Þjóðviljinn - 08.05.1966, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 08.05.1966, Blaðsíða 8
). g SÍÐA — ÞJÓÐVIUINN — Sunnudagur 8. maí 1966 Bótagreiðslur almannafrygginganna í Reykjavík Útborgun ellilífeyris hefst að þessu sinni mánudaginn 9. maí. Bætur greiðast’ gegn framvísun nafnskír- teinis bótaþega, sem útgefið er af Hag- stofunni. TRYGGINGASTOFNUN RÍKISINS. Kaupmenn — Kaupfélög Veiðistengur, 5 gerðir. — Laxa- og silungaflugur, mikið úrval. 20 tegundir af annarri gervibeitu. LÁRUS INGIMARSSON, heildverzlun, yitastíg 8a — sími 16205. í barnaskólum Reykjavíkur Vornámskeið fyrir börn, f. 1959, sem hefja eiga skólagöngu næsta haust, verða haldin í bama- skólum borgarinnar 13. til 25. maf n.k. Innritun barpanna fer fram í skólunum þriðju- daginn 10. og miðvikudaginn 11. maí, kl. 3—5 síðdegis báða dagana. ATH.: —■ Skólahverfi Laugalækjar- og Laugar- nesskóla skiptast um Laugalæk frá Sundlaugavegi að Laugamesvegi. Þá skulu böm (f. 1959) búsett við Laugamesveg og norðan hans, allt að Klepps- vegi, sækja Laugamesskóla. Fræðsluskrifstofa Reykjavíkur. 8.30 Kai Mortensen og Jensen leika þekkta marsa. 9.30 Morguntónleikar. a) Dr. Páll Isólfsson leikiur á orgel frumsamda Chaconnu og tvö stutt verk eftir Clérambault: Dialogue Og Basse ét Dessus. b) Lög eftir Schuman og Schubert, A. Rothenberger syngur. Við píanóið Gerald Moore. c) Klarinettkvintett í B-dúr op. 34 eftir Weber. Leopold Wlach og Stross- kvartettinn leik. d) I Musici leika. Einleikari á fiðlu: Fel- ix Ayo. 1: Divertimento í B-dúr (K137) eftir Mo?art. 2. Fiðlukonsert í C-dúr eftir Haydn. 11.00 Messa í Kópavogskirkju. (Séra Gunnar Amason). 13.15 Efnisheimurinn. Magnús Magnússon prófessor_flytur erindi: Efnið. 14.00 Miðdegistónleikar. a) Kvartettinn Quator Instru- mental de Paris í hátíðasal háskólans 28. febrúar sl. 1: Quadrige eftir Wissmer. 2: Ad Usum Amicorum, kvart- ett eftir Bull. 3: Rómansa fyir fiðlu og pianó eftir Hallgrim Helgason. 4: Ama- turasu. tónsmíð eftir Ruyne- man um japanskt lag eftir Komune. b) Souzay syngur lög eftir Roussel, Ppulenc og Fauré. Við píanóið: Dalton Baldwin. c) Eastman- Rochester hljómsveitin leikur tvö tónverk eftir Moore. Stjómendur: Hanson og Strickland. 1: Skrautsýning P. T. Barnums. 2: Sinfónía í A-dúr. 15.30 I kaffitímaum. a) Lög eftir Victor Herbert. Hljóm- sveit leikur undir stjórn Fr. Fenclls. b) Davrath syngur lög frá Auvergne-héraði í Frakklandi. 16.35 Endurtekið efni: a) Dag- rún Kristjánsdóttir og Sig- riður Haraldsdóttir ræðast við um leiðbeiningarstöð Kvenfélagasambands Isl. (Áð- ur útvarpað 1. febrúar sl.). b) Sinfóníuhljómsveit Islands leikur hljómsveitarsvítuna Upp til fjalla eftir Árna Bjömsson. Stjómandi Páll P. Pálsson' (Áður útvarpað á sumardaginn fyrsta). c) Sverrir Hólmarss. flytur þátt um orustuna við Maldon, saminn af Alan Boucher." (Áður útv. 22. febrúar sl.). 17.30 Bamatími: Unglingaregl- an á Islandi 80 ára. Böm og unglingar frá Stykkishólmi, Flateyri, Fáskrúðsfirði, Hafn- arfirði og Reykjavfk skemmta með söng. hljóðfæraleik, upplestri og leikjum. Sigurð- ur Gunnarsson flytur ávarp og stjórnar tímanum. 18.30 Guðrún Á. Símonar syng- ur. 20.00 .Divina Commedia eftir Dante. Guðm. Böðvarsson s'káld les þýðingu sína á 1. kviðu úr Vítisljóðum. 20.15 Stefán Edelstein leikur Píanósónötu í a-moll op. 164 eftir Sohubert. 20.35 Sýslumar svara. Borg- firðingar Og Þingeyingar heyja úrslitakeppni þáttarins. Stjómendur: Birgir Isleifur Gunnarsson og Guðni Þórð- arson. 22.10 Danslög. tjtvrpið mánudag 9. maí. 13.15 Búnaðarþáttur. Gunnl. Skúlason dýralæknir talar um sauðburð. 13.30 Við vinnuna. 15.00 Miðdegisútvarp. Hljómsv. Rkisútvarpsins leikur Menú- ett og val eftir Helga Páls- son; Hans Antolitsch stj. Sinfóníusveitin í Minneap- olis leikur Háry János eftir Kodály; Dorati stjómar. Zine Francescatti og Sinfóníusv. í Fíladelphia leika Fiðlu- konsert nr. 1 óp. 6 eftir Paganini; Ormandy stjórnar. Sohmidt syngur aríur ,úr Turandot eftir Puccini. 16.30 Síðdegisútvarp. Stern og hljómsveit hans, Lolita, Baise, Zetterström. Paul og Paula, Conway b.fl. leika og syngja. 18.00 Lög úr II Trovatore eftir Verdi. 20.00 Um daginn og veginn. — Gísli -Kristjánsson ritstj. talar. 20.20 Gömlu lögin sungin og leikin. 20.40 Tveggja manna tal. Sig- urður Benediktsson ræðir við Birgi, Kjaran, hagfræðing, formann Náttúruverndarráðs. 21.10 Fiðlukonsert í a-moll op. 82 eftir Glazúnoff. Mil- stein og Sinfóníusveitin í Pittsburg leika. 21.30 Otvarpssagan: Hvað sagði tröllið? 22.15 Hljómplötusafnið í umsjá Gunnars Guðmundssbnar. 23.05 Sveinn Kristinsson flytur skákþátt. Kaupmenn — Kaupfélög Enskir bama- og unglingasundbolir nýkomnir. LÁRUS INGIMARSSON, heildverzlun, Vitastíg 8a — sími 16205. Barnaregnfatnaður Regnúlpur — regnsett — pollabuxur. R.Ó. búðin Skaftahlíð 28. — Sími 34925. regnbuxur ««r MELAV0LIUR 4 REYKJAVÍKURMOTIÐ: Valur : Víkingur í kvölcT'kl. 20.30. Dómari: Baldur Þórðarson. — Línuverðir: Sölvi Óskarsson og Páll PéturssoH. * Á morgun, mánudagskvöld Kl. 20.30. Fr.am: K.R. Dómari Magnús V. Pétursson. — Línuvérð- ir: Björn Karlsson og Björn Kristjáiisson. Mótanefnd K.R.R. TILKYNNING frá söngmálastjóra þ jóðkirkjunnar: Kirkjusöngsnámskeið fyrir starfandi og verðandi kirkjuorganista. verður haldið í Stykkishólmi, Snæfellsnesi, dag- ana 4. —12. júní. Tilsögn veitt í söng, organléik og söngstjórn. Náms- og dvalarkostnaður er kr. 1000,00 á mann. Umsækjendur gefi sig fram fyrir 20. maí við Vik- ing Jóhannsson skólastjóra, Stykkishólmi, eða dr. Róbert A. Ottósson, Réýkjavík. Framtíðarstarf Starfsmaður óskast á skrifstofu stöðvarstjóra fé- lagsins á Reykjavíkurflugvelli. Góð málakunnátta nauðsynleg. Þarf að geta unnið sjálfstætt. — Nokkur reynsla í skipulagsmálum æskilég. Káup- kröfur óskast. Umsóknareyðublöðum, sem fást á skrifstofum fé- lagsins, sé skilað til Starfsmannahalds fyrir 15. maí næstkomandi. Sjónvarpskaupendur athugið að hin heimsfrægu PHILIPS sjónvörp eru fyrir bæði lcerfin. Mikið úrval af 19 — 23 — 25 tommu sjónvarpstækjum. Bjóðum 19 — 23” sjónvörp með aðeins 2000,00 kr. útborgun. Sérfræðingur frá PHILIPS sér um viðgerðarþjónustu. Véla- og Raftækjaverzlunin h.f.. Bankastræti 10 — Sími 12852. j

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.