Þjóðviljinn - 28.10.1965, Qupperneq 12
t
Miklar umræður um vegamálin
Fimmtiudagur 28. oktober 1965 — 30. árgangur — 244. töluiblað.
Míklar umræður urðu á Al-
þingi i gær um vegamál, vegna
íyrirspurna Giis og Geirs um
vegarskattinn.
Gils Guðmundsson benti á það,
að nú er alllangt umliðið síðan
fyrirspurnin hefði komið fram
og því ljóst svar við tveim lið-
um fyrirspurnarinnar, þ.e. um
upphæð skattsins. Blöð höfuö-
staðarins hefðu þegar þirt mynd-
ir af þeim merka atburði, er
samgöngumálaráðherra lét rukka
sig um vegatollinn og borgaði
tollinn 50 kr. umtölu- og refja-
laust.
Gils Guðmundsson
Tveir síðari iiðir fyrir-
spurnarinnar voru svohljóð-
andi:
Hefur verið gerð áætlun um
árlegar tekjur af slíkum
skatti og kostnað við inn-
heimtu hans? Og er fyrir-
hugað að taka upp þá reglu
að innheimta vegaskatt af
umfcrð um aðra þjóðvegi,
sem kunna að verða stein-
- stcyptir eða malbikaðir á
næstu árum?
Gils taldi mikilvægt að fá
bessi mál upplýst þó svo inn-
leimta hefði hafizt, þar eð enn
.nættj endurskoða ýmis atriði.
3enti hann síðan á að þörfin
fyrir stórbætta vegi færi vax-
andi og það hefði alþingi víð-
urkennt með seitningu vegalag
anna árið 1963. En síðan hefði
verðbólgan gleypt bróðurpartinn
af þvi fé, sem ganga átti til úr-
<■■■■■•■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■>
BOTNVÖRPU- j
VEIÐAR
■
■ ■
■
■
■
í gær var lagt fram á ;
aliþingi frumvarp til laga ;
um breytingu á lögum um [
bann gegn botnvörpuveið- !
um, en það er flutt af Lúð- ■
vík Jósepssyni.
■
. • ■
■
Atvinnulýðræði |
.
Þá var tekið til umræðu [
á aiþingi í gær tillaga [
Ragnars Arnalds til þingsá- :
lyktunar um atvinnulýð- ;
ræði og verður nánari ■
grein gerð fyrir þáðum [
þessum málum í blaðinu [
síðar.
Laus hverfi
Seltjarnarnes I.
Framnesvegur
Drápuhlíð
Skúlagata
Sigtún
ÞJÖÐVILJINN
Sími 17-500.
bóta í vegamálunum. En það
sem verðbólgan hefði látið í
friði hefði svo ríkisstjórnin sj á'f
verið að narta í, fyrst með nið-
urskurði á fjárlögum um 20%
og nú með því að boða algera
niðurfellingu þess 47 milj. kr.
árlega rikisframlags, sem talid
hefði verið að ríkissjóður spar-
aði með setningu vegalaganna
og því ákveðið að halda því
inni á fjárlögum.
En vegatollurinn sjálfur á
hluta landsmanna dyndi svo yf-
ir um leið og vegirnir væru
sviptir þessu framlagi ríkissjóðs.
Hætt væri við að tollurinn yrði
dýr í framkvæmd, og vafasamt
að borgaði sig að innheimta
s'líkan toll af ýmsum þjóðveg-
um, sem byggðir kynnu að verða
á næstunni. — En verði fjár
til slíkra framkvæmda eða til
að standa straum af slíkum
framkvæmdum aflað með öðrum
hætti á næstu árum eins og
mig grunar, sjá allir, hvert rétt-
læti það er að innheimta ein-
ungis vegatoll af Reykjanes-
braut, sagði Gils Guðmundssön
síðan. Og að lokum beindi hann
þeirri fyrirspurn til samgöngu-
málaráðherra vegna hvers mis-
munurinn væri svo mikill á
tolli af litlum og stórum bíflium.
Hvaða áhrif myndi 200 kr.
skattgjald af fiskflutningum, sem
hafa verið mjög verulegir á
þesssari leið í aflahrotum nú
undanfama vetur, hafa í för
með sér.
Ingólfur Jónsson, samgöngu-
málaráðherra, kvað við áætlun
á vegatollinn hafa verið stuðzt
við umferðatalningu og miðað
Ingi R. Helgason
við hið nýákveöna gjald myndu
tekjur verða 14,6 milj. kr. 1966,
15,9 milj. kr. 1967 og 17,2 milj.
kr. 1968. Kostnað við innheimtu
gjaldsins kvað ráðherra 1—1,5
milj. kr.
Síðari liðnum svaraði hann á
þá leið að það væri í valdi a’,-
þingis hverju sinni hvort slikur
skattur yrði tekinn af hliðstæð-
um framkvæmdum í vegamál-
um. Sums staðar værj skatt-
heimta þó harla vafasöm til
dæmis við Strákagöngin. í vega-
lögunum væri gefin heimild sam-
hljóða af alþingismönnum um
gjald af ýmsum dýrum vegum
og brúm, því yrði að líta svo
á að aliþingi væri samþykkt um-
ferðagjaldinu
Þá kvað ráðherrann enga goð-
gá að hækka benzínið til að ná
inn þeirri upphæð, er nú yrði
tekin úr vegakerfinu með fram-
lagi ríkissjóðs. Loks ræddi hann
um vegamálin almennt.
Gils Guðmundsson taldi sam-
göngumálaráðherra hafa sannað
að um verulegan slumpreikning
væri að ræða í sambandi við
innheimtu vegatollsins.
Þá sagði ræðumaður, að ætl-
unin með síðasta lið fyrirspum-
arinnar hefði verið, að fá fram
hvort ríkisstjómin ætlaði sér
að taka upp innheimtu hlið-
stæðs skatts á öðrum vegum.
Hefði ráðherrann ekki svarað
þessari spurningu viðhlítandi,
þar sem skv. lögunum væri það
Geir Gunnarsson
hann sjálfur sem ákvæði hve-
nær nota skyldi lagaheimild til
að innheimta hann.
Gils sagði, að 10 imíij. kr. til
hraðabrauta á ári hverju væm
ekki mikið fé og þyrfti því að
afla nýrra tekjustofna til bygg-
ingar þeirra. Ein leið til þess
væri sú, að innheimta vegatoll,
en það yrði vafalaust heldur
erfitt í framkvæmd og dýrt.
Ekki væri t.d. kleift að inn-
heimta vegatoll á vegum þar
sem umferðin væri minni en
500—600 bílar á dag, slíkt borg-
aði varla laun starfsmanna. Hin
leiðin til fjáröflunar væri sú,
að ríkissjóður greiddi eitthvað
af þeim fúlgum, sem hann hirti
af farartækjum og umferð og
hefði verið um 395 milj. kr. á
árinu 1964. Ríkissjóður hefði það
ár greitt 244 milj. kr. í veg-
ina, en innheimt í gjöld af bif-
reiðum, benzínj og öðrum
rekstrarvörum bifreiða um 640
milj. kr. Sem sé aðeins 33% af
heildinni færu til veganna í
landinu.
Geir Gunnarsson sagði það
rétt hjá samgöngumálaráðherra,
að það hefði verið samþykkt
að veita heimild til innheimtu
gjaldsins á alþingi, og væri hann
þeirrar skoðunar að hóflegt um-
ferðargjald á tilteknum vegum
gæti átt rétt á sér. En heim-
ild þessi hafi fyrst og fremst
verið hluti af heildarlögum um
vegamál.
Og í þeim hefði líka verið
ákvæði um árlegt framlag rík-
issjóðs til vegamála, og þetta
ákvæði hefði átt sinn þátt í því
að samþykkt var að veita ráð-
herra heimild til að leggja á
umferðargjald.
—Nú hafa hins vegar þeir
atburðir gerzt, að samtímis þvi,
sem heimild til álagningar um-
ferðargjalds er beitt í fyrsta
skipti og þannig seilzt til fimm
miljóna árlegra tekna frá bif-
reiðaeigendum ofan á fyrri
skatta, boðar ríkisstjórnin og
staðfestir með f járlagafrum-
va'rpinu, að hún muni fella úr
giidi þá grein vegalaganna, sem
fjallar um framlag ríkissjóðs og
samþykkt var einróma á ai-
þingi, engu síður en heimildin
til álagningar umferðargjaldsins.
En jafnframt boða stjómar-
flokkarnir, að þeir muni bæta
þeirri upphæð, sem ríkissjóði var
ætlað að greiða, um 50 mílj. kr.
ofan á benzínverðið og þunga-
skattinn. En þegar vegamála-
ráðherra ræddi þessi mál, er
vegalögin voru sett sagði hann
m.a. „Ég er sannfærður um að
við höldum uppi kröfum um
það, að ríkissjóður auki fram-
life sín úr þessum 47,1 milj. kr.“.
og ennfremur: „Og einmitt þess
vegna er engin hætta á því og
alveg útilokað, að ríkíssjóðs-
framlagið verði laskkað. Það er
alveg útilokað“.
En nú er boðskapurinn hins
vegar sá, hélt Geir Gunnarsson
áfram, að ríkisframlagið eigi að
falla niður, hækka eigi benzín-
og þungaskattinn og umferðar-
gjald að bætast við hjá ákveðn-
M
Eigendurnir kveiktu í bátnum
Hafnarfirði, 27/10 — Mótor-
báturinn Anna í Hafnarfirði er
gamalt og fengsælt skip, sem
margan fisk hefur dregið úr sjó
og hafðj nú um nokkurt skeið
legið við bátabryggjuna fyrir
neðan Bæjarútgerðina í Hafnar-
firði.
Það vakti nokkra athygli í
Firðinum í gærdag. þegar eig-
endur bátsins sáust á hlaupum
niður bryggjuna með nokkra
benzínbrúsa Qg stökktu því á
bátinn þama við bryggjuna og
kveiktu svo í aflaskipinu.
Þeir höfðu þó haft nokkurn
viðbúnað og settu logandi bát-
inn j tog frá öðrum bát og drógu
hann logandj stafnanna á milli
út á fjörð og sökktu þar þess-
ari gömlu aflafleytu í hafið.
Skninn stanzaði ekki hjá
slökkviliðinu eða lögreglunnj á
meðan á þessari sýn stóð í
rökkrinu um fimm leytið og
héldu menn, að hér væru ein-
hverjir skaðræðismenn á ferð-
inni.
í ljós kom, að hér vom eig-
endur bátsins að verki og var
hann orðinn fúabátur og gengu
þeir svona rösklega til verks.
Þeir hafa nú hlotið áminningu
hjá lögreglunnj o.g þarf leyfi til
þess að bera sig svona að í
miðju athafnasvæði kaupstaðar-
ins. fkveikjuhætta getur hlotizt
af svona aðförum.
Allar heiðar hvítar af rjúpu
Lúðvík Jósepsson.
um hópi bifreiðaeigenda. Þegar
þéssi brigðmæli liggja fyrir er
gersamlega út í hött að bera fyr-
ir sig að umferðargjaldið sé
sett vegna samkomulags þing-
manna um álagningarheimild-
ina.
Það er min skoðun að sam-
komulagsgrundvöllur sá, sem
fyrir hendi var um heimild-
arákvæði til álagningar um-
ferðargjalds á bifreiðir, sem
fara um tiltekna vegi eða
brýr, sé úr sögunni, þegar nú
er upplýst, að ætlunin er að
brjóta það samkomulag niður
í svo veigamiklum atriðum,
scm varðar framlag ríkissjóðs
sjálfs til vegamála. Þess vegna
álít ég að umferðargjald á
Reykjanesbraut eigi ekki rétt
á sér, eins og allt er I pott-
inn búið.
Ríkisstjómin hafi með fyrir-
ætlunum sínum um niðurfell-
ingu ríkissjóðsframlagsins fyrir-
gert þeim rétti, sem hún annars
Framhald á 9. síðu.
Húsavík, 25/10 — Allar heið-
ar eru hvítar af rjúpu á Norð-
austurlandi í haust og er mörg
rjúpnaskyttan búin að vera á
ferðinni með mal sinn.
Þefr öxluðu byssur þcgar um
miðjan mánuð en þá sýndu
rjúpurnar á sér fararsnið m.a.
frá uppeldisstöðvum sínum I
Hrísey, — hópuðust þær í tuga-
tali kringum húsin x eyjunni
til þess að kveðja hina f’rið-
sælu eyjaskeggja og tóku sig
svo upp í hópum til þess að
fljúga beint í ginið á morðvarg-
inum á meginlandinu. Veiði-
sældi'n hefur verið með ein-
dæmum á Reykjaheiði og ómar
heiðin ai linnulausri skothríð
dag eftir dag, — þetta er eins
og stríð á válegum tímum.
Þannig skaut eínn veiðimaður 94
rjúpur einn daginn. Veðrið er
líka með afbrigðúm gott. Rjúp-
an er feit og faileg og er mest
Nýr fískur hækkar í verði
um 6,1—8,8% eftir tegund
í fyrradag auglýsti verðlagsstjóri nýtt verð á
nýjum fiski og er þar um að ræða 6,1 til 8,8%
hækkun eftir tegundum.
* Nýr þorskur, slægður, hækkar úr kr. 6,60
kílóið í kr. 7,00. Hækkun 40 aurar eða 6,1%.
Ný ýsa, slægð, hækkar úr kr. 9,00 kílóið' í kr.
9,60. Hækkun 60 aurar eða 6,7%.
& Þorskflök hækka úr kr. 13,70 kílóið í kr. 14,70.
Hækkun kr. 1,00 eða 7,3%.
Ýsuflök hækka úr kr. 17,00 kílóið í kr. 18,50.
Hækkun kr. 1,50 eða 8,8%.
^ Fiskfars hækkar úr kr. 17,50 kílóið í kr. 19,00.
Hækkun kr. 1,50 eða 8,6%.
af henni hér um slóðir á
Reykjaheiðf og Tjömesi. Annars
eru ekki ailir veiðisælir á rjúpna-
skytteríi og virðast til dæmis
Reykvíkíngar vera litlir skot-
menn.
Þannig vo*ru tveir Reykvik-
ingar staddir á Kópaskeri á dög-
unurn og fóru einn dag til
rjúpna og náðu aðeins einni.
Annan dag fóm þeir til gæsa-
veiða og fengu aðeins eina gæs.
Þeir hurfu heim við svo búúð.
Þá hefur Melxakkaslétta oft
verið gjöful á rjúpur og er tal-
ið, að þar sé nú meira nm
rjúpu en í fyrra. Þfstilfjarðar-
fjallgarðurinn er líka talinn
hvítuT af rjúpu og allar heiðar
nálægt Þórshöfn.
Á fjórðungsmörkum, á sjálfri
Helkunduheiði, er allt hvítt og
ber nú heiðin nafn með rentu
þessa daga og er margur hvít-
ur fugl skotinn í hei.
Kennaravandræði í Keflavík
Keflavík, 26/10 — Gagnfræða-
skólinn hér tók til starf í önd-
verðum mánuðinum. Nemendur
eru 385 í 14 bekkjardeildum, þar
af 282 í skyllöunámi í 1. og 2.
bekk. Skólastjórinn segir, að svo
erfiðlega hafi gengið að fá kenn-
ara að skólanum, að ekki tókst
að ráða í allar þær föstu stöð-
ur, sem auglýstar voru lausar.
Helztu breytingar á kennaraliði
skólans voru þessar. Aðalheiður
Eliníusardóttir og Kristín Þórð-
ardóttir létu af störfum. Björn
Guðnason fékk ársleyfi. Nýir
fastir kennarar eru Guðni Kol-
beinsson og Vilborg Guðjónsdótt-
ir, íþróttakennari, sem starfar
aðeins að hálfu leyti við skól-
ann og að hálfu við barnaskól-
ann. Þá hefur Tómas Tómasson
lögfræðingur verið ráðinn sem
stundakennari. Að öðru leyti er
kennaraliðið óbreytt.
Drapst minkurinn í hrönnum?
Mýrarhreppi, 27/10 — A Mýr-
um er eitt mesta æðarvarp lands-
ins og búa þar tveir bræður,
— þeir Valdemar og Bergsveinn,
synir þeirra merkfshjóna Guð-
rúnar Jónsdóttur og Gísla
Vagnssonar, en í þeirra búskap-
artíð komu þau upp þessu varpi
með mikilli elju og umhyggju.
Ekki sízt átti Guðrún þarna
góðan hlut að máli og gengur
gamla konan ennþá um varpið
og hlúir að kollum sínum. Varp-
ið er talið byggjast á fimm þús-
und hreiðrum og fæst eitt kíló
af dún úr fimmtíu hreiðruxn
og hcfur afrakstur orðið góöur
á þessu árf.
Við hér í Mýrahrcppnum er-
um alltaf hræddir við minkinn
og yrði þetta óskaplegur vá-
gestur í varpi Mýramanna.
Minkurinn var farinn að tímg-
ast óhuggulega í Amarfirði um
skeið og eru bændur hér nú
með þá kenningu, að mikill fell-
ir hafi orðið í þessum stofni
síðastlfðinn vetur og hafi hann
drepizt hrönnum í hörðum
frostaköflum og fannfergi og
sennilega ætti harður vetur í
vetur að gera sama gagn.
En þetta er harðvítugt kvik-
indi.
Þungur baggi í uppsiglingu
Akureyri, 26/10 — Hafin er
bygging nýrrar mjólkurstöðvar
hér í kaupstaðnum og verður
hún staðsett á svokölluðu Lunds-
túni, — það er vestanvert í
þænum. Á undanförnum vikum
hefur verið unnið að grunni
byggingarinnar, sem er um 3
þúsund fermetrar að stærð, þá
hefur verið unnið að vegalagn-
ingu umhverfis og er ætlunin
að malbika þann hringveg á
næstunni. Mjólkurstöðin verður
tveggja hæða bygging, — byggð
í tveim áföngum. Þessa daga er
verið að steypa undirstöður að
útveggjum og einnig fyrir súlum,
sem verða úr strengjasteypu.
Mjólkurframleiðsla eyfirzkra
bænda hefur vaxið jafnt og á-
kveðið að undanförnu en þjóð-
arbúinu er svo listilega stjómað,
að öll slík framleiðsluaukning
stefnir til voða. Mesta innveg-
ið mjólkurmagn í sumar var
nær 80 þúsund lítrar á dag, en
er þessa daga 55 þúsund lítrar
á dag.
Smjörfjallið vex þannig hröð-
um skrefum í Eyjafirði og mega
nú landsmenn fara að vara sig,
— sérstaklega eftir að nýja
mjólkurstöðin kemst í gagnið.
*