Þjóðviljinn - 26.10.1965, Page 10

Þjóðviljinn - 26.10.1965, Page 10
10 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN — Þjriðjudagur 26. oáctóbear 1065 EFTIR MARÍU LANG hefur getað vitað leyndarmálið um hinn stórkostlega arf strax í gær eða fyrradag eða fyrir nokkrum dögum. Einhver hlýt- ur... Hann þagnaði og stakk fingri milli barkakýlisins og flibbans. Þetta var fyrstj áreksturinn milli einkamála og atvinnu. og honum leið stórilla. — Fjandinn hafi það! Skiljið þið ekki, að hann hlýtur að hafa vitað það? Ættingjarnir höfðu falið honum að hafa for- ustu í málinu og hann stóð í bréfaskiptum við lögfræðinginn í Chieago. Auk þess... auk þess segir Tuss að hann hafi verið í saUafínu skapi dögum saman. — Henning Bengtsson? Henn- ing Bengtsson bankagjaldkéri. Já. Þvj ekki? Landfógetinn talaði hægt, það var eins og hann velti nafninu á tungunni, smjattaði á því. Hann var ópersónulegur, hugsi, næstum viðutan, þegar hann gaf Leó fyrirmæli um að sækja Bengtsonshjónin inn til þeirra. ... Þótt herbergið væri stórt. var skor-.ir á sæturn. Meðfram veggjunum -stóðu tveir svartir buffetskápar. þrjú blómaboið, lágbo.f, og klukka sem tifsði ótt og t-ítt. á miðju góifi stðð ávala ■natborðið og umhverfis það atu nú gráhærður yfi-íaka- málalögreglubjónn, vaiisæll lög ægluþjónn, einn landfóget; og tveir ákærðir. LjcSi-i.Tcr an úr jámí og mjalllmtu gleri Vc>rp- aði birtu sinni á vel greiddan, skolhærðan kollinn á Henning og snyrtileg dökkblá fötin á stuttklippta.i hna'rka Magnhild- ar, sólbrennda handleggina og blárósóttann mússclinskjólinn. Þau hefðu gstað vcrið þarna í kaffiboði eða á óformjegum fundi, en hann fitlaði án afláts við ullarútsauminn í borðdúkn- um og augnaráð hennar var dá- lítið aðgætið og íhugult. Land- Hárgreiðslan Hárgreiðslu- og snyrtistofa Steinu og Dódó .augavegl 18 III hæð (lyfta) SÍMI 24-6-16. P E R M A Hárgreiðslu- og snyrtistofa 3-arðsenda 21. SÍMI 33-9-68 DÖMUR Hárgreiðsla við allra hæfl TJARNARSTOFAN rjamargötu 10, Vonarstraetis- megin. — Sími 14-6-62. Hárgreiðslustofa Austurbaejar Maria Guðmundsdóttix Laugavegi 13. simi 14-6-58 Nuddstofan er ð sama stað. ■■■■■■■■■■*■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■•• fógetinn var ekki heldur sér- lega kumpánlegur þegar hann byrjaði á spumingum sínum um arfinn eftir Gústaf Bengts- son. Svör Hennings voru skýr og tafarlaus. Hann gerði grein fyr- irbréfaskiptum sínum við ut- anríkisráðuneytið og konsúlat- 25 ið í Chicago og síðan við lög- fræðinginn John R. Swenson, sem hafði tekið að sér að kom- ast til botns í þessu erfðamáli. — Gaf Swenson yður reglu- legar skýrslur um gang mál- anna? — Nei, hann var heldur spar á skýrslur sínar og fremur svartsýnn á árangurinn og þess vegna kom það yfir okkur eins og þmma úr heiðskíru lofti að allt væri klappað og klárt og við myndum erfa meira en hundrað þúsund dollara. — Jafnvel fyrir yður? — Jafnvel fyrir mig. Já. Eða kannski einkum og sérílagi fyr- ir mig, sem hafði þó fylgzt einna mest með málinu. En, bætti hann við og brostj út að eyr- um, þrumur af þessu tagi mega gjaman koma sem oftast yfir okkur. — Og hvenær sló þessari eld- ingu niður í póstkassann yðar? — Hvenær? — Hann hikaði lítig eitt eins og til að tefja tímann. — Landfógetinn er að hugsa um.. . bréfið frá Swen- son lögfræðingi? — Já, emm við ekki að tala um það? — Jú. jú. auðvitað. Það kom á föstudaginn. — Fyrir næstum viku. Og þó hafið þér ekki sagt ættingjum yðar neitt fyrr en í dag. Hvem- ig stendur á því? — Hann sagði mér það, sagði Magnhildur þrjózkulega. — En engum öðmm. — Nei. — Henning var dá- lítið þrákelknislegur í rómnum. — Ég vildi bíða eftir opinberri staðfestingu frá utanríkisráðu- neytinu sænska. Er það nokkuð undarlegt? Tobías virtist sitja og dotta og þau áttuðu sig ekki strax á hálfgerðru muldri hans. — Hvað erfðirðu mikið? — Hver? Ég? Það eru fjögur hundruð þúsund sem skipta á í fjóra staði. Ég á rétt á hálfum hlut. — Og svo, sagði Tobías, get- ur sá gamli deilt eftir beztu getu. Við skulum sjá. Það verða þá fimmtíu þúsund. Þokkaleg fúlga. Dugar hún? Örinni var svq varlega skot- ið. að enginn nema Henning Bengtsson virtist taka eftir því að Það voru á henni broddar. En hann komst hins vegar í megnasta uppnám. — Hvem fjandann sjálfan er- uð þér að gefa í skyn? Dugar hún? Til hvers? — Henning! Magnhildur lagði höndina ró- sndí á handlegg hans og Leó óskaði þess að hann hefði get- að lokað augunum fyrir svita- dropunum sem fóru að birtast við hársrætur hans. —• Bankagjaldkerinn er starf- andi í Bergslagsbankanum, sagði landfógetinn snögglega. Hann tilheyrir samstæðu almennu Sparisjóðanna, er ekki svo? — Jú, viðurkenndi Henning þrjózkulega. Jú, reyndar. Og ég skil svo sem vel hvað þið eruð báðir að gefa í skyn. Vegna þess eins að hinir valdamiklu bankastjórar í stórborgunum hafa rakkað sig saman og haft tækifæri til að blekkja og svindla. þá álítig þig að minni- háttar bankagjaldkerar ; lítil- fjörlegum útibúum hafi tæki- færi og möguleika til að standa í sams konar bralli. En þessir háu herrar hafa aldrei boðið mér að leika í sandkassanum sínum Off Bergslagsbankinn í Skógum hefur ekkj ennþá kom- izt í skýrslur lögreglunnar! — Nei, nei, mikil ósköp. — Tobías dró að sér loft gegnum stóra yfirskeggið og blés því með hægð frá sér aftur. — Ekki skal ég halda því fram að stóra hótelið í Örebro eig; nokkuð líkt með sandkassa, én þegar þú hámaðir þig gegnum jólaborð- ið í desember síðast liðnum á- ■samt Larsson bankastjóra og Stenberg frá Falun sýndist þú alveg jafngegnsýrður og hinir tveir háu herrar. Og þeir sem skrifa skýrslur í þessu þokka- lega bankamáli eru trúlega ekki ennþá komnir alla leið til Skóga, en þar sem við höfum nú ivöfalt morð til ag reka á eftir þeim með. ættum við hæg- lega að geta fengig hingað fá- eina endurskoóendur strax á morgun. Einn eikarstóllinn féll í gólf- ið með braki og brestum, þegar Henning reis á fætur og hörfaði afturábak, altekinn skelfingu sem hann réð ekki lengur við, hörfað; burt frá hringborðinu, burt frá Tobíasson rannsóknar- lögregluþjóni. Enginn sagði neitt. \ En önnur hljóð uxu ag styrk og fylltu herbergið. Tifið í klukkunni. Slitróttur andardráttur manns- ins. Grátur eiginkonunnar. ÞRETTANDI kafli Hafi Henning Bengtsson haft einhverjar fyrirælanir um að neita, þegja, fresta uppgjörimi þar til endurskoðendumir höfðu komizt í bækur hans og stimpl- að hann afdráttarlaust sem fals- ara, þá fóru þær ráðagerðir út um þúfur, þegar Magnhildur sagði: — Ég vissi að þetta myndi aldrei heppnast. Ég vissi alltaf að það kæmist upp um þig, ai- veg eins og Herman Stenberg! Ó, þetta hefur verið hræðilegt, hræðilegt. Það er næstum gott að það er um garð gengið. Landfógetinn skipaði honum með bendingu að setjast aftur Leó flýtti sér að reisa við oltna stólinn, Tobías virtist aftur far- inn að dotta. Og meðan kjökur konunnar hljóðnaði smám sam- an og hinn náföli Henning fékk aftur stjóm á sér, rakti hann í stórum dráttum með aðstoð Karls-Ama Wallén aðalatriðin í hinu ömurlega leiðindamáli. * BILLINN Rent an Icecar Sími 1 8 8 3 3 Skipholti 21 simar 21190-21185 eftir lokun i sima 21037 MANSION GÓLFBÓN verndar iinoleum dúkana BLADADREIFINC Böm eða fullorðnir óskast til að bera blað- ið til kaupenda 1 eftirtalin hverfi: Seltjarnarnes I. — MávaMíð — Drápu- hlíð — Sigtún — Sogamýri — Múlahverfi. DiomnuiNN Hafnarfjörður! Hafnarfjörður! Blaðburðarböm óskast til að bera blaðið til kaupenda í Hafnarfirði. Upplýsingar í síma 51369. ÞJÓÐVILJINN Sími 17 500 Flestar þykktir fyrirliggjandi A og B gœðafiokkar MARS TRADING CO. H.F. KLAPPARSTÍG 20 SÍMI 17373 SKIPATRYGGINGAR Tryggingar á vöpum í flutnlngi á eigum skipverja Heimistrygging hentar yður Veiðarfæra Aflatryggangar TRYGGINGAFELAGIÐ HEIMIRf LINDARGATA 9 REYKJAVfK SlMI 2 1 260 SfMNEFNI : SURETY ! ;

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.