Þjóðviljinn - 04.05.1966, Blaðsíða 12
Fossvogur, Brei&holfshverfi og Eikjuvogur:
íhaldið frestar lóðaúthlut-
uninni fram yfir kosningar!
Umsækjendur um 2500 eða fieiri en svo að borgaryfirvöldin
þori að gera upp á milli þeirra opinberlega fyrir kjördag!
Á fundi með fréttamönnum í gær, frá vinstri: Leif Söderström, leikstjóri, Guðlaugur Rósinkranz,
þjóðleikhússtjóri, Bohdan Wodiczko, hljómsvcitars tjóri og Magnús Jónsson, sem fer með hlutverk
Hoffmannsi. (Ljósm, Þjóðv. A.K.)
Þjóðleikhúsið frumsýnir óperu Offenbachs:
ÆVINTÝRI HOFFMANNS
B Þjóðleikhúsið frumsýnir á föstudaginn óperuna Æv-
intýri Hoffmanns, eftir. Offenbach. Allir flytjendur óper-
unnar eru íslenzkir og hefur Magnús Jónsson verið- feng-
inn til að syngja hlutverk skáldsins Hoffmanns, sem er
titilhlutverkið. Leikstjóri er Lre'if Söderström og hljóm-
sveitarstjóri Bohdan Wodiczko, en Egill Bjarnason hefur
þýtt textann á íslenzku.
Miðvikudagur 4. maí 1966 — 31. órgangur — 98. tölublað.
Bræðslusíldarverð ákveðið
□ Fullvíst má nú telja|
að byggingarlóðum í
Fossvogi, Breiðholts-
hveríi og við Eikjuvog,
verði ekki úthlutað íyrr
en eftir borgarstjórnar-
kosningar. Frestar íhald-
ið lóðaúthlutuninni að
þessu sinni til þess eins
að þurfa ekki að gera op-
inberlega á milli hinna
fjölmörgu umsækjenda
fyrir kosningarnar!
Alls bárust um 2200 umsóknir
um byggingarlóðir á umræddum
svæðum og voru umsóknirnar
frá einstaklingum, hópummanna
og félögum svo og bygginga-
meisturum.
Þora ekki að gera upp á milli
umsækjenda fyrir kosningar!
Um þær 16 lóðir, sem úthlutað
verður við Eikjuvog, sóttu 2500
manns, og umsækjendumir ym
byggingaióðir í Fossvogi -'em
miklu fleiri en nokkur von er
um að komist þar að.
Þessi mikli fjöldi lóðaumsókna
veldur því að borgaryfirvöld í-
haldsins telja ekki ráðlegt að
gera það opinbert fyrir kosning-
arnar hvernig þau gera upp á
milli manna, flokka sauði frá
höfrum úr hópi Ióðaumsækjenda.
fhaldið ber því vi’ð til afsökun-
ar drættinum á úthlutuninni að
manntalsskrifstofan, sem á að
veita upplýsingar um iwnsækj-
endur, er bundin við nauðsynlcg
störf i sambandi við undirbún-
ing borgarstjórnarkosninganna.
Framkvæmdir ekki hafnarfyrr
en næsta vor!
Þess er og að geta að undjrbún-
ingsframkvæmdir við gatnagerð
og leiðslur í Fossvogi og Breið-
holtshverfi em varla hafnar,
þannig að lítil eða engin von
er til þess að lóðahafar þar geti
hafið byggingaframkvæmdir fyrr
en á n.æsta vori.
Dómsmálaráðherra á ag skipa
þriggja manna framkvæmda-
nefnd sem undirbýr breyting-
una frá vinstri umferð í hægri
umferð. Ýtarleg ákvæði eru í
lögunum um hvernig ríkissjóð-
ur skuli bæta mönnum kostnað
sem - þeir verða fyrir af breyt-
ingunni.
Jafnframit eru ákvæði um sér-
stakan bíla$katt, sem greiða skai
; ríkissjóð á ámnum 1967—1970
©g verja til þess að standa
Ævintýri Hoffmanns samdi
Offenbach um 1850, en aðrar
ópemr hans eru" Hin fagra Hel-
ena og Orfeus í undirheimum,
sagði Guðlaugur Rósinkranz,
þjóðleikhússtjóri á fundi með
fréttamönnum í gær.
Öperan hefst í bjórkjallara,
þar sem skáldið H.offmann situr
að drykkju með vinum sínum.
Hann segir þeim síðan frá þrem-
ur ástarævintýrum, sem hann
hefur lent í um ævina.
Hoffmann^ segir þarna frá
kynnura sínum af dúkkunni Öl-
ympiu (Eygló Viktorsdóttir), sem
uppfinningamaðurinn Spalanzanis
straum af breytingunni. Vi.ð af-
grejðslu málsins í efrj deild í
gær fluttu Alfreg Gíslason og
Bjamj Guðbjömsson tillögu um
að fetla niður þennan sérstaka
bílaskatt sem þeir töldu rang-
látan.
Sú tillaiga var felld meg 10
atkvæðum gegn 5. Frumvarpið
sjálft var samþykkt með 12:8
atkvæðum o-g afgrejtt serrí' lög
£rá Alþmgi,
(Guðmundur Guðjónsson) hefur
búið til og gert svo líflega að
Hoffmann verður þetta lítið ást-
fanginn, söngkonunni Antoniu
(Svala Nielsen) og gleðikonunni
Giuliettu (Þuríður Pálsdóttir).
Að lokum vaknar Hoffmann
útúrdrukkinn í kránni og sér
enn eina yngismeyna, en inn í
þetta fléttast vitaskuld allskyns
tragedíur, svo sem manndráp,
eins og títt er i óperum.
Æfingar hafa staðið yfir í rúm-
an mánuð með sænska leikstjór-
anum Leif Söderström, sem var
hér í fyrra og sá um leikstjórn
á Madame Butterfly, en söngæf-
ingar hófust raunar í febrúar.
Eins og fyrr segir fer Magnús
Jónsson með aðalhlutverkið, en
tíu ár eru liðin síðan hann söng
síðast í Þjóðleikhúsinu, í Kátu
ekkjunni. Þessi tíu ár hefur
Magnús verið fastráðinn söngvari
við Konunglega leikhúsið í
Kaupmannahöfn, en hefur nú
sagt upp samningum þar.
Auk þeirra söngvara sem hér!
0
Rann heim
oð húsi
í gær vildi það óhapp til
! að þessi stóri flutningabíll
rann á grindvcrk við husið
í Laugaveg 171 og braut það
| og staðnæmdist hann ekki fyrr
en heim við húshliðina. Eng-
ar skemmdir urðu á húsinu en
; bíllinn mun hafa skemmzt
] lítilsháttar. Engin slys urðu á
■ mönnum. Myndin cr tekin rétt
■ eftir óhappið. — (Ljósm. S.H.)
■
hafa verið nefndir fer Guðmund-
ur Jónsson með fjögur hlutverk,
hvorki meira né minna, leikur
Lindorf ög auk þess ráðherra,
töframann og lækni.
Þá hefur Sverrir Kjartansson á
hendi 4 hlutverk, Sjgurveig
Hjaltested syngur hlutverk Nik-
laus, skáldgyðju Hoffmanns og
þeir Jón Sigurbjömsson, Sigurð-
ur Dementz Franzson og Hjálm-
ar Kjartansson fara með sitt-
hivert hlutverkið,
önnur hlutverk eru minni, en
alls koma fram í óperunni um
80 manns, þar með taldir 34
meðlimir úr Sinfóníuhljómsveit-
inni, 24 manna kór og 8 ballett-
dansarar.
Dansana í óperunni hefur Fay
Werner samið. Leiktjöld og bún-
inga teiknaði leikstjórinn, Leif
Söderström en Lárus Ingólfsson
útfærði. .
Að lokum sagði þjóðleikhús-
stjóri að hafnar vær-u æfingar á
„Ö, þetta er indælt stríð“, sem
yrði frumsýnt á næstunni og
yrði það síðasta verkefni Þjóð-
leildiússins á þessu leikári.
1 gær barst Þjóðviljanum eft-
irfarandi fréttatilkynning frá
Verðlagsráði sjávarútvegsins:
Á fundi Verðlagsráðs sjávar-
útvegsins þann 30. apríl varð
samkomulag um eftirfarandi lág-
marksverð á síld í bræðslu á
Norður- og Austurlandssvæði:
Tímabilið 1. maí til 31. maí
1966: Hvert mál (150 lítrar) kr.
163,00, eða pr. kg. 1,15. Tímabil-
ið 1. júní til 9. júní 1966: Hvert
Framhald af 1. síðu.
j verðbólgumyndunarinnar. En þvi
verður ekki haldið áfram til
lengdar.
Verkalýðshreyfjngin tygir sig
öll sameinuð til stórátaka í vor,
til stórfelldra kjarabóta og rétt-
indabóta, sem allir vita að vort
tekjuháa þjóðfélag þolir.
í allan vetur hefur verið reynt
að koma vitinu fyrir ríkisstjóm-
ina í tíma með ótál frumvörp-
um Alþýðubandalagsins. Hún
hefur daufheyrzt við öllu og
mun nú uppskera þann storm
sem hún hefur sáð til.
1 stjórnarherbúðunum skiptast
menn þegar í tvo hópa um hvað
gera skuli.
Jón Þorsteinsson var nógu
hreinskilinn og opinskár til að
segja í útvarpsræðu hvað aftur-
haldshópar stjórnarliðsins viljá
gera: Grípa til lögbindingar
kaups og vísitöluráns ef verka-
menn beygja sig ekki í auðmýkt.
Það er harðstjórnarleiðin sem
þessir menn vilja fara. Þeir ætl-
uðu líka að fara þessa harð-
stjórnarleið með þrælalögunurri
eftir kosningarnar 1963, þegar
þeir Ólafur Thors og Eðvarð
Sigurðsson afstýrðu því með
hinu fræga samkornulagi 9. nóv-
ember 1963. Nú er Ólafur dáinn
og Eðvarð Sigurðsson einn hinna
hættulegu kommúnista sem Jón
Þorsteinsson kvað óhugsandi að
tala við.
íslenzk verkalýðssamtök vita
þá hvað þau eiga ýfir höfði sér.
En það er óviturlegt af þeim
sem búa í glerhúsi stjómarflokk-
anna að byrja að kasta grjóti
með harðstjórnarhótunum í þess-
um umræðum. Vitað er að báð-
ir stjómarflokkarnir era klofnir
um þá stjómarpólitík sem rek-
in er og uppreisn magnast í þeim
dag frá degi.
Annars vegar. standa erindrek-
ar erlends auðvalds, sem sölsa
undir sig æ meiri áhrif og í
nánu bandalagi við verzlun-
arauðvald þessa fésýsluflokks.
En hjnum megin í flokknum
standa í fyrsta lagi þjóðemis-
sinnaðir menntamenn þeir sem
mál (150 lítrar) kr. 190,00 eða
pr. kg kr. 1,34.
Verðin eru miðuð við, aðsíld-
in sé komin í löndunartæki verk-
smiðjanna eða hleðslutæki sér-
stakra síldarflutningaskipa.
Heimilt er að greiða kr. 30,00
lægra verð pr. mál fyrir síld,
sem tekin er úr veiðiskipi í
flutningaskip úti á rúmsjó (ut-
an hafna), enda sé síldin mæld
við móttöku í flútningaskiþ.
uppreisnina gerðu 1. desember í
vetur og í öðru lagi vaxandi
hluti íslenzkra atvinnurekenda
hinna gömlu atvinnuvega, sem
sjá nú betur og betur hvert leið-
in liggur þegar farið er að gefa
útlendum auðmönnum sérréttindi
en íslenzkum atvinnuvegum í-
þyngt, og í þriðja lagi veralegur
hluti þess verkalýðsfylgis sem í-
haldið hefur haft.
Andstæðumar milli þessara
tveggja hópa munu aukast því .
meir sem nær dregur úrslita-
hríðinni um afkomu alþýðufólks-
ins og sjálfstæði íslenzkrar
menningar og athafnalífs.
★ Ketill skrækur
Sama gjáin gein nú við Ai-
þýðuflokknum nú 1. og 2. maí.
Hér í þinghúsinu hótaði Jón
Þorsteinsson verkalýðnum harð-
stjóm, vafalaust í umboði ráð-
herravaldsins.
En úti á Lækjartorgi lýsir
einn helzti verkalýðsforingi Al-
þýðuflokksins Jón Sigurðsson í
hinni snjöllustu ræðu stríði á
hendur verzluna^auðvaldinu og
stjórnarstefnunni í verðlagsmál-
um.
Það er von að þeim verkalýðs-
leiðtogum sem alla sína ævi hafa
haldið tryggð við Alþýðuflokk-
inn og unniö honum allt hvað
þeir máttu, renni til rifja að sjá
hann á fimmtíu ára afmælinu
vera farinn að leika hlutverk
Ketils skræks hjá Skuggasveini
íhaldsins.
★ Hingað og ckki Iengra
Það vom söguleg þáttaskil í
verkalýðshreyfingunni íslenzku
þegar Dagsbrún og sjómannafé-
lagið sögðu nú 1. maí: Hingað
og ekki lengra, — og öll verka-
lýðshreyfingin tók undir þessi
varnaðarorð brautryðjendafélag-
anna til valdhafanna.
★
Aðrir ræðumenn Alþýðubanda-
lagsins í umræðunum j gær voru
Hjalti Haraidsson, Alfreð Gísla-
son og Lúðvík Jósepsson, og
verður vikið að ræðum þeirra
I síðar.
Hægri umferð á
íslandi lögfest
B Alþingi afgreiðir nú mörg lög á degi hverjum og eru
sum þeirra ekkert smásmíði og snerta mörg líf og hagi
fjölda þjóðfélagsþegna. — * Meðal þeirra lagafrumvarpa
sem afgreidd voru í gær var frumvarpið um að tekin
skuli upp hægri handar umferð á íslandi, og er gert ráð
fyrir að lögin komi til framkvæmda á vormánuðum 1968.
Eldhúsumræður