Þjóðviljinn - 28.04.1966, Blaðsíða 9
Fimmtudagur 28. apríl 1966 — ÞJÓÐVIUINN — SlBA 0
til minnis
★ Tekið er á móti til-
kynningum í dagbók
kl. 1,30 til 3,00 e.h.
★ í daff er fimmtudagur 28.
apríi Vitalis. Ardegisháflæði
kl. 11,21. SólaruppráS kl. 4,29
Sólarlag kl. 20.25.
★ Upplýsingar um lækna-
þjónustu f borginni gefnar í
símsvara Læknafélags Rvíkur
— SÍMI 18888.
★ Næturvarzla vikuna 23.—
30. aprfl er f Laugavegs
Apóteki.
fell fer frá Henoya í dag til
Hamborgar, Riem og Hull.
Hamrafell fer væntanlega í
dag frá Constanza til Rvíkur.
Stapafell er í Vestmannaeyj-
um. Fer þaðan til Bergen.
Mælifell er í Gufunesi.
flugið
★ Loftlciðir. Bjami Herjólfs-
son er væntanlegur frá NY
kl. 11. Heldur áfram til Lajx-
emborgar kl. 12. Er væntan-
legur til baka frá Luxemborg
kl. 2.45. Heldur áfram til NY
kl 3:45. Snorri Sturluson fer
til Óslóar, Gautaborgar og
Kaupmannabafnar kl. 11.45.
Snorri Þorfinnsson er vænt-
anlegur frá Amsterdam og
Glasgow kl. 2.00.
★ Næturvörzlu í Hafnarfirði
aðfaranótt föstudagsins 29.
apríl annast Jósef Ólafsson, f0|3QSIíf
læknir, ölduslóð 27, sími
51820.
★ Slysavarðstofan. Opið allan
sólarhringinn. — Síminn er
21230. Nætur- og helgidagá-
læknir í sama síma.
★ Barðstrendingafélagið í R-
vík minnir félaga sína á
skemmtifund málfundadeild
arinnar í Aðalstræti 12 föstu-
daginn 29. apríl n.k. kl. 8,30.
★ Slökkviliðið og sjúkra*
bifrei«n — SlMI 11-100. SÖfnín
skipin
★ Borgarbókasafn Reykjavík-
ur: Aðalsafnið Þingholtsstræti
29 A, simi 12308.
Htlánsdeild er opin frá td.
14—22 alla virka daga nema
laugardaga kl. 13—19 og
sunnudaga kl. 17—19. Lesstof-
an opin kl 9—22 al]a virka
-k Eimskipafélag Islands.
Bafekafoss fór frá Reykjavík
í gær til Akraness, Raufar-
hafnar og Reykjavíkur. Brú-
arfoss fór frá Akranesi 18 ■ • © if'T3I nSnpnuuns 8Ó 6t—6
þm til Gambridge, Philadelp-.p, eSepreSn-ei eurau egnp
hia, Gamden og NY. Dettifoss
var væntanlegur til Reykja-
víkur í gær frá Hamborg.
FjaUfoss fór frá Vestmanna-
eyjum í gær til Seyðisfjarðar*
■ Norðf jarðar og Lysekil. Goða-
foss fór frá Flateyri í gær til
ísaf jarðar, Skagastrandar,
Hofsóss og Akureyrar. Gull-
foss fór frá Kaupmannahöfn
í gær til Leith og Reykjavík-
ur. Mánafoss fór frá Antwerp-
ep 26. þm til Norðurlands-
hafna. Reykjafbss fór vænt-
anlega frá Hamborg 26. þm
til Reykjavíkur. Selfoss kom
til Reykjavíkur 25. þm frá
Akranesi. Skógarfoss kom i
'gærmorgun til Reykjavikur
frá Kotka. Tungufoss fór frá
Raufarhöfn 23. þm til Lond-
on, Hull og Reykjavíkur.
Katla kom til Zandvoörde 26.
þm fer þaðan til Antwerpen,
Hamhorgar og Reykjavíkur.
Rangö fór frá Nonrköping 26.
til Turku, Mantyluoto og
Kotka. Ame' Presthus fór frá
Vestmannaeyjum í gær til
Keflavíkur. Echo fór frá
Akranesi í gær til Rússlands.
Vinland Saga kom til, .Rvík-
ur 25. þm frá Kristiansand.
Norstad fór frá Hull 25. þm
til Reykjavíkur. Utan skrif-
stofutíma eru skípafréttir
lesnar í sjálfvirkan símsvara
21466.
★ Bókasafn Kópavogs. Otlán
á þriðjudögum, miðyíkudög-
um, fimmtudögum og föstu-
dögum. Fyrir böm kl. 4.30—6
og fullorðna kl. 8.15—10.
★ Tæknibókasafn IMSl, Skip-
holti 37. Opið alla virka daga
kL 13—19 nema laugard. kl
13—15.
fr Bókasafn SeUjarnarness er
opið mánudaga kl. 17.15—19
og 20—22 miðvikud. kl. 17.15'
★ Minningarspjöld Hrafn-
kelssjóSs fást f Bókabúð
Braga Brynjóifssonar.
★ Minningarspjöld Langholts
sóknar fást á eftirtöldum
stöðum: Langholtsvegi 157,
Karfavogi 46. Skeiðarvogi
143. Skeiðarvogi 119 og Sól-
heimum 17.
★ Listasafn Einars Jónssonar
er opið á sunnudögum og
miðvikudögum frá kl. 1.30 til
kl. 4.
★ Bókasaín Sálarrannsóknar-
félagsins. Garðastræti 8 er
opið miðvikud kl. 17.30—19.
gengið
★ Skipaútgerð ríkisins. Hekla
er á Austfjörðum á suður-
leið. Esja er i Reykjavík.
Herjólfur fer frá Vestmanna-
eyjum í dag til Homafja.rðar.
Skjaldbreið fer frá Reykjavík
í kvöld vestur um land til
Akureyrar. Herðubreið er
væntanlegt til Reykjavíkur í
dag • að vestan úr hringferð.
★ Skipadcild SlS. Aírnarfell
fór frá Glocester 22. þm til
Reykjavíkur. Jökulfell er í
Rendsburg. Dísarfell lestar í
Norðurlandshöfr.um. Litlafeli
var við Hornbjarg um hádegi
á leið til Reykjavíkur. Helga-
SÖLUGENGI:
1 Sterlingspund 120.34
1 Bandar dollar. 43.06
1 Kanadadollar 40.03
100 danskar krónur 624.50
100 norskar krónur 602.14
100 sænskar krónur 835.70
100 Finnsk mörk 1.338.72
100 Fr frankar 878.42
100 Belg. frankar 86.58
100 svissn. fr^nkar 992.30
100 Gyllini 1.10.76
100 Tékkn. kr. 598.00
100 V.-þýzk mörk 1.073.32
100 Lirur 6.90
100 .usturr. sch. 166,60
100 Pesetar 71.80
100 Reikningskrónur
Vöruskiptalönd 100.14
III icvölds
Æ*
ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ
fajMMÁoþh gjfin
eftjr Halldór Laxness.
Sýnjng j kvöld kl. 20.
Endasprettur
Sýning laugardag kl. 20.
Síðasta sinn.
Ferðin til skugganna
grænu
eftjr Finn Methling
Þýðandi: Ragnhi'dur Stein-
grímsdóttir — og
Loftbólur
eftir Birgi Engilberts.
Leiksitjóri: Benedikt Árnason.
Frumsýning Litla sviðinu
Lindarhæ sunnudav 1 maí
kl. 16.
Aðgöngumiðasalan opin frá
kl. 13.15 til 20. Sími 1-1200.
STJORNUBIO
Simj 18-9-36
Hinir dæmdu hafa
enga von
— ÍSLENZKUR TEXTI —
Geysispennandi og 'viðburða-
rík ný amerísk stórmynd í
litum, með úrvalsleikurunum
Spencer Tracy,
Frank Sinatra.
Sýnd kl 7 og 9
Allra síðasta sinn.
í lok Þrælastríðsins
Spennandi litkvikmynd.
Sýnd kl. 5.
Bönnuð börnum innan 12 ára.
Sími 32-0-75 - 38-1-50
Engin sýning í dag
Fundur borgarstjóra kl. 8.30.
HAFNARFIARDARBÍÖ
Siml 5024».
INGMAR BERGMAN:
ÞÖGNIN
(Tystnaden)
Ingrid Thulin.
GunneJ Lindblom.
Sýnd kl 7 og 9
BÆJARBIO
•>
Sími 50-1-84
Doktor Síbelíus
(Kvennalæknirinn)
Stórbrotin læknamynd um
skyldur þelrra og ástir.
Sýnd kl. 7 og 9
Bönnuð börnum
TONABÍO
Sími 31182
— ÍSLENZKUR TEXTI —
Tom Jones
Heimsfræg og snilldarvel gerð
ný ensk stórmynd í litum.
Albert Finney
Susannah York.
Sýnd kl. 5 og 9.
Bönnuð börnum
Fasteignasala
Kópavogs
Skjólbraut 1.
Opin kl. 5.30 til 7.
laugardaga 2—4.
Sími 41230 — heima-
sím) 40647
REYKJAYÍKUIT
eftir' Halldór Laxness.
Tónlist; Leifur Þórarinsson.
Leikmynd: Steinþór Sigurðsson,
Leikstjóri; Helgi Skúlason
Frumsýning föstudag kl. 20.30.
UPPSELT.
Önnur sýning sunnudag.
Sýning laugardag kl. 20.30-
Aðgöngumiðasalan i Iðnó opin
frá kl. 14. Sfcni 13191
AUSTURBÆJARBÍÓ' \
Simi 11384
4 í Texas
(4 for Texas)
Mjög spennandi og viðfraeg,
ný, amerisk stórmynd í litum.
— ÍSLENZKUR TEXTI —
Aðalhlutverk;
Frank Sinatra.
Dean Martin
Anita Ekberg,
Ursula Andress.
Bönnuð börnum innah 14 ára.
Sýnd kl. 9.
Konni sigrar
Sýnd kl. 5.
HÁSKÓLABÍÓ
Siml 22-1-40
Opnar dyr
(A House is not a Home)
Heimsfræg mynd um öldurhús-
ið hennar Polly Adier. —
Sannsöguleg mynd, er sýnir
einn þátt í lífi stórþjóðar
Myndin er leikin af frábærri
snilld — Aðalhlutverk:
Shelley Winters,
Rohert Taylor.
Sýnd kl. 5. 7 og 9.
Bönnuð böraum.
11-4-75
Reimleikarnir
(The Haunting)
Víðfræg ensk-amerísk kvik-
mynd.
Julie Harris,
Claire Bloom.
Sýnd kl. 5 7 og 9.
Bönnuð innan 16 ára.
Fjölvirkar skurógröfur
J
ö
i ;JHL
I ÁVALT TIL REIÐU.
N Sími: 40450
SERVÍETTU-
PRENTUN
SÍMI 32-101.
Simi tl-5-44
Sherlock Holmes og
hálsdjásn dauðans
(Sherlock Holmes and The
Necklace of Death).
Géygjspennandi og atburða-
hröð ensk-þýzk leynilögreglu-
mynd
Christopher Lee.
Hans Sohnker.
— Danskir textar —
Bönnuð yngri en 12 ára.
Sýnd kl. 5 7 og 9.
Siðasta sinn.
Pússningarsandur
Vikurplötur
Einangrunarp! ast
Seljum allai gerSiT ai
pússningarsand) heim-
Guttum og blásnum lnn-
Þurrfcaðai vikurplötur
t>g einangrunarplast
Sandsalan við
Elliðavog s.f.
Elliðavogt 115 . sími 30120.
Simi 41-9-85
Konungar sólarinnar
(Kings of the Sun)
Stórfengleg og snilldar vel gerð
ný, amerísk stórmynd í litum
og Panavision
Yul Brynner
Sýnd aðeins kl, 5.
Síðasta sinn.
Bönnuð innan 12 ára.
HHLðtGCUS
siGimtuatmntðon
ij'ast i Bókabúð
Máls og menningar
Smurt brauð
Snittur
brauö bœr
vio Öðinstorg.
Siml 20-4-90
Sængurfatnaður
— Hvitur og mislitur —
☆ ☆ ☆
ÆÐARDÚNSSÆNGUR
GÆSADÚNSSÆNGUR
DRALONSÆNGUR
☆ ☆ *
SÆNGURVER
LÖK
KODDAVER
Bifreiðaleigan
VAKUR
Sundlaugavegi 12
áími 35135
KRYDDRASPIÐ
FÆST f NÆSTU
BÚÐ
TRULOFUNAR
HRINGIR/C
AMT MAN N S STIG 2
Halldór Kristinsson
gullsmiðui. — Síml 16979
SMURT BRAUÐ
SNITTUR — OL — GOS
OG SÆLGÆTL
Opið £rá 9-23.30. — Pantifi
timanlega f veizlu*
BR AUÐSTOF A N
Vesturgötu 25. Síml 16012
Nýtízku húsgögn
Fjölbreytt úrval
— PÓSTSENDUM —
Axel Eyjólfsson
Stdpholti 7 — Simi 10117
Kaupið
Minningarkort
Slysavarnafélags
fslands
GOUSMIO'
ÚÖÍ*
Skóavörðustie 21
Gerið við bflana
ykkar sjálf
—- Við sköpuro aðstðfiuna -
Bílaþjónustan
Kópavog)
Auðbrefcku 53 Sími 4014!
Auglýsið í Þjóð-
viljanum - Sím-
inn er 17500