Þjóðviljinn - 21.10.1965, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 21.10.1965, Blaðsíða 7
Pimœtudagur 21. október 1965 — ÞJÖÐVTLJINN — SÍBA Iiúdvík yrði? Er ætl'unin að fá vinnu- aflið frá íslenzkum landbún- aði? Eða er ætíunin að leggja niður að miklu leyti innlendan iðnað og taka vinnuaflið bað- an til stóriðjuframkvæmdanna? Þau tvö árin, sem bygging al- úmínverksmiðjunnar og bygg' ing raforkuversins við Búr- fell tækju mest vinnuafl til sín, má reikna með a.m.k. Í500 til 1600 mönnum í beinni vinnu við þessar stórfram- kvæmdir. Auk þessa starfs- mannafjölda mó síðan reikna með nokkrum hundruðum til viðbótar, sem sinna verður þessu starfsliði með ýmsum hætti. Það er því með öllu ó- hugsandi, að hægt sé að leysa vinnuaflsþörf þessara stórfram- kvæmda með minni háttar til- færslum á millj starfsgreina. Stóriðjuframkvæmdir þessar eru ráðgerðar hér á Suðvest- urlandi og að mestu á vinnu- svæði Reykjavíkur, Kópavogs og Hafnarfjarðar. Hér er ekki um að ræða neitf laust vinnu- afl. Er kann^ki ætlunin að fá vinnuafl til framkvæmdanna með því að smala Norðurland og Vestfirði, þar sem atvinnu- ástand hefur verið lakast nú um skeið? Hvernig kæmi slikt heim og saman við yfirlýsing- árnar um jafnvægi í byggð landsins <n loforð ríkisstjórn- arinnar um framkvæmdasjóð strjéibýlisins? Er ætlunin að eyða byggðinni fyrst og ráð- ast svo { uppbyggingu hennar á. eftir? ,Áð undanförnu hafa sérfræð- ingar ríkisstjórnarinnar í efna- hagsmálum mjög talað um of- þenslu í efnahagskerfinu og þrýna nauðsyn þess að draga Úr þenslunni. Eru þessar miklu framkvæmdir hugsaðar sem ráð . til þess að draga úr þenslunni í efnahagskerfinu eða hvað? Hvað eiga annars efnahagssérfræðingar ríkis- stjórnarinnar við, þegar þeir tala um ofþensl.u í efnahags- kerfinu? Eiga þeir við það, að hættuleg ofþensla sé aðeins fólgin í kaupum síldveiðiskipa, byggingu . síldarverksmiðja, byggingu íbúðarhúsa. byggingu skóla o.s.frv. en bygging alúm- ínverksmiðju og byggingu raf- orkuvers fyrir hana leiðj hins vegar ekki til hættulegrar of- þenslu í efnahagskerfinu ? Örnwr Icg — aðrar reglur f skýrslu þeirri um alúmin- málið, sem ríkisstjórnin lagði fyrir Alþingi, var frá því skýrt, að ætlunin væri að selja aiúmínauðfyrirtækinu raf- orku til verksmiðjunnar á 25% lægra verði en Norðmenn selja sama fyrirtæki raforku til sams konar verksmið.iu. Þá var einnig frá því skýrt, að Jósepsson ætlunin væri að undanþiggja hið erlenda auðfélag greiðsiu á öllum tollum af vélum og tækjum og efnivörum til verk- smiðju'byggingarinnar. Þannig eiga allt önnu.r lög og aðrar reglur að gilda um stóriðju- rekstur útlendinga, en gilda um atvinnurekstur lands- manna. Hvað um eigin atvinnuvegi? Sá mikli áhugi, sem ríkis- stjórnin hefut haft á stóriðju útlendinga j landinu, hefur hins vegar ekkj náð til at- vinnuvega fsléndinga sjálfra. Ríkisstjórnin veit vel, að mik- ill hluti af framleiðsluvöriwn sjávarútvegs og landbúnaðar, sem seldar eru á erlendum markaði, eru aðeins hálfunnar vörur eða óu njiar sem hrá- efni. Gífurleg't verkefni er fyr- ir höndum að koma upp full- vinnslu þessara vara. Nú eru fslendingar að byggja tvær nýjar og fullkomnar fisk- vinnsluverksmiðjur í Banda- ríkjunum. Þær munu kosta yf- fr 100 milj. kr. Þar í landi er auðvelt að fá allt stofnverð verksmiðjanna að láni. Fisk- vinnsluverksmiðjur áf þessari' gerð, þar sem úr hraðfrystum fisk; eru framleiddir eftirsótt- ir tilbúnir fiskréttir ættu einn- ig að byggjast hér á landi. Niðurlagning, niðursuða og reykin»g á síld er mikið verk- efni, sem bíður úrlausnar. Á fyrra helmingi þessa árs fluttu t.d. Norðmenn út slíkar vörur fyrir um 600 milj. kr., en við fluttum út fyrir aðeins 16 miij. af sams konar vörum. Við höfðum þó öll skilvrði til að vera jafningjar Norðmanna á þessu sviði. En íslenzk stjórnarvöld virðast ekki haía neinn skilning á því, að þessi mál þurfj að leysa og sé hægt að leysa. Þvert á móti eyðir jafnvel forsætisráðherra tíma sínum í að skrifa staðlaust slúður og bein ósannindi um þá, sem vinna að lausn þessara mála. Svo langt er gengið, að veitzt er með óhróðri að við- skiptaþjóð okkar, meðan samn- ingar standa yfir um þessi mál. Ríkisstiórn verzl- nnarstéttarinnar Viðreisnarstjórnin hefur ó- umdeilanlega fyrst og fremst verið ríkisstjórn verzlunar- valdsins. Það eru sjónarmið innflutningsverzlunarinnar. sem fyrst og fremst hafa setið í fyrirrúmi í stjómarstörfum hennar. Samkvæmt skýrslum Seðlabankans kemur í ljós. að heildarútlánaaukning hanka- kerfisins í stjórnartið viðreisn- arinnar, þ.e.a.s. frá 1960 til ágústloka á þessu ári, bafa orðið þessi; Útlánaaukningin til sjávar- útvegsins nam 370.2 milj. kr., til landbúnaðarins nam 259,4 milj. kr., til iðnaðar nam 528,6 milj. kr., en útlánaaukn- ingin til ver7,Iunarinnar nam 893.9 milj. kr. Hér er um að ræða útlánaaukningu úr banka- kerfinu, en ekki úr hinum sérstöku stofnlánasjóðum, Aug- l.ióst er af þessum tölum, að veizlunin hefur hlotið meiri lánaaukningu á þessum starfs- tíma viðreisnarstjórnarinnar en sjávarútvegur <>g landbún- aður samanlagt. Auk þessara fríöinda um bankalán hefur innflutníngs- verzlunin svo fengið að taka hin svonefndu stuttu, erlendu viirukaupalán, sem nema um 600 milj. kr. Verzlunin hefur fengið gjald- eyri svo að segja að vild. Verzlunin hefur sjálf fengið að mestu að ákveða sína þókn- un, þ.e.a.s. álagningu á vör- um. Verzlunin hefur fengið að ráðast í ' fjárfestingarfrarn- kvæmdir að eigin vild. Tveir verzlunarbankar hafa verið stofnaðir á tímum við- reisnarinnar og síðast en ekki sízt má sv0 nefna, að skatt- heimta ríkisins virðist hafa verið sérstaklega miðuð við hagsmuni verzlunarinnar, Það er því ekki nema í samræmi við annað, að ríkisstjórninni þykir rétt að ræða sérstaklega hin flóknustu vandamál eins og landbúnaðarvandamálin og stóriðjumálin á fundum Verzl- unarráðs íslands. Alþýðubandalagið andstætt stjórnar- stefnunni ★ Við Alþýðuhandalags- menn teljum, að stefna núver- andi ríkisstjórnar sé í grund- vallaratriðum röng. ★ Stefna okkar er sú, að eins og nú háttar atvinnumái- um þjóðarinnar. eigi að leggja höfuðáherzlu á að styðja og efla aðalatvinnuvegi lands- manna, sjávarútveg, landbún- að og iðnað, en að háfna beri algerlega tillögum um að Icyfa útlendum auðfyrirtækjum að efna til stóriðju í landinu. ★ Við teljum, að nú eigi að- leggja sérstaka áherzlu á fullvinnslu íslenzk'Pa fram- leiðsluvara og á því sviði séu miklu meiri möguleikar tii aukinnar gjaldeyrisiiflunar en með því. að íslenzkt vinnuafl ráðist í þjónustu erlendrar stóriðju. ★ Stefna okkar er, að fjár- festingar- og framkvæmdamál Á mánudagskvöldið var tefld 4. 'umferð Haustsmóts Taflfélags Reykjavíkur. Úrslit í A-riðii meistaraflokks urðu þau að Jón Þór vann Magnús Sólmundarson, Guðmundur Sig- urjónsson vann Sigurð Jóns- son, Gunnar Gunnarsson vann Karl Sigurhj artarson en bið- sikák varð hjá Kára Sólmund- arsyni og Pálmari Breiðfjörð. Benedikt Halldórsson sat hjá. 1 B-riðli meistax’aflokks urðu þessi úi’slit: Bi’agi Kristjáns- son vann Jón Kristinsson, Björn Þorsteinsson vann Egil Valgeirsson, biðákáikir ui’ðu hjá Um eitthundrað manns hafa undanfarið unnið að því í frí- stundum og sjálfboðavinnu í Sovétríkjunum að vekja til lífs- ins aftur tæknimi við smíði Ioftskipa. Sérstök nefnd þess- arra manna hefur lagt fyrir áætlunai’deild Sovétríkjanna skýrslu um hina tæknilegu og f jái’hagslegu hlið málsins. I skýrslunni segir, að á ýmsum sviðum sé mjög heppilegt að þjóðarinnar verði tekin föstum skipulagníngartökum, en horf- ið frá þvi skipulagsleysi og eyðslufyrirkomulagi, sem nú ríkir. ★ Stcfna okkar er, að verð- lagsmálunum verði stjórnað nteð ströngu verðlagseftirliti, að vextir verði lækkaðir og alveg sérstaklega af fbúftar- lánum og söluskatturinn verfti lækkaður af nauðsynjavörum og ýmis konar þjónustu. 4r Stefna okkar er, að fjár- magni þjóðarinnar verði sér- staklega beint til eflingar fram- leiðsluatvinnuvegunum, en ekki til þjónustu við gTóða- sjónarmið heildsala og brask- ara. ★ Stefna okkar er, aft skera eigi niftur margvisleg óþarfa eyftsluútgjöid rikissjófts. sem nú eiga sér stað, en efla þess í stað framlög til menn- ingar- og félagsmála. ★ Stefna okkar er sú að leysa cigi raforkumál þjóðar- innar i samræmi við þarfir landsmanna sjálfra, en hafna beri tillög-um um aft selja út- Iendingum ódýrustu raforku. sem hægt er að framleifta í landinu á knöppu framleiftslu- kostnaðarverfti. ■A- Stefna okkar er sú, aft þcgar í stað cigi að leysa atvinnuvandamál þeirra lands- hlula, sem nú standa höllum fæti. m.a. með stóraukinni fulivinnslu íslenzkra fram- leiðsluvara og með skipahygg- ingar, iðnaði og vuiðarfæragerð j stórum stíl. ★ Stcfna okkar Alþýðu- handalagsmanna er grundvöll- Ur að því, að gott samslþrf takist á milli stjórnarvalda og launþcgasamtakanna í landinu og horfið verðj frá þeirri ó- heilla fjandskaparstefnu gegn launþegum, sem fylgt hefur verið nú um skcið. ★ Stefna okkar Alþýðu- bandalagsmanna er þvi í gnmdvallaratriðum andstæð stefnu ríkisstjórnarinnar, bæði í efnahagsmálum og ekki sið- ur í þeim málum, sem snerta siálfstæði Iandsins og sam- skipti þ.ióðarinnar við þá er- lendu aðila, scm sækjast eftiv hernaðaraðstöðu eða sérrétt- indum og mest seilast til á- hrifa í okkar landi. Það er skoðun okkar, að efuahagslegu sjálfstæði þjóðarinnar sé stefnt í hættu með þeirri stefnu, sem ríkisstjórnin nú hefur markað og stefna hennar liljóti enn að ma.gna dýrtíðarvandamálið og þar nieð stofna fjárhagsmálum bjóðarinnar f aukinn vanda. Nýja stefnu þarf því að taka upp og það sem fyrst, stefnu, sem vinnandj alþýða landsins getur horið traust til. Jóhanni Sigui’jónssyni og Björgvin Víglundssyni, Birni Lárussyni og Gudmundi Ár- sælssyni en Bragi Björnsson sat hjá. í A-riðli em efstir og jafn- ir Guðmundur Sigurjónsson og Jón Þór með 31/?. vinning hvor en Gunnar Gunnai’sson er með 3 vinninga og biðskák. 1 B- riðli er eístur Jón Kristinsson méð 3 vinninga og Björgvin Víglundsson næstur með 2V-> vinning pg biðskák. 5. umferð verður tefld í kvöld í MÍR- salnum, Þingholsstræti 27. notast við loftskip, og því gagn- Iegt að vinna að endurbótuni á smíði þeirra. Eins og sakir standa er unn- ið að átta gcrðum Ioftskipa, sem m.a. á að nota við það aft koma fyrir háspennulínum í Siberíu. Einnig er fyrirhugað aft nota loftskip í sambandi við skóggæzlu, timburflstnmga og heimskautaranhsóknir. 4 umferðum lokið á Huustmótí T.R. Loftför tekin í notkun á ný? KJARVALS- VAKA 1 Þá voru öræfin ekki innréttuð plasti og tekki, en kynlegir kvistir á þili. Og Kjarval inni á Kili. Vænt það velferðarrfkið, þótt vantaði stromp og líkið. Höfðum til hnífs og skeíðar, — hjuggum brauðið í sneiðar, mærðum það margaríni, mettuðumst brauði og gríni að mestu til mennskra þrifa. Og gaman, gaman að lifa. Man eg þá miklu vöku, meistarans ljóð og stöku, andagift tungum tala tilbrigðaríkum, hjala barnslega glaða, góða °g — guðlega hljóða. Leit eg liti á spjaldi hjá litlu dagstofutjaldi, en trönur hjá Grettis-taki. Tíminn að fjallabaki og eilífur, einn hinn sterki að óræðu listaverki. Hattur kórónum hærrí og bimnunum nærri. Hollvættur hrauns og mosa, hylla þig menn og brosa. Nu er svo normalt að lofa hann. Og englarnir taka ofan. Víða ber vængi þanda, vitja þeir nýrra stranda. List þín mun lengi standa. — Hamingja þér til handa með heilögum anda. KRISTINN REYR. \ \ $ \ \ )

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.