Þjóðviljinn - 08.05.1966, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 08.05.1966, Blaðsíða 5
Sunnudagur 8. maí 1966 — ÞJÖÐVILJINN — SiÐA 5 Gunnar Rafn Sigurbjörnsson við spjal'dskrárstörf. Stuðningsmenn Alþýðu- bandalagsins! Starfið sem sjálfboðaliðar í kosningabaráf tunni! □ UTANKJÖRFUNDAR- KOSNING stcndur yfir. I Rcykjavík er kosið í gamla Búnaðarfclagshiisinu við Lækj- argötu, opið alla virka daga kl. 10—12 f.h., 2—6 e.h., en á sunnudögum kl. 2—6 e.h. Uti á landi cr kosið hjá öllum bæjarfógctum og hrcpp- stjórum. Skrá yfir kjörstaði crlcndis og LISTABÓKSTAFI Alþýðubandalagsins cr birt á öðrum stað í blaðinu. Þeir, sem dvclja fjarri heimilum sínum á kjördag þurfa að kjósa strax, og eru allir stuðningsmenn Alþýðubanda- Iagsins beðnir að gefa kosn- skrifstofum okkar allar nauð- synlegar upplýsingar um þá, scm fjarverandi cru. □ KOSNINGSKRIFSTOF- UR Alþýðubandalagsins í Rcykjavík scm þegar hafa vcrið opnaðar, cru í Tjarnar- götu 20, opið kl. 9 f.h. til 22 e.h. alla daga, símar 11512, 11511 og 24351 bg að Laufás- vegi 12 opið kl. 9—19, símar 21121 og 21128. Báðar skrif- stofurnar vcita allar almcnn- ar upplýsingar varðandi kosningarnar. 1 Tjarnargötu 20 cr einnig hverfisskrifstofa fyrir Vesturbæ innan Hring- brautar og Þingholt. □ HAPPDRÆTTI og KÖNNUNARLISTAR. Allir þcir, sem fcngið hafa senda könnunarlista eða miða í kosningahappdrætti Alþýðu- bandalagsins eru bcðnir að gera skil nú þegar. Á kosn- ingaskrifstofunum cr cinnig tckið við framlögum í kosn- ingasjóð og scldir miðar í kosningahappdrættinu, cn í því vcrður drcgið daginn eft- ir kjördag. □ SJÁLFBOÐALIÐAR, scm starfa vilja fyrir Alþýðu- bandalagið fyrir kjördag og á kjördag eru beðnir að láta skrá sig á kosningaskrifstof- unum. □ BfLAR. Á kjördag þarf AIþýðu bandalagið á að halda öllum þeim bílakosti, sem stuðningsmenn þess hafa yfir að ráða. Eru bíleigendur sérstaklega beðnir að vera viðbúnir og láta skrá sig nú þegar til starfs á kjördag. Frá kosningastjórn Alþýðubandalagsins AXÆ'Ý’OTJ BANDAIAGIÐ □ Það er mikið starf, sem stuðningsmenn Alþýðu- bandalagsins í Reykja- vík þurfa að vinna í sambandi við undirbún- ing borgarstjómarkosn- inganna 22. þ.m. — mörg verkefni sem leyst hafa verið og leysa verð- ur á skömmum tíma. # □ Undanfamar vikur hafa ýmsar nefndir innan Al- þýðubandalagsins fjallað um hin margvíslegustu mál er snerta sjálf- an kosningaundirbún- inginn, skipulag kosn- ingabaráttunnar, stefnu- skrá Alþýðubandalagsins í borgarmálum, áróður og upplýsingastarfsemi, fjáröflun o. s. frv. Les- endum Þjóðviljans eru þegar kunn ýmis atriði í störfmn sumra þessara nefnda. Þannig hefur blaðið birt þessa dagana stefnuyfirlýsingu Al- þýðubandalagsins í borg- armálum, kosningaskrif- stofur G-listans hafa verið opnar síðustu vik- urnar, hleypt hefur verið af stokkunum happ- drætti til ágóða fyrir kosningasjóð G-listans, æskulýðsnefnd banda- lagsins hefur efnt til skemmtikvölds unga fólksins í Lídó (í fyrra- kvöld) og í dag kl. 3 síð- degis beitir nefndin sér fyrir umræðufundi um húsnæöismál í Lindar- bæ. Og svo mætti lengi telja. Kosningasljórn Alþýðubandalagsins í Reykjavík á íundi. Frá vinstri: Karl Guöjónsson, Guömundur Vigfússon og Guðmundur Iljartarson. Nokkrir af cfstu mönnum G-listans, lista Alþýðubandalagsins I Rcykjavík, ráða ráðum sínum varðandi skipulag kosningabarátlunnar. Frá vinstri cru: Jón Snorri Þorleifsson formaður Trésmiða- félags Reykjavíkur, 3. maður á G-listanum. Guðmundur J. Guðmundsson varaformaður Verka- mannafélagsins Dagsbrúnar, 4. maður listans, Guðmundur Vigfússon borgarráðsmaður, efsti maður G-Iistaris, Jón Baldvin Hannibalsson hagfræðingur, 6. maður á listanum, og Guðrún Helgadóttir mcnntaskólaritari, 5. maður listans. Kosningastarfið í Alþýðubandalaginu Kjartan Ólafsson veitir kosningaskrifstofu Alþýðubandalagsins 1 Rcykjavík forstöðu. □ Þjóðviljinn birtir hér á síðunni nokkrar svip- myndir frá kosninga- starfinu. Um leið vill blaðið vekja athygli stuðningsmanna Alþýðu- bandalagsins á því, að þörf er fleiri sjálfboða- liða til, starfa fyrir G- listann vikurnar fram að kjördegi og á kjördag. Æskulýðsnefnd Alþýðubandalagsins í Reykjavík á fundi. Frá vinstri: Gísli B. Björnsson, Jón Bald- vin Hannibalsson, Svavar Gestsson, 8. maður á G-Iistanum, Hclgi Guðmundsson, 15. maður á listanum, og Hrafn Magnússon.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.