Þjóðviljinn - 08.05.1966, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 08.05.1966, Blaðsíða 11
Sunnudagur 8. maí 1966 — ÞJÓÐVTL.7INN — SlöA 11 til minnis ★ Tekið er á móti til- kynningum í dagbók kl. 1,30 til 3.00 e.h. ★ Dpplýsing'ar um lækna- bjónustTU i borginni gefnar i simsvara Læknafélags Rvíkur — SÍMI 18888 ★ Næturvarzla vikuna 7.—14. maí er í Reykjavíkur Apóteki. •k í dag er sunnudagur 8. maí Stanislaus. Árdegisháflæði kl. 7.32. — Sólarupprás klukkan 3.41 — sólarlag kl. 20.47. k Helgarvörzlu i Hafnar- firði, laugardag til mánudags- morguns 7.-9. mai annast Kristján Jóhannesson, læknir, Smyrlahrauni lp, sími 50056. Næturvörzlu aðfaranótt þriðju- dagsins 10. maí annast Jósef Ólafsson. læknir, Ölduslóð 27. sími 51820. ★ Slysavarðstofan. Opið allan sólarhringinn. — Siminn er 21230 Nætux • og helgidaga- læknii ’ sama síma. ★ Slökkviliðið og sjúkra- bifreiðin — SlMI 11-100. ★ Kvennadeild Borgfirðinga- félagsins hefur kaffisölu og skyndihappdrætti í Tjarnar- búð sunnudaginn 8. maí kl. 2.30. Pramreitt verður fínt veizlukaffi. Meðal happdrætt- isvinninga er flugfar fyrir 2 hvert á land sem er, fram og 'til bafca. Málverk. skjalatasika auk fjölda annarra góðra vinninga. Vinningar afhentir á staðnum. Fjölmennið á bezta veizlukaffi vorsins og njótið góðra veitinga í á- nægjulegum félagsskap. kipin félagslíf ★ Afmælisfundur Kvenna- deildar Slysavarnafélagsins £ Reykjavik verður mánudag- inn 9. þ.m. kl. 8,30 í Slysa- varnafélagshúsinu Granda- garði. Mörg skemmtiatriði. — Stjórnin. ★ Kaffisala Kvenfélags Hú- teigssóknar er í samkomuhús- inu Lídó í dag (sunnudag) og hefst klukkan þrjú. ★ Kvenfél. Háteig&sóknar heidur fund í Sjómannaskól- anum þriðjudaginn 10. maí klukkan 8.30. Hafliði Jónsson, garðyrkjustjóri talar um skrúðgarða og sýnir lit- skuggamyndir. ★ Árshátíð Tékknesk-íslcnzka félagsins verður haldin í Glaumbæ annað kvöld mánu- dag 9. þ.m. hefst klukkan 9.30. Fjölbreytt dagskrá. Ávarp flytja sendifulltrúi Tékka og dr. Gylfi Þ. Gíslason mennta- málaráðherra. — Glæsilegt happdrætti, fjöldi góðra vinn- inga. ýr Félagskonur MFÍK! Munjð kaffikvöld Menningar-. og friðarsamtaka ísl, kvenna í félagsheimili prentara klukk- an 8.30 annað kvöld, mánu- dag. Erindi flytur frú Elína Túvína Bergmann. Upplestur -innast Halldóra B. Björns- son Sigríður Einars. Bríet Héðinsdóttir. Bryndís Schram, Vilbprg Dagbjartsdóttir og e. t. v. fleiri. — Mætið stund- víslega og takið með ykkur gésti og nýja félaga. ★ Jöklar Drangajökull er í Antwerpen. Hofsjökull fór í gær frá Wilmington til Char- leston. Langjökull kemur í dag til Ponce, Puerto Rico frá Las Palmas. Vatnajökull kom í gær til Rvíkur frá London, Rotterdam og Ham- borg. Hennann Sif lestar á morgun í Hamborg og fer þaðan annað kvöld til Rvík- ur. ★ Skipadeild SÍS Arnarfell er í Þorlákshöfn. Jökulfell fór í gær frá Rendsburg til Hornafjarðar. Dísarfell losar á Húnaflóahöfnum. Litlafell losar á Austfjörðum. Helga- fell er í Hull. Fer þaðan til Rvíkur. Hamrafell væntan- legt til Rvíkur 12. þ.m. Stapa- fell er í Rvík. Mælifell lestar í Hamina. Joreefer lestar á Norðurlandshöfnum. ★ Skipaútgerð ríkisins. Hekla var á Vopnafirði í gær á norðurleið. Esja fór frá Rvík kl. 20.00 í gærkvöld vestur um land í hringferð. Herjólf- ur fer frá Rvík kl. 21.00 ann- að kvöld til Vestmannaeyja. Skjaldbreið er í Reykjavík. Herðubreið er í Reykjavík. ★Hafsliip. Langá er í Rvík. Laxá er í Ventspils. Rangá fór frá Keflavík 5. þ.m. til Bremen og Hamborgar. Selá er í Rvík. Mercanton er í Rvík. Astrid Rarbeer fór frá Hamborg 5. maí til Rvíkur. söfnin ★ Listasafn Einars Jónssonar er opið á sunnudögum og miðvikudögum frá kl. 1.30 til kl. 4. ★ Tæknibókasafn IMSI, Skip- holti 37. Opið alla virka daga kl. 13—19 nema laugard. kl. 13—15.' 1 ráðleggingarstöð ★ Ráðleggingarstöð Þjóðkirkj- unnar. Ráðleggingarstöðin er til heimilis að Lindargötu ö. 2. hæð. Viðtalstími. prests er á briðjudögum og föstudögum kl. 3—5. Viðtalstími tæknis er á miðvikudöaum kl 4—5. ftil kvölds Útför konu mjnnar, móður okkar og tengdamóður SIGURBJARGAR JÓNSDÓTTUR Hjarðarhaga 19. sem andaðjst á Landspítalanum 2. maí s.l.( fer fram frá Neskirkju þriðjudaginn 10. maí næstk. kl. 10,30. Athöfninnj verður út.varpað. Blóm og kransar afbeðnjr, viðkomandj bent á líknarstofnanir. Kjartan Ólafsson Hanna S Kjartansdóttir Sigrún Guðmundsdóttir Jón Guðnason <■> ÞJÓDLEIKHÖSIÐ I Sýnjng í kvöld kl. 20>. Ferðin til skugganna grænu og Loftbólur Sýning Lindarbæ í kvöld kl. 20.30. ^ullrw hli<M Sýning þriðjudag kl: 20. Fáar sýningar eftir. Aðgöngumiðasalan. opin frá kl. 13,15 til 20 Sími 1-1200 KOPAVOCSBIÓ Sim) 41-9-85 Konungar sóíarinnar (Kings of the Sun) Stórfengleg o2 snilldar vel gerð ný, amerísk stórmynd í litum og Panavision Yul Brynner Sýnd kl. 5. Bönnuö innan 12 ára. Barnasýning kl. 3: Litli flakkarinn Leiksýning kl. 8.30. GAMLA BÍÖ 11-4-75 Sirkusst j arnan (The Main Attraction) Nancy Kwan Pat Boone / Mal Zetterling. Sýnd kl. 5 og 9. Kvikmynd Skaftfellinga- félagsins: í jöklanna skjóli Sýnd kl. 7. Síffasta sinn. Þyrnirós Barnasýning kl. 3. TÓNABÍÓ HAFNARFJARÐARBIÓ Siml 50249 INGMAR BERGMAN; ÞÖGNIN (Tystnaden) Ingrid Thulin. Gunnel Lindblom. Sýnd kl. 7 og 9. Sjávarborgin Ný, spennandi litmynd. Sýnd kl. 5. Fjörugir frídagar Sýnd kl 3. Sýning í kvöld kþ'20.30. Ævintýri á gönguför 173. sýning þriðjudag kl. 20.30. Þrjár sýnjngar eftir. Sýning miðvikudag kl. 20,30. UPPSELT. Sýning föstudag kl. 20.30. Sýning laugardag kl, 20.30. Aðgöngumiðasalan í Iðnó opin frá kl 14 Sími 13191 HASKÓLABÍÖ Sími 31182 — ÍSLENZKUR TEXTI — Tom Jones Heimsfræg og snilldarvel gerð ný ensk stórmynd í litum Alhert Finney Susannah York Sýnd kl 5 og 9. Siðasta sinn. Bönnuft börnum Barnasýning kl. 3: Bítlarnir Siml 22-1-40 í heljarklóm Dr. Mabuse Feikna spennandi sakamála- mynd. MyndJn er gerð í sam- vinnu franskra, þýzkra og ítalskra aðila undir yfirumsjón sakamálasérfræðingsins Dr. Harald Reinl. Aðalhlutverk: Lex Barker Gert Fröbe. Daliah Lavi. Danskur texti. Stranglega bönnuð bömum innan 16 ára. Sýind kl. 5. 7 og 9. Barnasýning kl. 3: Striplingar á strönd- inni Simi 18-9-36 Frönsk Oscarsverðlauna- kvikmynd Sunnudagur með Cybéle — ÍSLENZKUR TEXTI ’ — Sýnd kl 7 og 9, Allra síðasta sinn. t Bönnuð innan 14 ára. •Konungur sjóræningjanna Spennandi sjóræningja-kvik- myind í. litam. Sýnd kl. 5. Bönnuð innan 12 ára. Týndur þjóðflokkur Spennandi Tarzanmynd Sýnd kl. 3. BÆjARBIO Sími 50-1-84. Doktor Síbelíus (K vennalækninnn ) Stórbrotin læknamynd um skyldur þoirra og ástir. % Sýnd kl. 9. Bönnuð börnum N æturklúbbar heimsborganna II. HLUTI. Sýnd kl 7. Lemmy í lífshættu Sýnd kl. 5. Konungur frum- skóganna Sýnd M 3. Auglýsið í Þjóðvilianum Leikfélag Kópavogs SAKAMÁLALEIKRITIÐ Vegna þess hve margir urðu frá að hverfa við siðustu sýn- ingu, verður leikritið sýn í kvöld kl. 8.30. AUra síðasta sinn. Óboðinn gestur Gamanleikur eftir Svein Hall- dórsson. Leikstjóri: Klemenz Jónsson. Leikmynd: Þorgrimur Einars- son. Tónlist: Jan Moravek. Undirleik og söngstjóm; Kjartan Sigurjónsson Ljósmyndari: Halldór Þór- hallsson. Frumsýning mánudaginn 9. mai kl. 8.30 Frumsýningargestir vitji miða sinna í síðasta lagi sunnu- dagskvöld sím; 41985. v 10 litlir negrastrákar Sýning í kvöld kl. 8.30. Allra síðasta sinn. Bifreiðaleigan VAKUR Sundlaugavcgi 12 Sími 35135 KRYDDRASPIÐ LAUCARASBiÖ Síml 32-0-75 — 38-1-50 Heimur á fleygiferð (Go, go go world) Ný. ítölsk stórmynd í litum, með ensku taii Qg — ÍSLENZKUM TEXTA — Sýnd M. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum innan 16 ára. Bamasýning kl. 3: Sirkuslíf Sprenghlægileg gamanmynd í litum. Miðasalia frá M. 2. FÆST f NÆSTU BÚÐ TRUL0FUNAR HRINOIR AMTMANN S STIG 2 4 Y- Halldór Kristinsson gullsmiðui. — Sími 16979. Simi 11-5-44 , Maðurinn með járn- grímuna (,Le Masque De Fer“) Óvenju spennandi og ævin- týrarík frönsk CinemaScope- stórmynd i litum byggð á sögu eftir Alexander Dumas. Jean Marais, Sylvana Koscina. Sýnd M. 3, 6 og 9. Athugið breyttan sýningartíma. SMURT BRAUÐ SNITTUR — OL — GOS OG SÆLGÆTL Opig frá 9-23.30. — Pantifl tímanlega ( veizlux. BRAUÐSTOFAN Vesturgötu 25. SimJ 16012. AUSTtJRBÆJARBÍÓ Simj 11384 Feluleikur Bráðskemmtileg, ný, sænsk gamanmynd í litum. Danskuj. texti. Aðalhlutverk: Jan Malmsjö Catrín Westerlund Sýnd kl. 5. 7 og 9. Conny sigrar Sýnd M. 3. Nýtízku húsgögn Fjölbreytt úrval - PÓSTSENDUM - Axel Eyjólfsson Skipholtt 7 - Sími 10117 Kaupið Minningarkort Slysavarnafélags tslands Auglýsið í Þjóð- viljanum - Sím- inn er 17500 Lindarbær Leikfélag Hveragerðis sýnir: OVÆNT HEIMSÓKN eftir J. B. Priestley. í Lindarbæ, mánudaginn 9. þ.m. kl. 9 e.h. Leikstjóri: Gísli Halldórsson. Aðgöngumiðasala í Lindarbæ sunnudag og mánu- dag frá kl. 2 e.h. báða dagana. Leikfélag Hveragerðis.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.