Þjóðviljinn - 04.05.1966, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 04.05.1966, Blaðsíða 11
Miövikudagur 4. maí 1966 — ÞJÓÐVILJlNN — SlÐA 11 til minnis ★ Tekið er 'á móti til- kynningum í dagbók kl. 1.30 til 3,00 e.h. ★ I dag er miðvikudagur 4. maí. Florianus. Árdegishá- flæði kl. 4.52. Sólarupprás kl. 4.05 — sólarlag kl. 20.47. ★ Upplýsingar um lækna- þjónustu i borginni gefnar i símsvara Læknafélags Rvíkur — SÍMI 18888. ★ Næturvarzla vikuna 30. apríl — 7. maí er í Vestur- bæjar Apóteki. ★ Næturvörzlu í Hafnarfirði aðfaranótt fimmtudagsins 5. maí annast Jósef Ólafsson, læknir, ölduslóð 27, sími 51820. ★ Slysavarðstofan. Opið allan sólarhringinn. — Síminn er 21230. Nætur- og helgidaga- læknir í sama síma. ★ Slökkviliöið og sjúkra- bifreiðin — SlMI 11-100. Keflavík. Selá er í Reykja- vik. Astrid Barbeer er í Ham- borg. ★ Skipadeild SÍS. Amarfell er í Reykjavík. Jökulfell fer 7. þm frá Rendsburg til Homafjarðar. Dísarfell er í Gufunesi. Litlafell er í Þor- lákshöfn. Helgafell fer í dag frá Rieme til Antwerpen, Hull og síðan til Reykjavík- ur. Hamrafell fór 29. fm. frá Constanza til Reykjavíkur. Stapafell fór í gaer frá Berg- en til Reykjavífcur. Mælifell fór frá Gufunesi 30. fm til Hamina. ★ Skipaútgerð ríkisins. Hekla fór frá Reykjavík kl. 13.00 í dag austur um land í hring- ferð. Esja er á Austfjarða- höfnum á suðurleið. Herjólf- ur fer frá Vestmannaeyjum kl. 21.00 í kvöld til Reykja- víkur. Skjaldbreið er á Húna- flóahöfnum á vesturleið. Herðubreið er á Austfjarða- höfnum á suðurleið. kipin ★ Eimskipafélag Islands. Bakkafoss fór frá Reyðarfirði í gær til Antwerpen, London og Hull. BrúarfOss fór frá Philadelphia í gær til Cam- den og NY. Dettifoss fór ffá Vestmannaeyjum í gær til R- víkur. Fjallfoss -fbr frá Lyse- kil í dag til Nörresundby og Kaupmannahafnar. Goðafoss fór frá Dalvík í nótt til Seyð- isf jarðar, Reyðarf jarðar og Eskifjarðar. Gullfoss kom til' Reykjavíkur 2. þm frá Leith og Kaupmannahöfn. Lagarfoss fór frá Gautaborg í gær til Kaupmannahafnar. Mánafbss fór frá Blönduósi í gærkvöld til Borðeyrar, Óspakseyrar og Hólmavíkur. Reykjafoss fer frá Reykjavík árdegis í dag til Akraness. Selfoss fer frá Grimsby í dag til Rotterdam, Bremen, Hamborgar. Kristi- ansand og Reykjavíkur. Skógafoss fer frá Reykjavík í kvöld til Siglufjarðar og Ak- ureyrar. Tungufoss fór frá Hull í gser til Leith og Rvík- ur. Askja fór frá Hamborg 29. fm. til Rvíkur. Katla fór frá Hamborg 2. þm til R- víkur. Rangö fór frá Kotka í gær til Austfjarðáhafna. Ame Presthus fór frá Keflavík 29. fm. til Ventspils. Echo fór frá Akranesi 27. fm til Ventspils. Norstad kom til Reykjavíkur 2. þm frá Hull. Hanseatic fer frá Ventspils 9. þm til Kotka og Reykjavíkur. Felto fer frá Gdynia í dag til Kaupmanna- hafnar og Reykjavíkur. Nina fer frá Hamborg 5. þm til R- vfkur. Stokkvik fer frá Kotka 7. þm til íslands. Utan skrif- stofutíma eru skipafréttir lésnar í sjálfvirkum sírrisvara 21466. i , ★ Jöklar. Drangajökull er í i Lysekil, fer þaðan væntanlega I í kvöld til Antwerpen. Hofs- jökull er í NY, fer þaðan í kvöld til Wilmington og Charleston. Langjökull fór 30. f.m. frá Las Palmas til Ponce, Puerto Rico. Vatnajökull fór í gær frá London til Rvíkur. •k Hafskip. Langá fór frá GautrXtvrg 30. fm til Islands. Laxá fer frá Kungshavn í dag til Ventspils. Rangá er í flugið ★ Pan American þota er væntanleg frá NY. kl. 6.20. í fyrramálið. Fer til Glasgow og Kaupmannahafnar kl. 7.00. Væntanleg frá Kaupmanna- höfn og Glasgow kl. 18.20 annað kvöld. Fer til NY kl. 19.00. félagslíf ★ Prá Guðspekifclaginu.. Stúkan Dögun heldur aðal- fund kl. 20.30 að Laugavegi 51. Venjuleg aðalfundarstörf. Fjölmennið. — Stjómin. ★ Frá Styrktarfélagi vangef- inna. Konur í Stynktarfélagj vangefinna halda fund mið- vikudaginn 4. maí kl. 8.30 að Skipholti 70, Dagskrárefni: Sumarvaka. sem frú Ásgerður Ingimarsdóttir sér um. Fram- kvæmdastjóri Styrktarfélags- ins mætir á fundinum. söfnin ★ Listasafn Einars Jónssonar er opiS á sunnudögum og miðvikudögum frá kl. 1.30 til kl. 4. ★ Borgarbókasafn Reykjavík- ur: Aðalsafnið ÞingholtsstræO 29 A. simi 12308. Otlánsdeild er opin frá KL 14—22 alla virka daga nema laugardaga kl. 13—19 og sunnudaga kl. 17—19. Lesstof- an opin kl. 9—22 alla virka daga nema laugardaga kl. 9—19 og sunnudaga kl. 14—19. gengið SÖLUGENGl: 1 Sterlingspund 120.34 1 Bandar dollar. 43.06 1 Kanadadollar 40.03 100 danskar krónur 624.50 100 norskar krónur 602.14 100 sænskar krónur 835.70 100 Finnsk mörk 1.338.72 100 Fr frankar 878.42 100 belg. frankar 86.47 100 svissn. frankar 992.30 100 Gyllini 1.10.,)6 100 Tékkn. fcr. 598.00 100 V.-þýzk mörk 1.073.32 100 Lirur 6.90 100 .usturr. sch. 166,60 100 Pesetar 71.80 100 Reikningskrónur Vöruskiptalönd 100.14 ÞJÓÐLEIKHÚSID Gullna hliðið Sýning í kvöld kl 20. Ferðin til skugganna grænu og Loftbólur Sýning í Ljndarbæ fimmtu- dag kl. 20,30. Ævintýri Hoffmanns óþera eftir Jacques Offenbach Þýðandi: Egill Bjarnason Leikstjóri: Leif Söderström Hljómsveitarstjóri: Bohdan Wodiczko. Frumsýning föstudag 6 maí kl. 20, Fastir frumsýningargestir vitji miða fyrir miðvikudagskvöld. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13,15 til 20 Sími 1-1200, KÓPAVOGSBÍÓ Siml 41-9-85 Konungar sólarinnar (Kings of th^ Sun) Stórfengleg o2 snilldar vel gerð ný, amerísk stórmynd í litum og Panavision Yul Brynner Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð innan 12 ára. CAMLA BÍÖ 11-4-75 Reimleikarnir (The Haunting) Víðfræg ensk-amerisk kvik- mynd, Julie Harris. Claire Bloom. Sýnd kl 5 og 9 Bönnuð innan 10 ára. StjORNUBÍÓ Simi 18-9-36 Frpnsk Oscarsverðlauna- kvikmynd Sunnudagur með Cybéle — ÍSLENZKUR TEXTI — Stórbrotin og mjög áhrifa- mikil ný stórmynd sem val- in var bezta erlenda kvik- myndin í Bandaríkjunum. Hardy Kruger, Patricia Gozzi. Nieole Courcel. Sýnd kl. 5 7 og 9 Bönnuð innan 14 ára Simi 31182 — ÍSLENZKUR TEXTI — Tom Jones Heimsfræg og snilldarvel gerð ný ensk stórmynd í litum Albert Finney Susannali York. Sýnd kl 5 og 9. Bönnuð börnum Síml 32-0-75 - 38-1-50 Augu án ásjónu Hrollvekjandi frönsk saka- mqlamynd um óhugnanlegar og glæpsamlegar tilTOunjr læknis. Sýnd kl. 5 7 og 9. — Danskur texti. — Stranglega bönnuð börnum innan 16 ára. IKFÉIA6 REYKJAVÍKUR" Ævintýri á gönguför 171. sýning í kvöld kl. 20,30. Fáar sýningar eftir. IWI Sýning fimmtudag kl. 20.30, ir Sýning föstudag kj, 20,30. Aðgöngumiðasalan í Iðnó opin frá kl. 14. Sími 13191 HASKOLABIQ Sími 22-1-40 í heljarklóm Dr. Mabuse Feikna spennandi sakamála- mynd. Myndin er gerð i sam- vinnu franskra, þýzkra og ítalskra aðila undir yfirumsjón sakamálasérfræðingsins Dr. Harald Reinl. Aðalhlutverk: Lex Barker Gert Fröbc Daliah Lavi. Danskur texti. Stranglega bönnuð bömum innan 16 ára. Sýnd fcl. 5. 7 og 9. SímJ 50-1-84 Doktor Síbelíus (Kvennalæknirinn) Stórbrotin læknamynd um skyldur beirra og ástir. Sýnd kl 9. _______ Bönnuð börnum Næturklúbbar heimsborganna II. HLUTI. Sýnd fcl. 7. HAFNARFJARÐARBÍÓ Síml 5024» x INGMAR BERGMAN: ÞÖGNIN (Tystnadcn) Ingrid Thulin. Gunnel Lindblom Sýnd kl 7 og 9. AUSTURBÆJARBSÓ Simi 11384 4 í Texas (4 for Texas) Mjög spennandj og víðfræg, ný, ámerisk stórmjmd í litum. — ÍSLENZKUR TEXTI - Aðalhlutverk; Frank Sinatra. Dean Martin Anita Ekberg, Ursula Andress. Bönnuð börnum inuan 14 ára. Sýnd kl. 5. AUra síðasta sinn. SERVÍETTU- PRENTUN SÍMI 32-101. NÝJA R Sími 11-5-44 Maðurinn með járn- grímuna (,,Le Masquc De Fer“) Óvenju spennandj og ævin- týrarík frönsk CinemaScope- stórmynd í litum byfegð á sögu eftir Alexander Dumas. Jean Marais, Sylvana Koscina. Sýnd ki. 5 og 9. Frá Þórsbar Seljum fast fæði (vikukort kr. 820,00) Einnig lausar mál- tíðir. Kaffj og brauð af- greitt allan daginn. ÞÖRSBAR Sími 16445. SÆNGUR Endumýjum gömlu sæng- umai eigum dún- og fið- urheld ver æðardúns- og gæsadúnssængur og kodda af vmsum stærðum. Dún- og fiðurbreinsun Vatnsstíg 3. Siml 18740. (Örfá skref frá Laugavegi) Smurt brauð Snittur brauö bœr við Oðinstorg. Sími 20-4-90 FiOLVIRKAR skuroqrofur J 0 L ÁVALT TIL REIÐU. SÍÍÍl^: 40450 Fasteignasala Kópavogs ' Skjólbraut 1. Opin kl. 5.30 til 7. laugardaga 2—4. Sími 41230 — heima- símj 40647 v Bifreiðaleigan VAKUR Sundlaugavegi 12 Sími 35135 KRYDDRASPJÐ FÆST f NÆSTU BÚÐ TRULOFUNAR HRINGIR AMTMANNSSTIG 2 Á Halldór Kristinsson aullsmiðux. — Siml 16979. SMURT BRAUÐ SNITTUR — ÖL — GOS OG SÆLGÆTL Opið frá 9-23.30 — Pantið tímanlega i veizlut. BR AUÐSTOF AN Vesturgötu 25. Stml 16012 Nýtízku húsgögn Fjölbreytt úrval — PÓ-STSENDUM - Axel Eyjólfsson Skipholtj 7 — Simi 10117 Kaupið Minningarkort Slysavarnafélags tslands swm Gerið við bílana ykkar sjálf — Við sköpurr aðstöðunp Bílaþjónustan Kópavogi Auðbretku ■51mt 40149 Auglýsið í Þjóð- viljanum - Sím- inn er 17500

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.