Þjóðviljinn - 03.03.1966, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 03.03.1966, Blaðsíða 10
|Q SlÐA — ÞJÖÐVILJINN — Fimmttidagur 3. merz 106a -J'P STORM JAMESON: Ö, BLSNDA HJARTA — Ekki fyrir þig. Hvað gerðir þú rangt? — Hver veit? sagði hann og drakk. — Það er óréttlátt — það var engin ástaeða til að refsa þér. — Þú ert kjáni, sagði hann með góðlátlegri hæðni — haeðn- in beindist að honum sjálfum, góðvildin fremur að henni sem gamalkunnoim, þægilegum hlut en persónu. Það er ekki verið að refsa neinum. Haltu áfram að drekka. Við erum ekki alveg allslaus, við eigum nóg til tveggja eða þriggja mánaða og við erum ekki skuldbundin nein- um og getum farið hvert sem við viljum. 1 raun og veru er þetta ekki endir á neinu. held- ur upþhaf- — Þú getur sagt það, tautaði hún. Þitt fall var ekki eins mikið. Það kann að vera sárt að glata hinum háu hugmyndum um sjálfan sig — að maður sé afbragðs náungi, of slunginn til að láta blekkja sig, og eigi konu san lítur upp til hans — sárt og kveljandi, en þó getur það verið léttir á vissan hátt. Kannski gegnir öðru máli um konuna, hugsaði hann: án þess- ara háu hugmynda um sjálfa sig finnst henni hún veraþokka- laus og glötuð. — Góða mín, sagði hann glað- lega. Hugsaðu um björtu hlið- amar,: þú ert frjáls eins og fugl- inn. axarsköft þín og hrasanir eru að baki; þú þarft ekki að gera annað það sem þú átt eft- if ólifað en horfa, bragða, snerta og lykta — og öll skiln- ingarvit þín eru í lagi. Hann strauk á henni vangann. Og við erum tvö. Hárgreiðslan Hárgreiðslu- og snyrtistofa Sfeinu orr Dódó Laugavegi 18 in hæð GyftaD SÍMI 24-6-16 PERMA Hárgreiðslu- og snyrtistofa Garðsenda 21 SÍMI 33-968 DÖMUR Hárgreiðsla við allra hsefi TJARNARSTOFAN Tjamargötu 10 Vonarstræt- ismegin — Sími 14-6-62 Hárgreiðslustofa Austurbæjar María Guðmundsdéttir. Laugavegi 13 Síml 14-6-58 Nuddstofan er á sama stað — Já, sagði hún og hló stutt- aralega. En vildirðu ekki heldur vera án mín? — Nei. — Af hverju ekki? Hann yppi öxlum. Spyrðu ekki of margra spuminga. Fáðu mér glasið þitt. Hún ýtti því til hans. Ég verð að spyrja, sagði hún hljóðlega. Hvers vegna sparkaðirðu mér ekki út? Þú værir betur kominn án mín, — þú gætir gifzt ungri konu, eignazt börn — lifað nýju lífi. — Það má vera, en .. Hann leit á hana með vingjamlegri stríðni. Hvað á þetta eiginlega að þýða? Viltu láta reka þig burt? — Nei. — Nú. jæja. — Ég er hrædd við einmana- leikann, sagði hún og rödd hennar var undarlega ópersónu- leg. 1 rauninni er hann þrír fjórðu hlutar af lífi okkar. Hann og öryggisleysið. — Ég veit það — hann var brosandi. Og tveir h'kamir eru betri en einn. Það er að minnsta kosti öruggt. Þótt ekki sé annað, hugsaði hann. Og þótt líkamshiti, félags- skapur og allt hitt sé ekki ann- að en gríma yfir einangrun og kulda. En er nokkuð athugavert við það? — Eftir allt saman, sagði hún, þá þekktirðu mig þegar ég var ung kona. — Eftir allt saman? — Á undan öllu saman. Kona á mínum aldri — hver annar myndi líta við mér? — Svo að þú ert þá þakklát eða hvað? — Nei, sagði Eotta. Hún sagði þetta með röddinnij djúpri, máttugri, hrjúfri, sem enn gat snortið hann. — Gott, sagði hann þuirlega. Setjum svo, hugsaði hann og dreypti á glasinu, að á okkar aldri sé ekkert eftir — nema venjur og einmanaleiki. Þá skiptir mestu máli að viður- kenna það ekki. Ég er víst ekkl á marga fiska sjálfur, hugsaði hann áhyggjulaus, — kokkáll, auli sem lætur ræna af sér al- eigunni, — en mér stendur svo gersamlega á sama .... Á ein- hvem undarlega náinn hátt skildi hann áhyggjur hennar af þessum , hálfgamla líkama og smáninni. Það var ekkert sem hann gat gert: konan. sem hann hafði þekkt árum saman og elskað ofsalega í mörg ár, var horfin — nema röddin og dauf- ur sedrusilmurinn. Gleymdu henni, hugsaði hann, gleymdu henni og sjáðu ögn eftir henni .. En ekkert gramdist honum meira en að hann væri grunaður um að vorkenna henni. Þótt hlægilegt væri — þótt hann væri hlægilegur — þá vildi hann heldur meta hana mikils. Ekki fyrir neitt sem hún gat veitt honum — hvað gat hún veitt honum annað og meira en hver annar skikkanlegur kven- maður? Meta hana fyrir það sem hann gat veitt henni. Ná- vist mína að borði og sæng, hugsaði hann og brosti: enn hef ég kropp og allt sem honum fylgir og tungu í höfðinu. — Æjá, sagði hann næstum reiðilega. Þú getur reitt þig á, að við eigum eftir að vinna og þræla og njóta þess. Trúirðu mér? Honum til undrunar og gleði gaf hún frá sér djúpa, hrjúfa hláturinm en hann hafði hann ekki heyrt langalengi. Já, já. — Langar þig ekki til að vita 50 hvert við erum að fara? spurði hann. — Þú sagðir — Marseilles. — Þú hefur þó ekki haldið að við ættum að setjast þar að? Við getum farið hvert sem vera skal, allar leiðir eru opnar — en við byrjum í Grikklandi. Hvað segirðu um það? Ef til vill setjumst við þar að. Hann hló. Kennum þeim að búa til mat. Þau voru komin að armagn- acinu Ef ég drekk meira, sagði Lotta, þá drekk ég alltof mikið. — Vitleysa. — Það er satt. Hún stóð upp. Ljúktu við það sjálfur. Ég ætla í rúmið. — Allt í lagi. Ég kem þegar búið er úr flöskunni. Hann horfði á eftir henni. Þegar allar venjulegar ástæður til samlífs voru úr sögunni, þegar hann nyti þess ekki leng- ur að sofa hjá hennij teygði úr sér f sólskintoa og Srykfe^ þá var hann viss um að eftír yrði einhver taug á miHi þeirra, sterk, dálítið hlægileg, eins og hann var sjálfur, en alla vega óslítanleg. Þau yfirgáfu húsið — sem ekki var lengur Hotel Modeme Ar- istide, heldur traustlegt, dálítið subbulegt hús sem beið s,útlend- ingsins“ — nokkru eftir klukkan fimm. Litlaus birta fyllti götur þorpsins. Michal var rólegur og hress í bragði. þrátt fyrir stutt- an svefn. Hann mundi eftir lo£- orði sínu við Englendinginn og í stað þess að beygja til vinstri af torginu, sneri hann til hægri. Þröngi, grýtti stígurinn sem lá upp að húsi Leightons var and- spænis gamla grjótnáminu: tré skýl^u lágu húsinu og hið fyrsta sem hann sá, þegar hann ók upp að trjánum, var gamli svarti Peugeotbíllinn hans Bertins læknis. Hann stóð fyrir framan útidymar og hafði verið skilinn 'eftir opinn. Miohal stöðvaði bílinn en fór ekki út. Hann beið rólega og undrunarlaust. Ahmed kom út í dyrnar. Hann stóð þar stundar- kom og lyfti handleggjunum, svo að lófamir á grönnum, höndunum vissu upp, og lét þá síðan falla niður. — Ætlarðu inn? spurði Lotta? — Nei. Hann fór að snúa bílnum. Nei. við skulum halda áfram. ENDIR 4696 — Dúfan hefur fallið niður í húsagarðinn og Mustafa tek- ur bréf undan væng hennar sigri hrósandi. Það var þá þetta sem stúlkumar biðu eftir! Þetta er bréf frá Hassan prins, Must- “a les það, þungur á brúnina. „Margir ættflokkar trúir kon- unginum .... Floti á hafinu ....“ Það er þá satt, að pilturinn sé með einhverjar áætlanir á prjónunum .... Sendir föngunum bréf .... ÖþolandiH Og í kastalanum hljóta þá að vera svikarar sem hjálpa til! Gamla kerlingin!! Hana verður að reka héðan tafarlaust! SKOTTA 9 / / ((. / V Eruð þið alveg vissar um að pabbar ykkar borgi þetta seinna? FRÁ , SOVETRIKJUNUM REYNSLAN HEFUR SANNAÐ GÆÐIH Húsasmíðameistarar Aðalfundur Meistarafélags húsasmiða verður hald- inn laugardaginn 5. marz kl. 2 e.h. i Skipholti 70. Dagskrá samkvæmt félagslögum. Stjómin. HIOLBARÐAR

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.