Þjóðviljinn - 28.10.1965, Side 10

Þjóðviljinn - 28.10.1965, Side 10
JQ SlÐA — ÞJÖÐVILJINN — Fimmtudagur 28. október 1965 KERUNGA SAGA henni ekki. Hún beygði sig fram og horfði skelfd á hann. — Því að yður getur naumast verið alvara .... að þér og rann- sóknarlögreglumaðurinn grunið hann um .... að hafa myrt baer? — Við erum á því stigi að við grunum engan einn fremur en annan. En við verðum að fá upp- lýsingar. mikið af upplýsingum. um sambandið milli hinna látnu kvenna og þeirra sem taka við arfi eftir þær. Þér þekkið þetta allt mætavel, frú Bengtsson. Get- ið þér hugsað yður aðra ástæðu til þessa verknaðar en peninga? Hún velti þessu lengi fyrir sér. — Tja, sagði hún loks. Lovísa var reyndar örg út í okkur öll. Henning og mig, Clöru og að því er virðist einnig út í herra Flod. — Hvað var maðurinn yðar gamall, spurði Tobías allt í ?inu, þegar hann missti móður sína? — Hann var tveggja ára. Móð- ir hans drukknaði f vatni rétt hjá bænum sem þau höfðu á leigu. — Flutti faðir hans þegar i stað heim á Bengsnes með börn- in? — Já. þvf sem næst. Faðir hans var nýdáinn. og Gústaf. sem var yngsti bróðirinn fór til Ameríku sama árið. Einhver ^arð ið taka að sér búskapinn. — Og þar ólust sem sé Sofíía og Henning upp, í samfélagi við, þriár ógiftar föðursystur. a Magnhildur var alvarleg. — Lovísa hafði öðrum hnöpn- um að hneppa. og það var bún sem hugsaði mest um bróður- börnin. Ellen hafði ekki mikinn tíma til bess og Clara var bá begar farin að vinna í borginni. — Frú Bengtsson er einmitt úr næsta nágrenni við heimili Hennings — Samvinna landfó- getans við roskna rannsóknar- arlöereelumanninn var afbragð. — Já. að minnsta kosti frá mín- um bæjardyrum séð. Bengtsson fólkið var í góðum metum og vel efnað, og þótt Lovísa væri geð- stirð og einþykk, var á margan hátt dekrað við hann. Faðir minn var námuverkamaður, hann drakk og barði okkur og stund- um áttum við hvorki mat né eldivið. Og — bætti hún við með beiskjuhreim i röddinni — Lovísa og Soffía hafa aldrei látið hjá líða að minna mig á það. 27 Hárgreiðslan Hárgreiðslu- og snyrtlstoía Steinu og Dódó .aueavegi 18 HI hæð (lyfta) StMI 24-6-18 P E R IVI A Hárgrelðslu- og snyrtlstofa larðsenda 21 SÍMl 33-9-68 D Ö M U R Hárgreíðsla við allra næfl TJARNARSTOFAN rjarnargötu 10. Wonarstrætis- megin — Sfmi 14-6-62 Hárgreiðslustofa Austurbæjar Maria Guðmundsdóttir Laugavegi 13. siml 14-6-58 Nuddstofan er ð sama stað. Karl-Ámi minntist hinsvegar hvað mágkona Magnhildar hafði gefið í skyn fyrir svo sem sem klukkutíma. og hann sagði: — Frú Bengtsson er myndar- leg húsmóðir. — Ég? Hvernig þá? — Eruð þér vanar að sjóða karamellur öðru hverju? — Hvort ég er vön .. ? Já, stöku sinnum. Aðallega fyrir jól- in. En hvað í ósköpunum kemur það Henning og Lovísu frænku við? Hlýlegt augnaráðið mætti rann- sakandi augum landfógetans. Svo áttaði hún sig allt í emu og hún eldroðnaði. Hvort roðinn stafaði af gremju eða ótta var þó ekki upplýst. Sá sem barði að dyrum rétt í þessu beið nefni- lega ekki eftir leyfi til að ganga innfyrir. Þvert á móti. Með ljosa þárið úfnara en nokkru sinni fyrr og slifsishnútinn undinn og skældan æddi Ingvar Sjöberg inn. Á hæla honum kom Leó Berggren sem sagði móður: — Bölvaðir aularnir ykkar! Hvemig getur flögrað að vkkur að Henning frændi hafi kálað Ellen frænku til að komast vfir arfinn eftir hana? Hann getur fjandakornið ekki erft hana, bar sem hún hefur arfleitt mig að allri heilu súpunni. Tobías blístraði. Leó kinkaði kolli eins og hann vildi segja: — Datt mér ekki í hug. Og Wallén sagði: — Nújæja. Kannski fer betta smám saman að skýrast. Hafið þér lesið erfðaskrána? — Nei, það hef ég reyndar ekki, en þið getið bölvað ykkur upp á að það er rétt sem segi. Hún gaf mér loforð í dag, meira að segja áður en þessu dollara- gulli hafði rignt yfir okkur, um að hún myndi arfleiða mig að því litla sem hún ætti. Þótt ykk- ur kunni að finnast það ótru- legt, þá féll henni vel við mig. að minnsta kosti betur en bless- unina hana móður mína. og hún var mjög hlynnt því að ég færi að heiman. Og þegar frændi hafði seinna lesið yfir okkur fagnaðarboðskapinn, gerði húnað gamni sínu við mig og sagði að ég gæti verið glaður yfir að eiga svona ríka og gamla frænku. Og guð veit að ég óskaði þess engan veginn að hún hrykki upp af undir eins, en þó gat ég ekki beðið með að segja Renötu frá öllu saman. Hún varð alveg jafn- hrifin og ég og við komum okkur saman um að ég færi afbur að vinna við tivólí, þvi að nú höfð- um við loks eitthvað að byggja á um framtíðina. og aðalatriðið var auðvitað að við gætum ein- hvem tíma stofnað þetta veit- ingahús sem okkur hafði dreymt um. Hann þagnaði sem snöggvast til að ná andanum' og Leó Berggren tautaði: — Og Ellen var nógu skyn- söm til þess að fara samstund- is til héraðsdómarans. En hvers vegna leitaði hún þig uppi við hringekjuna rétt á eftir? — Hún ætlaði að tilkynna mér að allt væri klappað og klárt og undirskrifað. Og svo sagði iúíi, að hún myndi fúslega veita mér dálítið forskot á peningana, því að í raun og veru ætti ég þá, bar sem hún hefði alls ekki í hyggju að eyða þeim. Er svo nokkuð að undra þótt ég yrði ringlaður og viðutan og beindi ekki allri at- hyglinni að rólunni? Og svo .. og svo .. bara vegna þess að bún var góð og tillitssöm við mig, þá þurfti hún að deyja. Ef ég hefði bara fylgzt með henni, meðan á akstrinum stóð .... — Hún hafði fengið eitur, sagði Leó alvarlega, og hún losaði sjálf öryggisfestina. Hvemig hefðir þú átt að geta komið í veg fyr- ir það? — Ég hefði getað tekið eftir því að hún varð lasin og var að reyna að losa sig. Ég hefði get- að stöðvað hjólið. Ég hefði .. Hann þagnaði eins og hann gæti ekki sagt meira, og með sama hraða og hann hafði komið inn í herbergið, æddi hann út úr því aftur. Landfógetinn varð fyrstur til að átta sig. — Jæja, þá voru hinar rudda- legu getsakir mínar f sambandi við Bengtsson bankagjaldkera ó- rökstuddar. Hann erfir ekki nema eina föðursystur. — Órökstuddar, það er nú svo, sagði rannsóknarlögregluþjónn- inn og lét fátt á sig fá. En ef hann hefði nú enga hugmynd haft um ráðstafanir Ellenar í sambandi við erfðaskrána? Hverju breytir þetta þá? — Engu, vinur minn. Alls engu. Nema .... Hann var staðinn upp og stóð kyrr með hnyklaðar brúnir og undarlegt öryggisleysi í svipnum, já, næstum kvíða. — Nema því, að nú hefur hann fengið þá vitneskju. Það er að minnsta kosti líklegt. Hann var að ræða þessa erfðaskrá við syst- urson sinn? Berggren lögregluþjónn sam- sinnti. Það voru einmitt þær samræður sem fengið höfðu Ingv- ar til að leysa frá skjóðunni. Landfógetinn stikaði útúr stof- unni. — Ég verð að ná í Henning Bengtsson. — Ósköp lá honum á, sagði Leó. En andartaki síðar voru þeir allir gripnir kvíða og óróleika. Hugboð Karl-Áma Waléns hafði átt nokkum rétt á sér. Henning Bengtsson bankagjald- keri var ekki lengur í íbúðinni. Hann hafði risið upp úr rúm- inu, sem hann hafði hvílt í til að jafna sig eftir vanlíðan sína og geðshræringu, og meðan hann hafði verið skilinn eftir einn stundarkom, hafði hann með mestu leynd horfið út í mark- aðskvöldið. * BILLINN Rent an Icecar SÍITIÍ 1 8 8 3 3 mjlMLAIIWA MAGNUSAR Skipholti 21 simar 21190-21185 eftir lokun i sima 21037 1 BLADADREIFiNG Börn eða fullorðnir óskast til að bera blað- ið til kaupenda í eftirtalin hverfi: Seltjarnames I — Framnesveg — Drápu- hlíð — Skúlagötu — Sigtún. Sími 17 500 Hafnarfjörður! Hafaarfjörður! Blaðburðarbörn óskasi til að bera blaðið til kaupenda í Hafnarfirði. Upplýsingar í síma 51369. ÞJÓÐVILJINN HJOLBARÐAR FRÁ , SOVETRIKIUNUM REYHSLAN HEFUR SANNAÐ GÆÐIN SKIPATRYGGINGAR Tryggingar á vörum í flutningi á eigum skipverja Heimistrygging hentar yður Áhafnaslysa Ábyrgðar Veiðarfœra Aflatryggingar HEIMIRf LINDARGATA 9 REYKJAVlK SlMI 2 1 260 SlMNEFNI tSURETY KaupiÖ COLMAN'S sínnep í næstu matvörubúö

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.