Þjóðviljinn - 21.10.1965, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 21.10.1965, Blaðsíða 5
Fimmtudagur 21. október 1965 — ÞJÓBVILJINN — SlÐA g Meistaramótið hefst á laugard. Nsesta iaugardag hefst eitt stœrsta handknattleiksmót, er haldið hefUT verið hér í bnrg- inni að Hálogalandi. Leika þarna 37 flokkar 77 leiki á 14 leikkvöldum og lýkur mótimi 12. desember. Er þetta 20. Handknattleiks- meistaramót Reykjavíkur. For- rádamenn telja að svona mót hafi aldrei verið eins stórt í sniðum og þetta hér í borginn.i, iedka bæði meistaraflokkar kv. og karla á mótinu og er erfitt að spá um úrslit, þegar yfir lýkur. Næsta laugardag vei-ða að- eins leiknir í meistai*aflokki sitt af hverju Ungverjar sigruðu Austur- Þjóðverja í landsleik í knatt- spyrnu á dögunum með 3 mörkum gegn 2. Fimm leik- manna Ungverjalands voru úr félaginu Ferencvaros, sem Keflvíkingar kepptu við i Evrópubikarkeppni meistara- liða sem kunnugt er. ★ Váiesengen varð á dögunum j fyrsta skipti Noregsmeist- arj í knattspyrnu. í öðru sæti varð annað Ostóar-lið, Lyn. •k Mauro Bogliatto setti nýlega nýtt ítalskt met í hástökki á ibróttamóti í Róm. stökk 2,to metra. ★ Haka Valkeakoski hlaut meistaratitil Finnlands í knattspyrnu í ár. f öðru sæti var lið H.TK Helsinkj og þriðja í röðinnj Reipas Lahti. utan úr heimi karla og leika þá um kvöldið ÍR og Fram, Víkingur og Ár- mann og KR og Þróttur. Valur mun sitja hjá að þessu sinni. A sunnudag leika 2. fl. kv.: Valur og Ármann, Fram og KR, 3. fl. karla: Vátur og KR, Víkingur og fR og 2.fl. karta: Fram og Va'lur, KR og Víking- ur, Þróttur og ÍR. Fimmti fundur menntamála- ráðherra Evrópuráðslandanna var haldinn í Vínarborg 12.— 14. þ.m. þ.m. og sóttu hann fulltrúar 21 ríkis. Aðalræðuefni fundarins voru menntunarmöguleikar þeirra, sem að lokinni skólaskyldu halda ekki áfram reglulegu skólanámi, skipulag gagnfræða- og menntaskólanáms og skóla- byggingar. Hið nýja skólakerfi Svía, sem á að verða komið til ful'lrar framkvæmdar árið 1970, var rætt á fundinum og virtust ýmsar þjóðir veita því mikla athygli. Skólaskyldan er frá 7—16 ára og fer kennslan fram í samíelldum skóla (enhets- skóla), en síðan eiga nemend- ur kost á fjölþættu, frjálsu framhaldsnámi. Nú halda um 50% þeirra nemenda i Sví- þjóð, sem ljúka skyldunámi, Námskeið í „músikleik- fimi" hdldiS Kvennadeild íþróttakennara- félags fslanös mun í vetur gangast fyrir námskeiði í „músikleikfimi“ fy.rir kven- fólk. Með námskeiði þossu vill deildin kynna „músikieikfimi“ og gefa konum á öllum atdri kost á að iðka hana. Lcikfimi eftir músik er orðin allalmenn ertendis og er það. von deildar- innar að kvenfólk hérlendis notfæri sér þetta lækifæri. Kennt verður í leikfimisal Laugarnesskólans á þriðjudög- um og föstudögum. Kennarar verða Jónína Tr.vggvadóttir og Þóra Óskarsdóttir. en undir- teikarar Magnús Tngimarsson og Herdís' Egilsdóttir. — Allar nánari upptýsingar 1 eru veittar í símum -30418, 30198 eða 36956. (Frá íþróttakennarafélagi íslands). áfram námi, en árið 1970 f-r gert ráð fyrir að sú tala verdi 75%. Þessi mikla aukning framhald.sskólanemenda krefst mikils átaks í sænskum skóla- málum, ef unnt á að verða að sjá öllum fyrir skólavist, sem hennar æskja. Skólabyggingamál eru í flést- um löndum mikið fjái-hagslegt vandamál vegna vaxandi fólksfjölgunar, aukins áhuga á skólanámi og aukinnar skvldu- fræðslu og frjáls framhalds- náms. Danir höfðú framsögu um þetta mál á 1’áðheiTBfund- inum, en þeir þykja' í fremíttu röð um skótabyggingar. Norð- urlönd hafá að undanförnu hald- ið sameiginlega fundi um skóla- byggingar og var gerð nokkur grein fyrir því samstarfi áfund- inum. Næsti fundur Norður- landa ura skólabyggingamál Framhald á 9. siðu. Fimmti fundur menntamáia- ráðherra Evrópuráðslanda Tiliaga um hátíðahöld á 1100 ára afmælinu rædd Tillasa rikisstjórnarinnar um að efna til sérstakra hátíða- halda á 1100 ára afmæli íslands- hyssðar 1974 var til umræðu í sameinuðu þinsi i særdas. Hafði forsætisráðherra framsösu fyr- ir tillösunnj og kvai nauðsyn bera til að efnt yrði til veglesr- : ar hátíðar af þessu tilefni hlið- stæðri hátíðunum 1874 os 1980. Rakli Bjarni Benediktsson ýmsar hugmyndir, sem fram hefðu komið um þessj hátiða- höld. Meðal annars væri æski- legt að stjórnarráð og alþingis- hús yrðu byggð fyrir hana og þá tekin í notkun. Að vísu væru skoðanir mjög skiptar um stað fyrir alþingishúsið, en sína per- sónulegu skoðun sagði hann. að hentugast væri að reisa nýtt alþingishús vestan núverandi húss. Einar Olgeirsson tók undir til- lögu ríkisstjórnarinnár og kvað ótvírætt að vissulega væri timi til kominn að fara að athuga um undirbúning því að beztu hugmyndimar þyrftu oft hvað lengstan undirbúningstíma. Tók Einar sérstaklega undir þá hug- mynd að ráðstafanir yrðu gerð- ar lil þess að rituð yrði heilleg íslandssaga. en þar skorti mikið á og prófessorar við háskólann treystust ekk; einu sinn; til að kenna um 19. og 20. öldina að neinu marki. Einar sagði. að hér væri fjöldi sagnfræðinga utan veggja háskólans, sem þessu verki gætu sinnt, sem væri þeim verðugra viðfangsefni en gagnfræðaskólakennsla, sem margir þeirra mætustu hefðu orðið að leggja fyrir sig milli þess, sem þeir hefðu gegnt prófessorsstörfum við erlenda háskóla. >á sagðj Einar að nauðsynlegt væri að fá listamenn okkar til að vinna að gerð sögulegra mál- verka í tæka tíð fyrir hátíðina, ennfremur að alhugað yrði með gerð sumpart sögulegrar kvik- myndar, sem jafnframt gasti verið sígild heimild um land og þ.ióð. Og margs fleira þyrfti að gæta fyrir slíka hátíð, undir- búning þyrfti að vanda sem begt, en ef kastað væri höndum til slikrar hátíðar væri hætt við full yfirborðskenndum hátíða- höldum. Afríkubúar nota trjá> vörur í vaxandi mœli Afríkubúar munu hafa þörí fyrir tvöfalt meira magn af trjávörum árið 1975 en 1960. Á sama tima minnka skóga- svæði álfunnar. en það hefur aftur áhrif á veiðidýrastofninn og þar með á ferðamanna- strauminn, og getur skapað ýmis vandamál. Þetta kom fram á ráðstefnu sem nýlega var haldin í Naíróbí í Kenýa. Hún fiallaði um horfumar í skógariðnaði Afríku og var kvödd saman að tilhlutan FAO og Efnahagsnefndar Samein- uðu þjóðanna fyrir Afríku (ECA). f álfunnj eru samt víðáttu- mikil gróðurlaus svæði. sem eru ágætlega fallin til skóg- ræktar. og er brýn þörf ao hagnýta þess-j svæði. ag því er ýmsir fulltrúar á ráðstefn- unni lögðu áherzlu á. (Frá S.Þ.)\ vinsœlastir skartgripir jóhannes skólavörðustíg 7 250 m. hár skorsteinn MOSKVU — A verksmið.ju einni í bænuni Kasjira, um 100 knt suðvestnr af Moskvu, er nú verið að reisa heljarmik- inn skorstein, hvorki meira né minna en 250 metra háan. Verksmiðjustjórinn heldur því fram i hofmóði, g,ð þetta vcrði hæsti skorsteinn veraldar. Það eru heilbrigðisástæður, sem gert hafa það nauðsynlegt að reisa svo háan stromp. Með fjví að hafa hann svo háan vinnst það, að gastegund- um þeim, sem frá verksmiðj- unni koma, er dreift svo hátt í lofti. að hæt-tan á þvi, að andrúmsloft spillist af, er svo gott sem ensin. Skorsteinninn á að verða 22 metrar í þvor- mál. LEIKFÖNG Munið leikfanga- tnarkaðinn hjá okkur. Glæsilegt úrval, ódýrra og fallegra leikfanga. Verzlun Guðnýjar Grettisgötu 45. MADE IN U.S.A. REYKINN. „Camel stund er ánægju stundl^ KveikiÖ í einni Camel og njótið ánægjunnar af gæðatóbaki, mildu og hreinræktuðu tóbaksbragði. BEZTA TÓBAKIÐ GEFUR BEZTA Eigið stundjstrax í dag! I i

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.