Þjóðviljinn - 04.05.1966, Blaðsíða 7
w
Miðvikudagur 4. mai 1966 — ÞJÓÐVILJlNN — SÍÐA ’J
RÆTT VIÐ SIGURJÓN BJÖRNSSON
SÁLFRÆÐING
. B Annar maður á lista
Albvðubandalagsins til
borcarstjórnarkosninganna
í Reykjavík er Sigurjón
Bi^rnsson sálfræðingur.
P Sigurjón er fæddur
1926 í Skasafirði, unpalinn
á Sauðárkróki, og tók stúd-
entsnróf frá Menntaskólan-
um á Akureyri 1949. Hann
stundaði nám í sálarfræði
og heimspeki í Frakklandi
og lauk nrófi frá Sorbonne-
háskóla í París 1953. Árin
1955—60 nam hann barna-
sálarfræði og sállækningar
í Kaupmannahöfn og kom
heim að bví námi loknu og
gerðist forstöðumaður Geð-
verndardeildar barna í
HedsuveiTidarstöð Reykia-
vfkun hegar hún var stofn-
uð 1960.
*8 Þjóðviljihn hefur átt
viðtal við Sigurión um
starf hans við geðverndar-
deildina og bau mál sem
hann hefur mestan áhuga á
að koma fram á vettvangi
bnrrrqrstiórViar.
— Hvert er verkefni geð-
verndarstöðvavirmar og hvað
eruð þið mörg sem starfið þar?
— Geðverndarstöðin er sál-
fræðileg leiðbeininga- og lækn-
ingastöð fyrir börn og unglinga
'í Reykjavík, — tók til starfa
1960 og hefur unnið að þessum
málum síðan Við erum níu sem
störfum þama, þrír sálfræðing-
ar. tveir félagsráðgjafar tveir
læknar og skrifstofustúlkur.
— Þegar fólk leitar til ykkar,
eru það þá kennarar eða lækn-
ar sem vísa á ykkur?
— t>eir geta gert það en það
er ekkert sk’lyrði. Oftast koma
foreldrar af sjálfsdáðum með
börn sín og þetta er ókeypis
þiónusta fyi'ir almenning. Al-
gensustu málin eru ýmiskonar
e-fiðleikar í hegðun og vanlíð-
an hiá harni að öðru leyti, svo
sem hræðsla og ýms önnur ein-
kenni um taugaveiklun.
Börnin eru rannsökuð.
þroskaprófuð og persónuleika-
orófuð og at.huguð að öðru
leyti. í leik með læknisskoð-
unum og rætt mjög rækilega
við foreidrana um vandamálin.
Ef tök eru á. reynum við að
bæta ú’". annaðhvort með ráð-
leggingum og leiðbeiningum
eða við vfsum á einhverja
staði.
— Eru há einhverjir staðir
til sem þið getið vísað á?
j— Ja. það er nú stóra vanda-
málið. það er ekki mikið um
þá. En börnum sem eru að
einhverju leyti vangefin eða
seinbroska má vísa í Höfða-
skólann þeear þau eru komin
á bann aldur og einnig vísum
við bó nokkmm í Lyneás. en
auðvitað er ekki nema mjög
lítill hluti af börnunum þann-
ig. Stundum þarf að vísa þeim
í lækniseftirlit og meðferð og
svo er þó nokkuð stór hópur
barnanna, sem við höldum eftir
og reynum að hjálpa sjálf. Þau
ganga til okkar í sálfræðilega
meðferð og fá þá foreldrarnir
jafnhliða viðtöl um uppeldi
barnsins og annað þar að lút-
andi.
— Hverjar eru helztu ástæð-
ur til sálfræðilegra truflana
bama?
— Ástæðurnar geta verið
skóla sem deild f Fræðsluskrif-
stofu Reykjavíkur. Nú vinna
þessar tvær stofnanir vitaskuld
mikið að lausn hliðstæðra
vandamála og því kom fljótt
til tals hvort ekki væri æski-
legt að sameina þær, enda ó-
eðiilegt að tvær sálfræðistofn-
anir væru starfandi fyrir böm
í ekki stærri borg en Reykja-
vík. Ein stofnun gæti vel tekið
að sér þau verkefni sem hér
koma fyrir.
Fyrir tveimur árum var svo
komulag um eitt álit, meiri-
hluti nefndarmanna skilaði
sérstökum tillögum og minni-
hlutinn öðrum. Ég var í þess-
um minnihluta ásamt Erni
Helgasyni frá barnaverndar-
nefnd og við skiluðum sameig-
inlegu áliti, en við vorum einu
sálfræðingarnir þama í nefnd-
inni. Hinir nefndarmennirnir
voru Jónas B. Jónsson, Guðrún
Erlendsdóttir og Kristján Gunn-
arsson.
Það sem aðallega greindi á,
• Uppeldismál og félagsmál stórlega vanraekt
• Aðstaða barnaverndarnefndar smánarblettur
á borginni
• Barnaheimili fá og ófullkomin
• Harðsvíruð andstaða meirihlutans þegar
reynt er að bæta úr
© Vonlaust að vera ópólitískur
fjölmargar og erfitt að benda
á nokkuð sérstakt sem sker sig
úr. Stundum eru þetta ýmis-
konar erfiðleikar á heimilum.
ósamlyndi og annað slíkt, eri
oft er annað sem veldur, áföll
sem börnin hnfa. orðið íyrir,
þau hafa orðið hrædd eða eitt-
hvað komið fyrir þau, eða
dregið hefur úr andlegum
þrótti þejrra vegna sjúkdóma
þegar þau voru lítil og sem
sagt ótal margt sem þarna get-
ur verið um að ræða.
Ónóg starfslið
— Er þetta nægilegt starfs-
lið á deildinni?
— Nei, alls ekki. Því fer
fjarri að við önnum öllum þeim
aðstoðarbeiðnum sem berast.
Við höfum nú unnið þarna í
tæp sex ár og erum komin
með eitthvað á níunda hundrað
börn í allt, þ.e. eitthvað á ann-
að hundrað börn á ári.
— Hvemig er það með skól-
ana, starfa ekki sálfræðingar
við þá?
— Jú. hér er sérstök sál-
fræðideild skóia.
— Er ekki vísað frá henni til
ykkar eða einhverskonar sam-
starf þar á milli?
— Sú samvinna er mikið
\ændamál og er nú kannski
ein af höfuðástæðunum til að
ég hef farið út í þetta fram-
boð. þótt. ýmislegt annað komi
einnig til.
Þessar tvær stofnanir hófu
báðar störf haustið 1960. geð-
verndardeildin í Heilsuvernd-
arstöðinni og sálfræðideild
skipuð nefnd, svokölluð sam-
starfsnefnd um barnaverndar-
mál og henni falið að finna það
skipulag sem hentugast þætti
fyrir barnaverndarstarfsemi í
Rcykj’ávík og þá átt við barna-
verndarstarfsémi í rýmstu merk-
ingu. Þessi nefnd var skipuð
af borgarstjóra.
Þegar hafði lcomið í ljós hve
bagalegt það var. hve lítil
samvinna var milli þriggja
stofnana á vegum borgarinnar.
Barnaverndarnefndar Reykja-
víkur, Geðverndardeildar bama
og Sólflnæðideildiar skóla t>g
ekki virtist vera auðvelt að
koma fyrir verulega náinni
samvinnu eins og stofnanirn-
ar eru staðsettar núna. Þær eru
sín á hverjum stað í báenum og
ekki hægt- að hafa neitt sam-
eiginlegt yfirlit yfir vandamálin
eða hafa beinlínis áhrif á það,
að börnin fari á þá stofnun
sem bezt er fær um að leysa
vanda þeirra hverju sinni.
— Er þá alls engin sam-
vinna þarna á milli?
— Jú. það er viss samvinna,
en hún er ekkert kerfisbundin
og aldrei hefur verið samin
nein reglugerð um samvinnu
né komizt neitt ákveðið form
á hana, en auðvitað er vfsað
á milli stofnana.
Álit fagmanna
ejnskis virt
Þessi samstarfsnefnd sem
skipuð var fyrir tveimur ár-
um skilaði svo áliti 1. marz
sl. og hafði þá ekki náðst sam-
var að við öm lögðum til að
byggð yrði upp góð og öflug
uppeldisleg og sálfræðileg stofn-
un í mjög náinni samvinnu við
bamavemdarnefnd. sjálfstæð
stofnun, sem gæti verið ráð-
gefandi aðili fyrir borgaryfir-
völdin, haft heildaryfiriit yfir
vandamálin i bænum og gert
tillögur um uppbyggingu þeirra
stofnana sem þyrfti, útfrá þessu
heildaryfirliti. En bæði geð-
vemdardeild og sálfræðideiid
skóla yrðu þá lagðar niður £
þeirri mynd sem þær eru nú,
og yrðu deildir i þessari nýju
stofnun. Þarna þyrftu að skap-
ast möguleikar til að þjálfa
nýtt fólk og allt þar að lút-
andi, bæði námskeið fyrir fólk
sem starfar á ýmsum sviðum
barnaverndarmálanna og fram-
haldsþjálfun fyrir félagsráð-
gjafa og sálfræðinga sem koma
heim frá námi, auk þess sem
þarna hefði þá skapazt aðstaða
til fræðisfcarfa og nauðsynlegra
rannsókna á ýmsum sviðum.
Meirihlutinn gat ekki fall-
izt á þetta og mun aðalástæðan
hafa verið sú, að þeir vildu
alls ekki að sálfræðideild skóla
hætti að vera deild í fræðslu-
skrifstofunni og fannst nauð-
synlegt, að hún heyrði beint
undir skólayfirvöldin. Þeir
lögðu til, að sálfræðideildin
yrði kyr á sínum stað og geð-
vemdardeildin lfka. Síðan yrði
bætt við nýrri deild á skrif-
stofu félags- og framfærslu-
mála, sem yrði hin almenna sál-
fræðistöð fyrir böm og full-
orðna í bænum og þá ætlunin
að barnavemdamefnd notfærði
sér hana.
Þessar tillögur þýddu enn
aukna dreifingu á starfinu og
úr því að aðstaðan fyrir, starfs-
fólk er ómöguleg með þeirri
dreifingu sem fyrir er, gátum
við ekki séð annað, en að hún
yrði ennþá verri með þessari
tillögu og gátum ekki með
nokkru móti sætt okkur við
þetta.
— Hvað verður þá gert í
þessu?
— Ég á satt að segja erfitt
með að ímynda mér að nokkuð
komi út úr þessu, því að nú er
það borgarráð sem á að taka
ákvörðun og þar eru engir fag-
menn í uppeldismálum en það
liggur í hlutarins eðli. að eðli-
legast er, að fagmenn geri svona
tillögur, þvf þeir vita bezt
hvernig er unnið og þekkja
starfið innan frá. en það hlýtur
að vera ákaflega erfitt ef ekki
ógjörlegt fyrir hina.
Sannleikurinn er sá, að allt
sem lýtur að uppeidismálum.
þá í víðtækustu merkingu, og
féiagsmálum yfirleitt, er sá
þáttur bæjarmálanna sem hef-
ur verið verulega vanræktur,
honum hefur bókstaflega ekk-
ert verið sinnt.
En hvað sem verður um
þessar tillögur og þessar tvær
stofnanir, geðverndardeildina
og sálf.''æðideild skóla,. þá verð-
ur að g.iörbreyta starfsemi
barnaverndamefndar og það
má ekki bíða.
— Hvemig er hennar starf-
semi háttað nú?
— Barnavemdarnefnd er
eins og nllir vita pólitísk nefnd,
skipuð af borgarstjóra, en
starfslið hennar er Þorkell
Kristjánsson framkvæmda-
,stjóri. örn Helgason sálfræð-
ingur og 3-4 starfsstúlkur. Að-
staða þessa starfsfólks er alveg
ómöguleg, hvernig sem á þetta
er litið og hefur reyndar vcrið
það alla tfð.
— Hvaða verkefni eru nefnd- '
inni ætluð?
— Barnaverndarnefnd er
sjálfstæð stofnun og starfer að
því að framfylgja barnavemd-
arlögum eins og allar aðrar
barnaverndarnefndir á land-
inu, þ.e. ef eitthvað fer aflaga
,um upneldi barna, þau van-
rækt eða álitið að ekki fari
nógu vel um þau. þá á barna-
verndarnefnd að grípa inn f os
gera viðeigandi ráðsfcafanir.
Hún á að svara kærum. hún
tekur við afbrotamálum ungl-
inga undir Iögaldri. hún á
mei"a að segja að veita umsögn
um allar æt+leiðinvar rve mar®t
fleira.
Óviðunandi
— Og, að hvaða leyti er að-
staðan svona ómöguleg?
— \ Fyrst og fremst er ekki
nema einn maður sérmenntað-
ur f uppeldismálum sem starf-
ar hjá nefndinni. Það er alltof
lítið og þarf miklu fleiri. sjálf-
sagt eina 20-30, til að sinna
öllum þessum verkefnum. í
öðru lagi er það þessi pólitíska
skipun nefndarinnar sem er 6-
fær til lengdar. Slfk skipun
felur i sér, að til nefndarstarfa
getur valizt fólk, sem enga sér-
þekkingu hefur á þessum
vandasömu málum og er þá
undir hælinn lagt hvort verkið
er unnið eins og þörf er á, eða
hvort nefndarmenn kunni
nokkuð til þess þó að yfirleitt
sé reynt að velja fólk sem hef-
ur áhuga á þessum málum. Svo
er nefndarstarfið sjálft algert
aukastarf og mér finnst. að það
hljóti að Vera algerlega óvið-
unandi, jafn ábyrgðarmikið ög
barnaverndarstarfið er, að t. d.
formaður barnavemdarnefndar
sé maður sem hefur mjög mik-
ið og vandasamt starf annars-
staðar og það jafnt þótt það sé
ágætur maður.
Eins mætti nefna, að ekkert
hefur verið sinnt um húsnæði
nefndarinnar. Hún er til húsa
f gömlum timburhjalli niður f
Traðarkotssundi og aðstæður
eru þannig. að þar er gengið
úr einu herbergi í annað, verð-
ur alltaf að' ganga í gegn og
liggur í augum uppi hve þetta
er óhagkvæmt og óviðeigandi
þegar fjalla þarf um mjög við-
kvæm einkamál, fjölskyldu-
vnndamál, afbrot og annað
slíkt. auk þess sem húsakynn-
in eru alltof lítil. Þama er t.d.
engin biðstofa.
Þessu verður nauðsynlega að
breyta. Þetta er sannkallaður
smánarblettur á borginni.
— Þegar nefndin hefur fjall-
að um eitthvert mál eru þá
þær stófnanir fyrir hendi, sem
hún þyrfti að vísa á. heimili
t. d. fyrir afbrotaunglinga eða
önnur dvalarheimili fyrir böm
og unglinga sem af einhverjum
ástæðum þurfa á slfku að
halda?
— Nei, þau eru ekki til,
nema mjög fá og ófullkomin.
Þetta háir starfseminni ákaf-
lega mikið líka og nefndin hef-
ur aldrei verið í neinni aðstöðu
til að knýja fram nein 9?ál
eða reka á eftir. Hún hefur
verið pólitískt skipuð. eins og
ég sagði áðan, og auk þess
hafa að-ir aðilar ráðið þama
miklu meiru. t.d. barnaheimila-
og leikvallanefnd.
Aðfinnclur óvel-
komnar
— Og kannski ekki svo vel
séð ef hún hefur verið að
finna að einhverju?
— Nei, nei. alls ekki. Það
hefur meira að segja komið
fyrir ef nefndarmenn hafa sent
skýrslur sem verið hafa dálítið
harðorðar, að þær hafa verið
reknar í þá aftur og þeim skip-
að a fl umskrifa þær. Nefnd-
in hefur alltaf átt mjög erfitt
uppdráttar, og yfirieitt mjög
lítill skilningur verið á þörf-
um hennar,
— Hvaða stófnanir eru það
helzt sem vantar?
— Það vantar fleiri heimili,
t.d. fyrir unglinga sem lenda,
á glapst!gum, fósturheimili,
dvalariheimili fyrii- munaðar-
laus bprn. Það eru að vfsu til
slík heimili. á Silungapolli oe f
Revk.iahlfð. en td. um Silunsa-
poll er bað að segja. að bótt
því heimili sé pi’ýðileaa s+iórn-
að. þá er húsnæði miög óvið-
unandi. þetta er upphafleea
huesað sem sumardvalarheimili
og væri eiginlega alvée upp-
lagt fyrir suma-búðir. en er
ekki til frambúðar sem dval-
arheimili allt árið Svo er á
bað að Ifta að börmn á Sil-
ungapolli koma af Hlfðarenda.
mörg þe’rra. bar sem bau eru
fyrstu brjú árin svo er.i hau
á Siluneanolli 3-7 á"a og fara
bá í hendur ókunnugs föik.'
Síðan fara bau frá Silun«anolli
sjö ára og f Revkiahlfð og er
betta alveg vita ómöguleat fyr-
irkomulag. Þau ættu auðvitoð
að vera á sama heimíMnu a'lt-
af Ég er alveg undrandí að
ekki skuli hafa verið revnt
nð breyta bessu fyrir löngu. en
betta eru framkvæmdaatriði
Framhald á 8. síðu.