Þjóðviljinn - 01.12.1965, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 01.12.1965, Blaðsíða 1
Miðvikudagur 1. desember 1965 — 30. árgangur — 273. tölublað. FULLVELDISFAGNAÐUR í KVÖLD Fullveldisfagnaður Sam- taka hemámsandstæðinga er í Sigtúni í kvöld og hefst kl 9. Til skemmtunar verður: Ræða, Árni Björnsson cand mag. Gunnar Eyjólfsson og Bjamason flytja gam- anþátt. Heimir Sindrason og Jónas Tómasson syngja þjóð- iög, Guðrún Tómasdóttir syngur við undirleik Ólafs Vignis Albertssonar, Karl Guðmundsson les gamansögu eftir Tsékof. Kynnir er Pétur Pétursson. ....Aðgöngumiðar seldir í bóka búðum Máls og menningar og Kron í dag og við innganginn ef eitthvað verður óselt. Nán- Qri upplýsingar á skrifstofunni í Mjóstræti kl. 3—5 í dag, sími 24701. K'jaradómur felldi úrskurð ! gœr um launakjör rlkissfarfsmanna: Kauphækkunin aðeins 7% 0 ! Orðrómur í London í gær um íslenzka aðild Skarðsbók slegin fyrir 4.3 miljónir ísl. króna I gærmorgun var Skarðsbók slegin cnskum fornbókasala L. Hannas á uppboði hjá Southcby fyrir 36 þúsund pund eða 4.3 milj- ónir ísl. kr. Bandaríkjamaður nokkur dugði lengst á móti Mr. Hannas á uppboðinu, en gafst upp við 35 þúsund punda boð í íslenzka handrit- ið. Fulltrúi frá Southeby hætti við 30 þús- und pund. Fyrsta boð var 5 þúsund pund og mátti greina þarna framan af bjóðendur af dönsku. sænsku og bandarísku þjóðerni. Þegar var kominn á kreik orðrómur í London í gær og tæpt á því í blöðum, að ís- lenzkir aðilar kynnu að standa á bak við Mr. Hannas. Þessi enski fornbóksali hcfur líka áður verið fulltrúi fyrir íslenzka aðila á upp- boðum hjá Southeby — keypti mcðal ann- ars handrit fyrir Landsbókasafnið fyrir nokkrum árum og þá hefur hann keypt mál- verk fyrir íslenzka aðila. Þjóðviljinn hafði samband við íslenzka ráðamenn síðdegis i gær og vildu þeir hvorki neita né játa aðild að þessum kaup- um. Islenzk stjórnarvöld hafa ekki hug á því sem stendur að blása upp þátttöku sxna í svona kaupum, þar sem rekin er nú fyrir dómstólum i Danmörku mál um það, hvort afhenda skuli Islendingum handritin úr dönskum söfnum. V 4 ! I ! : Meirihlufi dómsins kvað upp úrskurð- inn. fveir dómenda skiluðu sérotkvœðum ® Klukkan 6 síðdegis í gær kvað Kjaradómur upp úrskurð um launakjör ríkisstarfsmanna. Meirihluti dómsins dæmdi starfsmönnunum 7% kauphækkun og ákvað jafnframt litlar færslur Á 3. síðu eru meginatriði úr- skurðar meirihluta Kjaradóms um launaflökka og launastiga ■birt í heild, en sératkvæðin fara hér á eftir: Sératkvæði Jóhannesar Nor- dal fulltrúa ríkisvaldsins í Kjaradómi: Ég er sammála forsendum og niðurstöðum dómsins að öllu rétt hefði verig ag ákveða al- menna launahækkun starfs- manna ríkisins 5%, þegar tillit dóminum ber að hafa hliðsjón af í ákvörðunum sínum. Sératkvæði Eyjólfs Jónsson- ar. fulltrúa BSRB; Ég geri ekki ágreining um nið- urstöðu meirihluta dómsins, að öðru en því. er varðar ákvörðun launa. Þegar virt eru þau gögn, sem dómurinn hefur haft til leiðbeiningar um mismun á laun- öðru leyti en því, að ég tel að um starfsmanna rí'kisins og starfsmanna hjá öðrum en rík- inu sem samið hafa frjálsum samningum um lágmarkskaup- hef-ur verið tekið til samanburð- taxta, tel ég að sá samanburður ar við kjör og launahækkanir annarra stétta þjóðfélagsins, svo og annarra þeirra atriða, sem ewcs w arnaaiu i ntcpn arinnar — einkaaðilar fjárfesta verulegan hluta þeirra verðmæta, sem starfsstéttimar skapa, án tillits til þess hvað þjóðinni er heníugast. — Af stjórnarstefnunni leiðir ört vaxandi verðbólga og fjárlagafrumvarpið staðfestir að vandamálið vex sí- fellt, segir Geir Gunnarsson. Breytingartillögur og nefndar- álit við fjárlagafrumvarp rjkis- stjórnarinnar fyrir árið 1966 komu fram á alþingi í gær. Legg- ur meiri h'luti fjárveitinganefnd- ar til að frumvarpið verði sam- þykkt með litlum breytingum, en minni hlutar n'efndarinnar gera allmiklar athugasemdir við frumvarpið. Framsóknarmenn flytja þó aðeins eina breytingar- tillögu en Alþýðubandalagið flytur nokkrar breytingartillögur í sparnaðarátt, og ennfremur um að ríkissjóður greiði áfram fram- lag til vegamála, rafveitna rík- isins og að farmiðaskattur verði ekki lagður á. Á 12. síðu er gerð grein fyrir hefetu breyting- artillögum fulltrúa Alþýðubanda- lagsins í fjárveitinganefnd, Geirs Gunnarssonar, og nefndar- álit hans verður birt í heild í blaðinu á morgun. 1 óliti Geirs segir m.a.: „í stjórnartíð núverandi stjórn- ar hefur ríkt algert stjómleysi í fjárfestingarmálum þannig að vcrulegan hluta af þeim verð- mætum, sem starfsstéttirnar skapa fjárfesta einkaaðilar mcð ei'gin gróðahvöt að leiðarljósi,, án tillits til þess hvað þjóðtnni er hagkvæmast og nauðsynleg- ast. Jafnframt forðast ríkis- stjórnin að hafa nokkra stjórn á verðlagsmálum en gefur hin- um sömu einkaaðilum sífcllt lausari taumínn í þeim efnum. Af þessari stjómarstefnu hefur leitt öra verðbólguþróun, sem Gcir Gunnarssou 10% hækkun Stjórnarfundur Síldar- og fiskimjölsverksmiðjunnar að Kletti samþykkti síðdegis í gær að veita 10% hækkun á mælda síld tekna úr bátum við skips- hlið Síldarinnar á Breiðamerk- urdýpi. Undanfarna tvo sólarhringa hafa síldarbátar neitað umferm- ingu út á miðunum vegna mæl- ingar síldarinnar. auk alls annars leikur hag ríkis- sjóðs svo, að við afgreiðslu hverra nýrra fjárlaga hafa stjórnarvöld þurft að streitast við að ná endum saman, annars vegar með nýjum skattaálögum og hins vegar með því að skcra ni'ður framlög til þjóðnauðsyn- legustu framkvæmda I mestu góðærum til lands og sjávar, sem þjóðin hefur Iifað.“ Síðan segir: „Ef vilji væri fyrir hendi hjá stjórnarvöldun- starfshópa milli launaflokka. Fulltrúar ríkisvalds- . við Rlirisstjðrnin c r setti fram við Kjaradóm krof- ins Og BSRB í dómnum skiluðu sératkvæðum. ur um mjög lítilfjörlega hækkun (3%),Iauna en þvj fylgdi jafn- framt krafa um skerðingu á yf- irvinnukaupi og vaktavinnu- álagi. Kjararág BSRB setti hins veg- ar fram kröfur um hækkun launasti'ga sem næmi rúmlega 20% og auk þess kröfur um færslur starfsheita milli launa- flokka, bæði til leiðréttingar og með það fyrir augum að nluti af launahækkuninni gæti fengizt með almennri tilfærslu milli flokka til hækkunar. Eftir að Kjaradómur synjaði 15% hækkuninni mun rikis- stjórnin hafa treyst því að Kjaradómur yrði ekki of hlið- hollur ríkisstarfsmönnum og nú- verandi niðurstaða meirihluta dómsins sannar að Það álit var fyllilega réttmætt. Með þeirrj 7 % hækkun á launastigum sem meirihluti Kjaradóms dæmdi nú er víðs- fjarri að laun ríkisstarfsmanna séu sambærileg vig lágmarks- kaup annarra stéttarfélaga á frjálsum vinnumarkaði. Þessu til staðfestingar má geta þess að laun verkamanna í þjónustu ríkisins eru lægri fyrstu 10 ár- in en laun samkvæmt fyrsta (lægsta) kaupjaxta Dagsbrúnar. Samkvæmt dómi Kjaradóms 1963 voru hins vegar byrjunar- laun þessara starfshópa sam- bærileg. Hafa því kjör þessara starfsmanna stórum versnað. Sama er ag segja um kjör línumanna sem hafa lægri laun samkvæmt samningum ríkis- starfsmanna en sambærilegir starfshópar Dagsbrúnar. þrátt fyrir mun lengrj starfsaldur ríkisstarfsmannanna Iðnaðarmenn í ríkisþjónustu ná aldrei þeim launum sem lægst eru samkvæmt samning- um iðnaðarmanna. og þannig mætti lengj telja. Framhald á 12. síðu. g um, þyrfti hvorki að grípa t;l niðurskurðar á verklegum fram- kvæmdum né nýrrar skattalagn- ingar. En fyrir þeim aðgerðum, sem með þarf, er ekki þing- fylgi, og því ekki tök á að breyta fjárlagafrumvarpinu svo, sem með þyrfti, og einungis unnt að gera tillögur um nokkrar lag- færingar.“ — Fjárlagafrumvarpið verður tekið til 2. umræðu í sameinuðu þingi á morgun. sýni að hækka beri laun starfs- manna ríkisins meira en gert er með meirihlutaatkvæði dómsins. Þegar litið er til ákvæða 20.. gr. laga nr. 55/1962 um kjarasamn- ing'a opinberra starfsmanna svo og þeirrar skipunar um hlutfall milli launa í hinum einstöku launaflokkum, sem fram hefur ■komið fyrir dóminum af hálfu að- ila málsins, ber að greiða starfs- mönnum ríkisins laun samkvæmt þeim reglum sem hér getur í dómsorði. (Þessu sératkvæði Eyjólfs fylgdi launastigi. sem fól í sér ca. 12% kauphækkun). Kröfum ríkisstarfsinanna hafnað Þjóðviljinn leitaði álits Harald. ar Steinþórssonar varaformanns Bandalags starfsmanna ríkis og bæja í gærkvöld, eftir að úr- skurður Kjaradóms lá fyrir. Fór. ust honum orð á þessa leið: í samningaviðræðunum settu rikisstarfsmenn fram sem meg- inatriði kröfur um hækkun launa sambærilega vig það sem önnur stéttarfélög hafa samið um á frjálsum vinnumarkaði. Eftir að Kjaradómur hafði synjað um 15% kauphækkun 1964 höfðu kjör ríkisstarfsmanna dregizt aftur úr sem því nam. Samninganefnd ríkisins hafn- aði algerlega allri slíkrj leið- réttingu og var ekki fáanleg til samninga á neinum þeim atrið- um sem kjararáð BSRB taldi nauðsynleg til að ná fullu sam- Flokksstjórnarfundur Sósfaiist* flokksíns hefst á föstudaaskvö \ \ \ Flokksstjórnarfundur Sameiningarflokks alþýðu — Sósíalistaflokksins verður, eins og áður hefur verið skýrt frá hér i blaðinu, haldinn í Reykjavík dagana 3.—5. desember. Fundurinn verður haldinn í Tjarn- argötu 20 og hefst n.k. föstudagskvöld kl. 8,30. Fundurinn hefst með umræðum um stjómmálavið- horfið og hefur Lúðvk Jósepsson, varaformaður ^ Sósíalistaflokksins, framsögu. Flokksstjórnarfundir Sósíalistaflokksins eru haldn- ir einu sinni á ári hverju, en í flokksstjórn eiga sæti 63 einstaklingar, 33 úr Reykjavík og nágrenni (mið- stjórn) og 30 annarstaðar af landinu. Nær allir flokksstjórnarmenn úr öllum kjördæmum landsins ^ munu sækja fundinn um helgina. | <

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.