Þjóðviljinn - 10.05.1966, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 10.05.1966, Blaðsíða 5
Þriðjudagur 10. maí 1966 — ÞJÓÐVILJINN — SlÐA g MatráSskona aðstoðarmatráðskona og vökukona. óskast til starfa að bamaheimilinu Laugarási í Biskupstungum. Upplýsingar í skrifstofu Rauða Kross íslands. Öldugötu 4. Sími 14658. Verkamaður óskast Okkur vantar nú þegar reglusaman verkamann, til vöruafgreiðslu. Upplýsingar veitir verkstjóri. Sími 38070. Tollvörugeymslan h.f. Héðinsgötu, Laugamesi, Heykjavík. Frá barnaskó/um Kópavogs Börn fædd 1959, komi til innritunar, miðvikudag- inn 11. maí kl. 1—3 e.h. Ef bam getur ekki mætt, er nauðsynlegt að foreldrar eða forráðaménn þess geri grein fyrir því þennan dag. Skólastjórar. Bamamúsikskóli Reykjavíkur A PA SPIL Barnasöngleikur í 3 atriðum. 2 sýningar sunnudag 15. maí í Tjamarbæ kl. 14,00 og 17,00. Aðgöngumiðar seldir 1 bókaverzlunum Lámsar Blöndal, Skólavörðustíg, og Sigfúsar Eymundsson- ar, Austurstræti, í dag og næstu daga. £,ett rennur QmSoó FÆST í KAUPFÉLÖGUM OG VERZLUNUM UM LAND ALLT INNLENT LAN RÍKISSJÓÐSISLANDS1966, LFl m ÚTBOÐ Fjármálaráðherra hefur á- kveðið að nota heimild í lögum frá 6. maí 1966 til þess að bjóða út 50 milljón króna innlent lán ríkis- sjóðs nieð eftirfarandi skil- málum: SKILMALAR fyrir verðtryggðum spari- skírteinum ríkissjóðs, sem gefin eru út samkvæmt lögum frá maí 1966 um heimild fyrir ríkisstjórn- ina til lántöku vegna frarn- kvæmdaáætlunar fyrir ár- ið 1966. 1. gr. Illutdeildarbréf láns- ins eru nefnd spariskír- teini, og eru þau öll gefin út til handhafa. Þau eru 1 tveimur stærðum, 1.000 og 10.000 krónum, og eru gefin út í töluröð eins og segir í aðalskuldábréfi. 2. gr. Skírteinin eru lengst til 12 ára, en frá 20. sept- ember 1969 er liandhafa í sjálfsvald sett, hvenær hann fær skírteini inn- leyst. Vextir greiðast eftir á og í einu lagi við inn- lausn. Fyrstu 4 árin nema þeir '5% á ári, en meðal- talsvextir fyrir allan láns- tímann eru '6% á ári. Inn- Iausnarverð skírteinis tvö- faldast á 12 árum og verð- ur sem hér segir að með- töldum vöxtum og vaxta- vöxtum: Skírteini 1.000 10.000 kr. kr. Eftir 3 ár 1158 11580 4 ár 1216 12160 _ 5 ár 1284 12840 _ 6 ár 1359 13590 _ 7 ár 1443 14430 —— 8 ár 1535 15350 ... 9 ár 1636 16360 —— 10 ár 1749 17490 _ 11 ár 1874 18740 _ 12 ár 2000 20000 Við þetta bætast verðbæt- ur samkvæmt 3. gr. 3. gr. Við innlausn skír- teinis greiðir ríkissjóður verðbætur á höfuðstól, vexti og vaxtavexti í hlut- falli við þá hækkun, sem kann að hafa orðið á vísi- tölu byggingarkostnaðar frá litgáfudegi skírteinis til gjalddaga þess (sbr. 4. gr.). Ilags iof a Islands reiknar vísitölu bygging- arkostnaðar, og eru nú- gildandi lög um hana nr. 25 frá 24. apríl 1957. Spari- skírteinin skulu innleyst á nafnverði auk vaxta, þótt vísitala byggingarkostnað- ar lækki á tímabilfnu frá útgáfudegi til gjalddaga. Skírteini verða ekki inn- leyst að hluta. 4. gr. Fastir gjalddagar skírteina eru 20. septem- ber ár hvert, í fyrsta sinn 20. september 1969. Inn- lausnarfj árhæð skírteinis, sem er höfuðstóll, vextir og vaxtavextir auk verð- bóta, skal auglýst í júíí ár livert í Lögbirtingablaði, útvarpi og dagblöðum, í fyrsta sinn fyrir júlílok 1969. Gildir hin auglýsta innlausnarfjárhæð óbreytt frá og mcð 20. september þar á' .eftir í 12 mánuði fram að næsta gjalddaga fyrir öll skírteini, ?em inn- leyst eru á tímabilinu. 5. gr. Nú rís ágreiningur um framkvæmd ákvæða 3. gr. um greiðslu verðbóta á liöfuðstól og vexti, og skal þá málinu vísáð til nefnd- ar þriggja manna, er skal þannig skipuð: Seðlabanki íslands tilnefnir einn nefndarmanna, Ilæstirétt- ur annan, en liagstofu- stjóri slcal vera formaður nefndarinnar. Nefndin fell- ir fullnaðarúrskurð í á- greiniiigsmálum, sem hún fær til meðferðar. Ef þreyting verður gerð á grundvelli vísitölu bygg- ingarkostnaðar, skal nefnd þessi koma saman og ákveða, livernig vísitölur samkvæmt nýjum eða breyttum grundvelli skuli tengdar eldri vísitölum. Skulu, slíkar ákvarðanir nefndarinnar vera fullnað- arúrskurðir. 6. gr. Skírteini þetta er undanþegið framtalsskyldu og er skattfrjálst á sama hátt og sparifé, samkvæmt heimild í nefndum lögum um lántöku þessa. 7. gr. Handhafar geta fengið spariskírteini sín nafnskráð í Seðlabailka Is- lands gegn framvísun þeirra og öðrum skilríkj- um um eignarrétt, sem bankinn kann að áskilja. 8. gr. Innlausn spariskír- teina fer fram 'í Seðla- banka Islands. Eftir loka- gjalddaga greiðast ekki vextir af skírteinum, og engar verðbætur eru greiddar vegna hækkunar vísitölu byggingarkostnað- ar eftir 20. september 1978. 9. gr. Allar kröfur sam- kvæmt skírteini þessu fyrnast, sé þeim ekki lýst hjá Seðlabanka Islands innan 10 ára, talið frá 20. september 1978. 10. gr. Aðalskuldabréf lánsins er geymt hjá Seðla- banka Islands. Spariskírteinin verða til sölu í viðskiptabörikum, bankaútibúum, stærri sparisjóðum og hjá nokkr- um verðbréfasölum í Reykjavík. Vakin er at- hygli á því, að spariskír- teini eru einnig seld í afgreiðslu Seðlábankans, Ingólfshvoli, Hafnarstræti 14. Salan hefst 11. maí n.k. 7. maí 1966. SEÐLABANKI ÍSLANDS Ný sending AF HOLLENZKUM KÁPUM OG DRÖGTUM. Glæsilegt úrval. — Allar stærðir. Hagstætt verð. BERNHARÐ LAXDAL Kjörgarði. LEDURJAKKAR RÚSKINNSJAKKAR fyrir dömur fyrir telpur Verð frá kr. 1690,00 VIDGERDIR LEÐURVERKSTÆÐI ÚLFARS ATLAS0NAR Bröttugötu 3 B Sími 24678. 1 i 1

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.