Þjóðviljinn - 21.10.1965, Blaðsíða 3
Fimmtudagur 21. október 1965 — ÞJÓÐVILJINN — SfÐA 3
Kröfugöngur í Djakarta á
móti stefnu vesturveEdanna
Mótmæla herstöðvum þeirra og stríðinu í Vietnam,
varaforsætisráðherra fordæmir h eimsvaldasinna
DJAKARTA 20/10 —< Æskufólk úr samtökum múhameðs-
manna fóru í dag um götur Djakarta, höfuðborg Indó-
nesíu, til að lýsa andúð sinni á vesturveldunum, heims-
valdastefnu þeirra og yfirgangi. Ræðumenn á útifundi for-
dæmdu herstöðvakerfi þeirra og stríð Bandaríkjanna í
Vietnam.
Mótmæ/in í USA gegn stríðina í Vietnam
Hin sívaxandi mótmæli í Bandaríkjunum gegn stríði þeirra í Vietnam hafa valdið Johnson forseta
þungum áhyggjum. Þau urðu mest um síðustu hclgi þcgar tugþúsundir bandarískra æskumanna
efndu til mótmælafunda víða um Bandaríkin, ekki sízt í háskólabæjunum, eins og t.d. í Berkeley i
Kaliforníu þar sem þ essi mynd var tekin.
Óvenjulega harðir bardagar
víða í Su&ur-
SAIGON 20/10 — Óvenjuharðir bardagar voru sagðir
geisa á ýmsum stöðum í Suður-Vietnam í dag og hafa
skæruliðar Þjóðfrelsisfylkingarinnar alls staðar átt frum-
kvæðið.
geisa
Kröfuganga þess vekur athygli
vegna þess að eftir hina mis-
heppnuðu uppreisn um mánaða-
„Dfe Ermittlung”
Wðiss frumsýnd
BERLÍN 20/10 — Hið nýja
leikrit þýzka skáldsins Peters
Weiss um Auschwitz, „Die Er-
mittlung,“ sem byggt er á hin-
um miklu málaferlum, var í
gærkvöld frumsýnt í fimmtán
leikhúsum í báðum hlutum
Þýzkalands. Svo áhrifamikili
var sjónleikurinn, að t.d. við
sýninguna í Hstaakademíunni í
Austur-Berlín féllu þrjár konur
í öngvit.
OSLÓ 20/10 — Við getum ekki
búizt við því að ný fiskimið J'mn-
ist sem valdið geti veruiegri
aukningu á aflamagni úr Norður-
Atlanzhafi, sagði Finn Devoid
deildarstjóri á fundi serp haldinn
var við -tækniháskólann í Osló í
kvöld. Á fundinum var rætt um
stöðu Norðmanna í dag sem fiski-
þjóðar.
Finn Devold sagði að nú þegar
væri svo höggvið nærri stofnin-
um að þess væri ekki að vænta
að aflinn ykist þótt veiðarnar
væru hertar. Hins vegar mætti
mótin hafa samtök múhameðs-
trúarmanna að undirlagi hersins
beint spjótum sínum að komm-
únistum og Kínverjum. 1 frétt
frá AFP sem þó er ekki staðfest
segir að sumir göngumanna nafi
í dag einnig hrópað vígorð gegn
Kínverjum.
Fréttaritarar hafa eftir stjþrn-
arerindrekum í Djakarta að mót-
mælin gegn vest.urveldunum þar
í dag beri þess vitni að hvað
sem líði innanlandserjum ætli
Indónesar ekki að hverfa frá
andstöðu sinni við heimsvaida-
stefnuna né hætta baráttunni
gegn Malasíu.
Vingast við Kínvcrja
Útvarpið í Djakarta skýrði frá
því í dag að einn af varafor-
sætisráðherrum Indónesíustjóm-
auka nokkuð aflann á botnfiski,
og líkur á að auka mætti afla
síldar og makríls, en með hring-
nótinni og kraftblökkinni hefði
fengizt miklu afkastameiri veiði-
aðferð en áður hefði þekkzt. Þess
væru enn engin merki að ofveiði
væri á síld og makríl. Síldarafl-
inn úr Norðursjó hefði stórauk-
izt eftir að norski flotinn fór að
stunda þar veiðar, en ekkert væri
hægt að segja um hver áhrif þær
auknu veiðar myndu hafa á sild-
arstofninn í Norðursjó fyrr en
eftir nokkur ár.
ar, dr. Chaerul Saleh, hefði sagt
að meginverkefni Indónesa væri
að treysta böndin við vinveittar
þjóðir. Þetta væri nauðsynlegt
vegna tilrauna heimsvaldasinna
til að grafa undan virðingu og
áhrifavaldi Indónesíu. Hann sak-
aði heimsvaldasinna um að reyna
að stía sundur Indónesum og
Kínverjum. Samkvæmt málvenju
þar í landi hlýtur dr. Saleh að
hafa átt við vesturveldin og
Malasíu.
Ersn gegn kommúnistum
En samtímis þessu yirðist ekk-
ert lát á refsiaðgerðum hersins
gegn kommúnistum. 1 dag voru
kunngerðar nýjar ráðstafanir
gegn þeim m.a. bann við starf-
semi flokksins á Mið-Jövu og
við ailri stjórnmálastarfsemi í
bænum Madiun á austurhluta
eyjarinnar. Samkvæmt síðustu
fréttum er það á þessum slóðum
sem foi-maður kommúnista. D.N.
Aidit, hefst við.
Nýr frsmbjóðandi
gegn ds Gaulle
PARÍS 20/19 — Jean Lecanut,
formaður kaþólska flokksins M
RP, boðaði í gær að hann myndi
bjóða sig fram við forsetakosn-
ingarnar í Frakklandj í desem-
ber. Hann verður frambjóðandi
miðflokkanna sem hafa árang-
urslaust reynt að fá Antoine
Pinay, fyrrverandj forsætisráð-
herra, til að gefa kost á sér.
Harðasta orustan mun vera
í nágrenni við héraðshöfuðborg-
ina Pleiku á miðhálendi Suður-
Vietnams þar sem í sumar voru
háðar margar harðar viðureign-
ir. Sú orusta hófst í gær þegar
skæruiiðar réðust á stöðvar
Bandaríkjamanna með skothríð
úr spréngjuvörpum og síðar vél-
byssum. Talið er að tveir-þrír
herflokkar skæruliða eða um
þúsund manns taki þátt í 'þess-
ari aðgerð, en sjaldgæft hefur
verið að undanförnu að þeir séu
svo margir saman.
Fjöldi orustu- og sprengjuflug-
véla hefur aðstoðað Bandaríkja-
menn sem eru þarna til varoar
og var ein sprengjuþota af gerð-
ínni B-57 skotin niður, einnig
herþyrla. Ekki er vitað um
manntjón í þessari orustu sem
er við virki Bandaríkjamanna
£ Plei Me.
1 morgun réðst hver skæruliða-
hópurinn af öðrum á virki Sai-
gonhersins aðeins 30 km frá
landamærum Norður-Vietnams.
Þessi viðureign stóð í sex
klukkustundir og tókst skæru-
liðum að brjótast gegnum varn-
arlínuna og ná skotbyrgi á sitt
vald, en sagt er að þeir hafi
aftur verið reknir burt.
Einnig hefur verið barizt í suð-
urhluta landsins, þar sem skæru-
liðar hafa einkum haft sig í
frammi að undanfömu.
Erhard forsætisráðherra en
hefur ekki myndað stjórn
Varía hægt að auka aflann
nema á síld og botnfiski
Ródesíustjórn tók ákvörðun
í gær, birt siðar í vikunni
SALISBURY 20/10 — Stjóro
Ródesíu kom saman á fund í
Salisbury í morgun og tók þar
„ákvörðun um framtíð“ lands-
ins, Hún hefur enn ekki verið
birt, verður það sennilega síðar
í vikunni, en lítill vafi á að á-
kveðið hefur verið að lýsa ein-
hliða yfir fullveldi nýlendunn-
ar. ef brezka stjórnin fæst ekki
til að veita hennj það.
Ian Smith fo.rsætisráðherra
sendi Harold Wilson forsætis-
ráðherra bréf í dag sem í raun-
inni fól ,í sér úrslitakosti. Hann
skoraði á Wilson að sýna stjórn-
vigku sína með því að veita
Ródesíu sjálfstæði. — Við höf-
um tekið ákvörðun um hvað við
gerum næst, sagði Smith. Fram-
kvæmd þess og afleiðingar
hennar eru nú alveg undir því
komnar hvemig þér svarið þess-
ari áskorun sem ég sendi yður
á sfðustu stundu, segir Smith.
Lestarránssagan
ítrekuð í Moskvu
MOSKVU 20/10 — Sovézki út-
varpsmaðurinn Boris Belitskí í-
trekaði í gærkvöld í Moskvu-
útvarpinu að það hefði verið
brezka leyniþjónustan sem stóð
fyrir lestarráninu mikla í Bret-
landi árið 1963 og færði hann
ýms rök fyrir þeirri fullyrðingu
sinni. en kvaðst styðjast við frá-
sögn brezks embættismanns, er
hann vildi þó ekki nafngreina.
Wilson svaraði strax £ dag
þessum boðskap. og þótt ekki
væri vitað hverju hann svaraði
voru í London taldar nokkrar
iikur á að nýjar viðræður hæf- ! Honum tókst að semja við Frjálsa
BONN 20/10 — Vesturþýzka
þingið fól í dag Ludwig Erhard
að mynda nýja samsteypustjórn
Krístilegra og Frjálsra demó-
krata, og hlaut hann 272 atkvæði,
200 á móti, en 15 sátu hjá.
Enn hefur honum þó ekki tek-
izt að koma saman stjóm sinni,
og veldur því andstaða Kristi-
legra demókrata í Bajern undir
forystu Franz Josef Strauss.
ust milli stjórnanna.
demókrata um stuðning þeirra
við samsteypustjórnina, en varð
að ganga að kröfum þeirra um
fjögur ráðherraembætti og að
Mende, formaður þeirra, verði á-
fram ráðherra þýzkra málefna.
Strauss, sem nýtur stuðnings
Adenauers, hafði upphaflega
krafizt þess að Schröder utanrík-
isráðherra yrði látinn víkja.
Hann varð að falla frá þeirri
kröfu, en virðist halda til streitu
kröfunni um aukin áhrif floKks-
deildar sinnar á kostnað Frjálsra
demókrata.
Miklar breytingar gerðar á
lögum sænskra kommánista
STOKKHÓLMI 20/10 — Sænsk-
ir og erlendir blaðamenn voru
í dag kallaðir á fund' í aðal-
stöðvum sænskra koimmúnista,
þar sem einn af riturum flokks-
ins, Rolf Utberg, gerði þeim
Utanríkisráðherra Frakklands:
Fri&urinn í Evrópu a&eins tryggður
með samkomuiagi við Sovétríkin
Tilgangslaust fyrir einstök ríki að reyna að halda kommúnismanum
í skefjum, — stefna verður að lausn mála á grundvelli hlutleysis
PARÍS 20/10 — Því aðeins verður hægt að tryggja frið-
inn í Evrópu að samkomulag takist við Sovétríkin, sagði
Couve de Murville, utanríkisráðherra Frakklands, á franska
þinginu í dag.
Hann lýsti andstöðu frönsku
stjórnarinnar vig einhliða við-
leitnj af hálfu einstakra ríkja
til að halda koimmúnismanum í
skefjum og sagði að í þess stað
bærj að fara þá leið að leita
lausnar á deilumálum með
samningum sem gerðir væru á
grundvelli hlutleysis og virðing-
ar fyrir rétti hverrar þjóðar að
ráða málum sinum sjálf.
Þess; ummæli voru ítrekun á
gagnrýni frönsku stjórnarinnar
á Bandaríkin fyrir stríð þeirra
í Vietnam og á afstöðu hennar
til málefna Indókína og Suð-
austur-Asíu.
Um sjálft stríðið í Vietnam
sagði Couve de Murville að
ekkj horfði neitt betur en áður
að takast mætti að koma á friði
í landinu. Það væri ekki hægt
að knýja fram neina lausn á
vígvöllunum.
Útilokun Kína
Óraunhæft ástand á alþjóða-
vettvangi hefði skapazt vegna
þess að Kína hefði verið útilok-
að frá Sameinuðu þjóðunum og
frá öllum þingum Þar sem rædd
eru alþjóðamál. Það yrði að
virða þau ákvæði stofnskrár
SÞ þar sem þess er krafizt að
ekki sé hlutazt til um innan-
iandsmál ríkjanna og þau sem
gera ráð fyrir jafnvægi milli
einstakra stofnana samtakanna,
einkum allsherjarþingsins og
Öryggisráðsins.
Efnahagsbandalagið
Um öngþveitig í Efnahags-
bandalagi Evrópu sagði Couve
de Murville að það væri aðeins
á valdi ríkisstjóma aðildarríkj-
anna að ráða fram úr því, en
ekki framkvæmdastjórnar EBE i
Brussel.
grein fyrir uppkasti að nýjum
flokkslögum, sem að sögn Ut-
bergs eiga að auka lýðræðið í
flokknum og færa starfsemi
hans til samræmis við ríkjandi
aðstæður.
í uppkastinu er varpað fyrir
borð þeim stranga flokksaga
sem fvrrj lög flokksins kváðu á
um. Sérstakt ákvæði tryggir
sjálfstæði einstakra flokksdeilda.
Sýna skal öllum sjónarmiðum
virðingu og umburðarlyndi.
Virða skal trúarskoðanir og sið-
gæðismat einstakra flokks-
manna.
Flokksmenn skulu . fylgja
stefnuskrá þeirra samtaka og
félaga sem þeir eru í. og stofn-
anir flokksins skulu ekki skylda
flokksfélaga til að halda fram
vissum skoðunum eða greiða at-
kvæði á einhvern vissan hátt,
hvorki í verklýðsfélögum eða
öðrum almennum samtökum.
Þá er af tekin sú skylda sem
lögð var á flokksmenn í gild-
andi lögum að reka áróður fyr-
ir flokknum á vinnustöðum og
í félögum, vinna störf fyrir
flokkinn, auka þekkingu sína á
marx-lenínisma og lesa flokks-
blöðin. Öllum verður heimil
upptaka 1 flokkinn sem fylg.ia
honum að málum og þarf ekki
lengur tvo meðmælendur með
hverri upptökubciðni eins og
áður.
Auk þess sem þmg flokksins
eru öllum opin er ráðgert að
halda einnig stjórnarfundi
hans fyrir opnum dymm.