Þjóðviljinn - 04.05.1966, Blaðsíða 6
g SlÐA — ÞJÖÐVIUINN — Miðvikudagur 4. maí 1966
ÍÞRÓTTAMÁL
fþróttir eru öllum uauðsynlegar, enda kappsmál
heilbrigðu æskufólki.
Þetta verða borgaryfirvöld að viðurkenna í verki
gagnvart íþróttahreyfingunni, sem ekki hefur
tekizt að efla í samræmi við íbúafjölgun og
kröfur nútímaþjóðfélags í þeim efnum. Alþýðu-
bandalagið vill beita sér fyrir eftirfarandi ráð-
stöfunum að því er varðar íþróttamálin:
1
Aukinn verði fjárstyrkur og fyrírgreiðsla til
• íþróttafélaganna, svo að þau geti gegnt því hlut-
verki sínu að ala upp heilbrigða íþróttaaesku í
borginni.
Gert verði verulegt átak í byggingu iþróttahúsa
við bama- og unglingaskóla borgarinnar. Verði
þeim ætlað að gegna því tvíbætta hlutverki, að
fullnægja íþróttakennslu skólanna lögum sam-
kvæmt og þörfum íþróttahreyfinearinnar fyrir
innanhússæfingar. Skipulagning og fyrirkomulag
31 rei FI%IU IITFI R1 JfTSI ING
Al LPÝÐI je/i kfWI DAI AGSINS
i borgarmálum
5.
6.
íþróttasalanna verð við þetta miðuð, þannig að
full stærð verði allt að 20x40 metrar.
[fþróttahúsið i Laugardal verði fullgert fyrir næstu
• áramót, svo þar geti orðið miðstöð fyrir innan-
hússiþróttir í borginni.
ILokið verði að fullu byggingu' íþróttaleikvangs.
• ins í Laugardal. Þegar á næsta sumri verði áhorf-
endasvæðið þar fullgert og þak þess byggt.
Útbúið verði í Laugardalnum, eða á öðrum hent-
ugum stað, stórt opið svæði fyrir útihátíðahöld,
t.d. 17. júní.
Lokið verði byggingu sundlaugarinnar í Laugar-
dal og byggðir búningsklefar við Sundlaug Vest-
urbæjar. Jafnframt verði hafinn undirbúning-
ur byggingar sundlaugar í suðausturhluta borg-
arinnar á þeim stað, er heppilegastur verður
talinn.
8.
Sköpuð verði aðstaða til skautaiðkana í boyginni
og til þess komið upp vélfrystu skautasvelli í
Laugardalnum, sem nota mætti allt árið.
Aðstaða til skíðaiðkana í nágrenni borgarinnar
verði stórbætt. í því sambandi verði m.a. hafizt
handa um byggingu fulikominnar skíðalyfra.
10
Borgarstjórnin stuðli að byggingu 4—6 grasvalla
til knattspyrnuæfinga og keppni í yngri aldurs-
flokkum og verði þeir starfræktir af einstökum
íþróttafélögum eða íþróttaráði borgarinnar.
Einnig verði útbúnir 2—4 útihandknattleiksvell-
ir af fullkomnustu gerð til æfinga og keppni.
Víðsvegar um borgina verði útbúin opin leiksvæði
• fyrir börn og unglinga til knattleikja (hand-
knattleiks, knattspyrnu- og körfuknattleiks) og til
annarra íþróttaiðkana.
nSkipulagt verði fullkomið útivistarsvæði og sund-
• staðnr í Nanthólsvík ecr framkvæmdir hafnar.
ÆSKULYÐSMAL
IKomið verði upp æskulýðsheimilum í sem flest-
• um hverfum borgarinnar, sem verði miðstöð unea
fólksins i viðkomandi hverfi. Þar verði t.d. að-
staða til félags- og tómstundastarfa, bókasafn með
lesstofu, opið hús með ýmiskonar leiktækjum og
aðstaða t.il smærri æskulýðsdansleikja. Athuga
skal vandlega hvort ekki er heppilegt að reisa
slík æskulýðsheimili í sambandi og tengslum við
skóla borgarinnar, svo nýta megi húsnæði skól-
anna betur en nú er gert í þágu unga fólksins.
2Byggð verði miðstöð fyrir æskulýðsfélögin í borg-
• inni á þeim stað sem heppilegastur verður tal-
inn, og við það miðað að sú miðstöð verði með
verulega stærra húsnæði en æskulýðsheimili
hverfanna. Þar verði salir fyrir stærri æ=kulýðs-
dansleiki, leiksýningar. hljómleika o.fí. í æsku-
lýðsmiðstöðinni á unga fólkið í hinum ýmsu hverf-
um boruarinnar að geta fenrrkð inni með bá starf-
semi sína. sem krefst s+ærra húsnæðis en yrði
í æskulýðsheimilum hverfanna.
3iJnnið verði að bví að koma upp í násrenni borg-
• arinnar tialdbúðasvæði, þar sem unglinsar geti
dvalið i tiöldum að sumrinu. Þar sé föst gæzla.
Tjaldbúðasvæðin þarf að velja með það fyrir
augum. að þar sé bezt aðstaða til útiveru. t.d.
sunds.' siulinga. leikjasvæði til knat.tleikja o.fl.
E'nnip aðstaða til stuttra kvnnisferða um ná-
grennið til náttúruskoðunar o.fl.
-/ 1
4^afinn sé undirbúningur að því að koma upp var-
• anlegum æskulýðsbúðum í nágrenni borgarinnar
og verði bar reistar nauðsynlegar byggingár í því
skyni. Staðsetningu slíkra æskulýðsbúða þarf að
vanda vel. Æskilegt væri að þær væru við vatn
og umhverfi sem fjölbreytilegast til útiveru og
leikja. Athuga skal hvort ekki er framkvæman-
legt að byggja slíkar æskulýðsbúðir að einhverju
leyti í áföngum af vinnuflokkum ungs fólks í
vinnuskóla borgarinnar.
Starfrækja skal í vaxandi mæli vinnuskpla á veg_
• um borgarinnar, svo skólaæskan geti stundað holla
og nytsama vinnu yfir sumarmánuðina, án þess að
starfsþreki hennar sé ofboðið. Einnig sé haldið
áfram starfi skólagarðanna og hún aukin eftir
þörfum.
Starfsemi æskulýðsráðs verði stórlega efld og
• því séð fyrir nægu fjármagni til að sinna hinum
fjölmörgu vandamálum ungs fólks á sviði félags-
og tómstundastarfa sem enn eru óleyst. Skipu-
lagi æskulýðsráðs verði breytt þannig, að a.m.k.
2 fulltrúar æskulýðsfélaganna fái sæti í ráðinu
til viðbótar þeim sem fyrir eru.
FRÁ KOSNMASTJÓRN
AU> ÝBUBANDAIACSINS
★ Kosningaskrifstofa Alþýðu-
bandalagsins er í Tjamargötu
20 Opin alla virka daga kl.
10—12 f.h., 1—7 e.h. og 8—10
e.h. Símar 17512 og 17511.
Fleiri kosningaskrifstofur
verða auglýsta; síðar.
★ Allir stuðningsmenn Al-
þýðubandalagsins, sem vita
um einhverja kjósendur okk-
ar, er ekki verða heima á kjör-
dag eru beðnir að gefa kosn-
ingaskrifstofunni slíkar upp.
lýsingar strax.
★ í Reykjavík fer utankjör-
fundarkosning fram ( gamla
Búnaðarfélagshúsinu við
Lækjargötu, opið kl. 10—12
f.h., 2—6 og 8—10 e.h. alla
virka daga, en á helgidögum
kl. 2—6. Utan Reykjavíkur fer
kosning fram hjá bæjarfó-
getum og hreppstjórum um
Iand allt. Erlendis geta menn
kosið hjá sendiráðum Islands
og hjá rasðismönnum sem tala
íslenziku.
★ Sjálfboðaliðar tii starfa á
kjördag og fyrir kjördag eru
einnig beðnir að láta skrá sig
nú þegar á kosningaskrifstof-
unni. ,
i ■
«