Þjóðviljinn - 26.10.1965, Blaðsíða 6

Þjóðviljinn - 26.10.1965, Blaðsíða 6
g SÍÐA — ÞJÓBVILJINN — Þriéjudagur 2«. oktober 1965 Notið frístundirnor til hagkvœms heimanáms við BRÉFASKÓLA SÍS Námsgrelnar sem kennðar era: 1. Skipulag og staxfshættir samvimrafélaga. 5 bréf Námsgjald kr. 150,00. Kennari Eirikur Pálsson. lögfrasðingur. 2. Fundarstjóm og fundarreglur. 3 bréf. Náms- • gjald kr 300,00. Kennarj Eirikur Pálsson. 3. Bókfærsla I. Byrjendaflokkur. 7 bréf. Náms- éjáld kr.500,00 Kennari Þorleifur Þórðarson ■ forstjóri ■‘■4?'BÓkfærsla n. Framhaldsflokkur. 6 bréf. Náms- gjald kr. 450,00. Sami kennari. 5 Búreikningar. 7 bréf og bókin „Leiðbeiningar um færslu búreikninga". Námsgjald kr. 250,00. Kennari Eyvindur Jónsson. búnaðarráðunautur. 6 tslenzk réttritun. 6 bréf eftir kennarann. mag. Sveinbjöm Sigurjónsson, skólastjóra. Náms- gjald kr 500,00. 7 tslenzk bragfræði. 3 bréf eftir kennarann, mag. Sveinbjöm Sigurjónsson, skólastjóra. Námsgjald kr 250,00. 8 íslenzk málfræði. 6 bréf eftir kennarann cand- mag. Jónas Kristjánsson. handritavörð Náms- gjald kr. 500,00 x 9. Enska I. byrjendaflokkur. 7 bréf og ensk les- bók Námsgjald kr 500,00. Kennari Jón Magn- ússon fil. cand 10. Enska n, framhaldsflokkur. 7 bréf, lesbók, orðasafn og málfræði Námsgjald kr. 450,00. Sami kennarí. 11. Danska I, byrjendaflokkur. 5 bréf og Litla dönskubókin eftir« kennarann cand, mag. Ágúst Sigurðsson skólastjóra. Námsgjald kr. 350,00 12. Danska II. 8 bréf og Kennslubók í dönsku eftir sama kennara Námsgjald kl. 450,00. 13 Danska III. 7 bréf kennslubók. lesbók, orðasafn og stílhefti. allt eftir sama kennara. Námsgjald kr 650,00 14 Þýzka. 5 bréf, þýdd og samin af kennaranum Ingvarj G Brynjólfssyni menntaskólakennara Námsgjald kr 500,00. 15 Franska. 10 bréf þýdd og samin af kennaranum lic. és. 1 Magnús G Jónssyni menntaskóla- kennara Námsgjald kr 650,00 16 Spænska. 10 bréf. þýdd og samin af kennaran- um lic és l Magnúsj G. Jónssyni menntaskóla- kennara Námsgjald kr 600.00 17. Esperanto. 8 bréf, samin af kennaranum Ólafi S. Magnússyni. Ennfremur lesbók og framburð- arhefti. Námsgjald kr 300.00. 18 Reikningur. 10 bréf samir, af kennaranum Þor- leifi Þórðarsyni, forstjóra. Náms-gjald kr. 600,00 19 Algebra. 5 bréf. samin ’af kennaranum. Þóroddi Oddssyn' menntaskólakennara Námsgjald kT 4J0.00 20. Eðlisfræði. 6 bréf eftir kennarann. dml ing Sig- urð IngiiBundawon efnairæðin*. Einnig Kennslu- bók í eðlisfraeði eftir Jón A. Bjarnason. Náms- gjald kr. 350,00. 21. Mótorfræði I. 6 hréf eftir Þorstein Loftsson. Námsgjald kr. 500,00. Kennari Andrés Guðjéns- son tæknifræðingur. 22. Mótorfræði II. Um dieselvélar, 6 bréf eftir Þor- stein Loftsson Námsgjáld kr. 500,00. Sami kennari. ’’ 23. Siglingafræði. 4 bréf eftir kennarann Jónas Sig urðsson, skólastjóra. Námsgjald kr. 500,00. 24. Landbúnaðarvélar og verkfæri. 6 bréf ogviðauk- ar eftir Áma G. Eylands. Námsgjald kr. 250,00. Kennarj Gunnar Gunnarsson, búfr.kand. 25 Sálar og uppeldlsfræði. 4 bréf þýdd og tekin saman af kennaranum frú Valborgu Sigurðar- dóttur uppeldisfraeðingi og dr. Brodda Jóhann- essyni, skólastj. Námsgjald kr. 300,00. 26. Skák I, byrjendaflokkur. 5 bréf eftir sænska stórmeistarann StáWberg í þýðingu kennarans Sveins Kristinssonar. Námegjald kr. 300,00. 27. Skák n, framhalðsflókkur. 4 bréf. Höfundur, þýðandi og kennari þeir sömu. Námegjald kr. 300,00. 28. Áfengismál I. 3 bréf frá fræðilegu sjónarmiði, eftir kennarann, Baldur Johnsen, lækni. Náme- gjald kr. 200,00. 29. Áfengismá! EL 2 bréf frá félagslegu sjónarmiði eftir sr. Eirík J. Eiriksson, þjóðgarðsvörð. Námsgjald kr. 150,00. 30. Starfsfræðsla. Bókin „Hvað viltu verða“ eftir kennarann Ólaf Gunnarsson sálfræðing, sem gefur upplýsingaT um framhaldsnám o£ störf og svarar fyrirspumum neœenda. Náms- gjald kr. 200,00. Auk þess Svarabók með hverju námskeiði, verð kr. 10,00. TAKIÐ EFTIR; — Bréfaskóli SÍS veitir konum og körlum á öllum aldri og i hvaða stétt og stöðu sem er, tækifæri tU að nota frístundirnar til að afla sér fróðlelks. sem allir hafa gagn af. Með bréfaskólanámi getið þér bætt yður missi fyrri námsára, aukið þekkingu yðar og möguleika tU að komast áfram i lífinn. Þér getið gerzt nemandi hvenær ársing sem er og eruð ekkert bundinn við námshraða annawa nemenda. ★ INNRITUN ALLT ÁRIÐ. ★ KOMIÐ, SKRIFID e ð a HRINGID i sima 11680. * BRÉFASKÓLI SÍS BÍDUR TÐUR VELKOM3N. BRÉFASKÓLI SÍS, RETKJAVÍK. Undirritaður óskar að gerast nemandi i eftirt. námsgr.: □ Vinsaml sendið gegn póstkröfu. □ Greiðsla hjálögð kr. (Nafn) (Heimiliífang) Bréfaskóli SÍS Sambandshúsinu, Reyk.iavík Klippið auglýsinguna úr blaðinu og geymið Einar Benedikts- sen skáld á nýju frímerki 16. nóvember n.k. verður gef- ið út nýtt frímerki með mynd af Einari skáldi Benedikts- syni og er foss í baksýnámynd- inni. Frímerkið er að verðgildi 10 krónur, blátt og brúnt að lit. Er það prentað í prentsmiðju Finnlandsbanka. Nánari upplýs- ingar um þetta nýja frímerki veitir Frímerkjasalan í Reykja- vík, er einnig tekur á móti pöntunum á merkinu. Á degi frímerkisins, 2. nóv. n.k., verður sérstakur dagstimp- ill í notkun á póststofunni I Reykjavík og tekur Frímerkja- salan á móti umslögum með á- límdum merkjum til stimplunar svo og pöntunum á frímerkjum til álímingar og stimplunar. Skipanir ræðis- manna sfaðfestar Á fundi ríkisráðsritara í Reykjavík nýlega féllusf- hand- hafar valds forseta íslands á að veita Jóni Kjartanssjmi, forstj. viðurkenningu sem aðalræðie- manni Finnlands í Reykjavík og Haraldi Bjömssyni, fram- kvæmdastjóra. viðurkenningu sem raeðismanni Finnlands ' i Reykjavík. Auk þess voru staðijestar ýms- ar afgreiðslur, er far’ið hofðii "J íram utan fundar. (Frá ríkisráðsritara.)'. Birgir Kjaran kjörinn formaður Flugfélagsins Á fundj stjórnar Fiugfélags íslands h.f. 21. þm. var Birgir Kjaran, forstjóri, kjörinn for- maður stjómarinnar í stað Guð- mundar Vilhjálmssonar. sem lézt f.lok september s.I. Jafnframt tekur Sigtryggur Klemenzson ráðuneytisstjóri sæti i stjóminni, en hann hef- ur átt sæti í varastjórn félags- ins. Stjóm Flugfélagsins er þvi nú þannig skipuð: Birgir Kjaran formaður, Bergur G. Gislason varaformaður. Jakob Frímanns- son ritari og meðstjómendur þeir Bjöm Ólafsson og Sigtrygg- ur Klemenzson. Varamaður í stjóm er Eyjólfur Konráð Jóns- son. Listasafn ASf gefur út kort Listasafn Alþýðusambands Is- lands hefur nú gefið út tvö ný listaverkakort, og þau eru bæði af myndarlegri gerðinni, stór í sniðum og falleg. Á kortunum eru myndir af tveim af kunn- ustu málverkum Kjarvals, sem bæði eru í eigu safnsins. Annað málverkið er Fjallamjólk, mál- að 1941 og hitt ber heitið Gam- an að lifa, málað 1946. Hin nýju kort Listasafns ASl eru, eins og önnur kort safns- Ins, sem éður hafa verið gefin út, seld tii ágóða fyrir væntan- lega safnbyggingu.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.