-
ust veri reknir til að þvo upp
og ef barn henti matnum sítt-
um í ruslatunnuna, væri þáð
látið veiða þetta upp úr tuntt-
unni og éta það.
Sonum mínum rann kalt vatn
milli skinns og hörunds að
heyra þessi ósköp. Ég ákvað
að láta Joao ekki í þennan stað.
því honum er ekki sama hvað
hann leggur sér til munns. Ég
sá, að þeim var mikið í mun að
komast úr þessari gulu múndér-
ingu.
Drengimir spurdu mig hvað
ég héti og brostu við mér á-
kaflega hýrt. Ég hugsáði:
skárra er það að böm, sem eiga
að njóta verndar í stofnun sem
ríkið rekur, skuli flýja þaðan.
Mér fannst sem þessi ttséli
mundu spilla börnunum. Dóm-
arar hafa ekki nein tök á að
móta skapgerð bama. Hvað
vantar? Umhyggju fyrir óláns-
sömum bömum eða framlög frá
ríkinu?
Árið 1952 reyndi ég að kom-
ast inn í Vera Cruc-spitala og
ég fór á fund dr. Nascimento og
spurði hvort þeir vildu taka
syni mína. Hann sagði að ef
þeim yrði komið þar fyrir,
mundu þeir verða gerðir að
glæpamönnum.
Ég var stórskelfd að heyra
þetta af munni þessa dómara.
Meðan hið alræmda Itaboca-
stræti, sem sumum finnst svo