Þjóðviljinn - 26.10.1965, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 26.10.1965, Blaðsíða 11
Þriðjudagur 26. október 1965 — ÞJÓÐVILJINN — SlÐA JJ til minnis ★ I dag er þriðjudagur 26. október. Amandus. Árdegishá- flæði klukkan 6.08. ★ Næturvarzla f Reykjavík er í Vesturbæjar Apóteki, Melhaga 20-22, sími 22290. ★ Næturvörzlu Hafnarfirði f nótt annast Jósef Ólafsson læknir, ölduslóð 27, sími 51820. ★ Dpplýsingar um Iækna- blónustu í borginnl gefnar f símsvara Læknafélags Rvíkur. Sfmi 18888. ★ Slysavarðstofan. Opið all- an sólarhringinn. — sfminn er 21230. Nætur- og helgi- dagalæknir i sama sfma. ★ SlökkviIiðiO og sjúkra- bifreiðin — SlMI 11-100. skipin til Hull og Reykjavíkur. Hedvig Sonne lestar á Aust- fjarðahöfnum. Stocksund er í Reykjavík. Sigrid S er á Eski- firði flugið ★ Loftleiðir. Vilhjálmur Stef- ánsson er væntanlegur frá N. Y. Fer til Lúxémborg klukk- an 11.50. Er væntanleg til baka frá Lúxemborg klukkan 1.30. Heldur áfram til N. Y. klukkan 2.30. Þorfinnur karls- efni fer til Glasgow og Lon- don klukkan 8. Er væntanleg- ur til baka klukkan 1. Bjami Herjólfsson fer til Oslóar og K-hafnar klukkan 8.30. Er væntanlegur til baka klukkan 1.30. ýmislegt ★ Eimskipafélag Islands. Bakkafoss fer frá Antwerpen í dag til London og Hull. Brú- arfoss fer frá NY á morgun til Reykjavíkur. Dettifoss fer frá Hamborg á morgun til R- víkur. Fjallfoss fer frá Brem- en í dag til Hamborgar, Kristiansand og Reykjavíkur. Goðafoss fer frá Kotka á morgun til Ventspils, Kaup- mannahafnar og Nörresundby. Gullfoss fór frá Reykjavík 23. þm til Kaupmannahafnar og Rostock. Lagarfoss fer frá Ventspils í dag til Vasa og Pétersaari. Mánafoss fór frá Borgarfirði eystra í gær til Antwerpen og Hull. Reykja- foss kom til Reykjavíkur 23. þm frá Hamborg. Selfoss fór frá Vestmannaeyjum 24. þm til Cambridge og NY. Skóga- foss fór frá Norðfirði í gær til Lysekil, Rotterdam og Hamborgar. Tungufoss fór frá Siglufirði í gær til Akureyrar, Raufarhafnar og Reyðarfjarð- ar og þaðan til Hamborgar, Antwerpen, London og Hull. Polar Viking kom til Yanila 24. þm, fer þaðan til Peter- saari og Kleipeda. Utan skrif- stofutíma eru skipafréttir ’esn- ar í sjálfvirkum símsvara. ★ Skipaútgerð ríkisins. Hekla er á Austfjarðahöfnum. Esja er á Norðurlandshöfnum. Herjólfur fer frá Vestmanna- eyjum kl. 21.00 í kvöld til Reykjavíkur. Skjaldbreið fer frá Reykjavík í kvöld vestur um land til Akureyrar. Herðu- breið er í Reykjavík. Þróttur fer til Snæfellsness- og Breiðafjarðarhafna á morgun. ★ Skipadeild SlS. Arnarfell er í Þorlákshöfn. Jökulfell er í London. fer væntanlega í dag til Hornafjarðar. Dísarfell er í Reykjavík. Litlafell fór í gær frá Reykjavík til Hofs- óss og Húsavíkur. Helgafell fór í gasr frá Borgamesi til Vopnafjarðar og Siglufjarðar. Hamrafell fór 24. þm frá Ar- uba til Hafnarfjarðar. Stapa- fell er í olíuflutningum í Faxaflóa. Mælifell er í Arc- hangelsk. Fiskö lestar á Skagafjarðarhöfnum. ★ Jöklar. Drangajökull lestar í NY. Hofsjökull er í Ham- borg. Langjökull fór 21. þm frá Harbourgrace, Nýfundna- landi, til Bremerhaven. Vatna- jökull lestar í Reykjavík. Morild fór frá London 23. þm til Reykjavíkur. Linde lestar í Hamborg. ★ Hafskip. Langá er í Vest- mannaeyjum. Laxá er í ttvík. Rangá fór frá Hamborg í í*r ★ Verkakvennafélagið Fram- sókn: Basar félagsins verður 10. nóvember n.k. Félagskon- ur vinsamlegast komið gjöfum á basarinn sem fyrst á skrif- stofu félagsins, sem er opin alla virka daga frá kl. 2—6 nema laugardaga. Stjóm cg basamefnd. ★ Iðnnemasamband tslands. Skrifstofa sambandsins verð- ur framvegis opin á þriðjudög- um og fimmtudögum kl. 19 30 til kl. 20.30. Sími 1 44 10. fundir ★ Kvennadeild Skagflrðinga- félagsins heldur aðal- og skemmtifund í Oddfellowhús- inu uppi, miðvikudaginn 27. október n.k. kl. 20.20. Dag- skrá: Venjuleg aðalfundar- störf. Kaffi. Félagsvist. Félags- konur fjölmennið og takið með ykíeur gesti. ★ Áfengisvamanefnd kvenna ■í Reykjavík og Hafnarfirðr heldur fund miðvikudaginn 27. október klukkan 8.30 í Aðalstræti 12. Mætum allar. Stjórain. ★ Islenzk sænska félagið í Reykjavík heldur aðalfund sinn í Leikhúskjallaranum þriðjudaginn 26. október kl. 8.30. Á dagskrá verða venju- leg aðalfundarstörf. Þá sýnir Gunnar Ásgeirsson stórkaup- maður litkvikmynd, sem hann hefur tekið sjálfur á ferðalagi frá Gautaborg til Haparanda og Narvik. KAUPMANNASAMTÖK • ÍSLANDS KVÖLDÞJÓNUSTA VERZLANA Kjörbúðin Laugarás, Laug- arásvegi 1. Verzlunin Rangá, Skipasundi 56. Hverfiskjötbáð- in, Hverfisgötu 50. Kjötbúðin Bræðraborg, Bræðraborgarstíg 16. Birgisbúð, Ránargötu 15. Austurver h.f.. Háaleitisbrnut 68. Verzl. Jóhannesar B. Magnússon. Háteigsvegi 20. Verzlunin Varmá, Hverfisgötu 84. Laugabúðin, Laugateigi 37. Sig. Þ. Skjaldberg h.f., Lauga- vegi 49. Verzl. Lárus F. Bjömsson, Freyjugötu 27. Kiddabúð, Bergstaðastræti 48. Sólvallabúðin. Sólvallagötu 9. Maggabúð, Framnesvegi 19. Silli & Valdi, Laugamesvegí 114. Silli & Valdi. Hringbraut 49. Verzlunin Kjalfell, Gnoð- arvogi 78. Verzlunin Þróttur, Samtúni 11. Vörðufell, Hamra- hlíð 25. Kaupfélag Rsykjavíkur og nágrennis: Kron .Tunguvegi 19. Kron, Bræðraborgarstíg 47. ItiS kvölds HÖDIEIKHDSID Jácnhausiim Sýning í kvöld kl. 20. Afturgöngur Sýning miðvikudag kl. 20. Síðasta segulband Krapps og Jóðlíf Sýning Litla sviðinu Lindarbæ fimmtudag kl. 20.30. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 tU 20. — Sími 1-1200 Sixni 11-5-44 , Hið Ijúfa líf (La Doice Vita) Hið margslungna ítalska snilld- arverk kvikmyndameistarans Federico Fellini. — Myndin var sýnd hér árið 1961 og hlaut metaðsókn. Marcello Mastroianni, Anita Ekberg. Danskir textar — Bönnuð börnum, Sýnd kl. 5 og 9. LAUCARÁSBÍÓ Sími 32-0-75 — 38-1-50 I sviðsljósi (Career) Ný amerisk stórmynd með Úr- valsleikurum: Shirley MacLaine, Dean Martin, Carolyn Jones, Anthony Francois Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum innan 14 ára. Sjóleiðin til Bagdad eftir Jökul Jakobsson. Frumsýning í kvöld kl. 20.30. UPPSELT. Önnur sýning fimmtudag. Sú gamla kemur í heimsókn Sýning miðvikudag kl. 20.30. Fáar sýningar eftir. Æfintýri á gönguför Sýning föstudag kl. 20.30. Aðgöngumiðasalan i Iðnó op- in frá kl 14 Sími 13191. Simi 50-1-84. Kona fæðingar- læknisins Sýnd kl. 9. YoYo Frönsk gamanmynd eftir kvik- myndasnillinginn Pierre Etaix Sýnd kl. 7. STJORNUBÍO KSSSSÍíííSK Simi 18-9-36 — ÍSLENZKUR TEXTI — óskadraumar '(Five Finger Exercise) Afar skemmtileg, ný. ensk úr- valskvikmynd úr fjölskyldulíf- inu. Með úrvalsleikurunum: Rosalind Russell Jack Hawkins, Maximillian Schell. Sýnd kl. 5. 7 og 9. — ÍSLENZKUR TEXTI — Simi 11-1-82 — íslenzkur texti — Irma la Douce Heimsfræg og snilldarvel gerð, ný. amerísk gamanmynd í lit- um og Panavision. Shirley MacLaine, Jack Lemmon. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð börnum innan 16 ára. AUSTURBÆJARBÍÓ Simi 11-3-84. Kölski fer á kreik Bráðskemmtileg, amerisk gam- anmynd í litum. Aðalhlutverk leikur hipp vinsæli , MARTEINN FRÆNDI úr sjónvarpsþættinum „Maður- inn frá Marz”. Endursýnd kl. 5. 7 og 9. Sími 41-9-85 Franska konan og ástin Skemmtileg og sérstæð, ný, frönsk stórmynd, er sýnir 6 þætti úr lífi konunnar. Jean-Panl Belmondo Danny Robin. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum innan 16 ára. Danskur texti. SINFÓNÍUHLJÓMSVEIT ÍSLANDS RÍ KISÚT V ARPIÐ Tánleikar í Háskólabíói fimmtudaginn 28. október kl. 21. Stjórnandi: Bohdan Wodiczko. Einsöngvari: Gríska söngkonan Yannula Pappas. Efnisskrá: Britten: Tilbr. um stef eftir Frank Bridge. Mahler: Kindertotenlieder. De Falla: E1 amor brujo. Creston: Invocation og dans. ☆ ☆ ☆ Aðgöngumiðar seldir í þókaverzl. Sigfúsar Eymundssonar og bókabúðum Lárusar Blöndal, Skólavörðustíg og Vest- urveri. AuglýsiS í ÞjéSvitjunum SÍMINN ER 17-500 11-4-75. Morðið á Clinton (Twilight of Honour) Spennandi, ný. sakamálamynd. Richard Chamberlain Claude Rains. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Simi 22-1-40 Gamanleikarinn (The comedy man) Fræg brezk mynd, er fjallar um leikara og listamannalíf. Aðalhlutverk; Kenneth More Cecil Parker Dennis Price Billie Whitelaw. Sýnd kl. 5; 7 og 9. HAFNARFJARÐARBÍÓ Simi 50249 Konur um víða veröld Heimsfræg ítölsk stórmynd í litum. Gerð af leikstjóranum Gualtiero Jacopetti. — íslenzkur texti. — Sýnd kl. 7 og 9. NITTO JAPÖNSKU NITT0 HJÓLBARDARNIR f ilestum stærðum fyrirliggjandi f Tollvörugeymslu. FUÓT AFGREIÐ5LA. DRANGAFELL H.F. Skipholti 35-Sími 30 360 □ 0 S*GlE2. Elnangrunargler Framleiði einungis úr úrvais glerL — 5 ára ábyrgðs FantiS tímanlega. Korkiðjan h.f. Skúlagötu 57. — Simi 23200. Gerið við bílana ykkar sjálf - Við sköpum aðstöðuna - Bílaþjónustan Kópavogi Auðbrekku 53 — Simi 40145 Kaupið Mmningarkort Slysavamafélags íslands. KRYDDRASPIÐ FÆST f NÆSTU BÚÐ TRULOFUNAR HRINGIR/g AMTMANN S STIG 2 Halldór Krislinsson gullsmiður. — Sími 1697». SMURT BRAUÐ SNITTUR — OL — GOS OG SÆLGÆTl Opið frá 9—23.30. — Pantlö tímanlega I veizlur. BRAUÐSTOFAN Vestnrgötn 25 Sími 16012. Nýtízku húsgögn Fjölbreytt úrvai — PÖSTSENDUM — Axel Eyjólfsson Skipboltj 7 — Simi 10117 Í3 % ■J' tunsieeús siatmmaRranson Saumavélaviðgerðir Ljósmyndavéla- viðgerðir — FLJÓT AFGREIÐSLA - SYLGJA Laufásvegi 19 (bakhús) Sími 12656. s

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.