Þjóðviljinn - 03.03.1966, Qupperneq 9

Þjóðviljinn - 03.03.1966, Qupperneq 9
Fimmtudagur 3. marz 1966 — ÞJÓÐVILJINN — SlÐA Q Atlanzhafsbandalagið Framhalcl af 1. síðu. á erlendum vettvangi hefði lagt fyrir þingið skýrslur sínar. En til þess að umræður um þessi mál gætu orðið sem málefna- legastar þyrfti að kanna betur en gert hefði verið þau mál, sem fyrir væi-u tekin hverju sinni. Væri umrædd þingsályktunartil- laga einmitt flutt í því skyni að könn«m færi fram á þátt- töku okkar í þessu Atlanzhafs- bandalagi, og væri hún flutt með sérstöku tilliti til þeirrar upp- sagnarheimildar samningsins, sem kveður svo á að heimilt sé að segja samningnum upp árið 1969, eða innan þriggja ára. Ræðumaður vék síðan að Nató- samningnum, sem undirritaður hefði verið í Washington þann 4. apríl, og hefði hann gengið í gildi 24. ógúst sama ár. 1 þessum samningi væri í 12. grein ákvæði, sem heimilaði aðilum að honum að segja honum upp með eins árs fyrirvara, er 20 ár væru liðin frá gildistöku samningsins. Benti ræðumaður síðan á, þær umræður, sem fram hefðu farið meðal sumra ríkja Atlanzhafsbandalagsins, um að þau myndu ekki taka þátt í á- framhaldandi starfi NATÓ yrði það ekki skipulagt á talsvert breýttum grundvelli árið 1969. Þá drap hann á að i Noregi hefðu fram farið nokkrar um- ræður um þessi mál, en þó eink- um í Frakklandi. Ræðumaður sagði sfðan að nmgsmenn tillögunnar hefðu '■ •n upphafi verið algerlega and- 'n'gir aðild Islands að Atlanz- hafsbandalaginu og væru það enn. Á hinn bóginn hefði meiri hluti alþingis verið fylgjandi slíkri aðild. Telja má æskilegt, sagði Gils síðan, að nú á næstu missirum verði aflað sem víð- tækastra og haldbeztra upplýs- inga og gagna, er skýrt geti viðhorfin og auðveldað þingi og ’uóð. ,að taka afstöðu til aðildar ^slands að Atlanzhafsbandalagi á 'mandi tímum. Að lokum sagði ræðumaður, cð ætla mætti að utanríkismála- refnd ætti að taka slíkt mál til meðferðar, en hún hefði því mið- »r verið óstarfhæf undanfarin ár, "g væri starfsleysi hennar al- bingi með öllu vansæmandi. Væri bví eðlilegt að sérstök nefnd kannaði þetta mál. Engu að síð- ur kvaðst hann vona að nefndin sæi manndóm í sér að taka þessa tillögu • til' þinglegrar meðferðar og lagði til að henni yrði vfsað t.il' nefndarinnar að umræðu lok- 'inni. Emil Jónsson utanríkisráðherra kvað sér ekki vera ljóst hvað fyrir flutningsmönnum vakti með flutningi tillögunnar. I henni fælist m.a. það að aflað yrði upþlýsinga um hvaða hugmyndir aðildarríkin hefðu um framtíð- arskipulag Atlanzhafsbandalags- ins. Benti hann síðan á að skv. samningnum hefði verið heim- ilt að taka upp endurskoðun 1969, 10 árum frá gildistöku samnings- ins. Sagði hann síðan að f sam- hengi við endurskoðun NATÓ- samningsins yrði að taka her- námssamninginn við Bandaríkin frá 1951 til endurskoðunar. Ráð- herrann sagði, að endurskoðun hefði verið rædd á þingmanna- fundum Atlanzhafsbandalagsins, en frá þeim fundum bærust ut- anríkisráðuneytinu stöðugt skýrsl- ur frá. fastafulltrúa íslands þar, reyndar margt af því leyniskýrsl- ur. Vegna þessara skýrslna væri engin þörf á því að efna til sér- stakrar gagna- og upplýsinga- söfnunar um málið. Ennfremur kvað ráðherrann eðlilegra að ut- anríkismálanefnd sameinaðs þings fjallaði um málið, en að sett yrði í það sérstök nefnd, eins og tillagan gerir ráð fyrir. Þá sagði ráðherrann, að reynd- ar hefðu spurzt af því fregnir að ríki innan þandalagsins vildu taka NATÓ-samninginn til end- urskoðunar, en það væru blaða- fregnir og ekki víst hve mikið mark væri á þeim takandi. Enn- fremur kvað Emi.1 rfkisstjórnina ekki hafa tekið neina ákvörðun um úrsögn úr Atlanzhafsbanda- laginu 1969, og hefði engin at- hugun farið fram í málinu af hennar hálfu. — Ekki var vel ljóst hver af- staða ráðherrans var til tillög- unnar í heild, ræða hans var mjög óljós, hvort sem um er að kenna viljaleysi hans til að ræða málið ýtarlega, eða að hann hafi ekki kynnt sér tillöguna og efni hennar áður, þó að hún hafi ver- ið lögð fram fyrír hálfum mán- uði. Er óskandi að ríkisstjórnin geri við framhaldsumræður um málið betur grein fyrir afstöðu sinni. — Eins og áður segir frest- aði forseti umræðunni að lok- inni ræðu utanrfkisráðherra. Námskeið Framhaid af 7. síðu. nýjar aðferðir þar sem þeitt er loftstraumi ásamt elektón- um og geislum. Þessar aðferðir eru ódýrari og geta orðið mjög mikilsverðar, einkanlega fyrir vanþróuðu löndin. Námskeiðið var þáttur í þeirri viðlejtni Sameinuðu þjóðanna að hjálpa vanþróuðum löndum til að færa sér sem mest í nyt eigin náttúrulegar auðlindir. Tólf sérfræðingar hafa verið fengnir til að kenna grund- vallaratriði hinna ýmsu að- ferða og gera áætlanir um framkvæmd þeirra og kostnað. (Frá SÞ.). Starfsstúíka óskast • að Farsóttahúsinu í Reykjavík. Upplýsingar gefur forstöðukonan í síma 14015 frá kl. 9—16. . . Reykjavík 2. marz 1966, Sjúkrahúsnefnd Reykjavíkur. Blaðadreifing Unglingar óskast til MaðhtirSar í eftirtalin hverfi: Þórsgötu — ððinsgötu — Ránargötu — Vestur-Framnesveg. ÞJÖÐVILJINN sími 17-500. Fnamhald af 6. síðu. og aðilja samtakanna, veitti þeim upplýsingar um störf þess og opnaði sjálfum þeim vettvang álits og tillagna. Með útgáfu bréfs þessa hef- ur þeirri hugmynd nú loks verið hrundið á flot. Otkoma þess framvegis verður ekki háð annarri reglu en þeirri sem tilefni krefst hverju sinni .. 1 þessu fyrsta hefti eru m.a. birtar samþykktir þær sem gerðar voru á fundi rithöfunda í Tjarnarbúð 18. janúar sl, þar sem mótmælt er hemámssjón- varpinu á Keflavíkurflugvelli og skorað er á ríkisstjórn og Alþingi að takmarka það við herstöðina eina, og mótmælt er einnig frelsissviptingu áov- ézku rithöfundanna tveggja, Daníels og Sinjavskís. Þá er sagt frá fundi Rithöfundasam- bandsins um bókasafnsmálið svonefnda og skáldsagnasam- keppni Skálholtsútgáfunnar. Á- byrgðarmaður „Bréfs Rithöf- undasambands íslands“ er Kristinn Reyr. Framhald af 12. síðu. ingar því færri en verið hefur áður þar sem húsið er svo stórt. Frumsýningin er eins og áður segir n.k. mánudagskvöld og önnur sýning á þriðjudag og er uppselt á þær báðar. Þriðja og fjórða sýning verða s.vo mánud. 14. og þriðjud. 15. marz. Leikstjóri er Benedikt Árna- son, en allt annað starf í sam- bandi við sýninguna hafa nem- endur unnið sjálfir og er það um 16 manna hópur sem að þessu hefur staðið. Björn Björns- son nemandi í 6. bekk og einn úr Savannatríóinu hefur teiknað, málað og sett upp leiktjöld með aðstoð Trausta Valssonar, en smíðina annaðist leiknefnd. Bún- ingar hafa verið fengnir að láni hjá Þjóðleikhúsinu. Leikendur eru flestir úr V. og VI. bekk og hafa margir tekið þátt í Herranótt áður. Þeir eru Pétur Lúðvígssón, Þórhallur Sigurðsson, Jón örn Marínós- son, Pétur Gunnarsson, Gísli Benediktsson, Ingileif S. Haralds- dóttir, Gunilla Skaptason, Halla Hauksdóttir og Katrín Fjeldsted. úr og skartgripir HllKORNELÍUS JÖNSS0N skólavördustig 8 söfnin ★ Asgrímssafn. Bergstaða- stræti 74 er opið sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga kl. 1.30—4. ★ Bókasafn Kópavogs. Útlán á þriðjudögum, miðvikudög- um, fimmtudögum og föstu- dögum. Fyrir böm kl. 4.30—6 og fullorðna kl. 8.15—10. ★ Tæknibókasafn IMSl, Skip- holti 37. Opið alla virka daga kl. 13—19 nema laugard. kl. ' 13—15. SkólavörSustíg 36 símt 23970. INNHEIMTA CÖOFKÆVl'STðfíl? EYJAFLUG Ryðverjið nýju bif■ reiðina strax með TECTYL Simi 30945. Frá Þórsbar Seljum fast fæði (vikukort kr. 820,00) Einnig lausar mál- tíðir. Kaffi og brauð af- greitt allan daginn. ÞÖRSBAR Sími 16445. SÆNGUR Endurnýjum gömlu sæng- umar elgum dún- og fið- urheld ver æðardúns- og gæsadúnssængur og kodda af émsum stærðum. Dún- og fiðurhreinsun Vatnsstíg 3 Simi 18740 (Örfá skref frá Laugavegi) Stáleldh\ishú«íPrösrn Borð kr 950.00 Bakstólar — 450.00 Kollar 145.00 F omverzlunin Grettisgötn 31. Hiólborðavlðgerðir OPH> ALLA DAGA (LÍKA LAUGARDAGA OG SUNNUDAGA) FRAICL. 8 TIL 22. Gúmmívinnustofan Vf Stópkotó 35, Rerkj.YÍk. Skrifsfofan: Verkstæðið: SÍMI: 3-10-55 SÍMI- 8-06-88 Síaukin sala sannar gæðin. BR I DGESTONE veitir aukiá öryggi í akstri. BRIDGESTONE ávallt fyrirliggjandi. GÓÐ ÞJÓNUSTÁ Verzlun og viðgerðir Gúmmbarðinn h.f. Brautarholti 8 Sími 17-9-84 SERVÍETTU- PRENTUN SÍMI 32-101. TíF J #tt. 'rf' SeG're D Q fl D n D n J n tfcmr. Einangrunargler FramleiCi eimmgis fir úrvajs gleri. — 5 ára ábyrgJL Panti® tímanlega. Korklðfan h.f. Skúlagötu 57. — Sími 23200. Saumavélaviðgerðir Ljósmyndavéla- viðgerðir — FLJÓT AFGREIÐSLA — S Y L G J A Laufásvegj 19 (bakhús) Sínu 12656. Snittur Smurt brauð við Öðmstorg. Simi 20-4-90 B 1 L A - LÖK K Grunnur Fyllir Sparsl Þy mir Bón EINK A tJMBOÐ ASGEIR OLAFSSON heildv Vonarstræti 12 Sím( 11075. Dragið ekki að stilla bílinn ■ MOTOKSTILLINGAR ■ HJÓLASTILLINGAR. Skiptum um kerti og Dlatínur o fl. BÍLASKOÐUN Skúlagötu 32 slmj 13-100 ★ Þjóðmlnjasafnið er opið eftirtalda daga: þriðjudaga. fimmtudaga, laugardaga og sunnudaga kl. 1-30—4. ★ Listasafn fslands er opið þriðjudaga, fimmtudaga, laug- ardaga og sunnud. kl. 1.30—4. ★ Bókasafn Seltjarnarness er opið mánudaga kl. 17.15—19 og 20—22 miðvikud. kl. 17.15— 19 og föstud. kl. 17.15. ★ Borgarbókasafn Reykjavík- ur: Aðalsafnið Þingholtsstrseti 29 A. simi 12308. Útlánsdeild er opin frá kl 14—22 alla virka daga nems laugardaga kl. 13—19 oe j sunnudaga kl 17—19. Lesstof- | an opin kl. 9—22 alla vir*n daga nema laugardaga ki 9—19 og sunnudaga kl. 14—19. MEÐ HELGAFELLI NJÓTIS ÞÉR ÖTSÝNIS, FUÓTRA OG ÁNÆGJULEGRA FLUGFERÐA. AFGREIÐSLURNAR OPNAR ALLA DAGA. REYKJAVtKURFLUGVELll 22120 SÆNGUR Endumýjum gömlu sængina. — Eigum dún- og fiðurheld ver. NÝJA FIÐUR- HREINSUNIN Hverfisgötu 57 A Sími 16738 Pússningfarsandur Vikurplötur Einanvmnarpíast Seljum ailaT eerðiT at pússningarsandi heim. fluttum og blásnum lnn. Þurrkaðai v'kurplötui oe einangrunarplast Sandsalan við F.Hiðavoe: s.f. Elliðavogi 115 siml S0120 nftism JHW

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.