Þjóðviljinn - 26.10.1965, Blaðsíða 9
Þriðjudagur 26. október 1965
ÞJÖÐVILJINN — SÍBA 0
Emskip
Framhald af 7. síðu.
Stöðin er smíðuð af verkfræði-
félaginu M.P. Pedersen í Kaup-
mannahöfn.
Siglingatæki eru öll af full-
komnustu gerð, og má þar
nefna Gyro-áttavita, sjálfstýri-
tæki, ratsjá, bergmálsdýptar-
mæli, miðunarstöð o.fl. Af
öðrum tækjum má nefna tæki,
sem gefur til kynna hvort
nokkurs staðar hefur kvikn-
að eldur í léstum, og fullkom-
ið : slökkvikerfi, sem leitt er
um allar lestar og vélarúm,
með tilheyrandi viðvörunar-
kerfi, talsíma o.fl.
Tveir björgunarbátar, sem
hvor um sig rúmar 38 manns,
eru á, skipinu, og er annar
þeirra vélknúinn. Báðir eru
þessir bátar gerðir úr plasti.
Auk þess er skipið búið tveim
20 manna gúmmibátum.
Undirbúning að smíði skips-
ins svo og eftirlit með smíð-
inni af hálfu Eimskipafélags-
ins hefur Viggó E. Maack
skipaverkfræðingur annazt.
Honum til aðstoðar hafa verið
Jónas Böðvarsson, skipstjóri og
Geir J, Geirsson, 1. stýrimaður,
Skipstjóri á skipinu er Jónas
Böðvarsson. Yfirvélstjóri er
Geir Geirsson, 1. stýrimaður
Ágúst Jónsson, 2. vélstjóri
Guðfinnur Pétursson, loftskeyta
maður Sigurður Finnsson og
bryti Helgi Gíslason.
HSKIMÁL
Framhald af 2. síðu.
sem nú væru þar stundaðar,
eftir að stór hluti norska sild-
veiðiflQtans hefði . hafið þar
stórveiði með kraftblökk, og
aflamagnið sem tekig hefði
verið úr Norðursjónum þar
með tvöfaldað. Fiskimálastjór-
inn taldi nauðsynlegt nú þegar,
að setja með alþjóðasamning-
um reglur um ■ alla veiði á
Norður-Atíanzhafi og að með
þvi yrði fylgzt að um ofveiði
værj ekki að ræða. Hann sagði
að þó að síldarstofninn þoli
álagið nú, þá vitum við ekki
hvort hann þolir þag t.d. ef
allur rússneski flotinn og fleiri
þjóðir tækju upp síldveiðar
með kraftbiökk.
f þessu samþandi minnti
hann á hvemig hvalnum hefði
verið útrýmt. og menn þyrftu
að geta lært af mi'tökunum,
saeði hann.
Rektor tækniháskólans tal-
aði um hina tæknilegu hlið
við nýtingu fiskaflans, Sagði
LAUS HVERFI
Víðsvegar
um
bæinn.
ÞJOÐVILJINN
Sími 17500.
Frá Sjómannafélagi
Reykjavíkur
Stjórn Sjómannafélags Reykjavíkur þakkar öll-
um þeim mörgu félagssamtökum, stofnunum,
blöðum og einstaklingum er heiðruðu félagið í
tilefni 50 ára afmælisins með rausnarlegum gjöf-
um, blómum, heillaóskum og hlýjum kveðjum.
F.h. stjómar Sjómannafélags Reykjavíkur.
Jón Sigrurðsson
ráða járnsmið
verkamenn og lærlinga í vélvirkjun.
Stálver s.f.
Súðarvogi 40. — Sími 33270.
tH-17 farþega Mercedes-Beni nopferðabilar af nýjustu
gerð til leigu í lengri og skemmrj ferðir.
~ Simavakt allan 'sólarhringinn.
FERÐABÍLAR, sími 20969.
Haraldur Eggertsson
hann að Norðmenn myndu
verða mikil síldveiðiþjóð um
langa framtíð, þó að rétt væri
að reikna með sveiflum í veið-
inni. Hann taldi að við- nýt-
ingu aflans myndu síldarmjöls-
verksmiðjurnar verða afkasta-
mestar, þó æskilegt væri að
auka nýtinguna til manneldis,
þá taldi hann það ekki gerlegt
í svo stórum stíl í náinni
framtíð að þar gæti orðið
þungamiðja nýtingarinnar.
Þá var rektorinn sammála
prófessor Gerhard.sen í þvi
að vinnsla bolfisks í fryst
flök mundi stórvaxa á kom-
and; árum, á kostnað annarra
verkunaraðferða. Þá sagði
rektorinn að tæknilega séð
væri það vandalaust ,að flytja
heilfrosinn fisk ti! vinnslu til
fiskvinnslustöðvanna í Noregi
frá fjarlægum miðum. Hin=-
vegar ætti revnslan eftir að
sanna. hvort til dæmis frysti-
hús í Norður-Noregi gætu
képpt um verð fyrir slíkan
afla við vinnslustöðvar í
markaðslöndum.
Allir voru ræðumenn sam-
mála um að mikil nauðsyn
væri á því að vemda fi'ki-
stofnana þannig, að þeir héld-
ust á heimamiðum, því að á
þann hátt væru hagsmunir
strandþjóðar bezt tryggðir.
Þá kom rektor tækniháskól-
ans inn á það atriði að auka
þyrfti leiðbeiningar um með-
ferð á fiskaflanum og taldi
það mjög þýðingarmikið fyrir
alla afkomu í útgerð og fisk-
iðnaði.
Þetta eru aðeins örfá at-
riði tekin upp úr ræðum fram-
angreindra manna. en að vísu
það sem þeir lögðu hvað mesta
áherzlu á.
FRAMLEIÐUM
ÁKLÆÐI
á allar tegundir bfla,
0 T 11 R
Simi 16659 —
Hringbraut 121.
SfmJ 19443
LEI KFÖNG
Munið leikfanga-
markaðinn hjá okkur.
Glæsilegt úrval,
ódýrra og fallegra
leikfanga.
Verzlun
Guðnýjar
Grettisgötu 45.
m VETHAHGJALD
300 kr. fastagjald
og 3 kr. á ekinri km.
LEIK
BÍIALEÍGAN
SJR £
Rauðarárstíg 37
sími 22-0-22
Fataviðgerðir
Setjum skinn á jakka auk
annarra fataviðgerða. Fljót
og góð afgreiðsla
Sanngjarnt verð
Skipholtl 1 —Simi 16-3-46
EYJAFLUG
MED HELGAFELLI NJÓTIÐ ÞÉR
ÓTSÝNIS, FtJÓTRA
OG ÁNÆGJULEGRA FLUGFERDA.
AFGRE4ÐSLURNAR
OPNAR ALLA DAGA.
Y/G'
SÍMAR: ___
VESTMANNAEYJUM 1202
REYKJAVÍKURFLUGVELU 22120
Sængurf atnaður
- Hvitur og mislitur -
☆ ☆ ☆
ÆÐAKDÚNSSÆNGUR
GÆSADÚNSSÆNGUR
DRALONSÆNGUR
☆ ☆ <r
SÆNGURVER
LÖK
KODDAVER
l'riíðiH-
Skólavörðustíg 21,
BR1DGESTONE
HJÓLBARÐAR
Síaukin sala
sannargæðin.
BRIDGESTONE
veitir aukið
öryggi í akstrl.
B'RIDGESTONE
ávallt fyrirliggjandi.
GÓÐ ÞJÓNUSTÁ
Verzlun og viðgerðir
Gýmmbarðinn b.f.
Brautarholti 8
Sfmi 17-9-84
B (| O I N
Dragið ekki að
stilla bílinn
■ MOTORSTILLINGAR
■ HJÓLASTILLINGAR
Skiptum um xerti os
platinur o.fl
BÍLA5KOÐUN
Skúlagötu 32, simi 13-100.
SÆNGUR
Endumýjum gömlu
sængina.
Eigum dún- og
fiðurheld ver.
NYJA FIÐIJR-
HREINSUNIN
Hyerfisgötu 57 A
Sími 16738.
Hiólbqrðoviðgerðir
OPIÐALLADAGA
(UKA LAUGARDAGA
OG SUNNUDAGA)
FRÁ KL. 8 TIL 22.
Gúmmívinnustofan \Ji
SJdpholt; 35, Rej4cj«T,-k.
Verkstæðið:
SIMI: S„ 10-55.
Skrilstoían:
StMI: 3-06-88.
KYÐVERJIÐ NVJU BIF.
REIÐINA STRAX MEÐ
TECTYL
Simi 30945.
RADlÓTÓNAR
Laufásvegi 41.
Snittur
Smurt brauð
brauðbœr
við Óðinstorg.
Sími 20-4-90.
úr og skartgripir
JlfciKORNELÍUS
JÓNSSON
skólavordustig 8
AKIÐ
SJÁLF
NÝJtTM BÍL
Almenna
bifreiðaleigan h.f.
Klapparst. 40. — Sími 13716.
IÍáFÞÓQ. ÓUDMUmwS
Skó1avor(Su$tíg 36
23970.
INNHEIMTA
LÖGFXÆQ/STðRI?
Rest best koddar ,
Endumýjum gömlu sæng- _ j,
uriiar eigum dún- og íi&i‘
urheld ver, æðardúns- os
gæsadúnssængur og kodda
af vmsum stærðum.
Dún- og fiður-
hreinsun
Vatnsstig 3. Siml 18740
(Örfa skref frá Laugavegi)
BIL A
LÖKK
Grnnnui
Fyllii
Snarsl
Þynnli
Bón
EINKAUMBOÐ
ASGEIR 0LAFSSON. neUdv.
Vonarstræti 12. Siml 11075-
Pússningarsandur
Vikurplötur
Einangrunarplast
Seljum allai gerðli af
pússningarsandi heimflutt-
um og blásnuro inn
Þurrkaðar vikurplötur og
einangrunarplast.
Sandsalan við
Elliðavog s.f.
eiliðavogi 115 - simi 30120
Stáleldhúshúsgögn
Bora kr. 950,00
Bakstólai — 450,00
KollaT — 145.00
F ornverzlunin
Grettisgötn 31
SERVIETTU-
PRENTUN
SÍMI 32-101.
STÍIMÞÖB^löaySa
p-'>»*-
B KHBICT